Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.05.1960, Blaðsíða 12

Frjáls þjóð - 07.05.1960, Blaðsíða 12
Engin eftirspurn á nýja verðinu rússnesku bíiunum Kaup á landbúnaðarvéium ; Rússar hafa síðustu árin ver-! jð helztu kaupendur að íslenzk- um fiskafurðum og greitt fyr-j ir þær betra verð en flestir aðrir. Vegna þessara fiskkaupa höf- um við þurft að kaupa af þeim ýmsar nauðsynlegar vörur, m.J a. um hundrað bíla á ári. Voru þessi kaup á rússneskum smá-J bílum og jeppum ekki óhag-’ stæð, og þó mikið hófleysi hafi ríkt hér í bílainnflutningi, ber, að gæta þess, að bíllinn er okkar samgöngutæki, og óráð- sían því fyrst og fremst í því fólgin að flytja til landsins, stóra, fokdýra, ameríska lúxus-j bíla ií stað þess að láta sér nægja minni og ódýrari bílategundir. Eftir bjargráð ríkisstjórnar- innar eru nú allar horfur á, að það taki fyrir þennan bílainn- ið stöðvast En Gunnar Thoroddsen er hræddur við að missa tekjurn- ar úr ríkiskassanum, þó að von- in um að fá þær virðist lítil, og er málið þvá óleyst enn. Ár- lega hafa verið veitt leyfi fyr- ir 100 jeppum, og héfur verið slegizt um þessi ágætu farar- tæki. En svo vel hefur ríkisstjórn- inni nú tekizt að skipuleggja fá- tæktina, að ennþá hafa ekki borizt nema TUTTUGU um- sóknir um jeppa, og talin bor- in von, að þeir gangi allir út. Fyrirtæki, sem flytja inn dráttarvélar og skyld tæki, telja, að innflutningur á þeim muni verða um 80—85% minni i ár en í fyrra. Er því Ijóst, að ríkisstjórnin 'hefur haft það hugfast, þegar bjargráðin voru sett, að koma í veg fyrir, að „bændur hrifsuðu til sín með frekju meira úr þjóðarbúinu en þeim ber“, eins og einn af ,,verkalýðsforingjum“ Sjálf- stæðisflokksins glopraði út úr sér 1. maí s.l. í Mbl. Þetta, sem hér er talið, eru aðeins örfáar af þeim stað- reyndum, sem þegar eru komn- ar í ljós, en fleiri munu dynja yfir á næstunni. Kerfi kreppu, fátæktar, at- vinnuleysis og bölsýni hefur þegar hafið innreið sína í ís- lenzkt þjóðfélag. Ef þið flettið Lögbirtingi síðustu vikurnar, munuð þið sjá, að aldrei hafa jafnmargar íbúðir efnalítilla alþýðumanna verið auglýstar þar á nauðungaruppboði, vegna vangoldinna vaxta og afborgana af lánum. Það mun þó enn fær- ast í vöxt, meðan efnahagskerfi peningavaldsins fær að grafa um sig í þjóðfélaginu. Laugardaginn 7. maí 1960 Samið um hækkaða álagningu bak við tjöldin Það er nú orðið ljóst, að hið .,nýja efnahagskerfi“ ríkis- stjórnarinnar byggist ekki á því að allir eigi að fórna jafnt, eftir efnum og ástæð- um. Þegar nýju verðlagsá- kvæðin voru sett, var hin nýja álagning þannig fundin, að tveir þriðju hlutar gömlu álagningarinnar héldust ó- breyttir að krónutölu, en þriðji hiuti hennar var látinn haekka með bjargráðaverð- Loks hefur FRJÁLS ÞJÓÐ sannspurt það, að kaup- mannasamtökin liafi sætt sig við þær breytingar, sem gerðar liafa verið og þá snerta. gegn skýlausu loforði ríkisstjórnarinnar um það, að álagning skyldi stórhækk- uð að krónutölu eftir nokkra mánuði. í viðræðum, sem fóru fram milli ríkisstjórnarinnar og ráðamanna í Verzlunarráði og kaupmannasamtökunum. flutning frá Rússlandi, sem' auðvitað mundi hafa það í för með sér, að Rússar minnkuðuj fiskkaup sín hér. Við bjargráð- in hækkuðu Moskwits bílar úr 96 þús. kr. í 130 þús. krónur. Síðan hefur enginn óskað eft- ir leyfi fyrir þessum bílum, ef undan eru skildir örfáir aðilar, sem höfðu von um að fá skatt- ana niður fellda. Hjá umboðinu liggja nokkrir Volga-bílar, sem ekki ganga út. Umboðsmenn rússnesku bíl- anna telja, að okkur beri skyldaj til að standa við samningana við Rússa um að kaupa bílana, og hafa því hafið herferð á hendur ríkisstjórninni um að Hermann lýsir áróðursað- ferðum og bakferli vernd- ar- og vinaþjóða okkar í Genf Hermann Jónasson fyrrv. og spyr: Hvernig var heildar- inu.: Þetta þýðir um 16% fleiri krónur í hlut kaup- mannastéttarinnar en áður var. Var þetta beinlínis gert til þess að verzlunin gæti komið okurvöxtunum yfir á almenning, og að sjálfsögðu samkvæmt fyrirmælum rík- isstjórnarinnar. Sú breyting, sem gerð var á söluskattslögunum að fella niður það ákvæði lagnna að banna að leggja á söluskatt- inn, þýðir um 15% hækkun á álagningu hejldsalanna, og beina kjarabót til þeirra í stað fórna. Um þetta atriði var skrifað hér í síðasta blaði, Því má bæta við, að Gunnar fella niður dýrtíðarskattana af[ forsætisráðherra og formaður þeim, eins og gert var 1955 í Framsóknarflokksins er kom- þeirri von, að verðlækkunin inn heim frá Genf. Tíminn gerði þá útgengilegri. I birtir viðtal við hann 4. þ. m. LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Laugardaginn í 3. viku sumars. Saga af vellinum Suður á Keflavik- urflugvelli, beint upp af Njarðvík, hafa ver- ið reist þrjú raðhús. Þar búa Islendingar, sem starfa á vellin- um, ásamt fjölskyld- um sínum. Það er til dæmis talið um ráðs- lagið suður þar, að enda þótt allt efni í hús þessi væri toll- frjálst, reyndist bygg- ingarkostnaður á hvern rúmmetra um Skattur af nautstolli Hinn mikli laga- bálkur um söluskatt- inn er ekki skýrar orðaður en það, að sí og æ streyma fyrir- spurnir víðsvegar að til viðskipta- og fjár- málaráðuneytanna um óljós atriði. Það eru fyrst og fremst ákvæðin um söluskatt af Þjónustu, sem á- greiningi valda. Eitt af þeim atrið- um, sem nú bíða úr- skurðar ráðuneyt- anna er það, hvort greiða skuli slíkan skatt af nautstollum. það bil helmingi meiri en i Reykjavík. Hús þessi standa örskammt innan girð- ingar, og er þaðan stuttur spölur niður í Njarðvík. Ibúum þarna finnst að því óhagræði að verða að taka á sig stóran krók til þess að komast í Forsefakjör Pétur Hoffmann Salómonsson býr sig nú undir forsetakjör, safnar hann meðmæl- endum jafnt og þétt. Nýlega hitti hann að máli sjálfstæðis- mann og leitaði þar settlega hófanna. En þar var í geitarhús ullar að leita, maður- inn spurði: Hefurðu bara heilsu til Þess að gegna svo mikilli á- byrgðarstöðu? — Þú átt náttúr- lega við, hvort ég sé ekki geðveikur, sagði Pétur og hló við. — Maður hefur nú heyrt þann orðróm áður, góði minn. Ég hef mína pappíra upp á þá hlið málsins. En hefur Ásgeir það? hliðið á vellinum, er þeir bregða sér niður i Njarðvík til verzl- unar. Einhverjum datt í hug að bæta úr þessu á þann hátt, að fá vallargirðing- una færða innar um nokkra metra á þessu I svæði og smygla hús- unum þar með út fyr- j ir völlinn. Af þessu hefur þó ekki orðið. Er sagt, að Guðmundi 1. hafi ekki litizt á hugmyndina. Brjöstbirtuhús hverfur Á einni viku hefur verið rifið til grunna tveggja hæða verzl- unarhús að Laugavegi 7. Þar voru siðast tvær verzlanir á neðri hæðinni. Hús þetta mun í upphaflegri mynd vera eitt af eldri hús- unum við Laugaveg- inn. Þar bjó lengst hinn mikli bókasafn- ari, Benedikt Þórar- insson, sem arfleiddi háskólasafnið að bók- um sínum. Þai-na rak hann lengi mikla vín- verzlun, svo þangað hafa margir gamlir Reykvíkingar sótt brjóstbirtu. blærinn yfir ráðstefnunni? Og Hermann svarar: „Hann var aðallega óhugn- anlegur fyrir alla þá, sem von- uðust eftir að þar væri hægt að sækja mál að eðlilegum og heilbrigðum leiðum — með rök- um. Áróðurinn og bakferlin af hálfu andstæðinga íslands í landhelgismálinu voru furðu- leg. Það voru notuð blíðmæli og lof, hótanir og aðrar aðferð- ir, sem ég ætla ekki að rekja. Árangurinn varð brátt sá, að þótt andstæðingar íslands væru margir lélegir rökræðumenn, jókst þeim fylgi með hverjum degi með vinnubrögðum bak við tjöldin — vinnubrögðum, sem voldugar ríkisstjórnir tóku þátt í. — Sumir þeir fulltrúar, ■em töluðu í byrjun ráðstefn- unnar ákveðnast með 12 mílum — t )mu síðar fram á fundin- um og lýstu yfir því, að þeir hefðu fengið fyrirskipun ríkis- stjórna sinna um að sitja hjá. En jafnframt lýstu þeir yfir þvtí, að ríki þeirra mundu halda sig • við 12 mílna landhelgi eftir sem áður hvað sem samþykkt yrði. — Allt var við það miðað að fá % atkvæða ráðstefnunn- ar með bræðingnum — hvern- ig sem atkvæðin væru fengin“. Þetta eru fróðlegar og athygl- isverðar lýsingar á verndar- og vinaþjóðum okkar. En hvaða lærdóma draga ísl. stjórnmála- menn og allur almenningur af þessari reynslu forystumann- anna í Genf. Það verður fróð- legt að vita. Thoroddsen beinlínis laug i^ví að Alfreíð GíslaSyni í efri deild Alþingis, að það væri á valdi verðlagsyfir- valda að ákveða það, hvort álagning skyldi leyfð á sölu- skattinn eða ekki, og hældist um af því á eftir, að hafa getað blekkt Alfreð. Það er nefnilega staðreynd, að á- lagning á söluskatt . var bönnuð með lögum vegna þess, að það er ekki á valdi verðlagsyfirvalda að ákveða neitt um það, fremur en toll eða aðra kostnaðarliði vöru- verðsins. Brottvísun hersins „Samkoma verkalýðssamtak- anna, haldin í Árnessýslu 1. maí 1960, ítrekar að gefnu tilefni þá kröfu, að hvergi sé látið undan síga í landhelgismálinu, en fjandskap andstæðinga vorra við íslendinga í þessu lífshags- munamáli þjóðarinnar sé svar- að með brottvísun • hersins úr landi eða öðrum viðeigandi ráð- stöfunum. Fundurinn heitir á þjóðina að haida vöku sinni og vera vel á verði gegn hvers konar und- anslætti frá 12 mílna fiskveiða- lögsögunni.“ Þannig samþykkt mótat- kvæðalaust. 1. maí-nefnd, Selfossi. Svanur Kristjánsson, Björn Indriðason, Geirmundur Finnsson. bar ríkisstjórnin það helzt fyrir sig, að hér mundi allt „loga í verkföllum“, ef verzl- unarálagning yrði stórhækk- uð strax til viðbótar við all- ar aðrar hækkanir, sem er dembt á almenning. Væri því betra að bíða færis þangað til farið væri að fyrnast yfir það, sem nú er verið að gera og lauma svo álagningar- hækkuninni á þannig, að lítið bæri á. Eftir nokkurt þóf féll- ust verzlunarsamtökin á þetta herbragð, en með sem- ingi þó. FRJÁLS ÞJÓÐ skorar á almenpjing aðí fylgjast vel með þessum málum, og gera sínár ráðsítafanir, áður en íhaldsöflunum liefur tekizt að mynda það kreppuástand, sem nú er st.efnt að. Er ekkert bifreiðaeftirlit á Keflavíkurflugveili? Margir starfsmenn banda- rísku herstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli eru þar með einkabíla sína. Virðist eftirlit með bílum þeirra vera næsta lítið, jafnvel ekk- ert. Ekki er vitað, að þeir séu látnir koma með bíla sína til árlegrar skoðunar í ör- yggisskyni, sem þó sýnist lágmarkskrafa. Fullyrða kunnugir, að þar syðra séu f notkun bílar, sem hvergi myndu fá skoðunarvottorð, enda fá eigendur þeirra orð fyrir að fara allt annað en vel með farartæki sín. Naumast þarf að taka það fram, að skatta og vegagjöld greiða bílaeigendur þessir ekki, eins og hver íslenzkur bíleigandi verður að gera. Fullyrt er, að sumir þess- ara erlendu manna noti bíla sína óspart til fólksflutninga og leigi þá gegn „hóflegu“ gjaldi. Einn þeirra mun eiga hér fjóra fólksbíla, og þykir það mikil rausn, jafnvel þótt gert sé ráð fyrir að sjálfur noti hann einn fararskjóta og kona hans aunan. Blaðið spyr: Hverjir gefa út skoðunarvottorð um bíla flugvallarstarfsmanna?

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.