Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 28.05.1960, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 28.05.1960, Blaðsíða 2
Enn er drukkið fast Hér sést hve mikil áfengissalan frá útsölustöðvum Áfengisverzl. ríkisins hefur verið þrjá fyrstu mánuði þessa árs. Hér er um heildarupphæð á öllu landinu að ræða. — Til hliðsjónar er áfengissalan á sama tíma í fyrra. 1960 1959 Reykjavík......... Kr. 35.638.850.00 Kr. 30.269.639,00 Akureyri ......... — 3.021.773,00 — 2.465.336,00 ísafirði ......... — 988.009,00 — 821.959,00 Seyðisfirði ......... — 635.995,00 — 548.020,09 Siglufirði ....... — 827.894,00 — 674.141,00 Kr. 41.112.521,00 Kr. 34.779.095,00 Augiýsið r 1 FRJÁLSRi ÞJOÐ Að gefnu tHefni tilkvnnist hér með að fyrirtækjum er óheimilt að nota undir framleiðslu sína flöskur þær sem merkt- ar eru með vörumerki ÁVR í gleri. Áfengisverzlun ríkisins. NÁM OG ATVINNA Stúlkur, sem vilja læra gæzlu og umönnun vangefinna geta komist að við slikt nám á Kópavogshæli nú í vor. — Námstímann verða greidd laun sambærileg við laun starfsstúlkna. Upplýsingar gefnar á hælinu og í sima 19785 og 14885. Skrifstofa ríkisspítaianna Lítið hús við Gerðaveg í Gerðahreppi sem áðuv var notað fynr p>óst og síma og hét Hjaiðavholt, er til sölu. Húsinu f;. Igir 212 ferfaðma leigulóð. Tilboðum sé skilað á símstöðina í Gerðum fyrir 13. júní n.k. Þeir, sem óska að skoða húsið snúi sér til símstjórr n$ í Gerðum. Póst- og v mamálastjórnin. H.f. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1959 liggur frammi á skrifstofu félagsins til sýnis fyrir hluthafa, frá og með deginum í dag að telja. Reykjavík, 20. maí 1960. Stjórnin. Leifar frá stríðsárunum, gaddavírsgirðingar og síma- þræðir valda árlega dýrum meiðslum og dauða. Fjar- lægja þarf þessar hættur áð- ur en búsmala er sleppt út til beitar. Samband Dýra- verndunarfélaga íslands. Bifreiftasalan BÍLLINN Varftarhúsinu .viffii 13 - 3 - 33 Þar sem flestir eru bílamir, fiar er úrvalið mest. Oft góðir greiðslu- skihnálar. Kjörgarður Laugaveg 59 Stórt úrval af karlmanna- fötum, frökkum, drengja- fötum, stökum buxum. — Saumuui eftir máli. mtima BIFREIÐASALAN ÖG LEIGAN INGÖLFSSTRÆTI 9. Símar 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úrval, sem við höfum af aUs konar bifreiðum, Stdrt og rúmgott sýningarsvæði. BIFREIÐASALAN OG LEIGAN Ingólfsstræti 9. Símar 19092 og 18966. Karlmannafötin frá AL 1. fl. efni. iMýjustu snift * Sptanð yður tíma og ómak. ★ Leitið stiax til okkav. ★ Andersen & Lauth h.f. Vesturgötu 17. — Laugavegi 39. Sími 10-510. SMABÆKUR MENNINGARSJÓÐS Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur efnt til útgáfu nýs bókaflokks, sem eingöngu er ætlað að flytja ýmis smærri rit, bókmenntalegs eðlis, innlend og erlend, gömul og ný. — Ritstjóri bókarflokksins er Hannes Pétursson skáld. Fyrstu bækur þessa nýja bókaflokks eru nú komnar út, þrjár samtímis. Bækurnar eru þessar: Samdrykkjan eftir Platon. Steingrímur Thorsteinsson skáld þýddi, dr. Jón Gíslason sá um útgáfuna. Eitt frægasta rit grískra fornbókmennta. Bókin er 130 bls. að stærð. Verð í bandi kr. 85,00. Trumban og fútait ljóðaþýðingar eftir Halldóru B. Björnsson. Hér birtist m. a. sýnishorn af ljóðum Grænlendinga, Kanada- eskimóa, Afríkusvertingja og Kínverja. Forvitnileg bók. — Bókin er 80 bls., verð í bandi kr. 75,00. Skiptar, skoðaitir ritdeila Sigurðar Nordáls og Einars H. Kvarans á ár- unum 1925—1927, um bókmenntir og lífsskoðanir. Tvímælalaust einhver merkasta ritdeila, sem háð hefur verið hér á landi. — Bókin er 140 bls. að stærð, verð í bandi kr. 85,00. Bókaútgáfa Menningarsjóðs unnn BNGÓLFSSTRÆTI 8 um 11 i um i—iinn wihi n Frjáls þjóð — Lau«ardagin» 28. maí 1960

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.