Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 04.06.1960, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 04.06.1960, Blaðsíða 2
Auglýsing um erlend lán og innflutning með greiðslufresti. í sámræmi við 8. og 9. gr. reglugerðar nr. 79, 1960, um skipan gjaldeyris- og innflutningsmála, hefur viðskipta- málaráðuneytið ákveðið eftirfarandi: 1) Heimilt skal að flyt-ja inn hvers konar vörur með allt að þriggja mánaða greiðslufresti, enda hafi innflytj- andi áður samið við Landsbanka íslands, Viðskiptabanka, eða Útvegsbanka íslands um greiðslufyrirkomulag vör- unnar. 2) Ekki er heimilt að flytja inn vörur með þriggja til tólf mánaða greiðsluíresti nema sérstakt samþykki komi til, er Landsbanki íslands, Viðskiptabanki, og- Útvegs- banki íslands geta veitt samkvæmt nánari ákvörðun við- skiptamálaráðuneytisins. Þeir, sem hyggjast flytja inn vörur með slíkum fresti, skulu því leita samþykkis þess- ara banka áður en varan er send frá útlöndum. 3) Ekki er heimilt að taka lán erlendis eða fá greiðslu- frest til lengri tíma en eins árs nema með samþykki ríkis- stjórnarinnar. Þeir, sem hyggjast taka slík lán eða fá slíkan greiðslufrest, skulu afhenda umsóknir um það til Landsbanka íslands, Viðskiptabanka, eða Útvegsbanka fslands. Það, sem hér að framan er sagt um lán og greiðslu- frest vegna vörukaupa, gildir einnig um lán eða greiðslu- frest vegna annars en vörukaupa. Viðskiptamálaráðuneytið, 31. maí 1960. FULLTRÚASTADA Fulltrúi óskast til starfa í skrifstofu skipulagsstjóra Reyk j avíkurbæ j ar. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdentsmenntun og þekkingu og reynslu í tæknilegum störfum. Laun samkvæmt launasamþykkt Reykjavíkurbæjar. Nánari upplýsingar í skrifstofu skipulagsstjóra, Skúla- túni 2. Umsóknir skulu hafa borizt eigi síðar en 5. júní n.k. Skipulagsstjóri Reykjavíkurbæjar. Samkvæmt 15. grein lögreglusamþykktar Reykjavíkur má á almannafæri eigi leggja eða setja neitt það, er tálmar umferðinni. Eigendur slíkra muna, svo sem skúra, byggingarefnis, umbúða, bif- reiðahluta o. þ. h. mega búast við að þeir verði fjarlægðir á kostnað og ábyrgð eigenda án frekari viðvörunar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. maí 1960. Sigurjón Sigurðsson. AðTÖran ENPuKNfJIO vmm- FARIPGtTILEéA MEP RAFTÆKI! Húseigendafélag Reykjavikur. Kjörgarður Laugaveg 59 Stórt úrval af karlmanna- fötum, frökkum, drengja- fötum, stökum buxum. — Saumum eftir máli. mtima IJTIBIJ I.AMÍSIIWKWS Laugardaginn 28. maí var AUSTURBÆJARÚTIBÚ flutt af Klaj i'arst.' 29 í ný húsakynni að Laugavegi 77. Jafn- fiíamt eykur 'libiVið starfssvicJ sitt þannig, að l>að mun fram- vegis auk vc: 'ulegra sparisjóðs- og hlaupareikningsYÍðskipta, annast kaup c sölu erlends gjaldeyris, innlendar og erlendar innheimtur o;; ábyrgðir, verðbréfavörzlu, útlcigu geymsluhólfa og afnota af íæturhólfi. Mun útibúið yfiiieitt gera sér far unii að veita við: .iptamönnum sinum alla venjulega bnnkaþjónustu, innanlands c; utan. Afgmðsiutinii útibúsins er virka daga kl. 10—15, og fyrir sparisjóé s og hlauixireikningsviðskipti kl. 17—18,30. Laug- ardaga er útibúið opið fyrir venjulega bankaþjónústu kl. 10—12,30. SÍMI 11600. Sama dag opnaði bankinn nýtt útjbú fyrir sparisjöðs- og blaupareikningsviðskipti að Laugavegi 15, Afgmðslutími Vegamótaútibús er alla virka daga kl. 13—18,30 nenia laugaixiaga kl. 10—12,30. StMI: 12258 og 11600. Viðskiptamönnum útibúsins á Klapparstíg er það í sjálfsvabl sett, hvort þeir halda viðskiptunxsinum áfram við Austurbæjar- útibú í hinum nýju húsítkynmun þess, eða flytja þau í Vega- mótaútibúið á Laugavegi 15. Þeir, sem óska flutnings geta snúið sér til annars hvore útibúðsins nú eða síðar, og munu starfs- menn útibúanna veita þeim alla naúðsynlega fyrirgmðslu þar að lútandi. Jafnframt skal athygli vakin á þvi, að afgreiðslutími LANGHOLTSÚTIBÚS að Langholtsvegi 13 breyttist hinn 28. f. rii. og er virka daga kl. 10—12, 13—15 og 17—18,30. Laugardagá kí. 10—12,30. SlMI: 34796. LMDSBANKI ÍSI AMIS Viðskiptabanki iSóla m arlaJiu nnn IMGÓLFSSTiS Frjáts þjóð — Láúgardagínn 4. júrií 1960

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.