Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 04.06.1960, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 04.06.1960, Blaðsíða 8
Islendingar féflettir lHa fenginn gjaldeyrir, sem nemur milljónum króna, i kauphallarbraski úti i löndum Ymsum þótti furðulegt að heyra þau tíSindi, aS Haukur Hvannberg, fyrrverandi forstjóri Olíufélagsins h.f., hefSi braskaS meS milljóna fjármum í erlendum ^jaldeyri á kauphöllum í New York. Þó er Hvannberg hvorki sá fyrsti né síSasti íslenzki fjármálamaSunnn, sem þá íSju stundar. FRJÁLS ÞJÓÐ hefur fengiS þær upplýsingar, aS margir aSnr íslenzkir fjármála- spekúlantar hafi á síSari árum braskaS á kauphöllum erlendis og reyndar oft venS svikmr um stórfé. Það var tilviljun, að Hvann- inn hafði aldrei hætt sér út í i erlendis honum þá, að þeir skyldu sjá um þessi viðskipti fyrir hann gegn hæfilegri þóknun, og loks fór svo, að hann samþykkti að reyna. íslendingurinn vissi vel, að ^ stundum getur verið hættulegt að treysta um of á greiðvikni kunningja í útlöndum. Hann gerði því ýmsar varúðarráð- stafanir, lét lögfræðing athuga fyrir sig alla pappíra og treysti | siðan á lög og rétt, ef svik væru í tafli. Gat ekki farið í máL Eftir að viðskiptin fóru fram berg var staðinn að verki, því meiri háttar brask erlendis en feið nokkur tími, þar til honum að liver hefði vitað um þessa aðeins látið peningana sitja á varð ljóst, að vinirnir höfðu tómstundaiðju, ef s,vikamál vöxtum í banka. Hann átti reynzt honum illa og fjármunir Olíufélagsins á öðrum víg- nokkra kunningja úr verzlun- (hans höfðu lent í svindilfyrir- Stöðvum hefðu ekki hleypt arstétt, og þeir voru auðvitað ■ taeki. Hann vildi þá láta til rannsókn á stað. En því miður mjög glaðir að sjá aftur vin skarar skríða og endurheimta virðast ekki miklar líkur á því, sinn frá íslandi og héldu hon- féð. Skjölin voru í hans hönd- að vinir Hauks og landar á um margar góðar veizlur. Hann. um, og málssókn í undirbún- frjáls þjóö Laugardagtinn 4. júní 1960 Ingiberg Hannesson cand thecl. og Jón úr Vör skáld, sem láta nú af störfum við blaðið. — Sjá frétt á fórsíðu.y -. kauphöllinni verði afhjúpaðir í bráð. Eftirfarandi saga er sögð um kunnan íslenzkan . stórkaup- mann, sem fyrir nokkru var staddur í viðskiptaerindum í New York: Beit á krókinn. Eins og margir aðrir stéttar- bræður hans, hafði þessum kaupmanni tekizt á undanförn- um árum að safna sér erlend- um gjaldeyri í útlöndum með því að blekkja stöðugt íslenzku yfirvöldin og stela undan smá- fjárhæðum í einu. íslendingur- jkynntist þá ýmsum nýjum I stéttarbræðrum, en samkvæmin urðu svo tið, að hann átti í erf- j 1 iðleikum með að rækja erindi sín. Eitt sinn var hann spurður yfir vinarskál, hvers vegna hann geymdi alla ^jármuni sína í banka, — hann gæti sem sé fengið töluvert hærri vexti fyi'ir þá, ef hann keypti í stað- Jinn arðvænleg verðbréf. Kaup- jmanninum leizt þó ekki strax á uppástunguna, sagði að slíkt jværi áhættumeira, enda hefði jhann ekki tíma til að kynna isér þau mál. Vinir hans buðu LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Laugardaginn í 7. viku sumars. Peningasögur Prá Því var sagt i siðasta L. F., að kona ein fékk i mjólkurbúð Þrjá hundrað krónu seðla og einn nýjan þúsund króna seðil til baka af fimmhundruð króna seðli. Sama dag fréttum við af sendi- sveini í Kópavogi, sem fékk þúsund krónur í stað hundrað króna. Hann leiðrétti frúna, sem rétti honum seð- iiinn strax, og hlaut að sjálfsögðu þakkir fyrir. Siðan þetta var, hcffum við heyrt ótal slíkar sögur, eina úr búð við Laugaveginn, aðra úr hárgreiðslu- stofu í austurbæ. — ■Starfsmenn Strætis- vagnanna verða að kalla á eftir fólki, sem setur vitlausa seðla í dunkinn fyrir strætis- vagnamiða. Eldra fólk getur ekki munað að 25 krónurnar séu ekki 10 krónur. Rafmagns- heiBi Hér á Iandi er nú staddur danskur verk- fræðingur, sem selja vill rafmagnsheila. Er sá mikið þing og margra manna maki í afköstunum. — Verð þessarar miklureikni- vélar er hálf milljón danskar krónur. Til orða mun hafa komið, að ríkið, Reykjavíkurbær, SfS og e. t. v. fleiri fyrir- tæki leggi hér í púkk- ið. — Því þetta er hagfræðaheili, sem Ihlýtur öð reikna rétt, *)g borgar sig að hafa Fimmtugs- afmæli Maður einn hér í bæ át'ti nýlega fimmt- ugsafmæli. Hann vildi gera sér og vinum sínum dagamun af þessu tilefni. Tók hann á leigu sal i Tjarnarkaffi og veitti vel. 50 voru gestirnir, afmælisbarnið með- talið. Fór þetta hóf ( vel fram unz reikn- ingurinn kom í veizlu- lok, þá kom í ljós, að gestgjafi hafði ekki, hugsað fyrir þeirri hlið málsins. Hann1 var ríkari af öðru en fjármunum. — Mál-; inu var vísað til saka- dómaraembættisins. I Bankastræiti c<r of stutt Nú er verið að auka rishæð ofan á verzl- unarhús Lárusar G. Lúðvíkssonar, en V erzl unarspar isjóður- inn hefur tekið á leigu helming götu- i þjónustu hins opin- bera — hins vegar hefur hann að sjálf- sögðu þann ókost, að ekki er hægt að skella á hann annara skuld- um. hæðar hússins og auk þess skrifstofupláss á efri hæðum. Spari- sjóðurinn mun nú senn fá nýtt og virðu- legra nafn og heita framvegis Verzlunar- banki. Væri ekki rétt að framlengja Banka- strætisnafninu inn að Snorrabraut a. m. k. því Laugavegsnafnið hæfir varla lengur þessu mikla banka- stræti. ingi. Þá fyrst skildi hann í hverju svikin lágu. Hann gat ekki far- ið í mál, gat ekki endurheimt fé sitt, því að þýfið var ekki hans eign. Það var áður fengið með svikum, og hann gat verið viss um, að íslenzk yfirvöld myndu taka af honum allt þetta fé og stórsektir að auki. Þetta vissu auðvitað svikararnir í Stormasamt á fundum hjá útvegsmönnum og frystihúsaeigendum Þær fréttir berast af fulltrúa- ið í hendur til auglýsingastarf- ráðsfundi Landssambands ís- ^ semi. Einnig reyndist hann vera lenzkra útvegsmanna, senvmjög myrkfælinn við að fá í haldinn var nú fyrir stuttu, að heimsókn þá Árna Finnbjarnar, New York, enda kannski þaul- niiklar umræður og illdeilur 1 sem starfar í Prag og forstjóra æfðir að blekkja íslendinga á hafi orðið vegna upplýsinga J Coolwater Seefood og láta þá þennan hátt. FKJÁLSRAR ÞJÓÐAR uni gera grein fyrir rekstrinum. verðmismuninn á fiski hér á j Megn óánægja er nú ríkjandi landi og í Noregi. Fulltrúar með stjórn S. H. Jón Gunnars- S. H. (Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna) urðu brátt gersam- lega rökþrota og harðneituðu ■ að ræða málin. Mátti engu Pétur og sprengjan Pétur H. Salómons- son hefur kærtmeinta misbeitingu sýslu- manna og bæjarfó- geta við meðmæl- endasöfnun vegna framboðs forsetans. Pétur segist hafa af- hent sína meðmæl- endalista lögfræðingi til várðveizlu og verndar hugsanlegum ofsóknum gegn stuðn- ingsmönnum sínum. Pétur er þess fullviss, að hernámsflokkarnir hafi eftir boði Banda- ríkjamanna lagzt gegn sér, enda viti kaninn að hann eigi ekki vin, þar sem sé Pétur H. Sal. Engar handsprengjur segir Pétur þó hafa orðið á leið sinni nú ejns og 1956, þegar ein slik fannst á Gullströnd- inni. 1000 milliónum króna stolið undan. Á það er gizkað af ýmsum, sem til þekkja, að íslendingar eigi nú í erlendum bönkum um það bil 1000 milljónir króna í gjaldeyri, sem þar liggur án vitundar íslenzkra yfirvalda. Mestur hluti þessa fjár er ólög- lega fenginn, gjaldeyriseftirlit blekkt og fénu stolið undan skatti. FRJÁLSRI ÞJÓÐ er ekki kunnugt um, hversu algengt það er, að eignir þessar lendi í kauphöllum eða í öðru braski, enda skiptir í rauninni ekki svo miklu máli, á hvern hátt eig- endurnir sóa þessum verðmæt- um, meðan þau virðast glötuð þjóðarbúinu. Það er illt til þess að hugsa, að meðan svo mikill skortur á gjaldeyri er ríkjandi hér á landi ár eftir ár, að stundum fást varla nauðsynleg lækn- ingatæki á sflúkrahús, þá eru til nokkrir fjáraflamenn, son hefur bannað meðlimum S. H. að selja fiskafurðir til nokkurs annars útflytjanda, jafnvel bótt hærra verð fáist, muna að stjórnin segði af sér'og er varan heldur látin eyði- öllum þeim glundroða, sem leggjast hér heima eða á hafn- ríkti á fundinum. Fulltrúar frá Vestur-, Norð- ur- og Austurlandi munu hafa rætt um það í alvöru ásamt nokkrum Vestmannaeyingum að stofna nýtt samband út- gerðarmanna. , | Fundur Sölumiðstöðvar lirað- frystihúsanna var einnig mjög sögulegur. Jón Gunnarsson mun liafa orðið æfur af reiði, er hann var spurður um rekst- urinn erlendis og þær milljón- ir króna, sem hann hefur feng- arbakka erlendis. Gildir þetta fyrst og fremst um humar, þunnildi, refafóður og rækjur. Þjóðviljinn hefur að undan- förnu notfært sér upplýsingar FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR og gert árásir á fiskeinokunina. Tím- inn er jafnvel líka farinn að hreyfa við sér, og er þess að' vænta að sú sókn, sem nú er hafin til að hreinsa út svívirð- una í kringum fiskmál íslend- inga leiði til breytinga í rétta átt. Útvarpsumræöurnar - ar stýrt í glæfralega óvissu. Sparnaður sést enginn, kreppa og atvinnuleysi vofa yfir, en ægileg stéttaátök í vændum. Frh. af 1. síðu Þeir, sem hafa skilningarvit Ríkisstjórnin hamiai á því, að sem'sín í lagi, hljóta að verða varir' ur Þvi eii þjóðin sé á heljai- leyfa sér að hlaða upp hundr- uð milljónum í gjaldeyri er- lendis. Náið samband7 FRJÁLS ÞJÓÐ hefur tek- ið fiskmálin til meðferðar að undanförnu og bent á margt grunsamlegt í þeim efnum. Enginn þyrfti að verða sér- agstægur? lega undrandi, þótt náið sam-1 band reyndist vera milli ein- Jafn illt fyrir alla. okunar á fiskútflutningi og | Það er útbreidd skoðun með- gjaldeyrissvikanna. En því al manna úr öllum stjórnmála- miður er þess ekki að vænta, 'flokkum, að stefna stjórnarinn- að núverandi ríkisstjórn sjái ar sé hreint glapræði. Ef þörf sér hag í að láta rannsaka var á samdrætti, mátti skipu- þessi mál, og þó er óhætt að leggja hann svo sem nauðsyn fullyrða, að fá mál eru bar til. Sparnað var sjálfsagt brýnni í dag: að flett verði að hafa í heiðri, og uppbóta- ofan af fiskeinokunarhring-j kerfið mátti losna við í áföng- unum og gjaldeyrisbraskið um. við þann samdrátt á öllum svið- j Þrörn eftir Þessar aðgerðir, um og kreppuástand, sem nú, h-'íóti þæi að veia nauðsynleg- er að skapast. Bændur eru að ar °S auií t>ess skiptast á alla selja, útgerðarmenn að gefast Safnt-Bændui kvarta, verka- uþp, byggingar stöðvast og menn °S iðnaðaifólk stynur stöðvað. jafnvel mjög sennilegt, að at-!undir byrðunum,' verzlunar- vinnuleysi sé á leiðinni. Eiga J menn °S útgmðai-menn bera sig menn svo að trúa því, að þjóð-jm-'°S iiia’ ^r Þetta ekki ein- artekjurnar aukist -við slíkar mitt sönnun fyrir nauðsyn og ’ réttmæti aðgerðanna? Nei, síð- ur en svo. Það er vel gerlegt að stjórna landinu svo illa, að allir tapi. Það er hugsanlegt að þjcðinni sé sniðinn svo þröngur stakkur, að hún geti ekki athafnað sig — geti ekki unnið fyrir sér. Það er unnt með lélegri fjármála- stefnu að valda stöðnun og vaxtarkyrkingi í athafnalífi íslendinga. Og þetta óttast raenn að sé að gerást. Nú er þjóðarbúinu hinS vég-

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.