Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 18.06.1960, Side 2

Frjáls þjóð - 18.06.1960, Side 2
Pr' LISTiR immAmmm BÓKMENNTIR M L: 1 f I 1 ■ 1 Ballettinn, sem Þjóðleikhús- ið sýnir um þessar mundir, „Fröken Julie“, er byggður á leikriti Strindbergs og var fyrst sýndur í Stokkhólmi ár- ið 1950. Ballettinn hlaut þegar í stað miklar vinsœldir meðal almennings, og síðan hefur hann verið sýndur víða, m. a. á Edinborgarhátíðinni síðasta haust, og hann hefur jafnvel verið kvikmyndaður. Höfundur ballettsins er sænsk kona að nafni Birgit ar. Sumum finnst þær rudda- legar og ef til vill særa þær fegurðarsmekk margra. En tilgangurinn er ekki sá að þjóna eingöngu fegurðar- skynjun mannsins, heldur að túlka lífið sjálft í kringum okkur, bæði hið fagra og ljóta. Ballettinn segir frá ungri stúlku á sænsku óðalsetri. Hún er heitbundin ríkum manni, sem hún ekki elskar. Líf hennar er innantómt, á- stríðulaust og atburðasnautt. FRÖKEN JOLIE Cullberg. Hún ernúorðineinn þekktasti balletthöfundur Norðurlanda og hefur unnið sér frægð bæði í Evrópu og Bandaríkjunum.- Það var því ekki svo lítill fengur að fá hingað heim þessa hæfu listakonu, svo að almenningi gæfist kostur á að sjá ofurlítið af ballettmenn- ingu umheimsins. Síðustu ái’- in hefur ný stefna rutt sér til rúms í ballettheiminum og gætt hann nýju lífi. Áhorfand- anum er ekki ætlað að gleyma sér í draumalandi miðaldaæv- intýra, þar sem rómantíkin er einráð og hreyfingar allar fylgja hefðbundnum stíl. Hann á að skynja sjálfan sig, samvizku sína og ásti’íður i dönsunum. Hi’eyfingarnar eru óbundnar, og höfundurinn er ekki háður neinu vissu kerfi. Þær eru opinskáar oj eðlileg- Hennar eina yndi er að draga dár að tilvonandi eiginmanni sínum og kvelja hann með ýmsum ráðum. Þar kemur þó, að hann fær sig fullsaddan af gi’immd hennar og slítur trú- lofuninni. Júlía harmar ekki örlög sin. Hún finnur nú fyrst, að hún er ung og vill njóta lífsins eins og hitt unga fólkið á sveitasetrinu. Hún verður ástfangin af unguin og friðum vinnumanni og tekst loks að láta hann skilja, að hún hefur lika ástríður eins og aðrar ungar stúlkur. Þau elska hvort annað og um stund er Júlía hamingjusam- asta stúlkan í veröldinni. En þegar mesta viman er liðin hjá, fær hún eftirþanka, og hana dreymir ljóta drauma. Henni finnst sem forfeður sin- ir og foi’mæður rísi úr gröf- um sínum, og þau telji henni j Bergur Sigurbjör:;:son: Um Kefla íkurgönguna Stórveldi hafa á öllum tím- um blátt áfram þjáu t af á- hyggjum út af frc . i, lýð- ræði og menningu s xáþjóða. Þau hafa alltaf verið reiðu- búin til að trygrja smá- . þjóðum allt þetta rneð her- bækistöðvum í lönd n smá- þjóðanna og séi’legu x hand- . höfum hins erlenda valds. Smáþjóðir eru víst svo illa gerðar í eðli sínu, að þær hafa sjaldan kunnac að meta þessa erlendu blessun til lengdar. Stúdentar í Suður-Kóreu gengu nýlega siðvæðingar- manninn Shingman Rhee úr veldisstóinum. Þó var hann til þess tíma umboðsmaður Bandaníkjanna og banda- rískra herstöðva þar í landi, og vafalaust í Natovinafélagi. Meðan Guðmundur í. og Bjarni sátu á fundi með dús- í bræðrum fínum úr Nato- klíkunni undir „Himdtyrkj- ans merki‘s, gengu stúdentar og háskólakeiuxarar þar í F'rank Scliaufuss og IVIargaretha von Bahr. trú um, að eina syndafyrir- gefningin sé dauðinn. Þegar hún vaknar og horfist i augu við raunveruleikann verður hún hrædd og ákveður að fremja sjálfsmorð. Elskhugi hennar finnur hana með hníf í hendi, og Júlia deyr i örm- um hans. AðaUeikararnir þau Mai’g- aretha von Bahr og Fi’ank Schaufuss eru bæði mjög kunn í heimalandi sinu og hafa dansað þessi hlutverk viða. Ekki þai’f að orðlengja það, að bæði eru þau fyrsta flokks dansai’ai’, og einnig er látbi’agðaleikur þeirra mjög sannfæi’andi. Einkum var tvídans þeiri’a i þriðja þætti | frábær. Við fáum að sjá svo skýrt | sem verða má. hvernig þau | skyndilega uppgötva hvept ! annað og blindast af ástríð- um. Þá má ekki glevma þátt- 1 töku íslenzku dansmeyjanna, sem allar skila hlutverkum sínum með prýði, einkum ef miðað er við hve æfingatím- - inn var stuttur. Einnig má nefna þeim til Ij hróss, að fyrir eigin dugnað Ij og áhuga hefur þeim tekizt að l;j halda hópinn og æfa sjálf- stætt, eftir að kennsla féll nið- ur um miðjan apríl. Þá hafði skólinn stai’fað síðan í októ- ber, aðeins sjö mánuði. Hina fimm mánuði ársins fá þær §jj enga kennsiu. Þetta fyrir- komulag er auðvitað hrein ó- hæfa og er varla unnt að vænta mikils ái’angurs með sama áframlialdi. Ef hér á að koma upp frambærilegur ball- ettflokkur, verður að starf- rækja skólann árið um kring til þess að einhver ái’angur || náist. Á hverju hausti þurfa nem- ,j endur að byrja starfið frá || upphafi, og þegar þeir hafa j| náð svo langt að sjá einhvern ái’angur af striti sinu í heilan |j vetur, hverfur kennarinn til útlanda og allt \irðist unnið |j fyrir gýg. Ég held að flestum hljóti að vera ljóst, að þessu jiji verður að breyta. Bryndís Schram. þingmennsku til að reyna að hindi’a samninga um banda- rískar hei’búðir þar næstu 10 árin. Af þessu sýnist mér mega1 di’aga nokkurn lærdóm. Það lítur út fyrir það, að kviksyndi erlendrar her-' stöðvamenningar fari á hreyfingu, ef menn byrja friðsamlega mótmælagöngu. Það er því öruggt, að Keflaviíkurganga vekur ekki aðeins athygli um allt okk- ar land, heldur og utan landsteinanna, enda eru stjórnarblöðin hér sýnilega mjög taugaveikluð út af göngunni. , i Bergui* Sigurbjörnsson Bergur Sigurbjörnsson. landi Menderes og aðra um- boðsmenn Natoklíkunnar og bandanískra herstöðva úr veldisstólunum. í Japan eru stúdentar 1 þann veginn að ganga um- boðsmenn bandarískra hér- stöðva í því landi úr veldis- stólunum. Og sósíaldemo- kratar þar ha£a lagt niður Lesið Frjálsa Aufiýsið í FRJÁLSRI MOÐ Eggjafranileiöslan Frh. af 8. siðu. ÖrþrifaráS. Þá grípa foi-ystumenn Eggja- samlagsins til þess ráðs að lækka öil egg niður fyrir fram- leiðsluverð. Þá veit fólk ekki lengur hvort bað er að kaupa gömul eða ný egg, enda rignir nú í kaupmennina gömlum eggjum. sem i’eiðar húsmæður endursenda. Heriun vili kaupa. Á bak við tjöldin hafa farið fram samningar milli hernáms- liðsins og forstöðumanna eggja- sölusamlagsins um kaup á miklu magni af eggjum. Her-1 inn vill borga 50 cent fyrir kílóið, ca. 20 ásl. kr., en eggja- menn vilja fá 75 cent. Samn- ingarnir hafa strandað. Leitað hefur verið til landbúnaðarráð- herra, Ingólfs á Hellu, en hann hefur lítið viljað sinna málinu, enda lítur það vel út fyrir rík- isstjórnina, að þessi verðlækk- un skuli vera á eggjunum. AS þessu sinni er ekki rúm til að rckja þetta mál frekar, I en við munum á næstunni gera málinu glegvri skil. — FBJÁLS ÞJÓB mmi að sjálf- sogðu birta grcinargerð for- ystumanna Eggjasamlagsins, . ef þeir vilja gera opinber- legn grein fyrir því, aS hverju þeir stefna. Leiörétting Alvarlegar prentvillur slædd- ust inn í ritdóm eftir Jóhann Hjálmarsson um bók Þoi’steins Jónssonar fi’á Hamri. Verst bitna mistökin á ljóði þvi, sem vitnað er til í heild í ritdómnum. Rétt er Ijóðið þannig: Þú sem hefur fei’ðazt um fjallið í brjósti mínu og veizt allar leiðir þess, segðu það eingum. Þú sem veizt allt jarðeðli þess, hvað það er myrkt og vandratað ókunnugum, hvernig það bifast við minnstu snex’tíngu, segðu það eingum. Þú sem veizt alla sköpun þess, hvað það er torsótt i umferð daganna, örðugt og þúngfært hestum stál- guðsins, hvernig það grefur háreysti lýðsins í svartan sand, segðu það eingum. Þú sem veizt hugai’far mann- anna, og hvernig þeir myndu bregðast við, ef vegirnir opnuðust. Þú sem veízt alla dóma þess, segðu það eingum. Segðu það etagtnn. Fr?áls þ.ióS • Wr júní 1960 /

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.