Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 18.06.1960, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 18.06.1960, Blaðsíða 7
Arður til hluthafa Á aðalfundi h.f. Eimskipafélags Islands 3. júní 1960 var samþykkt að greiða 10% — tíu af hundraði — í arð til hluthafa, fyrir árið 1939. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félags- ms í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum félags- ms um allt land. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. BIFREIÐASALAN OG LEIGAN INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19092 og 18966 • Kvnnið yður hið stóra úrvai, sem við höfum af alls konar bifreiðuni. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. NYTT — NÝTT — NÝTT — NÝTT — NÝTT — 1 25 E- E—1 >- Karlmannaskór ■H H | 1 sérstaklega mjúkir og þægilegir. 2! *< E— E—1 >* Gjörið svo vel og lítið á úrvalið. H ►H 1 1 Skóverzlun PÉTURS ANÐRÉSS0NAR 1 25 *< E— E—1 H Laugavegi 17. — Framnesvegi 2. H *H 1 NÝTT — NÝTT — NÝTT — NÝTT — NÝTT 1 BIFREIÐASALAN OG LEIGAN Ingólfsstræti 9. Símar 19092 og 18968. Kjörgarður Laugaveg 59 Stórt úrval af karlmanna- fötum, frökkum, drengja- fötum, stökura buxum. — Saumuro eftir máii. Keflavíkurpngan, Mjóstræti 3, Sími 23647 Syndið 200 metrana EIPSPÝTUR ERU EKKI BARNAIEIKFÖNG! Núseígendatélag Reykjavíkur. - ^... ^ Ultíma BÍLLINN Varðarhúsinu sími 13 - 8 - 33 Þar sem flestir eru bOarmr, þar er úrvalið mest. Oft góðir greiðsiu- skilmálar. VERZLUNARHUSNÆÐI Þar sein fyrirhugað er að flytja áfengisútsöluna í Nýborg í ný húsakynni, óskum vér hér með eftir tilboðum í verzl- unarhúsnæði og geymslu til leigu eða kaups, í eða nálægt miðbænum. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora fyrir 1. júlí n.k, Þar verða einnig gefnar nánari upplýsingar, ef óskað er. Áfengisverzlun Ríkisins Fimm ára styrkir ' Menntamálaráð íslands í ár úthlutar 7 námsstyrkjum, til stúdenta. sem hyggjast hefja nám við erlenda háskóla eða við Háskóla íslands. Hver styrkur er 30 þúsund krónur. Sá sem hlýtur slíkan styrk, heldur honum í allt að 5 ár, enda leggi hann árlega fram greinargerð um námsárangur, sem Menntamálaráð tekur gilda. Þeir einir koma til greina við úthlutun, sem ljúka stúdentsprófi nú í vor og hljóta háa fyrstu einkunn. Við úthlutun styrkjanna verður, auk námsárangurs, höfð hliðsjón af því, hve nám það, er umsækjendur hyggjasfc stunda, er mikilvægt frá sjónarmiði þjóðfélagsins eins og sakir standa. Styrkir vei'ða veittir til náms bæði í raunvísindum og hugvísindum. Umsóknir ásamt afriti af stúdentsprófsskírteini, svo og meðmæli, ef fyrir liggja, eiga að hafa borizt skrifstofu; Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21, fyrir 10. ágúst n.k. Skrif- stofan afhendir umsóknai'eyðublöð og veitir allar nánari upplýsingar. Eyðublöð verða einnig fáanleg í skrifstofuitt menntaskólanna. Reykjavík, 10. júní 1960. ! Menntamálaráð íslands. i 17. jiíni Framh. af 1. síðu. Alþingishússins, síðan verður ávarp Fjallkonunnar, samið af Tómasi Guðmundssyni og flutt af Þóru Friðriksdóttur, leik- koitu. Síðan verður gengið súður á íþróttavöll, þar sem forseti bæjarstjórnar, Gunnar Thoroddsen, leggur blómsveig að leiði Jóns Sigurðssonar. Á íþróttavellinum fara fram fjölbreyttar íþróttasýningar og kaþpleikar. KI. 16.00 hefst barnaskemmt- tsi á Arnarhóli, og verða þar sýndir kaflar úr vinsælum bárnaleikiritum. Kl. 20 verður svo fjölbreytt kvöldvaka á Arnarhóli. Siðan verður dans- að á götum bæjarins að venju. Fólk er eindregið hvatt til að taka þátt í hátíðahöldunum og gera þjóðhátíðardaginn sem ánægjulegastan. Enn fremur ætti fólk að sleppa því að neyta áfengra drykkja og afstýra þannig að hvimleiður svipur verði á þess- uín mesta hátíðisdegi þjóðar- ionar. Teg. 4651 Framleiddir úr ensku Finotex leðri. Litur: Svartur. Verð: kr. 534,59. þjóf — f JMtgarda^imt 18. Júaí 1960 Teg^ 4629 Framleiddir | úr ensku Boxkalí Ieðri. 1 > Litur: Svartur. ! þ Verð: kr. 503,59 Teg. 4603 Allar gerðir, sem íramleiddar eru í Nýju skóverksmiðjunni h.f. eru fyrirliggjandi í verzlunum vorum í flestum stærðum. Framleiddir úr ensku Roxkalí leðri. Litur: Svartur. Verð: kr. 491,00 iðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Snorrabraut 38 I l

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.