Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 09.07.1960, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 09.07.1960, Blaðsíða 6
sos Framh. af 5. síðu. auk þess ekki séð þeim fyrir viðgerðarverkstæðum, í stað þess að rjúka^ til og byggja þar eitt eða tvö frystihus fyr- ir milljónir króna. Hefði sem sagt ekki verið rétt og skylt að athuga það, hvort verkaskipting í fram- leiðslunni hefði verið nauð- synleg, sjáifsögð og fram- kvasmanleg, í stað þess að| láta hvern glóp hafa ódýrt iánsfé til að gera það, sem honum datt í hug. Valgarð talar einnig um óeðlileg umbúðakaup, og fer þar með rangt mái, því að umbúðir eru framleiddar hér, ódýrari en kostur er á að fá þær annars staðar, og án þess að nokkur kaup þurfi að gera á þeim önnur en þau, sem eðlileg eru og nauðsyn- Jeg. Loks kvartar Valgarð und- an lélegu vinnuafli og léleg- Um verkstjórum. Er alveg nýtt að heyra þessar ásakanir vegna þess, að þeir sérfræðingar erlend- ir, sem hér hafa verið, hafa yfirleitt borið íslenzku vinnu- afli vel söguna. Enda minnir þessi hluti greinar Valgarðs hplzt á gamla málsháttinn: „Árinrti kennir illur ræðari.“ Fiskstríðið erlendis. Um| nokkurt árabil hafa íisksöiuhringarnir í vaxandi mæii komið séf upp eigin innflutningsfyrirtækjum, verksmiðjum og fiskbúðum í sumum helztu viðskiptalönd- um okkar. í augum sumra er þetta hið mesta snjaliræði. I Að mínum dómi er þetta eitt með því lakara, sem unnt var að gera. í stað þess að virkfja erlenda fiskinnflytj- endur og fiskkaupmenn, þekkingu þeirra, nafn, aug- iýsingatækni, aðstöðu þeirra og kunnugleika af mörkuð- um í heimalandi sínu í okk- ar þágu, hafa íslenzkir bögu- bósar, þekkipgarlitiir og alls vanmegnugir, með gróða- græðgina eina sém drifkraft, lagt út í samkeppni og stríð • við það ægiafl, sem verzl- unarstétt heimalandsins er, með þeim afieiðingum auð- vitað, að allt það, sem finna mátti íslenzkri framleiðslu til vanza var frómlega tíundað í stríðinu, okkur til heldur lít- illa búdrýginda. Þetta liggur láka í augum uppi. Hvernig halda menn að ástandið yrði hér ef ein- hverjar viðskiptaþjóðir okk- ar tækju upp á því, að setja upp sínar eigin heildsölur og verzlanir hér og biðu þar e. t. v. upp á heldur lakari vör- ur en við gætum fengið í okkar eigin búðum. Þessi hæpni verzlunarmáti í útflutningsverzlun okkar stórmál í byggist á því, að þar ríkir óhindrað hrátt gróðasjónar- mið manna, sem vita, að þeir búa við slælegt gjaldeyris- eftirlit, og hver græddur dollari eða pund má því kosta mikið, ekki sízt, ef gjaldeyr- irinn er bættur upp með styrkjum eða gengisfellingu heima. Einar Olgeirsson - Frh. af 8. síðu. að á svo stóru þingi séu teknar mikilvægar ákvarðanir. Hver er afstaða hans, þegar rædd eru deilunni milli austurs og vesturs? Rís hann upp og gerir grein fyrir sérstöðu sinni? Kjósendur hans eiga sannar- lega heimtingu á að fá að vita, Leiðréttingar Nokkrir menn hafa hringt og beðið um leiðréttingu á mis- í hvaða tilgangi hann fer og'sögnum í blaðinu. Er þeim hér hvers fulltrúi hann er á slíkum samkomum. Þeirri spurningu nægir ekki að svara með þögn eða skætingi. TiIIaga til úrbóta. Þj jðvarnarflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn, sem markað hefur sér á- kvcðna stefnu til lausnar þessum vandamálum. Sú stefna miðar að því að bi'jóta niður einokunina á útflutn- ingsverzluninni og koma í veg fyrir það ófremdar- ástand, sem nú ríkir í fram- leiðslunni. Þessu er ég að sjálfsögðu sammála, enda sennilega átt einhvern þátt í að móta þessa stefnu. Hitt er ég vorilaus um, að núverandi ríkisstjórn framkvæmi hana í anda Þjóð varnarflokksins. En hér er skjótra úrbóta þörf, og þess vegna ætla ég að setja hér fram nýja tillögu, sem e. t v. gæti stuðlað að bráða- birgðalausn í þessu efni. Hún er sú, að þeim, sem nú iannazt útflutninginn sé gert að skyldu, að tilkynna fyrir- fram, hvaða verð þeir geti fengið fyrir hann á mörkuð- um vestan járntjalds. Síðan sé hverjum, sem vill reyna, heimilað að selja fisk á þessum mörkuðum, ef hann geti selt hann fyrir 5% hærra verð en einokunar- hringarnir bjóða. Jafnframt sé það tryggt, að einokunar- hringarnir noti ekki tök sín á fiskvinnslustöðvunum til að koma í veg fyrir, að slíkir seljendur geti fengið fiskinn til sölu. Á þessu gæti þjóð- félagið ómögulega skaðast, og hvers vegna þá ekki að gera tilraunina. Ég hef þá trú á íslenzkri verzlunarstétt, að hún leysti þessa þraut, enda þótt hún sýnist fljótt á litið ekki fylli- lega sanngjörn. Og hvers virði er þá allt tal núverandi stjórnarílokka um frelsi og einstaklingsfram- tak, ef þeir þora ekki að gera þessa tilraun, þegar lífshagsmunir þjóðarinnar krefjast þess að eitthvað sé gert í þessum málum, sem snúið gæti þeim á heillavæn legri braut en nú horfir. Bergur Sigurbjörnsson. POTTAPLÖNTUR HEN GIPLONTUR Kóngavín, Rússavín, Bergflétta, Stjörnuefeu o. s. frv. GRÆNAR PLONTUR í hundraðatali Monstera, Burknar, Gúmmítré, Grefilia o. s. frv. BLÓMSTRANDI P L Ö N T U R Lísa, Balsamina, Bláhnoðri, Glithali, Fuchia o. s. frv. BLÓMSTRANDI HAVVAIIRÓSIR Glæsilegt úrval. Ennfremur mikið úrval af fallegum afskornum blómum og blómaskreytingum. Skreytum allskonar skálar og körfur. A T H U G I Ð ! Fólki finnst gaman að verzla í gróðurhúsi. Bílastæði við dyrnar — hringakstur. Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar: 22-822 og 19-7-75. komið til skila. 1) Kristján Arngrímsson, er lenti í árekstrum við Keflavík- urgöngumenn, kveðst aldrei hafa verið forstjóri Bókhlöðunn- ar, eins og sagt var, heldur verzlunarstjóri. 2) Frá Bókhlöðunni berst sú leiðrétting, að Kristján Arn- grímsson starfi ekki lengur við það fyrirtæki og hafi hætt þar fyrir 2 mánuðum. 3) Lögreglumaður, sem heit- ir Jakob og er sjálfstæðismað- ur, segist ekki vera sá Jakob lögreglumaður og sjálfstæðis- maður, sem ákveðin ummæli voru höfð eftir í síðasta blaði. Við erum reyndar engu nær, þar eð eftirnafnið vantar. 4) Lárus Sigurbjörnsson, skjalavörður, forstöðumaður Árbæjarsafnsins hefur .hringt og segir, að bærinn hafi gert góð kaup, er hann kpypti hænsnakofa af Ólafi Kvaran. Skúrinn hafi kostað 7 þúsund og ekki 10 þúsund, eins og sagt var og auk þess hafi fylgt hon- um annar kofi minni (dúfna- kofi?), sem var rifinn. 5. Ólafur Kvaran hefur hringt og staðfestir upplýsing- ar Lárusar. Hann segir, að Þor- valdur Garðar, tengdasonur sinn, hafi ekki komið nálægt sölunni. Þar með var strikað yf- ir afrekaskrá Þorvalds Garðars Kristjánssonar í bæjarstjórn á þessum vetri. Falleg sisðnarföt HAPPDRÆTTI H SKÓLA ÍSLANDS Á mánudag verður dregið í 7. fl. 1,055 vinningar að upphæð 1,355,00 kr. Happdrætti Háskéla íslands. Frjáls þjóS — Laug'ardaginn 9* júU

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.