Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 09.07.1960, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 09.07.1960, Blaðsíða 8
ÞESS VEGNA VAR VERKFALLID BANNAO Á síSustu stundu var flugmönnum bannað að íara í verkfall með setmngu bráðabirgðalaga. Ríkisstjórmn greip með ofbeldi inn í vmnudeilu og gerði þar með að engu fyrri yfirlýsingu frá því í vetur, að lnln myndi ekki skipta sér að verkfallsátökum. Kjarabarátta flugmanna naut um. Þá ríður skyndilega á vað- látillar samúðar meðal almenn- ið fámennur og tekjuhár hóp- ings að þessu sinni. Með gengis- ur manna, sem hefur þá aðstöðu lækkun og öðrum þungbærum að stöðva i einni svipan allar ráðstöfunum hefur ríkisstjórn- flugsamgöngur íslendinga. Rík- in lagt drápsklyfjar á alþýðu isstjórnin notfærir sér, að verk- manna, svo að þeir lægst laun- fallið er óvinsælt og bannar uðu eiga vart til matar. Það það. varð þó að samkomulagi með „ j launþegum nú fyrir skömmu að “SBtlUIKgt bíða átekta og ganga samein- ^fordsEItlÍ. aðir til baráttu fyrir betri kjör- Það er misskilningur, ef Hvaða erindi átti Einar á fundinn í Búkarest? Ráðstefnu stórveldanna um afvopnun og eftirlit með vígbúnaði lauk næstum jafn óvænt og skyndilega og fundi æðstu manna fyrr í vor. Fulltrúar kommúnista- ríkjanna héldu skammarræður hver af öðrum yfir sendi- mönnunum vestrænu ríkjanna, stóðu síðan á fætur, gengu út og létu ekki sjá sig meir. (Sjá grein um sama efni á 3. síðu í blaðinu). Vesturveldin voru þá í þann veginn að leggja fram nýjar tillögur um afvopnun og eftirlit. Enginn þarf að efast um, að fulltrúar kommún- ísta hlýddu þarna skyndilegri fyrirskipun frá æðri stöð- um. En hvaðan hún kom, vita menn ekki. Slík svör eru vissulega ekki boðleg. Að vísu vita allir, að það er heldur ólíklegt, að Einar Olgeirsson hafi ráðið miklu um afstöðu austrænu ríkisstjórn- anna í utanríkismálum og gerð- ir þeirra. Hann hefur ef til vill aldrei verið spurður álits. En blaði Einars Olgeirssonar ber þó að svara öðru en rugli, þegar svo alvarlegt mál er á ferðinni. menn halda, að stjórnin hafi sett á bannið vegna þjóðarhags- muna, — vegna þess að allir töpuðu á því. Hingað til hafa fæstir grætt á verkföllum, og það mun seint verða. Mörgj miklu alvarlegri verkföll hafa verið gerð og þó ekki verið bönnuð. — Hvers vegna? Júj vegna þess, að menn álíta það stórhættulegt fordæmi í lýðræð- islandi að banna verkföll. Fékk vopnin í hendurnar. Ástæðan til þess, að verkfall- ið var bannað er sú, að ríkis-j stjórnin sá þafna einstætt tækifæri til að grípa inn í kjarabaráttu án þess að hljóta af því óvinsældir almennings. Stjórninni verður nú tíð- liugsað til haustsins. Hún á eftir að fást við verkalýðsfé- lögin og kröfur þeirra. Með síðasta bragði sínu hefur rík- isstjórnin náð frumkvæðinu og grætt einn Leik í refskák sinni við vei'kalýðinn. Stjórn in fékk vopnin upp í liend- urnar og ávinning sinn á hún að þakka óbilgirni flug- manna. frjáls þjóð Laugardaginn 9. iúlí 1980 Á mjóum þvengjum læra hundarnir.. Svarað út í hött. Morgunblaðið hefur fullyrt, eins og ýmsir fleiri, að ákvörð- unin um að hætta samningsvið- ræðum hafi verið tekin á þingi kommúnista í Rúmeníu, er stóð yfir um svipað leyti. Einar Ol- geirsson var staddur þarna sem gestur eða fulltrúi og því legg- ur blaðið þá spur.ningu hvað eft- ir annað fyrir Þjóðviljann: Hver Hvað er Einar að gera á var afstaða Einars til málsins fundi sem þessa? Hann er á þinginu í Búkarest? Þjóðvilj- sjálfur leiðtogi stjórnmálahreyf- inn svarar skætingi einum, tal- ingar, sem telur sig hafa hlut- ar um Þorstein Ó. Thorarensen leysi í alþjóðamálum á stefnu- og sjöstjörnuna og neitar að skrá sinni. Það er ekki ólíklegt, svara. 1 Framh. á 6. síðu. LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Laugardaginn í 12. viku sumars. Rithnuplari afhjúpaður Friðjón á sænsku Einn af fylgifiskum, hernámsins er óheið- ' arleikinn. Varla líður sá dagur, að ekki komist upp eitthvert | meiriháttar misferli á i Sænsku samvinnu- hærri eða lægri stöð- félögin gefa út ágætt um: frímerkjaþjófn- 1 heimilisblað sem nefn- aður, olíusvindl, gjald- ist Vi. Þar birtist auk eyrissvik — og nú er 1 faggreina kaupfélag- röðin komin að bók-1 anna mikið af bók- menntunum. Blaðið menntalegu efni. hefur frétt, að i nýju ; ferðasögur og greinar Birtingshefti, sern um listir. Smásögurn- kemur út á næstunni, ! ar, sem þar koma, eru sé einn þekktasti rit- ! yfirleitt vel valdar og höfundur landsins af- viðsvegar að. hjúpaður sem ótíndur Á undanförnum ár- rithnuplari. Mun hann hafa birt í einu dag- blaðanna grein undir sínu nafni, en hún reynzt vera eftir Þekktan erlendan höf- und, þegar að var gáð. um hafa birzt þarna sögur eftir þessa ís- lenzka höfunda: Hall- dór Kiljan, Gunnar Gunriarsson, Guðm. Friðjónsson og Frið- jón Stefánsson. Nú hefur birzt þar ný saga eftir Friðjón, heitir hún Gunnhildur og er fagurlega mynd- skreytt. Vi er venjulega hægt að fá í Bóka- verzlun Kron i Banka- stræti. Kvenfegurð og tizka Nú er í tízku að ungar konur sem eldri, liti hár sitt grátt. Þykir mörgum það smekklítil ný- breytni. Við síðustu fegurð- arsamkeppni stúlkna, var ein þeirra, sem hélzt kom til álita, gráhærð. Segja sumir að það það hafi kost- að hana drottningar- titilinn. Vonandi hef- ur allt verið ekta hjá þeirri, sem hlaut hann. Hátíðin, sem bandaríski lierinn stóð fyrir á Keflavík- urflugvelli nú á dögunum var ekki síður haldin fyrir hörn og unglinga.Það er allt- af mikilsvert að vinna hylli æskulýðsins. Enda voru mót- tökur Ameríkumanna hinar beztu og börnin voru teymd um herbúðirnar til þess að sýna þeini öll hin glæsilegu morðtól og drápstæki, sem geymd eru í þessu víghreiðri. Loks var sælgæti varpað út í fallhlífum, en íslenzku börn- in, sem þarna hafði verið smalað samam, börSust og slógust um gotterí Ameríkú- manna (samkv. frásögn eins af hernámshlöðunum í Rvík). Smekklegt er það, j.á, vissulega — enda eru Bandá- ríkjantenn vanir að fást' viS Islendinga og hafa fyrir löngu lært, hvernig bezt er áð koma fram við þá, Á sviþ- aðan hátt'er hernámsgróðah- um skipt, enda skémmía Ameríkumenn sér konung- Iega við að horfa á frantá- menn þjóðarinnar og aðra olíusvindlara slást og berjast um hermangsgullið. Merkileg nýjung viö fiskeftirlit Fisksölumál og fiskimeð- ferð hafa verið óvenjumikið á dagskrá að undanförnu. FRJÁLS ÞJÓÐ hefur haft forgöngu um að gagnrýna útflutningsskipulagfið, og vei'ður það mál stöðugt um- svifameira eins og sjá má á öðrum stað í þessu blaði. Út- varpið hefur í vetur aðstoðað við áróður fyrir betri með- ferð og vöndun á fiskafurð- um, en sú herferð hefur hins vegar leitt til þess, að al- menningur fylgist betur með þessum mikilvægu málum en áður. í rannsóknarstofu ftskifélagsins. Blaðið haíði fregnað, að Guðmundur Jörundsson, út- gerðarmaður, væri nýlega búinn að fá frá útlöndum tæki, sem gæti mælt aldur og rotnunarstig d fiski. Þar eð sennilegt þótti, að hér væri stórmerkileg nýjung á ferðinni, leitaði FRJÁLS ÞJÓÐ upplýsinga hjá Guð- mundi um tæki hans. Guð- mundur vildi sem fæst segja og vísaði á efnaverkfræðinga í rannsóknarstofu fiskifélags- ins við Ingólfsstræti, en þar er verið að sannprófa tækið. Fiskifélagið hef.ur tilrauna- stofur í lágu og skrítnu bak- húsi með gluggum á þakinu. Úr anddyri hússins leggur á móti mönnum sterkan þef af ýmsum sýrum og öðrum eit- urvökvum, enda eru tilrauna- stofur þykkur, samfelldur frumskógur af gle'rílátum; glös og flöskur í einni kös og tengdar með óteljandi píp- um. Inni 1 þessum glerskógi hittum við nýlega efnaverk- fræðing að nafni Sigurð Har- aldsson og féllst hann á að veita okkur fáeinar upplýs- ingar. Tækmleg aíriði. Tæki þetta er smíðað í Þýzkaiandi og' er hið fyrsta, sem kemur hingað til lands. Það hefur tvenns konar til- gang: að sýna, hve langt er liðið síðan fiskurinn veiddist og mæla hitastig hans. Tækið sendir frá sér rafstraum út’í nálar á handfa,nginu, sem sést á meðfylgjandi mynd. Þegar nálunum er stungið í fiskinn. má lesa af spjaldinu, hve mikilli mótstöðu rafstraum- urinn verður fyrir. Rotnun og hitastig standa í vissu hiut- falli við mótstöðuna, og þannig má með nákvæmri athugun finna út, hvað á- kveðin mótstaða í fiskinum segir um ástand hans. Sigurður Haraldsson kvaðst vera ánægður með ná- kvæmni tækisins við hita- mælingar, en sagði, að enn væri það ekki fullreynt sem áreiðanleg vísbending um aldur veiðinnar, því að svo virtist sem tækið gerði eng- an greinarmun á fiskinum, eftir að hann væri orðinn 5 daga gamall, og rýrir það notagildið að sjálfsögðu. Því miður kom tækið svo semt tii landsins, að það hefur nær eingöngu verið reynt á tog- arafiski, sem yfirleitt ei eldri en 5 daga. Framh. á 2. síðu. Forvextir Bandarískir yfirboðarar rík- isstjórnar Ólafs Thors, skipuðu henni að lögskipa okurvexti hér á landi. Skömniu síðar ákváðu þeir að LÆKKA forvexti í heimalandi sínu úr 4% í FRJÁLS ÞJÓÐ hefur nú afl- að sér upplýsinga um forvexti víxla í nokkrum löndum til samanburðar við það, sem Jiér er. Fer sá samanburður hér á eftir: Baradaríkin. ... 3Vé% Noregur ........ 3V-— V.-Þýzkaland .... 5 — Danmörk.......... 3 lé— England ......... ö — ísland...........12 —

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.