Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 15.10.1960, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 15.10.1960, Blaðsíða 2
 ii!ji jjnjjfiiijwij. u íiihííi fsmam "u. LISTIR BÚKMENNTIR Sjónleikurinn sem er fyrsta verkefni Þjóðleikhússins á þessu leikári er bæði ágæt- lega saminn, stór i sniðum og erfiður viðfangs. Hann heitir Engill, horfðu heim, banda- rískur fjölskylduharmleikur, sem ameríska skáldkonan Ketti Frings hefur ritað eftir samnefndri skáldsögu frægs rithöfundar, Thomasar Wolf- e’s. Það er i mikið ráðizt með þessari sýningu, og árangur- inn er vissulega góður. Við sjáum inn i líf fjölskyld- unnar Gant, roskin hjón með fjögur fullvaxta börn og leigj- endur i hverju horni. Leik- sviðið er þverskurður af heim- ili þeirra, luisi og umliverfi. Persónur lifna og dýpka eins og skuggar, sem verða menn af holdi og’ blóði, og fácin- ar skarpar svipmyndir gefa okkur innsýn í kjarna sjón- Framh. af 3. síðu. ast saman vjð alþingishúsið kringum mótmælasojöldm og horfði á þingmenn ganga í og úr kirkju. Unglingskjáni henti eggjum í svalir húss- ins og draup innvolsið niður á nokkra þingmenn. Hann var handtekinn en að öðru leyti fór allt frið:amlega fram og höfðu forysiumenn Samtaka hernámsandstæð- inga ágætt samstarf við lög- regluna að þessu sinni. Er þinghlé var gert las Bergur Sigurbjörnsson upp Borgarstjóraskipíi - Framh. af 1. síðu. Gunnari Thor. allha tarlega. Hann hefur séð sér leik á boi'ði, þegar Gunnar var í betliferð í Bandaríkj unum og knúið fram vilja sinn í flokknum. Auður er látin segja af sér og Geir Hallgrímsson tekur endanlega við embættinu. Leikar standa nú þannig, að Gunnar hefur misst fótfestuna í flokknum og stendur mjög höllum fæti í baráttunni við Bjarna. Ef Ólafur Thors segði af sér í dag væri það öruggt, að Bflarni yrði talinn krónprins og hlyti völdin. En Ólafux Thors hefur ekki sagt af sér og taflið er enn ekki útkljáð. Gunnar Thoroddsen á næsta leik, t og yngsti sonurínn, Evgen, maninsefni gott en barnalegur og óreyndui', virðist stefna inn á sömu braut. Synirn- ir og jafnvel faðirinn vilja flýja heimilið og bi'jótast út úr þessari sjálfheldu, cn þeir geta það ekki. Og enginn á framtiðarvon nema sá yngsti. Leikritið minnir óneitanlega allmikið á leik O’Neíll, sem sýndur var í Þjóðleikhúsinu fyrir einu og hálfu ári og nefndist í þýðingu Húmar liægt að kveldi, en hlýtur þó ólijá- kvæmilega að falla i skugg- ann við samanburð. Þar kem- ur glöggt í ljós sá aðstöðu- munur að setja söguefni sam- an strax í upphafi sem leikrit og móta það sem slíkt eða tína söguþráðinn upp út' stóru skáldverki og lxnýta hann sain- an, klippa og skera, þar til verkið er tilbúið fyrir svið. það er skáldkonunni fullkom- in ofraun að veita leikritinu fegurstu einkenni klassískra harmleikja. Hún nýtur þess og geldur um leið, að skáld- sagan segir lxenni fyrir verk- um. Úrvalsleikarar fara með helztu hlutverk en leikstjór- inn, Baldvin Halldórsson, sýn- ir vel, að hann ræður við erf- itt verkefni. Guðgjörg- Þorbjarnardóttir fer með hlutverk liúsfreyj- unnar, sem er stærsta og erf- iðasta lilutverkið. Hún leik- ur af krafti og öryggi og dreg- ur skýrt fram þröngsýnar og eigingjarnar hvatir, sem stjórnast af takmarkalausri fjárgræðgi. Eóbert Arnfinnsson og Jón Sigurbjörnsson i hlutverkum föðtir og eldra sonar leika báðir skínandi vel, og Gunnar Eyjólfsson er blátt áfíam frá- bær á köflum sem Evgen, yngsti sonurinn. En framsögn- in er gölluð, oft óþægilega til- gerðarleg og lýtir það tals- vei't. Margir ágætir leikarar koma S| fram i smærri hlutverkum, || en sá sem sést þó aðeins i nokkrar sekúndur er öllum ógleymanlegri, þ. e. Lárus Pálsson sem Terkington, fylli- raftur. Leiktjöld Gunnars Bjarna- sonar eru vel unnin, en stytt- an af englinum var liálf ræf- ilsleg. Þýðinguna gerði Jónas Kristjánsson á gott og vandað mál, kannski of vandað á stöku stað. | Það er varasamt að sitja á fremsta bekk. Áhorfendur fá stundum kaffislettur framan í ! sig og auk þess geta þeir átt það á liættu að fá blómstur- pott, stól eða annað lauslegt í höfuðið, ef leikendur missa - marks. Leiknum var vel tekið. RA Engill, horfðu heim leiksins, fjölskyldulíf í sjálf- lieldu. Húsmóðirin, Elisa Gant, ræður ríkjum á þessu heimili. Hún er stjórnsöm, tillitslaus og haldin ólæknandi fjár- græðgi. Hún hefur bundið fjöl- skylduna fasta við sig, og cig- inmaðurinn, sem er drykk- felldur svoli, hjartagóður og draumlyndur, kemst ekki upp með moðreyk í návist konunn- ar. Benjamín, elzti sonurinn er að veslast upp í heimaliögum, Leikrit O’Neill’s liefur eðli mikilla harmleikja fólgið í kjarna sínum, það er heil- steypt og sterkt, veltur fram eins og stórfljót, sem enginn ræður við, óbeislað eftir fasl- ákveðnum farvegi. Ketti Frings scmur leikrit sitt upp úr langri, margbrotinni sögu og tekst snilldarvel að finna þungamiðju verksins og draga fram skýrar leikpersónur, sem vekja áhuga áhorfandans og halda athyglinni fastri. En Jón Sigurbjörnsson og Gunnar Eyjólfsson, engillinn í baksýn. Mótmælaaðgerðir bréf það, sem Samtök her- námsandstæðinga höfðu sent formönnum þingflokkanna og tilkynnti, að þar eð þing-’ ið hefði nú fengið málið t l meðferðar yrði mótmæla-' stöðunni hætt. Stuttu síðar voru. spjöldin tekin niður, og fækkaði mannfjöldanum eft- ir það. Þá höfðu tveiv þing- menn stjórnarandstöðunn- ar kvatt sér hljóðs og lögðu þeir fram fyrirspurnir um landhelgismálið. Ólafur, Thors svaraði og hét því, að samningar yrðu ekki gerðir| án samráðs við alþingi. j Þessar mótmælaaðgerðir voru hafnar, þar eð menn óttuðust, að ríkisstjórnin ætlaði sér að ganga frá samningum við Breta fyrir þingsetningu. Það var höfuð- nauðsyn að vekja athygli á þeirri hættu, sem yfir vofði. Þrátt fyrir knappan tíma tókst Samtökum hernáms- andstæðinga að skipuleggja stórglæsilega hópgöngu að ráðherrabústaðnum og standa síðan fyrir fjöl- mennum mótmælaverði í tvo og hálfan sólarhring. Nú er málið komið í hendur þings- ins og verður að vænta þes.-., að þingmenn standi fast gegn öllu ráðabruggi, sem st^fnir að því að leigja Öðr- um þjóðum íslenzka land- helgi. Tíminn - Framh. af 8. síðu: ugum mótmælaaðgcrðum og árangurinn var eftir því. Frámsóknarfólkið, sem þar lagði hönd á plóg gekk vissu- lega ekki verr fram en aðrir. Geðvonzka Tímans er sannkall- aður óvinagreiði eins og sjá má á Mbl. s.l. fimmtudag, er blað- ið fagnar ákaflega þessum und- arlegu skrifum Tímans. Alþýðusambandið Landhelgi - Framh. af 1. síðu: unin sé að svíkja. Stuðnings- menn og andstæðingar verða þá mjög reiðir og mótmælaalda rís. Þá er gefið í skyn, að þetta sé allt misskilningur — and- staðan dofnar og mótmælin deyija út. Eftir stutan tíma er byrjað á nýjan leik og mark- inu náð með stuttu áhlaupi. Það er erfitt að standa lengi í varnaraðstöðu. Menn geta orð- ið leiðir á reiði sinni, orðið værukærir smám saman. Þetta er lúmsk baráttuaðferð og hef- ur oft verið notuð — síðast þeg- ar bandaríska hernum var þröngvað upp á landsmenn. En sé það rétt, að valda- mennirnir bíði aðeins betra tækifæris, er þjóðinni brýn nauðsyn að halda vöku sinni. Það tókst ekki í fyrstu at- rennu að selja landhelgina. Látum það ekki íakast þótt) síð'ar verði reynti j Frii. af 8. síðu. irbúningi gagnger endurskipu- lagning á verklýðssamtökunum og er ætlunin að mynda lands- samtök svipuð og verzlunar- menn hafa fyrir alla hagsmuna- hópa. Síðan yrðu landssam- böndin sem heild aðiljar að al- þýðusambandinu. Flest bend- ir til að neitunin verði rök- studd með að verzlunarmenn verði að bíða þar til endur- skipulagning liafi farið fram. Kjarni málsins er þó sá, að það breytir engu lun forystu og stefnu alþýðusambands- ins, hvort verzlunarmenn fá inngöngu eða ekki. Stjórnar- andstæðingar eru í meiri- hiuta hvort heldur verður, þar eð verzlunarmenn senda „aðeins“ 35 fulltrúa á þingið. Verður að vænta þess að full- trúar komi í veg fyrir klofn- ingsstarfsemi og óþarfa sundrung. Fundarsamþykkt Fimdur haldinn í Verkalýðs- félagi Dalvíkur 7. okt_ 1960, skorar á ríkisstjórn íslands að skerða í engu núgildandi fisk- veiðilandhelgi fyrir Norður- landi, og minnir á fyrri sam- þykktir sínar um algjört frið- unarsvæði innan línu frá Rauðunúpum í Hornbjarg. — Fundurinn heitir því á alla landsmenn að standa trúan ! vörð í landhelgismálinu, þar til fullur sigur er unninn. ' Samþykktin var gerð í einu hljóði á fjölmennum fundi í félaginu. \ AÐALFUNDUR Félags ungra þjóðvamarmanna í Reykjavík verður haldinn að Ingúlfsstræti 8, þriðjudaginn 18. október kl. 20,30. — Mætið vel og stundvíslega. STJÓR-NIN. Krjáfeþjéð — liaugavdaginn 1". október 1960

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.