Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 15.10.1960, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 15.10.1960, Blaðsíða 6
'Á' Ferðaminningar hjá þjóðinni í samanburði við fyrri tíma eða allt fram á 16. öld, og eignar hann það einkum erlendri kúgun. En jafnframt því sem karl- mennska og þróttur lands- manna hafi þorrið í barátt- unni, hafi andlegt fjör og sálaratgervi þróazt hjá þjóð- inni á tímum neyðarinnar. Að lokum kemst höf. svo að orði: „Útlendur maður, sem bregður sér snöggvast inn í hús og hreysi eyjarskeggja, sem vinur þeirra, gæti eigi óskað sér að eðlisfari íbú- anna væri öðmvísi háttað, en nú er. Ég þekki ekki elskulegri þjóð en íslend- inga. í snyrtimannlegu og vingjarnlegu viðmóti gæti ég að eins líkt þeim við ítali. Menntun þeirra kemur miklu bersýnilegar í ljós í framkomu þeirra og um- gengni, en í þekkingu þeirra. Þá er bóndi eða prestur fór með mig eftir dimmum jarð- göngum inn í hina þröngu, fátæklegu stofu, bauð mér sæti og tók að skéggræða um hvar sem þeir kæmu. Um kvenþjóðina íslenzku segir hann, að allmargar stúlkur séu gervilegar sýnum með breiðan vanga og svipmikið enni. íslenzki kvenbúning- urinn þykir honum dálagleg- ur og húfan langfallegust. Kveðst hann vona, að þessi „Ijómandi fallegi höfuðbún- aður“ verði eigi fyrir óðal lagður frekar en orðið sé, en því miður séu margar Reykgavíkurstúlkurnar farn- ar að verða húfunni frá- hverfar, og setja upp „út- lenda hattinn“ í stað hennar. ★ Höfundur tekur það skýrt fram, að í flestum útlendum ferðabókum sé lunderni og framkomu íslendinga eigi rétt lýst, því alls staðar sé klifað á því, að þeir séu al- vörugefnir, hlédrægir, tor- tryggpir í fyrstu, en sóma- menn og mjög guðræknir. Segir höf., að þessi skoðun muni sprottin af því, að flestir útlendir ferðamenn skapi sér fyrirfram þannig lagaðar • hugmyndir um landsmenn, og er þeir svo ferðast um landið án þess að. skilja nokkuð í málinu, virð-J ist þeim þetta hugboð sitt rætast. En þessu sé ekki svo! farið, ef menn kynnist fs-! Annað og þriðja hefti Nýrra í ritinu. Þegar hafa verið birtar lendingum nánar og geti kvöldvaka eru komin út. ! ættir þeirra, sem hér fara á eft- talað tungu þeirra, er skiptj Um síðastliðin áramót var ir: mjög miklu. Segir hann, að ritinu breytt á ævisögu- og ætt-{ Ásgeir Ágeirsson, íorseti; íslendingar séu kátir og f jör- fræðirit, svo sem kunnugt er. Dóra Þórhallsdóttir, forsetafrú; ugir, góðir félagsmenn,! Eiga nú landsmenn þar greið- Friðrik Magnússon útvegsbóndi, hitt og þetta með snyrtilegu látbragði, þá hvörfluðu í hug mér oftar en einu sinni þessi ummæli hins mikla Ijóðskálds íslands (Bjarna Thorarensen) um látinn vin sinn (Odd Hjaltalín): „Kon- ungs hafði hann hjarta með kotungs efnum“. Höf. segist gefa sérhverj- um, er ferðist á íslandi þetta ráð: „Skoðaðu hvern og einn sem „gentlemann“ (göfug- menni), enda þótt hann standi frammi fyrir þér í gauðrifinni treyju“. Kvart- anir sumra ferðamanna yfir stirðlyndi og ósanngjörnum kröfum landsmanna hljóti að vera sprottnar af því, að menn hafi annaðhvort litið smáum augum á íbúana sem heimskt bændafólk eða skoðað þá beinlínis sem ó- breytta þjóna, er létu sér allt lynda, en það tjái ekki að haga sér þannig við íslend- inga. Útlendir ferðamenn á íslandi verði að leggja allan embættis- og stéttahroka á hilluna, ef vel eigi að fara, en geti þeir það ekki, sé þeim sæmra að stíga aldrei fæti á land þessarar höfð- ingjaþjóðar — íslendinga. Nýjar kvöldvökur fyndnir og gamansamir, en yfirleitt eigi búralegir held- ur viðkvæmir og tilfinninga- næmir, þoli lítt andmæli og álas og vilji láta taka tillit til skoðana sinna, en séu þó hógværir í orðum. Kveðst hann hafa séð karlmenn gráta af viðkvæmni(!) Þeir hafi óbeit á ófriði og her- búnaði stórþjóðanna, og séu jafn nákvæmir og blíðir yið börnin, eins og við dýrin. Eigi telur hann þunglyndi lundareinkenni fslendinga almennt, eins og margir hafa haldið fram. Höf. segir, að íslendingar séu ekki jafnþolgóðir og hraustir til vinnu, sem ann- að bændafólk. í 6—8 vikur um heyannir á sumrin sé unnið af kappi, en á öðrum árstímum miður. Það vanti nógu mikinn áhuga og si- starfandi vinnusemi. Menn séu svo trauðir að byrja á nokkru nýju, koma sér að verki. Spyrji menn einhvern bónda: „Hvers vegna reyn- ið þér ekki að róa til fiskjar hér á firðinum?“, þá svarar hann, að það hafi aldrei ver- ið reynt o. s. frv. Ferjubát- unum sé fleytt ýfir fljótin, þótt þeir hálffyllist af leka, og smábrýr úr tré eða torfi yfir torfærur séu svo hrör- legar, og svo götóttar, að hestarnir þori ekki yfir þær, svo að sneiða verði hjá þeim út í mýrarnar. í sambandi við þetta, sem sagt hefur verið um lundareinkenni og framtaksleysi íslendinga, lætur höf. þess getið, að það beri að sumu leyti vitni um afturför í kjarki og krafti an aðgang að traustum heimild- Látrum; Friðrik Rafnar, vígslu- um um þessi eíni. Þegar er tek- biskup; Valborg Jónsdóttir frá inn að safnast í ritinu dýrmæt- Flatey; Ingimar Eydal, ritstjóri; ur ættfræðifróðleikur, og nýtur Björn Stefánsson, prófastur, ritið þar sérstaklega óvenjulegs Auðkúlu;1 Sigtryggur Guðlaugs- fróðleiks Einars Bjarnsonar, son, prófastur, Núpi; Andrés ríkisendurskoðanda, sem gerzt Ólafsson, hreppstjóri, Brekku; hefur einn af. ritstjórunum. Fyr- Böðvar Bjarkan, lögmaður, Ak- ir utan framhaldsgrein hans, ureyri. íslenzkir ættstuðlar, hafa þeg- Aðalumboð Reykjavík Bóka ar verið raktar vandlega ættir verzlun Stefáns Stefánssonar, allmargra manna, og mun þami- Laugavegi 8, Hafnarfjörður ig fjölda íslendinga innan Þorsteinn Björnsson og Kefla- skamms kleift að finna ætt sina vík Guðlaugur Sigui'ðsson. Nýjar bækur frá AB ÚT ERU komnar hjá AI- menna bókafélaginu, bækirr mánaðarins fyrir september og október. Septemberbókin er Gróður jarðar eftir norska Nó- belsverðlaunahöfundinn Knut unnið að rannsókn og lækning- um geðveikra og taugaveiklaðra við eina af stærstu stofnunum borgarinnar í geðvísindum, West Park Hospital. Jafnframt hefur hann verið ráðgefandi Hamsun, — þýðandi Helgi^ læknir í geðsjúkdómum við Hjörvar, — en októberbókin er ýmis önnur sjúkrahús í borg- Hugur einn það veit — þættir um hugsýki og sálkreppu - - eftir Karl Strand lækni. Gróður jarðar, sem kom fyrst út í Noregi árið 1917, er frægasta bók hins mikla norska skálds, og fyrir hana fyrst og fremst hlaut Knut Hamsun bókmenntaverðlaun Nóbels ár- ið 1920. Þetta er bók um landvinn- inga — ekki Iandvinninga þjóð- höfðingja með blóði og eldi, heldur landvinninga alþýðu- manns með reku og plógi. Bók- in er 387 bls. að stærð. Höfundur bókarinnar Hugur einn það veit, Karl Strand, læknir, hefur síðasta hálfan annan áratug verið starfandi læknir í London og eingöngu inni. Er bók hans sprottin upp úr reynslu þessara ára. Hugur einn það veit er 200 bls. að stærð. Báðar þessar bækur eru prentaðar í Víkingsprentr, bók- band hefur Bókfell annazt, en Atli Már teiknað kápu og titil- síðu. Samtök hernáms- andstæðinga Mjóstræti 3 Símar 23647 og 24701 VONÐUtí SOUASETT TJÖTBRE YTT EITA VAE 4 NÝTÍTKU GEBÐIIt En ft irewn «r ; HINAR EFTIRSÖTTU IIWSAIIILLIK Á SAMA STAB: Fasteignasala — Byggingafiam- kvæmdir — Leigumiðlun — Eingaumsjón. MARKAÐtRINN HÍBÝLADEILD / 1 Hafnarstræti 5. Sölnskattnr Athygli söluskattskyldfa aðila í Reykjavik skál vakin á því, að frestur til að skila framtali til skatt- stofunnar um söluskatt og iðgjaldaskatt fyrir 3. ársfjórðung 1960 rennur út 15. þ.m. Fyrir þann tíma ber gialdendum að skila skattin- um fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraski'ifstofunnar og sýna um leið afrit af framtalinu. Reykjavík, 11. okt. 1960. i Skattstjórinn í Reykjavík. Tollstjórinn í Reykjavík. BilÉreiðasalan BÍLLINN Vardarhúsiim sítni 18-8-33 Þar sem flestir eru bílarnir, þar er úrvalið mest. Oft góðir greiðslu- skilmálar. Stórt úrval af karlmanna- fötum, frökkum, drengja- fötum, stökum buxum. — Saumum eftir máli. mtíma i Frjábþjóí — Laugardaginn 15. okt<51>er

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.