Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.12.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 17.12.1960, Blaðsíða 1
Jólablað II 17. desemlier 1960 laugardagur 49. tölublað 9. árgangur Séra Ingiberg J. Hannesson á Hvoli: Hátíð Ijóss og friðar 4® Enn á ný koma jói. Afiur skín uið oss birtct og gleöi þeirrar hátíðar, sem huað sterkastan þátt á i hugurn og emi- urminningum mannanna. Jólin vekja sifetlt með oss sér- stæða tilfinningu, sem ekki verður auðueldlega skilgreiml, en á þó djúpar rætur í hverjúm og einum. En hvernig er luittað jólahaldinu i dag i landi voru? Til hvers höldum vér jól hátíðleg, i hvaða tilgangi gleðj- umst vér? Hvað er það, sem fær hjarta barnanna til að slá hraðar, þegar /ninnzt er á jólin og hvernig stendur á þei/n tilfinningum, sem bærast /neð mannssálinni gfirleitt, ein- mitt þegar jólahátiðin er til umrœðu? Vér vitum ölt, hvers vegna þessi hátið á svo mikil ítök í hugúm vorum. Sá faghaðarboðskapur, sem oss er þá fluli- ur, er oss Ufsnæring og lífshald á erfiðum tí/num, það hald- reipi, sem vér getu/n gripið til í gleði og sorg. Það er auð- vitað alkunna, að raunverulegur tilgangur jólahaldsins vill off og tiðum hverfa i skuggann af alls kyns fánýtu prjáli og glysi, sem ætlað er til að auka á yleði jólanna. Og mörguin finnst sem undirbúningur jólanna einkennist oft frekar af öðru en þeim sanná undirbúfiingi sálarinnar sem nauðsyn- legur er til þess að vér getum eignazt sönn og raunverulcg kristin jól. Þetta er sorgleg staðreynd og setur hvimleiða/i ble.tt á þann sannleik,.sem liggur til grundvallar sö/mn jóla- haldi og leitast oft og tiðum við að tortima honum og kæfa í fánýti stundargæðu. En jólin er/i annað og /neira e/i þetta. Þau eru stærsta hátíð kristinna manna. Og þau minna oss stöðugt á þann viðbnrð, er sá fæddist, er vér viljum leitast við að hafa að leiðtoga lifs vors. Og minning þess heimssögulega atburðar viðhelzt með því að halda jólin í anda hins sanna kristin- dáms. Oss er eðlilegt uð gleðjast á þessari l/átíð Ijóssins og friðarins, vér viljum hafa bjart í kringum oss og leitast við að gleðja aðra eftir beztu getu. Þannig öðlu/nst vér hina sönnu jólagleði. En verum þess minnug, að stærsta jólagjöf- in er sjálfur frelsarinn, Jesiís Kristur. Og til hans ber oss að bei/m sjónum i auðmýkt og þökk fyrir allar gjafir hans fátæku mannkyni til handa. Sií jólagleði, se/n sönnust e.r og ráunverulegust, mótast af því hugarfari, sem vér sáum hann bera til mannanna, hiigarfari kærleika og liknar, und- irgefni og hlýðni við heilagan Guðs uilja. Ef vér höfum það í huga, hvernig frelsari vor er til vor komi/m i hei/n- inn, og hvers vegna, eignm vcr að falla fram i a/iðmýkt og /x/kklæti gagnvart þcim hulda mæ.tti, sem öll/i ræður á lzimni og jörðn. f Jólin cru Ijójssins og friðarins hátið. Þá birtir í Jcring- u/n oss, alis staðar mætir oss gleði og birta 'frá z/ngu/n og öldnum og allir viljg lifa í friðsemd og bróðerni. Það and- rúmsloft, sem þát rikir hvarvetna, er rau/werulega saínhljóða ósk gjömalls mannkyns u/n frið og bróðerhi allra þjóða á. öllum tím/im. Það er ckki næýUegt að slíðra sverðin um sti/nd og setja t/pp svip vináttu óg bróðurþels, slikt þyrfti að /Htra lcngzzr. Sá friðarboðskapur, sem oss er fluttur, þarf að gegnsýra h/zgi manna og móta þá til belra lifs í sönn- i/m bróðurkærleika og vináttu. Hinar himnesku hersvsitir loft/ðu Guð negna fæðingar sonarins: „Dýrð sé Guði í upphæðum og friður á jörðu með þeim mön/u/m, se/n hann liefur veíþóknun á.“ Mætt/z þessi orð vera hugföst hvehjum og einúm á kom- andi jó'lum, þan/xtg að allir minntust þess fagnaðarboðskap- ur, se/n oss hefur verið fluttur af hæð/zm og haga jó/Iaháld- inu i hans atula og honum til eflingar. Hver sá, sem veg- samar Gnð og færir honum þakkir og bcyyir sig undir vilja hans, kemst næst því að halda raunveruleg jól. Þannig tign- iim vér þann Drottin, sem „var i jötu lagður lágl, en rikir þó á himnum hátt.“ Gagnvart þeim boðskap fyllist hjarta vort sannri jólagleði og friði og beinir sjónum vorum til þrirra rannveri/legu gjafa, sem oss eru gefnar á hverjum jólum. Fegurri mynd, en brugðið er upp i jólaguðsþjallinu, [yr- irfinnst l/vergi annars staðar. Lítið barn, nýfætt, liggjandi í jötu, tindrandi stjarna á himinhvolfinu yfir höfði þess, lofsöngur engla vegna fæðingar þess og gleði mannanna yfir því að frelsari er fæddur i heiminn, friðarboði er kominn öllu mannkyni til lausnar. Ljós og friður ríkir, meðal hjarð- mannanna, eftir að á/stæðulaus ótti hefur verið kveðinn niður. Nú er ölln ól/ætt, barn er oss fætt, sonnr er oss gef- inn. Ljós er kviknað, sem lýsa skal öllum mönnum hina réttu leið, leiðina til föðurins himneska. Gnð ge.fi, að kom- andi jól megi verða oss táikn þessa sannleika og dýrmæt GuðS gjöf. G I e ð i l e g j ó l !

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.