Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.12.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 17.12.1960, Blaðsíða 1
Jólablað II "17. desember 1960 laugardagur 49. tölublað 9. árgangur sss m M m m Séra lngiberg J. Hannesson á Hvoli: 1 m m «9 7® og friöar Enn á ný fcoma jói. Aftnr skin við oss biría og gleði þeirrar hátiðar, sem hvað sterkastan þátt á í hugum og ená- urminningum mannanna. Jolin vekja sifellt með oss sér- stæða lilfinningu, sem ekki verður auðveldlega skilgreindf en á þó djúpar rætur í hvcrjum og einum. En Jivernig er háttað jólahaldinu i dag i landi voru? Til hvers höldum vé.r jól hátíðleg, i hvaða tilgangi gleðj- umst vér? Hvað e.r það, séríi' fær hjarta barnanna til að slá hraðar, þegar minnzt er á jólin og hoernig stc.ndur á þeim tilfinnihgum, sem bærast með mannssálinni yfirleitt,' ein- mitt þegar jólahátiðin er til umræðu? Vér vitum öll, Iwers vegna þessi hátið á svo mikil ílök i hugum vorttm. Sá faghaðarböðskapnr, sem oss er þá fltttl- ur, er oss lífsnæring og lífshald á erfiðum tímum, það hald- reipi, sem vcr getuin gripið til í gleði og sorg. Það er auð- vitað alkunna, að raunverulegur tilgangur jólahaldsins vill oft og tiðum hverfa í skuggann af alls kyns fánýttt prjáli og glgsi, sem xtlað er til að auka á gleði jólanna. Og mórgttm finnst sem undirbúningur jólanna einkennist oft frekar af öðru en þeim sannd undirbúningi sálurinnar sem nauðsgn- lcgttr er til þe.ss að vér gctum eignazt sönn og raunveruleg kristin jól. Þetta er sorgleg staðreynd og setur hvimleiðan ble.tt á þann samdeik, sem liggur til grttndvallar sönnn jóla- haldi og leitast oft og tiðum við að tortíma honum og kæfa í fánýli stundargæða. En jólin eru annað og meira en þetta. Þau eru stærsta hátíð kristinna manna. Og þau minna oss slöðugt á þann viðbnrð, er sá fæddist, er vér viljum leitast við að hafa að leiðtoga lífs vors. ()g minning þess heimssögulega atburðar viðhelzt með því að halda jólin i anda hins sanna krislin- dóms. Oss rr eðlilcgt að gleðjast á þessari hátíð Ijóssins og friðarins, vér viljuin hafa bjart í kringum oss og leitast við að gleðja aðra eftir be.ztu gc.tu. Þannig öðlumst vér hiiui sóitnu jólagleði. En verum þess minnug, að stærsta jólagjöf- in e.r sjálfur frelsarinn, .lesús Kristur. Og til hans ber oss að beina sjónum í auðmýkt og þökk fyrir allar gjafir hans fátæku mannkyni lil handa. Sú jólagleði, sem sönnust er og raunverulegust, mótast af því hugarfari, sem vér sáum hann bera til mannanna, hugarfari kærleika og líknar, und- irgefni og hlýðni við heilagan Guðs vilja. Ef vér höfnm það i huga, hve.rnig frelsari vor er til vor kominn i he.im- inn, og hvers vegna, eJgnm vér að falla fram í auðmýkt og þakklæti gagnvart þcim hulda inætti, sem öllu ræður á himni og jörðn. ? Jólin eru Ijássins og friðarins hátíð. Þá birtir í kring- itm bss, alls siaðar mætir oss gléði og birta 'frá ungttni ogí öldniun og allir vilja lifa í friðscmd og bróðerni. Það and- rúmsloft, sem þá ríkir hvarvetna, er raunverulega sumhljóða ösk gjörnalls mannkyns nm frið og bróðerni allra þjóða á óllum fimum. Það er ekki nægile.gt að sliðra sverðin um s-ttind og setja upp svip vináttu og bróðurþels, slikt þyrfli að vttra lengttr. Sá friðarboðskapttr, sem oss er ftuttur, þarf að gegnsýta hugi manna og íhóta þá til bctra lífs í sönn- um bróðurkærleika og vináttu. Hinar himnesku hersv?itir lofuöit Guð vegna fæðingar sonarins: „Dýrð sé Guði í itpphæðum og friður á jörðu með þeim inöititum, sem hann hefur velþókntin á" Mætttt þessi orð vera hugföst hverjum og einttm á kom- andi jóluin, þaitnig að allir minntust þess fagnaðarboðskap- ar, se.m oss hefur ve.rið fltittur af hæðum og haga jálahald- inu i hans anda og hotutm til eflingar. Hver sá, sem veg- santar Gnð og færir honum þakkir og beygir sig undir vilja hans, kemst næst þvi að haida raunveruleg jól. Þannig tign- nm vér þann Droltin, sem „var i jölu lagður lágt, en ríkir þá á himnum hátt." Gagnvart þeim boðskap fyllist Itjarlu vort sannri jólagleði og friði og beinir sjóntun vortint iil þeirra raunverulegu gjafa, sem oss eru gefnar á hverjunt jóltitn. Fegurri mynd, en brugðið er upp í jólaguðspjallinu, fyr- irfihhst hvergi annars staðar. Lítið barn, nýfætt, liggjandi í jöttt, lindrandi stjarna á himinhvolfiim yfir höfði þess, lofsöngur engla vegna fæðingar þess og gleði mannanna yjir því að frelsari er fæddttr i heiminn, friðarboði er kominn öllu mannkyni til lausnar. Ljós og friður ríkir, meðal hjarð- inannanna, eftir að ástæðulaus ófti Itcfiir vcrið kvcðinn niðitr. Nú er öllu óhætt, barn cr oss fætt, sonttr er oss gef- inn. Ljós cr kviknað, sem lýsa skal öllttin möitnum hina réttu leið, leiðina til föðnrins himneska. Guð gefi, að kont- andi jól megi verða oss tákn þe.ssa sannlcika og dýrmæt Guðs gjöf. GIeðile g }ól! &£. I 8 §§• m. é? eíf W fcö. fef feá. I ¦jr if l& ®£, W&. ¦ m m 1 m m I feis. ©? ®& <Sí é? ©f iSt? G*. • Is. &í @<? ss m. <3f ®f fet* @k <:«» m. <&? ÍÁiÍ <3C w <$k <É? w m

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.