Frjáls þjóð - 17.12.1960, Síða 8
AIJGLVSING
varðandi gin- og klaufaveiki Krkfian n
frá landbúnaðarráðuneytinu. l\l loljull Ui
Vegna þess, að gin- og klaufaveikifaraldur gengur' nú á Bretlarídseyjum, vill landbúnaðarráðuneytið Skagfjörö
vekja athygli yfirvalda og almennings á því, að stranglega ber að fylgja reglum laga nr. 11/1928 um varnir gegn gin- og klaufaveiki. VllUWI JVI w Tryggvagötu 4.
Sími 24120.
Tekið skal fram að samkvæmt téðum lögum og aug- !, lýsingu þessari er:
Bannaður með öllu innflutningur á héyi, halmi, ali- dýrááburði, sláturafurðum hvers konar, húðum, mjólk og mjólkurafurðum sem og eggjum. AUGLÝSIR
Stórgripaliúðir, sem nota þarf við togvciðar hér við ÚRVALS
land, má þó flytja inn, enda séu þær sótthrcinsaðar erlendis og einnig þegar þær koma hingað til lands. VEIÐARFÆRI
Frá Bretlandseyjiun er ennfremur bannaður inn- flutningur á lifandi jurtum, trjáni, trjágreinum og könglum, grænmeti og hvers konar garðávöxtum. Farþegar og áhafnir farartækja skulu gefa yfirlýs- Uppscttar lóðir af öllum gerðum með nylon eða hamptaumum, úr hvítri eða fúavarinni línu. Færatóg,
ingu samkvæmt 4. gr. laganna um dvöl sína erlendis, bikað, litað eða hvítt. —
strax og þau koma til íslands. Lóðastokkar, kúlupokar, netasteinar, ábót af flest-
i Með auglýsingu þessari er felld úr gildi auglýsing, i; dags. 24. júlí 1953. (Lögbirtingablað nr. 57 1. ágúst um gerðum.
i 1953). Allar gerðir af Sisal fiski-
línum og köðlum.
Brot á lögum nr. 11/1928 og auglýsingum, sem settar
- eru samkvæmt þeim, varða sektum. ManiIIa í flestum sverleik- um, Nylon og Terylene Iín- ur og kaðlar. Nylon öngul-
Landbúnaðai-ráðuneytið, 30. nóvember 1960. taumar, sérlega harðsnimir
og sterkir.
Ingólfur Jónss«rt
/Gunnl. E. Briem. Bif’digarn úr hampi og sisal. Ti\>llgarn og bómull-
arlínur.
Utgcrðarmenn! Þér getið
vaíló um þrenns konar
snúð á línunum.
Kaupfélag Kópavogs STÁLVÍRAR, Togvírar, Snurpivírar, Lyftuvírar, Kranavírar, VÍRMANILLA,
Álfhólsvegi 32 — Sími 19645 — Kópavogi.
allir sverleikar.
Seíur aliar fáanlegar: Alls konar plastvörur til útgerðar, svo sem: Bjarg- hringi, nótaflár, Hnubaujur,
nýlenduvörur plastbelgi, þorskanet, flot- hringi og alls konar smærri
kjöt og kjörvörur netfláir.
• hreinlætisvörur NYLON þorskanet, ýsunet,
■^ smávörur laxanet. kolanet, selanet.
sælgæti og tóbaksvörur STUART’S NYLON síld-
■fa búsáhöld og fleira. arnætur eru viðurkenndar sem beztu veiðarfæri er ís- lenzkir fiskimenn hafi not-
Kópavogsbúar! að við síldveiðar.
Mumð yðar eigið kaupfélag. Þar fáið þið beztu fáanlegu vörur STUARTS „HERKULES“ síldarnet liafa á undanförn- um árum reynzt afburða veiðin og endingargóð.
; á sanngjörnu verði.
Takmark okkar er:
Góðar vörur — lipur afgreiðsla — sannvirði. (JiJiLj jót
Óskum öllum viðskiptavinum
GLEDILEGRA JÓLA
, P. Eyfeld.
og þökkum viðskiptin á árinu sem er að liða. Box 137. Sími 10199,
i ’ Ingólísstræti 2.
8
GLEDILEGRA JÓLA QG FARSÆLDAR
á hinu nýja ári óskum við öllum og þökkum
viðskiptm á ánnu, sem er að kveðja. —
Erum ávallt reiðubúnir
til starfa við hvers konar
prentun fyrir hvern sem er.
XW'ít. . í * *»rftr*6Q íTÖi’ 'Jí
PAPPÍR - PRENTUN - BÓKBAND
Prentsmiðjan EDDA h.f.
Lindargötu 9 A
Símar: 13720 og 13948
Reykjavík
HeilcfiverzluBi
Þórodds E. Jðnssonar
Hafnarstræti 15. — Reykjavík.
Sími 11 747. — Símnefm: Þóroddur.
Kaupir ætíð hæsta verði:
Skreið
Gærur
Húðir
iiálfskinn
Selskinn
Grásleppulirogn
KAUPFÉLAG ARNFIRÐINGA, BÍIdudal,
óskar félagsmönnum sinum ög óðrum
viðskiptavin um
^leðileýra jwla
' f. ' . • . f
og farsœls komandi árs.
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Frjálsþjóð - Laugardaginn 17. desember 1960