Frjáls þjóð - 28.01.1961, Qupperneq 7
ITtsvör 1960
Hinn 1. febr. er allra síðasti gjalddagi útsvara starfs-
manna, sem greiða reglulega af kaupi.
Athygli gjaldenda og atvinnurekenda er sérstaklega
vakin á því að útsvör verða að vera greidd að fullu þann
dag til þess að þau verði frádráttarbær við niðurjöfnun á
þessu ári.
Atvinnurekendum og öðrum kaupgreiðendum, sem ber
skylda til að halda eftir af kaupi starfsmanna er ráðlagt
að gera þegar í þessari viku lokaskil til bæjargjaldkera til
þess að auðvelda afgreiðslu á móttöku útsvaranna.
Borgarritarinn.
Verkamannafélagið Dagsbrún
Tilkynning
Kosning stjórnar, varastjórnar, stjórnar vinnudeilusjóðs,
trúnaðarráðs og endurskoðenda fyrir árið 1961 fer fram í
skrifstofu félagsins, dagana 28. og 29. þ.m. Laugardaginn
28. jánúar hefst kjörfundur kl. 2 e.h. og stendur til kl. 10
e.h. og sunnudaginn 29. jan. hefst kjörfundur kl. 10 f.h. og
stendur til kl. 11 e.h. og er þá kosningu lokið.
Atkvæðisrétt hafa eingöngu aðalfélagar, sem eru skuld-
lausir fyrir árið 1960. Þeir, sem skulda geta greitt gjöld sín
meðan kosning stendur yfir og öðlast þá atkvæðisrétt. Inn-
tökubeiðnum verður ekki tekið á móti eftir að kosning er
hafin.
Kjörstjóm Dagsbrúnar.
MIKILL AFSLÁTTUR
Dtsala á ljósum
kvenkápum og drögtum.
Verð frá kr. 950,00.
Skyrtur — Bmdi — Peysur — Blússur
og margt fleira.
MÍkiil afsláttuv
. •>. SWT'il
-l^íf^álst'þjóð — LatigardaiErtnn-28. janúar 1981 '
Kongó
Framh. af 3. síðu.
óðu dýri?“ I Force Publique
voru 20.000 manns og hann
var aðskilinn frá herlögreglu
og lögreglu og i honum voru
nýliðar frá öllum landshlut-
um. Liðsforingjar hans voru
hvítir (eftir uppreisnina voru
kongóskir liðþjálfar dubbaðir
upp í ofursta-stöðu) og verk-
efni hans var, úti í sveitunum
að minnsta kosti, að vera ó-
dýrt löggæzlulið.
Ef íbúar einhvers þorps
reiddu ekki fram skatta sína
kom Force Publique til skjal-
anna, til þess að kenna þeim
betii siði.
Það var uppreisnin i þess-
um her, sem olli allri skelfing-
unni. Á því er enginn vafi að
orðrómnum um skelfilegar á-
rásir var viljandi komið af
stað. En hverjir höfðu gagn
að slíkum æsingum?
Svarið kom, þegar belgíski
fallhlífaherinn, sem búið var
að æsa upp með frásögnum af
því að nunnum og liðsfor-
ingjafrúm hefði verið nauðg-
að, greip í taumana. Þeim var
dreift um allt landið.
Sú skelfing, sem Force
Publique hafði vakið meðal
hvítra manna, endurkastaðist
til hinna þeldökku frá fall-
hlífahersveitunum og breidd-
ist: þar út. Alls staðar óttast
menn nú og hata fallhlífaher-
sveitirnar. Þessi ótti er ástæð-
an fyrir hinum mörgu hús-
rannsóknum hjá hvílum j
mönnum og ástæðulausu (
handtökum.
Framh. í næsta blaði.
íþróttaspjall
Framh. af 3. síðu.
þeirri túlkun reglnanna.
Vonandi verður þessi ferð
landsliðsins til þess að lyfta
handknattleiksíþróttinni á
hærra stig hérlendis og til að
auka hróður okkar meðal er-
lendi’a þjóða.
Váls.
Bifreiðasalan
BÍLLINN
VarðarhúsiiHi
síissi 1H~S"33
Þar sem ííestir eru
hOarnir, þar er
úrvalið mest.
Oít góðir greiðslu-
skilmálar.
\
Lausar stöður
Verðlagseftirlitið vill ráða menn til eftirlitsstarfa ,nú
þegar eða sem fyrst. Umsóknir, ásamt upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar skrifstofu verð-
lagsstjóra, Skólavörðustíg 12, Reykjavík, fyrir 1. febrúar n.k.
Reykjavík, 18. jan. 1961.
V crðlagsst j órinn
Tilkynning til húseigenda
og pípulagningameistara
Athygli húseigenda og pipulagningameistara skal vakin
á því, að gengin er í gildi ný holræsareglugerð fyrir Reykja-
vík. Hlutaðeigendur geta fengið reglugerðina afhenta I
skrifstofu bæjarverkfræðings,’ Skúlatúni 2.
Reykjavík, 24. jan. 1961.
BÆJARVERKFRÆÐINGURINN í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 57.. 58. qg- 62.
tbl. Lögbirtingablaðsins á V.b. Hug, GK 177, sem emþing-
lesin eign Ki’istófers Oliverssonar, fer fram eftir kröfu Jóns
N. Sigurðssonar hdl. í vélbátnum sjálfum í skipasmíðastqð-
inni Dröfn í Hafnarfirði, laugardaginn 28. janúar n.k. kl. 10
árdegis. |
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐl.
Ný fiskbúð
ÁSVER Ásgarði 24
verður opnuð laugardaginn 28. janúar n.k., sími 38244. j
Komið og reynið viðskiptin. ...............*
Stórt úrval af karlmanns-
fötum, frökkum, drengja-
fötum, stökum buxum. —
Saumum eftir máli.
Kópavogsbúar
Frestur til að skila skattframtölum rennur út þapn
31. janúar n.k.
Mánudaginn 30. og þriðjudaginn 31. jan. verður
skattstofan opin til kh .11 e,h.
Skattstjórinn í Kópa ugi