Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 11.02.1961, Page 1

Frjáls þjóð - 11.02.1961, Page 1
J\ t febrúar 1961 Laugardagur 6. tölublað 10. árgangur Örþrifaráð ráðþrota ríkisstjómar Verður byrjaö á byggingu kafbáta- bækistððvar i Hvalfirði með vori? Þau alvarlegu tíðindi hafa spurzt að íslenzk stjórn- arvöld hafi léð máls á því við „vinveitt" stórveldi að því verði heimiluð hér aðstaða til þess að láta kafbáta athafna sig. Staðunnn, sem nefndur er til þess arna er að sjálfsögðu Hvalfjörður? Ekki óvænt. dýrmætur hlekkur í varnar- Þessi tíðindi, svo alvarleg sem keðju Bandaríkjanna. þau eru, þurfa engum að koma að óvörum. Breytingar þær, „Ekki herstöð“. sem gerðar voru á „vörnum“ íslands lí sumar, þegar sjóher- inn leysti flugherinn af hólmi bentu vissulega til þess, að hætta væri á slíkum hlutum. Bandaríkjamenn hafa fengið bækistöðvar fyrir kafbáta sína í Skotlandi og viðurkennt- er að slíkar bækistöðvar séu nú einhverjar þýðingarmestu her- stöðvar sem fyrirfinnast. Það er einnig vitað mál að Keflavíkurflugvöllur er orðinn þýðingarlítill sem herstöð í hugsanlegu stríði, þar sem ein' atomsprengja nægir til þess að Viðreisn — betlilúkur afmá þar öll mannvirki. Kaf-j Hver er svo ástæðan fyrir bátar, búnir fjarstýrðum eld- því að íslenzk stjórnarvöld flaugum eru hins vegar mjög skuli ijá máls á þessum hlut- þýðingarmikil vopn í nútíma um? Vitað er að vinsældir hernaði og mikil nauðsyn á því stjórnarinnar eru ekki of mikl- fyrir styrjaldaraðila að hafa ar fyrir þótt ekki bætist þetta bækistöðvar fyrir þá sem ofan á. Innan stjórnarflokk- dreifðastar og torunnastar.' anna og ekki sízt Sjálfstæðis- Hvalförður er því vissulega. flokksins yrði mjög hörð and- Ef svo sorglega tækist til, að úr þessu yrði, myndu á- róðursmálgögn ríkisstjórnar- innar að sjálfsögðu ekki telja mannvirki þessi herstöð heldur yrði hún vafalaust túlkuð sem nauðsynleg og hættulaus birgðastöð sem vinveitt ríki þurfi á að halda. Með því yrði reynt að stinga íslenzku þjóðinni svefnþorn í þessum málum, eins og svo oft áður. staða gegn þessari herstöð og alls ekki útséð um hvernig ganga mundi að bæla hana nið- ur. íúngmannaliðið mundi sjálf- sagt verða auðvelt að hand- járna eins og fyrri daginn, en alls ekki víst hvort eins auð- velt yrði að handjárna kjósend- ur við næstu kosningar. Vitað er og að hin nýja stjórn Bandaríkj- anna hefur gefið gildar ástæð- ur til að ætla að ekki verði ráð- izt í fleiri herstöðvabyggingar erlendis að sinni. En hér kemur fleira til. Hin vesæla ríkisstjórn íslendinga sér fram á að allt hennar „við- reisnarplan" er að hrynja sam- an. Framh. á bls. 10. Þessi mynd er úr vetnissal Áburðarverksmiðjunnar h.f., en liún varð 10 ára sl. miðvikudag. Sjá grein á baksíðu. Úsvífið brask skuldakðngsins Einars „ríka“ með annarra fé Einar ríki Sigurðsson hefur þeirra er gjarna vildu hið sama' í hinum nýja togara því íslenzka löngum verið úrræðagóður í auðsöfnun. Ekki hefur verið laust við að hann hafi eignazt nokkra öfundarmenn meðal Hvers vegna vill stjórn Sölumið- stöðvarinnar ekki rannsókn ? Fróðlegar umræður hafa far- ið fram á þingi varðandi Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna og um hvort réttlætanlegt sé, að rannsókn fari fram á starfsemi samtakanna. Er alveg óskiljan- legt, hvers vegna Einar Sig- urðsson leggst svona hart á móti hlutlausri rannsókn, fyrst sam- Jólakrossgátan Allmargar réttar ráðningar bárust við jólakrossgátu Frjálsr- ar þjóðar og var dregið úr rétt- urn lausnum. Upp kom nafn Betu Einarsdóttur, Hrísey og hlýtur hún verðlaunin, 250 br. tökin hafa |jafn hreinan skjöld, og hann lætur 1 veðri vaka. En vegna þess sem fram hefur komið við umræður þeirra nafnanna Einars Sigurðssonar og Olgeirssonar, þá vill FRJÁLS ÞJÓÐ leggja fram eftirfarandi spurningar: 1. Ef SH liefur allt hreint í pokahorninu, hvers vegna eru menn á móti hlutlausri rannsókn á starfseminni? Gæti sú rannsókn ekki leitt það í Ijós að SH væri það þjóðþrífafyrirtæki sem Einar Sigurðsson lætur í veðri vaka, og hann líkir við Innréttingar Skúla Magnússonair? £r hann í gert hafa, en skort hugkvæmni ríkið og Bremenborg ábyrgðust til. fyrir haun allt kaupverðið! Síðasta tiltæki Einars hefur] Sem sagt, Einar fær opin- þó slegið öll hin fyrri út og berar ábyrgðir fyrir 40 millj, standa nú ýmsir keppinautar lætur smíða togara og ætlar siðan að selja hann fyrir 50 milljónir! Væntanlega er ekki meining- in að þessar 10 milljónir renni AR ÞJÓÐAR er kunnugt keypti til ábyrgðarmanna og sam- kvæmt yfirlýsingum Einars og Morgunblaðsins eru vextirnir Framh. á bls. 10. hans orðlausir og í öllum regn- bogans litum yfir þessu uppá- tæki hans. Eins og lesendum FRJÁLSR- 3. vafa um hvort niðurstaðan geti e. t. v. orðið önnur? Einar Olgeirsson telur þingræðu, að SH hafi drýgt veðsvik, skattsvik og gjald- eyrissvik. Hvers vegna Iæt- ur ekki dómsmálaráðu- neytið nú þegar fara fram rannsókn á þessum óburði án tillits til afgreiðslu málsins á þingi? Einar Sigurðsson liefur upplýst, að SH sé eigandi allra hlutabréfa í Cold- water Seafood Corp. Hefur SH greitt skatta af hluta- bréfúm þessum? Ef ekki, íivm er þá skýringin? Má í Fvantb. á 11. sibu. Einar hingað til lands togarann Sigurð fyrir rösklega 40 millj- ónir króna. Mestan tímann hef- ur þetta glæsilega fiskiskip leg- ið bundið við hafnarbakka í Reykjavík og töldu ýmsir að nú hefði Einari illa brugðizt hoga- listin og var ekki laust við að í sumum hlakkaði. En Einar hefur nú sýnt að hann er sannkallaður konung- ur braskaranna á íslandi. Hann hefur nefnilega boðið togarann til sölu erlendis og vill fá fyrir hann 1 milljón vestur-þýzkra marka meira en hann kostaði uppliaflega. Þetta hefur ekki farið fram- hjá blöðum í Þýzkalandi og eru þau að vonum mjög forviða, yfir þessum nýtízku útflutningi íslendinga. Blöðum þar er líka kunnugt um að Einar „ríki“ hefur ekki borgað grænan eyrí Þennan þekkja allír, það ee viðtal við hann i opnunni. .j,

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.