Frjáls þjóð - 11.02.1961, Síða 3
kvennasíða
Frjáls þjóð — Laugardaginn 11. febrúar 1961
irmynd, t. d. af málverki,
misjafnlega verðmæt eftir
vandvirkni og gæðum. En
eins og ég sagði áðan, þá falla
þessar eftirlíkingar betur að
nútímaheimili en ýmsar aðr-
ar eftirlíkingar. En það, sem
gæfi þessu virkilegt gildi,
væri að vinna úr þessum
gömlu mynstrum og skapa
ný 'i nútímastíl, eins og
Gunnlaug'ur Scheving gerir
í myndlistinni. Þar er ísland
allra alda — þjóðleg list haf-
in í æðra veldi.
Annars vill nútímafólk
ekki mikil og mörg mynztur
inni hjá sér. Val og samsetn-
ing lita í hei'bergi getur orð-
ið eins og mynstur í sjálfu
sér.“
Margt var minnzt á fleira,
sem ekki verður rúm til að
rekja hér. Hún talaði m .a.
um, hvernig færi með baldír-
inguna og skatteringuna, ef
þjóðbúningurínn hyrfi úr
notkun, því það hefðu ekki
verið fundin ný not og ný
mynstur fyrir þær tegundir
útsaums. Hún minntist á, að
okkur bæri skylda til að full-
nota ullina okkar og sýna
henni fullan sóma, en flytja
ekki gærurnar út. Ullin væri
samtvinnuð íslenzku þjóðlífi
frá alda öðli og lengi eina
efnið, sem íslenzkar konur
höfðu til hannyrða. Enda
væri það ljúf skylda, því ís-
lenzka ullin væri einhver
bezta ull í heimi. Svona
mætti lengi telja, en ein^
hvers staðar verður að láta
staðar numið. í þessu við-
tali hefur aðeins verið stikl-
að á stóru og engu gerð full
skil. Hvert atriði væri í raun-
inni efni j sérstaka grein,, og
frá frú Valgerðai' hendi vrðu
þær greinar allar mjög fróð-
legar.
r
1 R ■ ■ -
Einu sinni töluðum við um
Handavinna og gildi
Rætt við Valgerði Briem teiknikennara
hennar
Hver er staða handavinnu
kvenna hjá okkur ú dag og
hvei't er raunverulegt gildi
hennar?
Fi'ú Valgerður hefur langa
reynslu við kennslu í teikn-
ingu og mynsturgerð, allt frá
því að kenna yngstu aldurs-
flokkunum upp í kennslu
sjálfra kennaranna, og sér
því þessa hluti í réttu — eða
a. m. k. einhvei'ju — ljósi,
og þótti mér því rétt að
lesendur fengju að kynnast
skoðunum hennar í þessum
efnum.
„Telur þú að handavinna
kvenna í heimahxísum sé list-
iðnaður?“
„f eðli sínu er hún það og
ætti að vera það, en ekki
held ég að hægt sé að kalla
alla þá framleiðslu því nafni.
Handavinnan er í öldudal í
bili hér.“
„Þú hefur nú kannski í
huga eitthvað eins og mynd-
ir af svönum á tjörn og rós-
um við gamlar kastalarúst-
ir? En ef við sleppum öllum
slíku-m ófögnuði ..
„Mikill hluti af handa-
vinnu kvenna er einmitt eitt-
hvað þvílíkt.“
börnin sjö ára, meðan þau
eru enn opin og ófeimin í
tjáningu sinni. Allir þui’fa
að fá töluverða undirstöðu-
menntun í þessari grein, ekki
endilega til að verða skap-
andi sjálfir, heldur til að
kunna að metá og skilja það
sem vel er gert, eins og auð-
vitað á fleiri sviðum, t. d.
í tónlist."
„Hvaða möguleikar eru
hér fyrir konur að fá mvnst-
ur til útsaums og annarrar
handavinnu?“
„Það má segja, að þeir séu
engir. Það er skömmu að því
hvað mynsturgerð er langt
á eftir annarri myndsköp-
un hér. Það þarf að gefa út
mynstur, ekki útlend mynst-
ur, heldur nútímamynstur,
byggð á íslenzkri hefð. Og
það á ekki að gefá þau út í
aðeins eitt sinn, heldur ár-
lega, eða mánaðarlega, eða
jafnvel vikulega. Slíkt er al-
veg sambærilegt við nótur
eða bækur. Það þarf að vekja
áhuga útgáfufélaga fyrir
þessu og kannski gætu viku-
blöðin — með eigin hag og
almennings fyrir augum —
tekið eitthvað af þannig út-
Nemendavinna úr teiknikennaradeild Handíða- og mynd-
listaskólans. Komponerað út frá tréskurðarmynd i Þjóð-
minjasafni, fyrir bótasaum, myndvefnað eða litaðan tré-
skurð.
„Það er sorglegt að hugsa
til þess, ef öll sú oi'ka, sem
fer í handavinnu hjá mörg-
um konum er til einskis eða
það sem verra er, sem sagt
til óprýði. Finnst þér ekki
að það þui-fi að gera verulegt
átak til að bæta smekk
fólksins og hvað geta skól-
arnir gert í því tilliti?“
„Það er mikill misskiln-
ingur að láta teiknikennsluna
ekki byrja fyrr en við tíu ára
aldur. Ef mennta á þjóðina
myndrænt, verðum við að fá
gáfu að sér. En þetta þyrfti
helzt að vera í litum.“
„Væru listmálarar sjálf-
kjörnir til að gera slík
mynstur?"
„Ekki nema , þeir hefðu
kynnt sér tæknina við vinn-
una og möguleika efnisins.
Þar sem t. d. myndvefnaður
og annar listiðnaður stendur
á gömlum merg, skammast
málarar sín ekki fyrir að
leggja slíkt fyrir sig. Heims-
fi'ægir listamenn erlendis
hafa gert uppdrætti fyrir
vefnað og leirmuni, svo eitt-
hvað sé nefnt. En hvert efni
útheimtir vissa tækni, svo
sem tréskurður, silfursmíði,
vefnaður og vatnslita- og
olíumálverk.“
„Segir ekki frú Gerda
fólk verr undir það búið að
mæta erfiðleikunum á eftir.“
„Mér hefur oft íundizt, að
það hljóti að vera hámark
lífshamingjunnar að gefa sér
tóm til að gleðjast yfir því
smáa og einfalda í tilverunni.
Ég hef lengi hugsað til þess
með tilhlökkun, þegar ég
einhvern tíma sit hvíthærð í
stól og horfi á eitthvað fall-
egt skapast í höndunum á
mér. Sumir finna sér þetta
næði mitt í dagsins önn, en
aðrir gefa sér ekki tíma með-
Nemendavinna úr handavinnudeild Kennaraskólans. Upp-
dráttur gerður að rúmteppi úr einlitum tuskuafgöngum —
minnir á gömlu bótasaumsteppin, en mynstrið er í nútíma-
stíl. Eins og alla geometríska uppdrætti má einnig útfæra
hann í krosssaums- eða krossvefsvinnu.
Wandel frá Hándai'bejdets
Fremme í Kaupmannahöfn,
að hver kona getj gert sín
eigin mynstur? Er það þín
skoðun?“
„Það eru miklir mynd-
rænir hæfileikar með ds-
lenzku þjóðinni. Formkennd
hennar kom fi'am í skáld-
skapnum meðan Islendingar
áttu ekki liti og léreft. í
handavinnudeild kennara-
skólans er kennd mynstur-
teikning og geta allir læi't
það.“
„En þangað fara nú helzt
þeir, sem sérstakan áhuga
hafa fyrir þessu. En bágt á ég
með að trúa, að allar konur
séu svo listfengar að þetta
. geti staðizt."
„Nú ei’u mest í tízku alls
konar frumstæð ytri tákn
náttúrufyrirbæra og geome-
trísk mynstur og þau geta
allir lært að gera. En ég segi
ekki að þau hefðu öll mik-
ið listrænt gildi. En hver hög
kona getur bi'eytt uppdrætti,
þannig' að hann verði útfær-
anlegur í efnið.“
„En hvert er gildi handa-
vinnunnar, ef mynstrin eru
einskis virði?“
„Ekkert, nema vinnugleði
konunnar. Annars má ekki
einblína eingöngu á mvnstr-
in. Þetta er líka einskis virði,
ef handverkið er lélegt.“
„Heldurðu ekki að handa-
vinna hafi holl og róandi á-
hrif á nútíma fólk?“
„Æ, ég veit það vai'la.
Meðan fólk er við hana,
gleymir það um stund á-
hyggfunum og erlinum, en,
þetta er þreytandi vinna, sem
slítur taugunum og þá er
(UHuSiilÍ
m iiiiiiHiiinmiiiiiiinif pi . mm ,n». an . MMimii 1 ■
an lífsbaráttan stendur sem
hæst.“
,,Þetta hi'ífur mig þegar
þú segír það. En þarf það að
vera í sambandi við handa-
vinnu? En úr því þú minnist
á lífsbaráttuna. Þegar konur
vinna fýrir sama kaupi og
karlar, eru ekki líkur til að
mikið verði um handavinnu.
Hvernig fer þetta t. d. í Kína
og í Suður-Evrópu? Týnist
ekki þessi ævagamla og há-
þróaða list þar á þessum tím-
um?“
„En þá var það spurningin
um ^ömlu mynstrin okkar.
Sóma þau sér vel við nú-
timahúsbúnað og hvert er
gildi slíkra eftirmynda, ef
þau eru tekin upp óbreytt?
Verður ekki öll sönn list eða
listiðnaður að vera sprottinn
upp úr trmunum, sem við lif-
um á?
„Þau fara vel nú á tímum.
Liststefnur endurtaka sig og
hin primitiva list — list, sem
unnin er af ólærðu fólki,
hvoi't sem það var hér á
landi eða í Afríku, hefur náð
mestum tökum á huga nú-
tímamanna. Ég held að það
sé leit að einfaldleikanum í
okkar hávaðasama og óró-
lega lífi — við leitum til
frumstæðra þjóða í mynd-
gerð og skreytingu.
En svo er það gildi eftir-
líkinganna. Eitt sjónarmið er
þar óumdeilanlegt, en það er
nauðsyn þess að bjarga okk-
ar þjóðlegu mynstruín frá
gleymsku og jafnvel frá glöt-
un, því sumt getur ekki
geymzt endalaust á safni.Nú,
síðan hafa þau auðvitað
sama gildi og hver önnur eft-
iiHiililiiiiffiffiiiB liililSiliiaffiiiillliiBffiilliiiiffliilI
það hér á siður.ni, að æski-
legt væri að hafa endingar-
betri miða á meðalaglösum.
Um daginn sáum við gott
ráð við því, í einhvei-ju blaði.
Það þarf aðeins ,að líma
glæran límpappír yfir papp-
írsmiðann og hann endist
eins og vera vill.
í Danmörku hafa þeir
skiptiverzlun með notuð
barnaföt. Skyldi fólk vera
svo nýtið hérna, að slíkt
myndi borga sig? Þangað er
farið með notuð föt, heil og
hrein og mega gjarnan vera
dálítið slitin, eða svo sem á-
líka og hver og einn gæti
verið þekktur fyrir að láta
sín eigin börn ganga í. í
staðinn er svo hægt að fá
stæi'i'a númer eða það sem
í svipinn vantar.