Frjáls þjóð - 11.02.1961, Síða 4
Jóh. Ásgeirsson:
Þættir af eyðibýlum
Fréttir frá Danmörku
16 menn á HM. fara auk fararstjóra, skiptistjór
S.l. sunnudag völdu Danir lið inn Axel Petersen og formaður
það, sem fara á fyrir þeirra landsliðsnefndar Henry Larsen.
hönd til 4. heimsmeistara-
keppninnar í handknattleik AGF enn í 1. sæti.
karla innanhúss. Valdir voru 16 í 1. deild dönsku meistara-
leikmenn, þar af 3 markverðir keppninnar í handknattleik er
og fara nöfn þeirra og númer keppnin mjög hörð. Nú þegar
hér á eftir: skammt er til loka keppninnar
1. 'Leif Gelvad, AGF. er staðan þessi:
2. Mogens Olsen, Árhus KFUM.
3. J. P. Hansen, Tarup. L Mörk Stig
4. Egon Jensen, Viky. ! 1. AGF 18 316—246 31
5. Torhild Rydahl, Arhus KFUM 2. Arhus KFUM 18 369—287 29
6. Per Theilmann, Helsingör. 3. H.G. 18 301—231 28
Þeir eru ekki að dansa, þeir leika handknattleik.
IV hluti
í sóknarlýsingu Grunna-
víkursókna frá 1840 segir
svo: „Fólkið í Bjarnarnesi lif-
jr einungis á sjávarafla, káli,
íjallagrösum og fuglatekju úr
Hornbijargi“. Sumarið 1886
bjó í Bjarnarnesi Jón Guð-
mundsson. Leiðbeindi hann
fcorvaldi Thoroddsen ágæt-
lega um fjöllin norður þar og
gaf honum upplýsingar um
siðu og háttu Hornstrendinga.
Þorvaldur segir að einn
Hornstrendingur hafi komizt
svo að orði um þá Jón í
Bjarnarnesi og Guðmund í
Smiðjuvogi, að þeir væru
hinir einu vísindamenn á
Hornströndum, annar í Þjóð-
vinafélaginu, hinn héidi
„Þjóðólf“.
Nú er Bjarnarnes komið í
eyði, eins og flest byggð þar
á Ströndum.
Norður í Steingrímsfirði er
eyðijörðin Hrófársel. Þar bjó
Jón ívarsson á síðara hluta
19. aldar, greindur maður og
vel að sér ger um margt.
Jón gekkst fyrir samskot-
um til hjálpar nauðstöddu
fólki er lenti 'í jarðskjálftun-
um miklu á Suðurlandi 1896.
Hann var oddviti Hrófbergs-
hrepps, og var lagt eitthvað
smávegis fram úr hrepps-
sjóði.
Þá var þetta kveðið:
Jón í Seli’ eg sælan tel,
í sínum greiða önnum.
Ferst það vel að skammta
úr sk.el
skjálfta-neyðar-mönnum.
Norður í Selárdal á Strönd-
, jm er eyðibýli, er hét Kol-
ípjarnarstaðir. Það féll úr
. öyggð rétt eftir 1700, og er
sú sögn þar um, að heimilis-
fólkið hafi verið á ferð til
aftansöngs að Stað, en orðið
i&ti á fjallinu.
Árið 1913 var Matthías
Joehumssori á ferð yfir
Tröllatunguheiði og lýsir þar
vegi og veðri:
Ríð ég suður Tröllatungur
íæpan veg um hraun og
klungur,
freðin holt og fannabungur,
fyrsta dag í júníó.
Skefur heiðar skafrenningur,
skarpan ennþá Norðri
syngur,
bíttu á jaxlinn, Breiðfirð-
ingur.
Blástu meir, þótt frjósi kló.
Fram af Stóru-Hvalsá og
Litlu-Hvalsá í Hrútafirði er
Hvalsárdalur. Þar eru nokkr-
ir eyðibæir, sem byggðir
voru fyrr á öldum og sumir
fram á síðastliðna öld.
Fremsta býlið var Feykis-
hólar; þar var lengi við lýði
gamalt og merkilegt brunn-
hús, borghlaðið úr torfi og
hraukmyndað. Var það um
tvær mannhæðir og enginn
viður í því, utan dyrustafir.
4
Þar þótti mjög reimt fyrr á
tímum.
Norður í Húnavatnssýslu, í
Vesturhópi.er eyðibýlið Gott-
orp. Gottrup lögmaður lét
reisa þar nýbýli um 1700,
rétt vestan við ósa Víðidals-
ár. Nýbýli þetta var reist á
rústum gamals eyðibýlis, er
hét Þórdísarstaðir, og látið
heita Gottorp í höfuðið á lög-
manninum.
Þar bjó um og eftir alda-
mót Magnús Kristinsson,
faðir Magnúsar ritstjóra
Storms og þeirra bræðra. Síð-
ar bjó þar Ásgeir, sonur Jóns
á Þingeyrum, sá er skrifaði
bókina „Horfnir góðhestar“.
Þverá 1 Núpsdal er nú
komin í eyði. Þar bjó lengi
Páll Guðlaugsson (d. 1923),
dugnaðar- og kjarkmaður.
Eitt sinn fór hann um
miðjan vetur í hríðarveðri
suður yfir Tvídægru að Gils-
bakka í Hvítársíðu, til að
sækja meðul fyrir Pálínu,
konu Hjartar Líndals á Efra-
Núpi.
Litla-Þverá í Vesturárdal
er einnig komin í eyði. Þar
gerðust Þverárundrin fyrir
25—30 árum.
Þá eru það Klambrar, þar
sem Júlíus læknir Halldórs-
son bjó. Og þar var það sem
Magnús, ritstjóri Storms,
glímdi við drauginn, sbr.
„Setið hef ég að sumbli".
Á Þverá í Hallárdal á
Skagaströnd var reist fyrsta
timburhúsið í húnvetnskum
sveitum, árið 1847. Fá ár eru
síðan það var rifið, er jörðin
var komin í eyði. í því húsi
voru mjög breiðar gólffjalir.
Þar uppi á lofti skar sig á
háls Baldvin Hinriksson, á
jólum 1853, og mætti sam-
dægurs Bólu-Hjálmari, haus-
laus, í Æsustaðaskriðum.
Þegar kerling móðir Bald-
vins frétti lát sonar síns
varð henni að orði: „Oft hef-
ur Baldi reiðzt, en aldrei hef-
ur hann tekið upp á þessu.'“
Hallárdal er lýst sem
kostasveit, en mjög er þar
snjóþungt á vetrum. Um
hann kvað Baldvin:
Fögur kallast kann hér sveit,
krappur fjalla salur,
þó hefur galla, það ég veit,
þessi Hallárdalur.
Kollugerði var hjáleiga
skammt fyrir neðan Syðra-
Hól, en er nú í eyði. Þar bjó
meðhjálpari séra Eggerts Ó.
Briem, Guðmundur Helgason
(d. 1915), sem prestur nefndi
Kolluhvell, því honum lá
hátt rómur, en Guðmundur
gaf presti aftur nafnið Hösk-
uidsstaðahás, því rómur
prests var tekinn að ryðga á
síðari árum.
Rif á Skaga var í byggð
fram um miðja 19. öld. Þar
bjó þá Hreggviður skáld Ei-
ríksson. Hann orti rímna-
flokka og veðurfarsvísur, sem
lifa enn á vörum manna þar.
Meðal þeirra er þessi:
Hann er úfinn alhvítur,
elur kúfa á fjöllum,
hengir skúfa í haf niður,
um hálsa og gljúfur él dregur.
- iliii
Uppi í Skagaheiði er eyði-
býlið Klauf, ásamt fleiri býl-
um, sem fóru þar í eyði milli
1880—90. Ekki hefur umferð C
verið þar rnikil eftir vísu
þeirri að dæma, sem ábúand- !!;
inn átti að hafa gert:
Mér vill fatast ferðaþauf,
fornveg glata vænum.
Enginn ratar upp að Klauf,
ei iinnst gata að bænum. J
3.
~Á
í Hraunseli á Skagaheiði, §
sem er eitt af eyðibýlunum "ij
þar um slóðir, bjó einsetu-
kerling, sem ætlaði eitt sinn f!
að skríða niður um eldhús- J
strompinn, því kotið var að 1
mestu fennt í kaf. Ekki tókst 1
þó betur til en svo, að kerl- |
ing festist í strompinum og
'fannst þar örend, er að var
komið.
Gafl i Víðidal er nú í eyði,
en um miðja 19. öld bjuggu
þar Guðmundur Jónsson og
Guðrún, dóttir Guðmundar
smiðs á Síðu. Þau áttu 14
börn. Guðrún var annáluð at-
orkukona, ættrækin og f
trygglynd. Þau hjón voru
mjög fátæk. Eitt vorið voru f
ær þeirra skornar niður, rétt
fyrir sauðburð, vegna gruns ]
um fjárkláða. En Guðrúnu
tókst að skjóta undan þrem- 1
ur eða fjórum ám, svo ekki
yrði með öllu mjólkurlaust |
fyrir börnin.
Eitt sinn fór Guðrún á í
uppboð að Þorkelshóli, 15—
20 km leið og þá komin að
falli, enda veiktist hún í ferð- jjjjj
inni og komst með naumind-
um heim áður en hún átti
barnið. 1
Hana vantaði þrjá mánuði
upp á 100 ár, þegar hún dó, 1;
og þá var María, elzta dóttir ||
hennar, rúmlega 80 ára.
* 1
Eyðibýlið Hákot í Vatns- B
dal var upphaflega hjáleiga p
frá Þormóðstungu og var þá
búið þar öðru hverju.
ÍÉt
1875 er þar höfð selstöð 1
frá Þormóðstungu. Þá var
Jónas B. Bjarnason sonur i
bóndans í Þormóðstungu á 9.
ári og varð hann að sitja hjá jf
ánum á næturnar og þar að
auki úrlaus. Og ekki mátti
hann reka ærnar heim í selið
á morgnana fyrr en góð
stund var liðin frá því að
reykurinn kom fyrst upp hjá I
selstúlkunum.
Úfagil (Úlfagil) er nú ein
af þeim mörgu jörðum, sem
komnar eru i eyði i Laxárdal.
Þar bjó eitt sinn einsetukona
í 15 ár.
Frá Úfagili var Gísli
Brandsson, skrýtinn maður
og skyhsamur. Hann var
spónasmiður. Gísli var
drykkfelldur og dulrænn.
Hann kaus sér fyrstur B
manna leg í Blönduóss
kirkjugarði, því hann vildi ff
sjá til búða kaupmanna, en h;
brennivín var þá almenn
verzlunarvara.
Frh. á 2. síðu.
7. Mogens Cramer, Helsingör.
8. Max Nielsen MK 31.
9. Iwan Christiansen, Arhus
KFUM.
10. Jan Holte, MK 31.
11. Bent Mortensen, Schneekloth.
12. Preben Marott, HG.
13. Ole Raundahl, AGF.
14. Poul Winge, Árhus KFUM.
15. Harts J. Jacobsen, Árhus
KFUM.
16. Erih Hælst, Árhus KFUM.
Það vekur athygli, að í þess-
um hópi eru 6 menn frá Árus
KFUM, en það lið er frægt fyr-
ir mjög hraðan leik og einkum
snögg upphlaup, sem byggjast
á útköstum markvarðar. Er það
án efa hugmynd Dana, að láta
framlinu Árhus KFUM leika í
keppninni, en í henni eru þeir
Rydahl, Jacobsen og Christian-
sen. Þessi framlína hefur nú í
vetur sýnt mjög góða leiki
hvað eftir annað. og eru þessir
leikmenn mjög rómaðir fyrir
hraða sinn. Þá er það og athygl
isvert, að meistararnir 1960,
HG, eiga aðeins 1 fulltrúa með-
al þessara 16 útvöldu. Þessi
sveit Dana, ef blönduð leik-
mönnum, með mikla reynslu að
baki og ungum mönnum úr
Árhus KFUM og MK 31, sem
vænta má mikils af. Með liðinu
4. Shovbakken 17 267—279 21
5. Helsingör 17 286—264 17
6. Viby IL 19 311—320 17
7. MK 20 330—336 17
8. Schneehloth 18 238—253 16
9. Tarup 18 297—322 15
10. USG 18 268—291 12
11. Stjernen 19 311—369 10
12. Teestrup 18 240—336 5
Lengi vel átti Árhus KFUM
mesta möguleika til sigurs, en
eftir tap þeirra fyrir nýlið-
unum í deildinni MK 31, og
jafntefli við Schneekloth þá
minnkuðu þeir mjög. Er m a.
um kennt ósamkomulagi milli
beztu leikmanna Árhus KFUM.
Öruggt er, að Teestrup fellur
niður og miklar líkur á að
Stjernen fylgi þeim í þeirri
ferð. Kunningjar okkar Hels-
ingör IF, sem hingað komu
1958 og voru þá Danmörku-
meistarar og hafa á 2 undan-
förnum árum verið í verðlauna-
sæti, meðal þriggja fyrstu, eru
nú mun neðar á listanum en áð-
ur eða í 5. sæti. Danir hyggjast
ljúka keppninni áður en þeir
halda til heimsmeistarakeppn-
innar og verða síðustu leikirnir
leiknir um helgina 24. og 25.
febrúar og mætast þá m. a.
sterkustu liðin.
Frjáls þjóð — Laugardrrinn 11. febrúar 1961