Frjáls þjóð - 11.02.1961, Page 9
Sigurður Þórarinsson jarð-
I fræðingur prísar í ljóði
nokkru um mismun íslenzkra
og suðrænna ásta þá áráttu
íslendinga að útkljá frekar
deilumál sín um kvenfólk
með hnefunum en pístólum
að hætti Suðurlandabúa,
enda er það stórum hættu-
minna. Þó að þessi sé hin
venjulega regla, hefur stund-
um út af henni brugðið og
ástin tekið á sig alvarlegri
myndir, eins og t. d. 1 Sjö-
undármálinu og Árbæjar-
málinu. Fátíðara miklu er,
að kvenfólk taki frumkvæð-
ið í slákum málum, og beri
vopn á þá persónu, sem
stendur í vegi fyrir hamingju
þeirra, því að oftar hafa þær
staðið á bak við. Þetta kem-
ur þó fyrir einstaka sinnum,
til dæmis í máli því, sem
nú verður rakið.
Hinn 20. júní 1692 fannst
í Vestmannaeyjum dys, sem
reyndist við nánari athugun
hafa inni að halda lík Gísla,
sonar sr. Péturs Gissurarson-
ar, sem fékk Eyjaprestakall
árið 1658. Gísli var bróðir sr.
Gissurar, sem var prestur í
Eyjum um þetta leyti. Hann
var, þegar hér er komið sögu,
nýkvæntur Ingibjörgu Odds-
dóttur, og voru sex vikur
liðnar frá brúðkaupinu. Illar
tungur sögðu, að Ingibjörgu
hefði verið óljúft að giftast
Gásla, og hefði hún heldur
kosið að setjast á brúðar-
bekkinn með umboðsmanni
nokkrum í Ey,jum, sem hún
var sögð hafa átt vingott við
áður en hún var Gísla gefin.
Sumir sögðu reyndar, að um-
boðsmaðurinn hefði komið
fullnærri Ingibjörgu eftir
brúðkaupið. Gísli átti að vita
um þetta, og það var sagt, að
hann hefði vandað við Ingi-
björgu um þetta atriði, en
þó með hægð.
Þegar Ííkið var athugað,
kom í ljós, að á því voru
auðkenni, sem gáfu til
kynna, að Gísli mundi hafa
látið lífið af mannavöldum.
Á höfði hans voru t. d. 12
áverkar, annað eyrað var
rifið frá höfðinu og höfuð-
kúpan brotin. Vakti þetta
grunsemd og var hafin rann-
sókn í málinu. Kom þá í ljós,
að ellefu ára gamall piltur,
Páll Jónsson að nafni, hafði
séð mannaferð hjá dysinni,
sem innihélt lík Gísla. Voru
þar þá tveir kvenmenn á
ferð. Einnig upplýsti annar
ungur maður, Halldór Jóns-
son, að hann hefði mætt
Steinunni Steinmóðsdóttur,
vinnukonu Gísla í nágrénni
dysarinnar daginn, sem
morðið hlaut að vera framið,
því að þann dag sást Gísli
síðast. Steinunn hafði þá
hnif meðferðis og lagfærði
með honum hár sitt. Stein-
unn viðurkenndi þetta, en
lýsti því yfir, að hún teldi,
að Ingibjörg kona Gísla væri
í vitorði um dauða hans, því
íslenzk frásögn:
að hún hafi áður heitið á fá-
tæka, ef hún gæti losnað við
Gásla og komízt til umboðs-
mannsins, sem þá mun hafa
verið Pétur Wibe. Daginn
eftir bar Steinunn það á
hendur Ingveldi Oddsdóttur,
systur Ingibjargar, að hún
hefði greitt steinshögg í höf-
uð Gísla og hrundið síðan
ofan á hann grjóti. Var
þeim systrum nú dæmdur
tylftareiður, en Steinunn
var tekin til fanga og flutt til
alþingis.
Á alþingi var mál þetta
tekið til meðferðar hinn 1.
júlí. Heldur Steinunn þar
fast við sinn fyrri framburð,
en bætir nú því við, að
sunnudaginn á undan morð-
deginum hafi Ingibjörg vilj-
að múta sér með 2 rikisdöl-
um, til þess að drepa Gísla.
Morðdaginn hafi þau hjón,
Gísli og Ingibjörg farið að
heiman að athuga fisk, ,en
áður hafi Ingbjörg sent sig
til Ingveldar, en henni mætti
Steinunn á leiðinni. Fóru þær
Ingveldur og Steinunn nú að
leita þeirra hjóna og fundu
þau við kró eina, og var Gísli
þá orðinn drukkinn af víni,
sem Ingibjörg veitti honum.
Eftir að þær Steinunn og
Ingveldur koma, halda þau
áfram drykkjunni Gísli og
þær systur, en Steinunn var
sett á vörð. Gerðist Gísli nú
drukkinn mjög og hallaði
höfði sínu í keltu konu sinn-
ar, en þá tók Ingveldur stein
úr króardyrunum og sló Gísla
í höfuðið með honum. Síðan
gengu þær systur út úr
krónni og h(iálpði Steinunn
þeim til að hrinda krónni yf-
ir Hkið. Ekki kom meira
fram í málinu að þessu sinni,
en Olafi Árnasyni var skip-
að að flytja Steinunni aftur
til Eyja. Það gerði Ólafur
ekki, heldur gætti hennar á
heimili sínu yfir veturinn.
Dagana 22. og 23. ágúst
þingaði Einar Einarsson,
sýslumaður í Árnessýslu, í
Eyjum. Þar á þinginu var
Ingibjörg ályktuð lögfallin á
tildæmdum tylftareiði, enda
komu nú fram fjögur atriði
auk framburðar Steinunnar,
sem vitnuðu gegn henni.
Þessi atriði voru: Tvö vitni,
Einar Brandsson og Sturli
Einarsson, báru, að þeir hefðu
séð Ingibjörgu ganga frá
dysinni á morðdaginn. Auk
þess kom fram, að Gísli
hafði verið klæddur í dökk-
an treyjubol, þegar hann var
myrtur. Þennn bol játaði
Ingibjörg að hafa fengið sr.
Arngrími bróður Gísla. Að
lokúm sannaðist, að Ingi-
björg hafði latt Brynjólf
Magnússon til að leita Gísla,
þegar hann kom ekki heim
að kvöldi morðdagsins.
Hinn 14. apríl 1694 var
enn þingað í máli þessu í
Eyjum, og Steinunn látin
staðfesta framburð sinn í við-
urvist þeirra systra, en þær
neituðu þverlega og kváðu
allt lygi, sem hún bar. Var
nú Steinunni dæmdur tylft-
areiður í málinu, er hún kom
ekki fram. Sömuleiðis var
Ingveldur dæmd lögfallin á
þar sem 45 af hverjum 1000
Vúvm þíást af þessum sjúk-
dómi. Spítalasvæðið er 1000
ha og á því eru spítalabygg-
ingar, skólar og kofar fyrir
400 karlmenn, 300 konur og
200 hraust börn.
Hlið þessa svatÆis eru öllum
opin og ibúar þess lifa eins
heilbrigðu fjölskyldulifi og
mögulegt er undir þessum
kringumstæðum. Með nútíma
lyflækningum og handlækn-
ingum mætti lækna flesta
þeirra, nema þá, sem hin blíð-
lynda systir Amanda kallaði
„hina óhamingjusömu“; þeir
eru með eyðilagða vöðva og
afmyndaða limi.
Án skurðaðgerða verður
jafn vonlaust að aðrir íái bata.
En handlækningadeildin, sem
hefur yfir að ráða fullkomn-
ustu lækningatækjum í
heimi, til aðgerða á beinum,
taugum • og sinum, var læst.
Hinir sjúku sátu samanhnipr-
sínum eiði frá fyrra ári og
málinu öllu vísað til alþingis.
Þar gerðist það helzt, að
Steinunn var dærhd til dauða,
sökum lýsingar hennar á
hlutdeild í morðinu. Mál
þeirra systra var aftur á móti
dæmt undir konungs náð eða
ónáð, sökum þess að þær
þrættu stöðugt og ekki þótti
nógu skýr sönnun hafa kom- -
ið fram í málinu. Lifláti
Steinunnar var frestað til
næsta árs, en þær systur tók
Einar sýslumaður með sér
og hélt þeim i fangelsi í Trað-
arholti til næsta árs. Þetta
ár tók Steinunn sótt mikla
svo að henni var ekki hugað
líf, en hún hélt fast við fyrri
framburð þrátt fyrir það.
Á þinginu 1695 var málið
enn tekið fyrir og varð nú
sú niðurstaða þesá, að þær
systur voru dæmdar til kag-
hýðingar, og útlægar skyldu
þær frá íslandi og öllum ná-
lægum eyjum. Refsingin var
á lögð 6. júlí. Þær fóru síð-
an flakkandi um landið og
lentu loks vestur á Vest-
fjörðum. Þar átti Ingibjörg
barn með Árna nokkrum
Jónssyni. Á Vestfjörðum
dvöldu þær, unz útlegðar-
dómur þeirra var endurnýj-
aður 1698. Mælt er, að Páll
prófastur Björnsson í Selár-
dal hafi komið þeim systr-
um utan með hvalveiðiskipi
1698, og að Ingibjörg hafi
síðan gifzt í Englandi.
Af Steinunni er það að
segja, að hún hafði verið
flutt til þings, líklega til
þess að lífláta hana sam-
kvæmt dóminum frá 1694.
Hún slapp úr tjaldi Magnús-
ar Kortssonar lögréttu-
manns, enda þótt hún væi'i í
kör eftir langvarandi veik-
indi að dómi þingfulltrúa.
Þetta var önnur flóttatilraun
Steinunnar, því að áður
aðir utandyra, en læknirinn,
sem hefði getað hjálpað þeim,
var þúsundir mílna í burtu.
Út um opnar dyrnar lötruðu
holdsveikissjúklingarnir i átt
til þorpanna, sem þeir voru
ættaðir frá, því matarbirgðir
voru á þrotum.
Þegar leitað var aðstoðar
S. þ. flaug dr. M. G. Candan
forstöðumaður Alþjóða-heil-
brigðismálastofnunarinnar
þegar i stað til Kongó til þess
að kynna sér ástandið i
læknamálunum. Það var
skelfilegt. Meira en 40% evr-
ópsku læknanna voru farnir
brott og einnig belgísku að-
stoðarmennirnir. Ástandið i
hjúkrunarmálunum var ekki
eins alvarlegt. Hjúkrunarlið-
ið, aðallega nunnur og inn-
fæddir hjúkrunarmenn, á-
samt körlum og konum, er
störfuðu við sjúkragæzlu
hafði dvalizt áfram á sínurn
stöðum. Vegna rofinna sam-
Hnípin þjóð í vanda
í 4. tölublaði FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR birtist upphaf skýrslu
sem próf. Ritche Calder gaí um
kemur framhald hennar.
Túnisbúarnir fi'á alþjóðafjar-
skiptasambandinu voru teknir
fastir sem ,,fallhlifahermenn“.
1 sömu borg, Stanleyville, í
miðju Kongó vorum við, ég
og Max Wilde frá Alþjóða
heilbrigðismálastofnuninni
handteknir og færðir til her-
búða, af því að við höfðum
flogið, án þess að ráða þvi
sjálfir, til Stanleyville frá
Usumbura, sem er í Ruanda-
Urundi og er þvi enn undir
belgískri stjórn, Þess vegna
hlutum við að vera „fallhlífa-
hennenn."
Fijálsþjóð — Laugardaginn 11
ferð sma til Kongo. — Her
Bituryrtasta athugasemdin,
sem ég heyröi í Kongó, var
aðeins 3 orð og það var belg-
ísk nunna, sem sagði þau:
Þeir yfirgáfu okkur. ,,Þeir“
voru belgísku leeknarnir og
„við" voru fimm nunnur og
775 fórnarlömb holdsvéikinn-
ar. Sjálf hafði hún orðið fyr-
ir barsmíð eins sjúklingsins,
sem fannst hann hafa verið
svikinn, en hún fyrirgaf hon-
um.
Þetta var í stærstu holds-
veikra-stöðinni í miðjarðar-
línu-héruðunum, héruðunum
febrúar 1961
Astríður í Eyjum
.lilll _ 7' HIHSiíS -
hafði hún reynt að flýja, þeg-
ar Ólafur Árnason hafði
hana í gæzlu, en þá náðst
eftir stuttan tíma austur 1
Fljótshverfi. Nú tókst aftur
betur til, því að hún komst
vestur á Snæfellsnes, og
dvaldi þar undir nafninu Sig-
ríður a. m, k. fram til ársins
1728, en þá geta annálar
hennar síðast.
Það virðist einsætt, er lit-
ið er á alla málavöxtu, að
þær systur hafi vitað meira
um málsatvik, en þær vildu
vera láta. Sagt hefur verið
frá öllum sakargiftum á
hendur Ingibjörgu, en um
Ingveldi má bæta því við, að
Herdís Jónsdóttir heimilis-
stúlka hennar bar á þinginu
að Hvítingum í Vestmanna-
eyjum hinn 14. apríl 1694,
að hún hafi haldið sig heima
morðdaginn, nema ef til vill
stutta stund siðdegis. Full-
víst verður að telja, að Ingi-
björg hafi átt vingott við
umboðsmanninn, enda getur
Hestsannáll þess, að þau hafi
átt barn saman, áður en hún
giftist Gísla. Hér verður ekki
lagður á það dómur, hvort
þær systur hafi orðið Gísla að
bana, en undarlegt er, að
þær eru látnar sleppa með
húðlát, þó að þær væru born-
ar þetta þungri sök, og tals-
verð líkindi leidd að því, að
hún væri réttmæt. Jón
Hreggviðsson var dæmdur til
dauða undir svipuðum kring-
umstæðum nokkrum árum
áður. Vallaannáll getur þess
reyndar, að Wibe umboðs-
maður Vestmannaeyja hafi
riðið til Bessastaða til fundar
við amtmann fyrir alþing
1693, en þá var mál þeirra
systra fyrst tekið fyrir.
Annað atriði, sem bendir
á, að áhuginn fyrir málinu
var farinn að dvina, er, að
svo er að sjá, sem ekki hafi
verið neitt leyndarmál, að
Steinunn hefðist við vestur
á Snæfellsnesi, því að sam-
tíma annálahöfundar geta
þess allir. Það hefði því ver-
ið eðlilegast, að yfirvöld hefði
gert gangskör að því að koma
lögum yfir hana, en svo var
ekki.
Heimildir: Prestatal og
prófasta, Annálar I—III og
• Alþingisbækur Islands VIII.
gangna var erfitt að fá áreið-
anlegar fréttir úr afskekktum
byggðarlögum, en þó virtist
augljóst að trúboðslæknarnir
og læknarnir á plantekrunum
héldu áfram störfum sínum.
Alvarlegast var hið ógn-
þrungna bann heilbrigðiseftir-
litsins og hreinlætiseftirlits-
ir.
Dr. Candan hófst handa
þegar í stað. Hann boðaði
starfslið WHO víðsvegar að
úr heiminum. Það var sent út
um allt Kongó, til þess að
taka við rekstri spítala og yf-
irgefinna lækningastöðva. En
á meðan á það var lögð höf-
uðáherzla að koma hinni um-
fangsmiklu (og ágætu) belg-
ísku heilbrigðisþjónustu í
réttar skorður óx smithættan
stöðugt.
Tvennt sem ég sá sannar
þetta. I Luluaborg í Kasai
hafði engin sorphreinsun Ver-
ið framkvæmd í 3 mánuði.
9