Frjáls þjóð - 11.02.1961, Page 11
í Framh. af 1. síðu:
þessu sambandi minna á,'
að Árni Ólafsson starfsmað-
ur Coldwater upplýsti í
samtali við Morgunblaðið,
sem birt var 8. nóv. sl., að.
Coldwater hafi betri fjár-
ráð en áður.
4. Ef það telst svara kostn-
aði, að reka hin erlendu
fyrirtæki SH, þá hlýtur að
vera um hagnað að ræða,
sjóð eða eignaaukningu, |
þar eð verð það sem Cold- j
water gefur SH er Iægra en
einstí<kir kaupsýslumenn
hafa boðið fyrir hliðstæð-
an frystan fisk á sama<
markaði. Hefur verið:
greiddur arður af fyrir-!
tækjum SH erlendis? að
Hverjum? Er íslenzkum
skattayfirvöldum kunnugt
um arðsútborganir, sjóði
eða eignaukningu dóttur-
fyrirtækja SH?
5. Hvers vegna eru reikning-
ar Coldwater Seafood Cor-
poration ekki birtir með-
limum SH á sama hátt og
S.Iumiðstöðvarinnar á að-
alfundi? Til skýringar skal
það upplýst að á síðasta að-
alfundi SH var eftir mikið
þjark fallizt á af stjórn SH,
að umræddir reikningar
skyldu vera félagsmönnum
til sýnis á skrifstofu SH,
en þeir færu ekki þaðan
út.
FRJÁLS ÞJÓÐ væntir þess
viðkomandi aðilar svari
þessum spurningum. Almanna-
rómur álítur, að eitthvað sé ó-
hreint við rekstur SH vestan
hafs, þess vegna ætti það að
vera forráðamönnum SH Ijúft
að láta fara fram rannsókn á
rekstrinum, svo það sanna
komi í ljós.
íslenzk tunga -
Framh. af 5. síðu.
Tungumálið er mest um
vert af öllu 'íslenzku, skáld-
menntin gengur næst því, og
þessir tveir aðilar þurfa
minnst út að sækja: tungu-
málið þó minna, er enda líf-
akkeri okkar og írímerki til
réttindasönnunar á meðal
þjóðanna. Skáldmenntin gæti
oi'ðið útflutningsvara sökum
einstakrar formfegurðar á-
kveðins þáttar hennar, ef
hann fengi að haldast.
Látu,m ekki gálausa
Stórt úrval af karlmanns-
fötum, frökkum, drengja-
fötum, stökum buxum. —
Saumum eftir máli.
mtíma
flaustrara flumra það auð-
kenni af okkur eins og hnúa-
skinn eða vörtu. Það sár yrði
siðgróið, er svo kæmi og
missirinn óbætanlegur en
svívirðingin endalaus af van-
hirðunni. Eyðing geirfuglsins
er nóg smán handa ekki
stænri þjóð;
B ii r ei ð a s al an
BÍLLINN
Vardarliúsinn
síwni 18-S-33
Þar sem flestir eru
bíiarnir, þar er
úrvaíið mest.
Oft góðir greiðslu-
skilmálar.
Auglýsiö i
FRJÁLSRI WÓÐ
Þér lítið
aðeins vel út að vður líði vel
Heilsan er fyrir öllu, geri5 því aiit tii að viðkalda henni. Þegar þér
í bað þá hafið B A D E D A S í baðið, það innikeldur vitamín
Bað harf að vera meira
en þvo líkamann.
Fólk hefur heyrt og vit-
að árum saman, að eitt
bezta ráð til að við->
halda góðri heilsu er að
fara reglulega 1 bað.
Nú hafa hinar heims-
frægu U.H.U. verk-
smiðjur í Þýzkalandi
sent á markaðinn víta-
mínerað freyðibað,
Badedas, sem hressir,
siyrkir og veitir vel-
líðan.
Eftir Badedas Vítmín-
- ,’SSSW®
bað mun yður Hða sér-
stakléga vel. — Skinn
yðar mýkist og verður
ferskt og liflegt, og
blóðið rennur eðlilega
um líkamann. Ef þér
farið aðeins eftir Bad-
edas hað aðferð, þá er
baðið fullkomlega Víta-
mínerað.
Vítamín-buð með froðu.
Setjið einn skammt af
BADEDAS undir vatnsbun-
\ una og baðkerið mun fyllast
af froðu. Baðtími u. þ. b. 15
mínútur. Nuddið líkamann
á meðan vel með góðum
svampi.
Notið BADEDAS ævinlega
án sápu. Venjuleg sápa
minnkar hin hressandi og
hreinsandi áhrif BADEDAS
og einnig hin nærandi og
verndandi áhrif þess á húð-
ina. i
Fæst í snyrtivörubúðum og víðar.
H EI L D S ÖLUBIRGÐIR : H. A. T U L I N IILS
■M- •'
,íqj [f
■-: ■ ■ ■
Frjáls þjóð — Laugardagiim 11. febrúar 1961
:vK‘>Kvk\5:ö
1t<