Frjáls þjóð - 11.02.1961, Síða 12
» r
Aburöarverksmiðjan h.f. 10 ára
S.l. miðvikudag voru 10 ár liðin frá því stofn~jhærra en edendur áburður
fundur Áburðarverksmiðjunnar h.f. var haldinn. — |as ^áiíögðu hefur verið
I stofnsamnmgl segir svo: mjög mikill gjaldeyrissparnað-
„Markmið félagsins er að láta reisa og reka verk- 'ur fyrir fsiendinga að eiga þessa
smiðju með fullkomnum vélum og öðrum nauðsynleg- stóru /rksmiðju. Mun íáta
wm útbúnaði til rramleiðslu ammomaks ur vatm og lotti, tvö og þrefaidri þéirri fjár-
ammoníum mtrats, ammoníum fosfats og annarra á- hæð, sem var varið tii bygg-
burðarefna, er síðar kunna að verða ákveðin.“ (ingar verksmiðjunnar í eri.
gjaldeyri.
* _i Á fundi, sem stjórn, for
Eins og aður segir er hluta-' ’ ’
Laugardaginn 11. iebrúar 1961
Æskulýösvika
Langt er síðan farið var að
stjóri og verkfræðingur Áburð-
arverksmiðjunnar héldu í til-
efni afmælisins, , skýrði Vil-
Reynslan hÍ3lmur Þór formaður stjórnar-
innar frá því m. a. að bráðlega
iæða um vinnslu tilbúins á- féð 10 millj. króna. Af þeim á
burðar hér á landi, eða um það ríkið 6 millj. króna, en 4 millj.
Tbil hálf öld. Áhugi manna hér- eru eign félaga, einstaklinga og
lendis á notkun hans jókst mjög Reykjavíkúrbæjar.
við lok fyrri heimsstyrjaldar- hefur sýnt, að verksmiðjan get .
innar og 1929 var ÁburSars.la ur unniS 24 þús. smálestir af kornastturS Kjarna breytt
tríkisins stofnuS. Kjarnaáburæ á ári. Verksmibj- "S, “k"'
Frumvarp um stofnun áburð- an hefur verið rekin með inn- æmu 331 '>y,a,1 a. / 11 1
arverksmiðju var fyrst flutt á lendu starfsiiði, að undanskild- freina’ en lokaakvorðun yrði
Alþingi 1943 og aftur 1947, en um verkfræðingum, .c>;m við tekin il mailnu mnan tveggja
hvorugt skiptið náðu þau fram hana störfuðu í byrjun rekstr-
að ganga. 1949 voru svo sett lög ar. Starfslið er um 100 manns
um Áburðarverksmiðju og að (jafnaði.
stofnfundurinn var haldinn 8.
febr. 1951 eins og áður segir.
mánaða. Einnig skýrði Vil-
hjálmur frá því að nú væri í
athugun að hefja framleiðslu á
blönduðum áburði, en um það
hafa komið fram óskir frá
hafði verk- bændum, sem telja þýðíngar-
sam-
f . , . . ^ árslok 1960 ----- ueciiuum, sciu bCkjci pyoi
I arsbyrjiin 1952 var tekin smiðjan frá byrjun skilað 130 mikið að fá kalk og fosfór
akvorðun um, hvar verksmiðj- þús. smálestum Kjarnaáburðar. 'an vjg Kjarna.
an skyldi standa og Hjálmar Auk þess hefur verið unnið
Finnsson ráðinn forstjóri og ammoníak, sem fullnægt hefur
skrjfstofurekstur hafinn. 25. þörfum frystihúsanna í land-
apríl 1952 hófust svo störf við jnUj 0g saltpéturssýra til mjólk-
verksmiðjubyggingu í Gufu- urbúanna og fleiri aðila. Einn-
nesi og fyrsti áburðurinn Var jg 0r nú selt vatnsefni til lýsis-
sekkjaður 7. marz 1954. Forseti herzlu. Frá upphafi og til árs-
loka 1960 nemur heildarverð-
mæti áburðarins og annárra
efna 265 milljónum króna. Á
árunum 1954—1956 voru flutt-
ar og seldar til útlanda 10 þús.
smálestir af Kjarna. Á árunum
Islands lagði hornstein að iðju-
verinu 22. maí sama ár og land-
búnaðarráðherra Steingrímur
Steinþórsson vígði það til starfa
sama dag.
Kostnaður við verksmiðjuna
fullbúna nam 130 milljónum' 1957—1959 minnkaði nokkuð
króna. Fjármagn þetta varð allt áburðarmagn það, sem unnið
að fá að láni, nema hlutaféð, 10 var, sökum þess að ekki fékkst
millj. króna. Ríkissjóður tók er-
lendis rúmlega 30 millj. króna
lán og endurlánaði verksmiðj-
unni. Allt annað fjármagn fékk
Kvað Vilhjálmur þeim at-
hugunum hraðað eftir mætti.
St j ór n Áburðarverksmið j - j
unnar h.f. skipa nú: Vilhjálm-
ur Þór, aðalbankastjóri, form.,
Ingólfur Jónsson, landbúnaðar-
ráðherra, Jón ívarsson, forstj.,
Kjartan Ólafsson frá Hafnar-
firði, Pétur Gunnarsson, til-
raunastjóri.
Varamenn í stjórn eru: Hall-|
dór H. Jónsson, arkitekt, og
Hjörtur Hjartar, framkv.stjóri,!
og hefur Halldór H. Jónssonj
gegnt stjórnarstörfum um eins
árs skeið, sem varamaður Ing-
ólfs Jónssonar, ráðherra.
Endurskoðendur eru: Hall-
nægileg raforka, til þess að
verksmiðjan væri fullnýtt. Af-
leiðingar þess urðu vitanlega'
„ ______ þær, að framleiðslukostnaðurjdor Kjartansson’ stórkauPmað-
verksmiðjan lánað innanlandsj varð nokkru hærri en annars U1 og Viihjaimur Hjálmarsson,
án ábyrgðar ríkissjóðs. | hefði orðið, en söluverð þó ekki|fyirv- a!hinglsmaður‘
Æskulýðsfélögin K.F.U.M. og
K. hafa nú um margra ára skeið
gengizt fyrir sérstakri æsku-
lýðsviku á vetri hverjum hér í
Reykjavík. Æskulýðssamkomur
þessar hafa notið mikilla vin-
sælda hjá almenningi enda
verið vel sóttar bæði af ungum
sem öldnum. Ekki hvað sízt
hefur hinn ágæti söngur og
hljóðfæraleikur, sem ætíð hef-
ur verið á samkomunum átt
sinn mikla þátt í að laða fólk
í samkomtlsali K.F.U.M. og K.
þau kvöld sem vikan hefur stað-
ið yfir.
Nú er ákveðið að ein slík
Æskulýðsvika hefjist á sunnu-
dagskvöldið kemur 12. febrúar
kl. 8,30 í húsi félaganna við
Amtmannsstíg 2 B.
Á hverju kvöldi verða tveir
ræðumenn. Þá verður einnig á
hverri samkomu annað hvort
einsöngur, tvisöngur eða kór-
söngur, að ógleymdum þeim
þróttmikla almenna söng, sem
jafnan einkennir samkomur
K.F.U.M. og K.
Eftirtaldir ræðumenn munu
koma fram á Æskulýðsvikunni:
Birgir G. Albertsson, kennari,
Gunnar Sigurjónsson, guðfræð-
ingur, Sigurður Pálsson, kenn-
ari, Jóhannes Ingibjartsson,
byggingafræðingur, Felix Ólafs-
son, kristniboði, séra Bjarni
Jónsson vígslubiskup, Erling
Moe, guðfræðingur. Thorvald
Fröytland, söngpredikari, Sig-
urður K. G. Sigurðsson, guð-
fræðinemi, Geirlaugur Árnason,
rakari, Ingólfur Guðmundsson,
guðfræðinemi, sera Sígurjón Þ.
Árnason sóknarpi'estúr,. Frank
M. Haldórsson guðfræðiiigur,
Gísli Arnkelsson, kennari og
Ástráður Sigursteindórsson,
skólastjóri.
Ensöngvarar á samkomunum
verða að forfallalausu þessir:
Árni Sigurjónsson fulltrúi,
Helga Magnúsdóttir, kennari,
Halldór Vilhelmsson húsasmið-
ur, Guðfinna Jónsdóttir, frú og
Þórður Möller, læknir, — Þá
munu kórar félaganna, bæði
kvennakór K.F.U.K. og bland-
aður kór K.F.U.M. og K. syngja
á nokkrum samkomum Æsku-
lýðsvikunnar.
LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ
Laugardaginn í 17. viku vetrap.
Gleymdar spurningar
Þegar fréttastjóri
■fltvarpsins átti viðtal
við Vilhjálm Þór fyr-
ir nokkru sátu flestir
fltvarpshlustendur
spenntir og biðu eftir
Því, að fréttastjórinn
legði fyrir Vilhjálm
Þór spurningar, sem
öllum brunnu á vör-
um. Þessar spurning-
ar voru: Hvað mundi
áburðurinn kosta, ef
Áburðarverksmiðjan
10%
Mbl. skýrði nýlega
frá því, að viðreisnar-
sérfræðingur Portú-
gals, Salazar (nota
bene ekki Haralz)
hefði stjórnað við-
reisn þess lands á þá
lund að þar ættu 10%
þjóðarinnar allan
Þjóðarauðinn, en hin
90% væru bláfátækur
lýður, sem kalla mætti
þræla á nútimamáli.
Híns vegar láðist Mbl.
að segja frá því, að
hin sömu hagrænu
rök lágu til viðreisnar
efnahagslífi Portúgals
og nú liggja til við-
reisnar hr. Haralz
bér, og aðstæður
'nauðalíkar.
I greiddi sama verð
fyrir rafmagn og a1-
menningur? Hvað
fenguð þér, herra
bankastjóri í umboðs-
laun fyrir vélar verk-
smiðjunnar? Hvers
| vegna er nýtt fram-
! hald verksmiðjunnar
ekki komið til fram-
kvæmda, þrátt fyrir
það, að þér, herra
aðalbankastjóri, höfð-
uð fengið hingað við-
semjendur yðar í út-
landinu til að undir-
skrifa samninga um
framhaldið og um-
boðslaunin og vilyrði
fyrir fjármagni?
Og iokaspurningar-
innar biðu menn þó
! með hvað mestum
spenningi.
I Hvenær haldið þér,
herra aðalbankastjóri,
að þér takið við emb-
ætti yðar aftur, sem
forsetaskipaður aðal-
bankastjóri?
Viðreisn
Á veitingastofu
nokkurri hér í bæ,
þar sem verkamenn
eru tíðir gestir, hafa
til skamms tíma feng-
izt brauðsneiðar með
hangikjöti fyrir 5
krónur. Nú fyrir
skömmu bar svo við
að verð þeirra hækk-
aði upp í 8 krónur
sneiðin.
Svo eru verkamenn
að heimta kauphækk-
Listsýníngar
Jóhannes Kjarval
hefur opnað sýningu
á iistaverkum sínum í
Listamannaskálanum.
Hann sýnir 44 mál-
verk og teikningar.
Flestar myndirnar á
sýningunni hafa ekki
verið opinberlega til
sýnis áður, enda
margar frá síðasta
sumri. Eflaust munu
margir leggja leið
! sína í Listamanna-
skálann, því að fimm
ár eru liðin síðan síð-
! asta sýning var á
listaverkum Kjarvals.
. 1 dag (laugardag)
verður svo opnuð yf-
irlitssýning á verkum
Gunnlaugs Blöndals á
vegum Menntamála-
ráðs í Listasafni ríkis-
ins.
Fregnlr af dómsmálum
Rannsókn olíumálsins lýkur ekki
í ráðuneytum fyrr en með vori
FRJÁLS ÞJÓÐ innti Baldur
Möller deildarstjóra í dóms-
mólaráðuneytinu eftir því hvað
liði athugun ýmissa mála í
ráðuneytinu og fara upplýs-
ingar hans Iiér á eftir.
Olíumálið svokallaða er í at-
hugun bæði í dómsmálaráðu-
neytinu og utanríkisráðuneyt-
inu. Athugun þessi er mjög yf-
irgripsmikil og ég tel engar
líkur á þv£ að niðurstaða fáist
fyrr en í fyrsta lagi með vor-
inu.
Margeirsmálið er ennþá í at-
hugun, en henni fer senn að
Ijúka og verður þá tekin á-
kvörðun um livað gera skuli í
málinu.
— Eru smyglmálin frá því
fyrir jól komin til umsagnar|
ráðuneytisins?
Nei, þau eru enn í rannsókn
hjá sakadómara.
— Nokkuð nýtt að frétta af
máli bæjarfógetans í Keflavík?
Nei, það er nú ekltert nýtt
af því að frétta, það er í athug-
un hjá okkur. Ég tel sennilcgt
að henni fari senn að Ijúka,
og verður þá tekin ákvörðun
um hvað gert verður.
Fulltrúaráðsfundur
Mjög áríðandi fundur verður haldinn í fulltrúaráði
þjóðvarnarfélaganna í Reykjavík að Laugavegi 31, þriðju-
daginn 14. þ.m. klukkan 20,30.
Geti aðalfulltrúar ekki mætt eru þeir beðnir um að
tilkynna það til skrifstofunnar sem fyrst.
Stjómm.
Morðbréfamálið
Þegar blaðið var að fara í
prentun, bárust því þær frétt-
ir, að dómur í morðbréfamál-
inu svonefnda yrði kveðinn
upp í dag (laugardaginn 11.
febr.) kl. 10.30.
Atvinnurógur
Nú fyrir skömmu reit eitt-
hvert mannkerti undir dul-
nefni grein í Mánudagsblaðið,
þar sem ráðizt var á frámuna-
lega lubbalegan hátt á sr. Emil
Björnsson, sem nú dvelst í
Lundúnum á vegum fréttastofu
Útv. Séra Emil hefur sent
nokkra ágæta fréttaauka hing-
að heim og er það einkum einn
þeirra, sem þetta vesæla lubba-
menni er svo óskaplega reitt
yfir, en þar leyfði séra Emil
sér að tala í léttum tóni um
ýmsa tigna menn í þessu „vina-
ríki“ íslendinga. Engir, nema
hundflatar Bretasleikjur, munu
hafa heyrt í þeim fréttaauka
„svívirðingar“ um hofróður
brezka „heimsveldisins", en hafi
eitthvað slíkt angrað þennan
aumingja mann átti sá hinn
sami vissulega að deila á þá, er
tóku ákvörðun um flutning
þessa fréttaauka, í stað þess að
ráðast með fáheyrðum svívirð-
ingum á mann, sem dvelst er-
lendis og getur ekki borið hönd
fyrir höfuð sér. Má vissulega
segja að „lítil séu geð guma“,.
ef starfsmannafélag útvarpsins
ekki tekur upp hanzkann fyrir
fjarverandi starfsbróður, vegna
þessa atviks. Um það hvort sú
tilgáta sé rétt, að maður þessi
sé hinn sami og Mánudagsblað-
ið gerði verðugt grin að fyrir
nokkru fyrir að hafa sent blóm-
sveig á gröf hunds brezka sendi-
herrans skal ósagt látið.