Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.12.1961, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 16.12.1961, Blaðsíða 2
listir • tókmen^itir BókaútgáTan Dvergliainar sendir frá sér bókina Lifs- neisti, eftir skáldjöfurinn Er- icli Maria Réiriarqúe. Ilerdís Helgad'óttír hefur þýtt bókiria, Prentsmiðja Jóns Helgasonar liefur prentað liana og Hóki- bókband bundi'ð. Bókin er 325 blaðsíður að stærð. Erich Maria Remarque er óþarft að kynna íslerizkúxn en varð landflótta við valda- toku nazista og hefur átt lieíma i Bandaríkjunum síðan árið 1939. Þýzki hernaðaiMndinn hef- ur ósjahlan fengið að kenna á penna Remarque Og ekki síður názisminn. Bækur hans lýsa vel hinni óniennsku grimmd, sem ávallt fylgir styrjöldum, en sanjl er ávallt ERICH MARÍA REMARQUE: Lifsneisti Henlís Hslgadóttir þýddl, Dverghamar gefur út lesendnni, cftir hann hafa áð- ur komið út nokkrar bækur hérlendis, kunnastar þeirra cru vafalítið „Tiðindalaust á vestnrvígstöðvurium“ og „Sig- urboginn“. Remarque skrifar mikið tnn lif liermanna og liörnnihgar styrjalda og um snilli lians á því sviði er ó- þarft að fjölyrða. Remarque er mikill fjandmaður slyrjaldá. Hann er fæddur i Þýzkalandi skömniu fyrir aldamót (1898), unnt að finna eitthvað mann- legt á b-ak við flestar persón- m- hans. Hann er snillingur i því að sýna okkur söguper- sónUr sinar umbúðalaiisar, láta okkur kynnast þeirra raunverulegu tilfinningum, og þar er ekkert dregið undan. Bókin Lifsneisti kom fyrst út árið 1952. Hún lýsir lifinu í fangabúðum i Þýzkalandi njwtenansi í lotafieÍBatLhegsis- vonum ofognr Tysing En hún lýsir meiru en fanga- búðdlifimi óinu, höfiindnr fer með okkur inn á heimili fangabúðastjórahs, líins sann- trúaðd éri samt blauða Neu- bauers og konu haris Selmu, er sér í gegnum blekkingarvef þúsmid ára rikisins og vill forða sér burtu, áður en allt ér orðið um seinan. Hún sýn- ir okkur vel hinn óprúttna undirmann Neubauers, 'Weber, sem fátt eitt mannlegt virðist hafa til að bera, annað en það, að vera ákveðinn í a'ð bjarga siriu skinni, og lýsir þvi yfir við Neubauer, þegur lokin nálgast, að hann muni ekki liika við að vitla á sér heim- ildír, til þéss geta „komið aft- ur“, og liefúr ]>á einkum konmninismann í huga. Ög bókin sýnir okkur Hitl- ersæskuna, sem alin var npp í blindri aðdáun á kenningmn brjáiæðirigsms, lék sér að því að skjóta fangana á götu, eftir að þeir höfðu verið við að grafa „borarana" undan rúst- unmn, þegar hersveitir banda- manna nálguðust, og lásu fræðibækur nazismans inni í likbrennslunni, á miili þess scm þéir sáu uni að ræna öllti fémætu af lumgurmorða og misþyrmdum fórnarlömbum, jafnvel fyHingíim úr tönnum þeirra. ♦ -♦ En f.yrsl og frems.t cr lýsing'Ó lifi fanganna,*rf lif skyldi kalla, og óður ti) hinn- ar ódreþartdi þrautseigju jieirra nvanna, sem neita að deyja, heldur lifa á þrjózkunni einni saman, þar til loks birt- ir til. Ég héld að nafn aðalsögu- hetjunnar sé aldrei nefnt i bókinni, liann ber aðeins heitið „509“, það er vissulego með vilja gert, allir aðrir eru nafngreindir. Sé rétts nafns bans getið, þá sýnir það ein- ungis, að Remarque liefur tek- izt það sem hann ætlaði sér: Að lesandinn tekur ekki-eftir því, „509“ verður fyrst og fremst „509“ i minniugu Ics- andans, fanginn óþekkti, fórn- arlomb brjálæðisins mesta. Við fylgjmnst með tiraununi fanganna til þess að verða sér úti um smá aukabita, tilraun- um þeirra til liess að drága fram lifið á vininni einni sam- an, eftir að drunur stórskota- liðsins heyrast i fjarska og Weber hefur af grinimd sinni látið taka af þeim litla mat- arskammtinn. Og mitt í jiessu gerist' áíþar- ævintýri, -meðal lririna for- dæmdu, þvi kvenfangabúðir eru hiiium megiri við'gudda- virinn. Þau lifa hörmungarn- ar af, en það er ekki iitséð um það í lok sögunriar, hvernig framtiðin verður, stúlkan sá á eftir allri sinni fjölskyldu í likhús nazistanna, bún fékk Mlliiill hún var sautján ára og falleg, og það vanta'ði fallegar stúlk- iri' til þess áð „hiúkra" her- mönnurii þriðja ríkisins. HennL finnst liún vera dauð, henni finnst hún eigo ekkert eftir, en samt lýkur sögunni i von. ♦ -♦ Eirisjolg sést á þessari lýs- ingu er ekki lia'gt að segia að þetta sé falleg saga, hún er svo sannarlega ekki beinlinis jólasága, og ef til vill er ekki ráðlegt fyrir taugaveiklað fólk •að lesa liana. Samt ættu allir að gcra liað. Þesi béik fjallar um einhverja ómennskustu grimmd, sem mannkynssagan kann frá að scgja, liiin scgir sögu fangabúðalifs nazismans. En hún cr fyrst og.fremst óð- ur til frelsisins, óður til þeirrá, sem lifa og miinu lifa. Og mitt i lýsingunum á kvölúm fanganna skýtur við- vörun upp kolliriuin: Meðal fanganna er starfandi lirevf- ing annarrar einræðisstefnu, og forsvarsmenn liennar eru alls ekki vissir uiri, neina þeir „neyðist" til að beita sömu að- ferðum, i „sjálfsvöm" auðvit- að. Þeir menn, sém trúa á einræði og fangabúðir enn þann dag í dag ættu vissulega ekki að láta undir höfuð leggj- ast að les-a þctta snilldarverk Reniarque. MB. fllu^mÍmÍl^llijÍÍIælpÍIÍIIIílPÍniÍÍBIÍÉnillllÍiHljlÍÍjll!; Í!ÍluUliÍli3Íl.lll^m!Í! i" li HÍœalII i ,V.%V.VAV.V/A%%\%V\%V%VA%VV.VVAV%V.,V.V.VAWAVM%V.WA%%%%V.V^.V.%W.1.V.V.V.V,W.%V.VB.V.W.V.V.VoWiV.%V/BVBVV.V I B E Z T A ,! I A J Ö I I V cr mifti í HAPPDHÆTTI FHAHSOKAAIUT.OKKSIXS ÞORLÁKSMESSU verður dregið um íbúð að Safamýri 41 og ferðalög utanlands og innan. Miðirtn kostar 25 krónur. Hríngið í síma 12942 og við sendum yður rmða heim. I; Happdrætti Framsóknarílokkslns. •; :■ í lV>V.,.V.V.V.,.V.V.%V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.lir.V.,.V.VAV<W.V.*.V,V,V.V.*.V.*.V.WA,.V.'.VV.V.V.,.V.,.V.WAV.V.V.V.V.*.V.V.W.V.V.*tV Krossfiskar og §iniðurkar!»r SteMns fréttamanns ei* koiníii út. ÆGISOTGÁFAN. A FLÓTTA OG FI.I GI saga ISagnars Jóhannessonar iim DOBIIA og ÞÖBtJ ÆGISOTGÁFAN. Alþjöðabankiiin Fi h af bls. 7. jjegar timar líða fram getur svo farið, að stærstu verk- efni bankans verði á þessu sviði, 'þegar þörf er á sam- vinnu tvcggja eða fleíri1 larida. Það er ’einmitt sú staðr'eýnd, að bankirín er ekki bundinn neinu (sérstöku þjóðerni, Sení liefur 'gert líoriurn kleift áð ráða fram úr vandamúlum, sem aárir hafa gefizt upp við. „Viðl höldum okkur við staðreýndir og- áþreiíanlegu Wuflf’ sagði Black. „Við erum. ekki verkfæri í kalda stríðinu. -Það er mjög mikils virði. Við segjum það sem okkur b'ýr i brjósti. Ég kem aftnr að mætti fjár- magnsins. Við erum alltaf að senda út boðbera, sem stinga upp ú hinu og þessu, og skýrsl- ur þeirra festast mönuuhi í minni. Þegar bankinn géfur skýrslu, hlustar fólk. Ef það hlustdr elcki fíér það enga þen- inga frá okkur. Það er laúnað eða þvi hegnt eftir verðleik- um.“ Black hefur skrifað,; að heimurinn þuríi á nýrri gerð í alþjþðiégéá- 'seadinxamwi ■ að haklá, framfara-seudiméfoÐ^ í um, sem ferðast landa íriilli, með tösku fulla af áætiunum til þess að hjálpa fátækuni þjóðum. „Slíkur sendimaðrir,“ segir hann, „þarf'að vera allt i senn: hagfræðingurj sagn- fræðingur, landfræðingur, heimspekingur, verkfræðing. ur, mannfræðingur og þjóð- félagsfræðingur.“ Á leiðinni út datt mér i'húg', 7ið hann he'i'ði gleymt að télja bankamanninn með. Þvi þarf ekki framtíðin eiumitt á mönn- um eins-og Kugene Bkick að halda, sem vita hvað pening- ar geta, og hvað þeir geta ekkí? ecf foi Gott og Jaráœlt komcmdi ár. Sig. Þá Skjaldberg. Herldsaía *** Smásaiar " Frjáfe- þ jóð fcaogardagrnrr' i6.''de8r'T96Jt™

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.