Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.12.1961, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 16.12.1961, Blaðsíða 7
Framh. af 12. síðu. einum. Það vcrður að vekja áhuga hjá fólkinu. Fá það til þess að líta á efnahagsmálin í heild og endurskipuleggja stóra liluta þeirrá, ef með þarf. að vœri ókleift fyrir einka- fjármagn að gera allt, sem gera þarf. Með einkaframtaki er ekki unnt að byggj-a vegi, járnbrautir eða stór áveitu- kerfi. En þegar þessar undir- stöður eru fyrir liendi, þá getur það tekið við. Ég viðurkenni, að þróunin meðal fátœkra þjóða gengur of lnegt, en ég endurtek það, sem ég sagði áðan, að hún verður ekki örvuð með pen- ingagjöfum einum saman. Við reynum fyrst og fremst að örva vöxt, þrautseigju og frelsi, og til þess að ná því marki verðum við að skipu- leggja störf okkar nákvæm- lega. Við gefum þeim von, og i þessu efni er það vonin, sem mestu fær áorkað. Ég er bjart- sýnn á samkeppni okkar við Sovétrikin, Rússarnir hafa al- veg sömu vandamál við að stríða og við. Það cr líka eitt af því, sem fólk virðist ekki liafa skilið nógu vel. Ég er i vafa um ágæti liins rússneska hjálparkerfis. Það e« rétt, að Rússar taka lægri vexti — 2‘/ó prósent á móti 5%%, en þótt skritið kunni að virðast, vilja mörg lönd alveg eins þorga hærri véxtina. — Rússnesku lánin cru ekki eins vel skipulögð. Ég liugsa meira að segja, að vafasamt sé, hvort Rússar vilji i raun og veru, að framkvæmdir, sem þeir styðja, heppnist. Ef þær heppnuðusl, myndi hagur fólksins batua og fólkið yrði ekki eins ginn- keypt fyrir kommúnismanum. Ef einliver segir við mig: „Rússnesku lánin binda okkar mcnn engum böndum,“ þá segi ég: „En köðlum kannski?“ „Við verðum að viður- kenna,“ sagði fulltrúi nokkur hjá SÞ. einu sinni, „að hin feimna ungmey alþjóðlegra fjármála beygir sig undir vilja Blacks.“ Halda mætti, að það starf að stjórna einni af stærstu og jafnframt nýstár- lcgustu fjármálastofnAinum heimsins, krefðist sérstaklega ! l^mboðwmenn imt land allt. Reykjavík: Gólfteppageröin Skúlag. 51. Kjörbúð SÍS, Austurstr. 10. Markaðuririn, híbýladeild, Hafnarstræti 5. Akranesi: Haraldur Böövarsson & Co. Húsgagnaverzl. Vesturg, 46. Borgarnesi: Kaupfélag Borgfiröirtga Patreksfirði: Verzlun A.B. Olsen. Bolungarvík: Verzl. Einars Guðfinnssonar. ísafirði: Húsgagnaverzlun ísafjarðar Verzl Helgu Ebenzerdóttur Blönducsi: Kaupfélag Húnvetninga (Ásgeir Asgsirsson) Sauðárkróki: Árni Daníelssbn Ólafsfirði: Brynjólfur Sveinsson Siglufjörður: Dívanavinnustofa Siglufjarðar Akureyri: Vefnaðarvörudeild KÉA Kristján Aðalsteinsson Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga Kópaskeri: Kaupfélag N.-Þingeyinga Norðfirði: Kaupfélagið Fram Seyðisfirði: Kaupfélag' Austfjarða (Ingimundur Hjálmars- spn) Egilsstaðakauptún: Kaupfélag Héraðsbúa Eskifirði: Kaupfélagið Björk Vestmannaeyjum Marinó Guðmundsson Keflavík: Verzlunin Kyndill. E F A Verksmiðjan Kljásteini, Mosf^Ilssveit. Skrifstofa Einholti, Keykjavík. Pósthólfi 4!)1 — Reykjavík —Sími 14700. fjölhrcyttrar mcnntunar. Ég spurði Btack, ltver hefði vcrið menhtun lians. „Tja,“ sagði ltanu og hrosti, „það kom herna einu sinni ná- ungi og vildi fá vinnu, og ég spurði hanri, hvaða menntun hann hefði. Verkfræðingur? Hagfræðingur? Bankamaður með reynslu í ulþjóðaviðskipt- um? Náunginn bara hristi höfuðið. Því miður varð ég að segja við hann: „Þú ert i sarna háti og ég. Þess vegna verð ég að hafa sérfræðinga mér við hlið’. Það gengur ekki að blindur leiði blindan!“ j raun réttri hafði Black þó staðgóða reynslu, sent banleamaður, en reynsla haiis á sviði alþjóðaviðskipta var mjög takinöi'kuð. Margir eru þeir, sein enn í dag undrast yfir því, hve miklu hann hef- ur afkastað, og eins hinit, live ntaðurinn hefur sjálfur vaxið með vanda hverjum. Árið 1947 var bankinn til- búinn vi ð setja sin fyrstu skuldabréf á markaðinn, og Black, sem hafði getið sér ein. stakt orð við sölu skulrlabréfa, hæði við Chase Manhattan- bankann í New York og víðar, var kallaður til Wasliington og gerður að bankastjóra Al- þjóðabankans. í fyrstu átti hann í ýmsum erfiðleikum. Á árunum cftir 1930,höfðu marg- ir farið flatt á viðskiptum með alþjóð-askuldabréf.og lög höfðuB verið sett, sem bönnuðu að fé5 væri lagt í slíkt. Lögunt þess-1 nni þurfti að fá breytt, og Black tókst á liendur ferð um þver og endilöng Bandaríkin, til þess að vinna málstað bankans íylgi. í þessari ferð Itéll ltann sinar fyrstu ræður fyrir almerining og deildi við stjórnmálamenn. í einu riki átti liann í höggi við sérlega staðfastan pólitikus, og sýndi þá, að hann gat liku unnið bak við tjöidin, með góðum ár- angri. Maðurinn var að hald-a ræðu á þingi ríkisins og deildi fast á Alþjóðabankann, þegar simskeyti kom til ltans frá ein- uin af valdainestu stjórnmála- möntnim ríkisins i Washing- ton. Hann gerði ltié á ræðu sinni til þess að lesa skeytið, en svigði siðan: Þetta voru röksctndir gegu bankanum. En með honum ... Black hefur að nokkru leyti fært starfsemi bankans inn á nýtt svið, sem kalla mætti „fjármála-diplómatí“, og svo getur l'arið, að hans verði cin- mitt minnzt vegna fram- kvæmda á þeim vettvangi, þeg- ar öll lönd hafa fengið nýja vegi og lán til einstakra landa eru gieymd. j september síðastliðnum und- irrituðu Indland og Pakist- an samning um sameiginlega nýtingu vatnasvæðis Indus- fljótsins samkvæmt áætlun sem Alþjóðabankinn hefur gert. Indusáætlunin, sem taka mun 10 ár að framkvæma og mun tengja saman sex fljót með stíflugörðum og skurðum, mun fullbúin kosta um þúsund milljónir dala. Fyrir það að koma á samkomuíagi um hana hlotnuðust Btack þrjár heið- ursdoktorsnafnbætur, og liann varð einn þeirra, sem nefndir eru i stunbandi við friðarverð- laun Nóbels. Ég spurði Black,' livernig Indusáætlunin liafi orðið til. Hann kvaðst liafa lesið blaða- grein, þar scm stungið var upp á þvi, að löndin tvö kæmu sér saman um að liagnýta sex fljót, sem renni i gegn um löndin bæði, i stað þess -að láta það renna ónotað til sjávar. „Það var rétt eftir aðskilnað landanna,“ sagði Black, ,vog það ríkti mjög mikil spenna. Bæði löndin grðu kröfu til vatnsins og lítið hefði til þurft, að upp úr syði. Ég hafði verið þar á ferð og vissi, að vatnið var lífsskilyrði, spurn- ing um líf eða dauða. Meðan á samningunum stóð kom fólk til mín hundruðum saman, reif í klæði min og hrópaði: Vatn, vatn, vatn“. Black skrifaði bréf til Nehru og Liaquat Ali Klian, þáver- andi forsætisráðheri'a Pakist- an og bauðst til þess að semja miðlunartillögii, sem miðaði að þvi að skipuleggja Indus- svæðið. „Ég liélt að við gætuin kom. izt að samkomulagi á tækni- legum grundvelli og gleymt öllum þjóðernismetingi. En ég var of einfaldur að halda, að ég gæti bægt burtu fjandskap þeirra.“ Það tók Black og að- stoðarinenn lians, Sir William Iliff, meira en átta ár að koma á samkomul-agi. „Það var mikið að gera. Svo varð ég að fara til Bandaríkj- anna, Bretlands, Kanada, Ástralíu og Þýzkalands tii jiess að lierja út pcninga (Nýja Sjá- land tagði fram peninga ólil- kvatt). Vinna er þegar hafin, þetta verður cin af stærstu framkvæmdum veraldarsög- unnar“í Framh. á 2. síðu VANDID VALID MED FYRSTU FÆÐUNA OG GEFID BARNINU SCOTT’S BARNAMJÖL. TVÆR SJALFSTÆDAR TEGUNDIR í SAMA PAKKANUM, HVER MEÐ SÉRSTÖKU BRAGDI, HVER KJARNGÓD MÁLTiD. Heildsölubirgðír: Kr.Ó. Skagfjörð I NYJAR BÆKUR FRÁ ÍSAFOLD Saga bóndans í Hrauni eftir GuSmund L. Fnðfmsson. Endurminningar Jónasar bónda Jónssonar í Hrauni í Öxnadal speglast í skáld- legri meðferð Guðmundar á Egilsá. Þetta er saga hins dugmikla íslenzka bóndá á fyrri hluta tuttugustu aldar. Börn eru bezta fólk eftir Stefán Jónsson Fáir barna- og unglingabóka» höfundar hér á landi eiga jafn miklum og almennum vinsældum að fagna og Stef- án Jónsson. Frægastur er Stefán af Hjalta-bókunum“. „Börn eru bezta fólk“ er Reykjavíkursaga, sem gerist í barnaskóla og í skólaum- hverfi. Næturgestir eftir Sigurð A. Magnússon Fyrsta skáldsaga Sigurðar, ■ en hann er áður þjóðkunnur m. a. af blaöagreinum sínum og bókinni „Grískir reisudag- ar“. — Verð kr. 160,— Íi Skuggsjá Reykjavíkur eftir Árna Öia Á meir en 40 ára blaða- mannaferli sínum hefur Árni Óla bókstaflega „andað að sér“ Reykjavík og sögu. Reykjavíkur. — Verð kr. 248. Bókaverzlun Ísafoldar .! 1 Frjáls þjóð — Laug'ardaginn 16. des. 1961

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.