Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.12.1961, Blaðsíða 9

Frjáls þjóð - 16.12.1961, Blaðsíða 9
6. 16. 12. '61 fyrri liluta þessarar skákar, sem bar í enska skákritinu fyrirsögnina „ÓdautSleg skák frá íslandi?“, og látum okk- ur nægjá að fýlgjast með frá þessari stöðumynd, sem sýn- ir taflið eftir 20 leiki. Svarl: Friðrik Olafsson. Rnud sk.dK. er saga sogð í táknum. Hún greinir frá bar- áttu tveggja vitsmunavera. Hún er saga með uppistöðu, nánara tiltekið með byrjun, miðbiki og endi, þar sem tími og a.llar aðstœður láta rœkilega að sér kveða. Þar gefur að líta jafnt hverful- leika sem staðfestu velgengn- innar, andstreymi og auðnu- u veg og ýmislegar slíkar skipt- ingar milli hlutaðeigenda. Annar gerir áœtlanir, liinn líiskar þeim með klókinda- bragði. íhygli, slœgð, vœgð- arleysi, —• eitthvað af þessu eða allt í senn er að lokum launað með sigri, svo að ekki sé minnzt á yfirsjónir mót- herjans. í skrifaðri skák gef- ur að lesa greinargóða sögu tveggja mannshuga, hversu þeir starfa í eina stund eða fleiri. ♦ ♦ í framhaldi af þcssutn vís- dómslega inngangi, sem ég veit ekki um höfund að, skul- um við líta sem snþggvast inn i huga okkar alsnjall.ista skák- manns, Friðriks Ólafssonar, er liann álti i höggi við Her- maiin l'ilnik fyrir sex árum, þremtu' árum áður en hann hláut stórmeislarátign. Þeir tefldu sex skáka einvigi árið 1955, óg vann Friðrik fjórar skákir, en tvtér iirðu jafntefli. Tveim árum seinna reyndi Pilnik að hefna sín, en mis- tókst. Þá lauk átta skáka cin- vígi með 4% vinningi Frið- riki i vil. Um þriðju skákina í fyrri kcppninni fórust isra- elska skákmeistaranum R. Persitz svo orð i ensku skák- riti á þeim tíma: „Þes'si áhrifarika og hrcssi- lega sk-ák er snilldarlega tefld af sigurvegarans hálfu frá byrjun til enda. Hún fer liægt af stað, na'slum uggvænlegá hægt. Siðan tekur að bóla á liinum fióknari leikjuin til stöðuhagrfeðingar. Spennan smáeykst. Allt í einu slær í rimniu, og i kjölfar iiennar ræðst svartur til heiftúðugr- •ar árásar. Hvitur laTiir samt ekki bugast og lirindir á- hlaupinu í bili. F.n svartur er ekki af baki dofíinn. Ilann blæs til nýrrar hnitmiðaðrar sóknar, sem færir lionum sig- urinn. Rlóðbaðið er ógurlegt . .. og loks dettur allt i dúna- togn. Þegar orustugnýrinn Jiagn-ar, og lesandinn lieliir náð sér eftir dofann frá lu'igg- orustunni, er ekki annað sæm- andi'en þalcka sigurvegaran- um — og raunar einnig liinum sigraða —• fvrir einstaklega fallega skáksýningu, jafnfivnmt því sem við óskum þess af heilum tiug, að oklcur gefist einlivern tima i lif'inu slikur innblástur; )>ó ekki væri nema eina stund.“ Rúmsins vegna sleppum við M 'i íú; |%’ & © . * 4 4 4 % 4 t tl li BMi * Hvitt: Hermann Pilnik. Friðrik ték síðast RfO og tiefur i hyggju að koma báð- um riddurum sínum í vigstöðu. Pilnik teflir eklci jaln marlc- visst. 21. Dc2 Re8 22. He2 Bd6 23. g3? Mjög var misráðið af Pilnik að láta ekki biskup sinn í kaupum i stað jiess að byrgja h-ann inni með það i huga að koma lioniim aftur í gagnið um gl. 23. ... Rg7 24. Hael Df6 Pilnilc ræður nú yfir opinni e-línunni, en hún kemur hon- um samt eklci að neinu lialdi. Hann liugsar sér því að losa uni stöðuna (trottningarmegin með leiknum c-l. Friðrik býr sig undir árás, og mcð siðasta leik sínum lýlcur liann tileðstu ferliyrnds vigis kóngsmegin. Merkilegt maníivirki, sem er þó elcki ætlað uð standa Jengi óliögguðu. 25. Kg2 Rge6 26. Bgl Hd8 Hnitmiðaður leikur. Merk- ingin, sem liggur síður en svo i augum uppi, er sú, að tetja audstæðinginn þess að teika c4, eða slalca á tökum sínum á e-línunni að öðrum kosti. (iildi þessa leiks kemur betur i tjós síðar. 27. Hdl Hh7 28. e4 g4! I’ilnik verður of seinn á sér me'ð e l-leikinn, því að Friðrik . er albúinn til sóknar á kóngs- væng og btæs í tiérlúðurinn með síðasl'á' íeilc síniún og enn liærra í næstu tveimur. Illa hefði gefizt fyrir Friðrik að taka d-peðið með riddaranum í 28.. leijc, þvi að þá liefði Piln- ilc tekið riddarann með bisk- upi, og eftir að drottningin svarta hremmdi biskupinn næði hann sterkri þráskák á drotlninguna með því að tak-a f-peðif5 með biskupnum á d3. 29. fxg Bxg’! 30. ItxRHxh!! Persitz sagði i fyrrnefndri skákgrein, að taflmenuska Friðriks minnti liér livað lielzl á Alekhine, þegar lionum fókst cinna bezt í glæsilegum fórn- urskákum sínum, — og ætli það. láti ekki nærri. l’riðrik er fundvís á öflugustu leikina. og Pilnik Vándar sig í vörninni eftir getu. Hann má elclci þiggja hrókinn, þvi að )>ess yrði hefnt með máti í öðrum leik. 31. gxf Itér lcomu fleiri leiðir lil greina, en tæpast inilclu væn- legri, nenia ef vera k>nni að gagnfórna með því að leika riddaranum til liö. Kf Pilnilc tiefði eklci látið Friðrilc lokka annan hrókinn burt af e-lin- unni, er líklegt að það liefði borgað sig fyrir liann i þessari stöðu að táta tvöfaldan skipta- mun með þvi að tvidrepa ridd- ara á e(> ineð hrókum sínum (sbr. skýringu við 2(i. leikl. 31. ... Rf4f 32. Kf3 I)h4 33. Bf2 Sízt betra er að leika lirólc til g2. Friðrik ctur nú liinuni riddaranum fram. 33. . . . Rh7 34. Hgl ? Hér liefði l’ilnik átt að reyna að.klóra í bakkann með He5 34. ... ItgSf 35. Ke3 He8f 36. Kd2 Rf3f 37. Kc3 Rxllf 38. RxR DxB 39. Hxgf Kh8 40. Dcl He.3 Sviptir Pilnik siðustu von- inni með’þvi að loka slcálin- unni fyrir drottningu lians. 41. Rf4 Iíel Og Pilnilc lagði niður vopn, enda fær hann elcki varið bæði (trottninguna og peðið á d4, en því lityti svo riddarinn á ft að fylgju í kaupbæti. Oft liefur Friðrik Ólafsson verið vaslcur í fnamgöngu, en sjaldan mun luinn liafa sýnt meiri fræknleik en i þessari skálc, og elcki er ósennilegt að hún verði prentuð með yfir- sJcrift Persitz eftir hundrað ár og þá að spurningarmerki slepplu. Persitz varð liugsað til Átekhines, og kannski við staðfcstum þau liugrenninga- tengsl nleð J>ví að líta á tafl-' lok frá lians liálfu. Þar sýnir Álcxander Alekhine i eitt skipti fyrir öll, að ekki er liann að ófyrirsynju talinn gla'stasti skáksnillingur, sem uppi Iiefur verið, a. m. k. framá miðja |>essa öld. Marg- ur vill sjálfsagl áli’.M að jafn- oki tians sé elcki enn búinn að læra mannganginn og muni langt þangað til. Skákin var tcfjd á ltastings-móti fyrir nær 40 árum, og átti Alekhine J»á i liöggi við Efim Bogolju- boff. Ráðir voru þeir ]>á orðn- ir landflótta frá ættjörð sinni, Rússlandi, og báðir voru um Jn'itugsaldúl'. Þeir luiðu niðrga hildi við skákborðið, m. a. er þess vert við minnast, að Rogol- juboff reyndi tvisvar að-hrifsa lieimsmeistaratitilinn af Alelc- liinc i cinvigi en mistókst hrapallega. Hið fyrra'fór fram 1929, tveimur árum cflir að Atekhine náði tigninni af Oapablanca, og lauk því með lö’/L' : Oýo, og hið seinna 1931 með lirslitimiim 15- : l()i/2. Til er spaugiteg saga um þessa tvo harðvilugn lceppi- nauta, og' slculum við renna augum yfir liana, áður en kcm- ur að skákinni. Söguna má slcoða sem jólasögu skálcreits- ins. ♦ ♦ Eitt sinn, er þeir sátu sam- an a'J veizlu, Alekhine og Bogoljuboff, að loknu stóru skákmóti, kom hinn síðar- nefndi fram með athuga- semd. sem hafði í sér, fólgna einhverja sneið til Aiekhines, en það var löngurn vandi þeirra beggja að henda kersknisskeytum milli sin, því að ^metingur var mikill með þeim, þótt góðkunningj- ar vœru. Alekhine lét sem ekkert tœri og tók að segja viðstoddum draum, sem hann hafði nýlega dreymt. Sér hefði þótt sem hann vœri dá- inn og staddur úti fyrir dyr- um Himnarkis. Sankti Pétur heilsaði honum og spurði, hver hefði verið starfi hans á jörðu niðri. „Skákmeistari og heimsmeistari í þeirri grein,“ svaraði Alekhine. „Skákmeistarar? Mér þykir leitt að segja það, góði mað- ur, að hingað er ekki hleypt neinum slíkum.“ Alekhine sagðist hafa snúið frá hinu gullna hliði hryggur í bragði, en þá hefði sér verið litið upp á skýhnoðra skammt þar fyrir ofan, og hver hefði þá setið þar í méstu makindum annar en Bogoljuboff og spil- að sem óðast á hörpu sína. „Nú, þarna er þá Bogolju- boff,“ kallaði hann af bragði til Sankti Péturs. „Hvað er hann að gera þarna uppi? Er Bogoljuboff kannski ekki skákmeistari?“ „Blessaður vertu, ekki þar í veg,“ svar- áði Sankti Pétur, „hann held- ur bara, að hann sé það'!“ ♦ ♦ Og þá er það skákin. Við röðuni upp meðfylgjandi stöðu, scm komin er fram eft- ir 28 Jeiki: Sv-art: A. Alckhinc. r-f fi* I w í i 4 4- n 4 4 f * sr? 4 4 ■fi * ís . I| Hvitt: F. Bogotjuboff. Alekhine lék síðast riddar-a frá b t til (13. Við sjáum i liendi, að svarta staðan er ákjósan- legri. Þar er meira svigrúm til athafna, og eins og stend- ur ií svartur peði flcira en livitur. Fn liinn á þess kost að vinna þ.ið með þrennu móti til baka i næsta lcik eða þar mesta. Sjálfsagt liefur Alek- liine tágt hér niður fyrir sér. livort honuni bæri freniur að leggja allt kapp á að verja frelsingjann á aá og pota lion- um áfi-am eða notfæra sér stöðuþrcngsli hvits sér til á- bata. Með siðasta leik sínuni tiafnar liann fyrri leiðinni eii velur hina ótrauður, enda lief- ur liann óefað náð að sjá all- marga leilci fram í tímann. Bogoljuboff á um þrjár Jeiðir •að velja. Tvær felast i exb í næsta lcilc og siðan í hreinni- ingu peða annaðhvort á a5 eða c7, og ætla má, að hin siðar- uefnda hefði gefizt bezl. lin hvitiir fer Jii'iðju leiðina, scm litur óneitanlega livað bezt út í fljótu bragði og Alekhine lief- ur liklcga von'azt eftir: 29. Hxa b 4! 30. RxR bxD! 31. HxD c2!! Þungamiðja leikfléttunnar. Alelchine leyl'ir mótherjanum að hirða alla sína sterkustu nienn og liinii siðasta meira að segja með skáíc, svo að b- peðið, sem hú er koniið á e- línu, nái takmarki sinu og slcrýðist drottningarskniða. 32. H.xHt Kh" 33. Rf2 Einasta leiðin til að forða mannstapi. Ségja má, að Jiðs- afli sé lílcur a<5 styrkíeika á 'Ínæði borð, en stöðumunur cr griðarlegur, og er grátbros- legt að sjá, livernig Alekhine reyrir alla menn andstæðings sins í linút, svo að tvann má sig vart hræra. 33. ... clDý 34. Rfl Rel! Hótar nú riddaramáti á f3. 35. Hh2 Dxc Alekliine liótar nú Bb5 og niáti. Ekki tjóar að leika 30. Rd2, því að svarið verður 36. ... Dcl 37. Rft Bb5 38. IIb8 Iif3f og mát í næsta leik. — Bogoljuboff gerir sér grein fyrir hættunni og lætur skipta- muninn ótrauðúr: 36. Hb8 Bb5 37. HxB IlxH Segja má, að nú liafi Alek- liine náð tilætluðum árangri með bráðskarpri leikfléttu sinni, en það er þó eftir að gera út um skákina, og tiann lætur sér eklci fatast tökin. F.ða liver mvndi að óreyndu álita næsta leik sigurstrang- lcgastan, hver annar en milc- ill meistari?. 38. g4 Rf3f! 39. BxR exB 40. gxf De2! Ef Bogoljuboff hefði reynt g5, myndi hafa komið svarið Rfj4, og eftir riddarakaupin hefði Alekhine staðið með tvö samstæð fripeð. Með drottn- ingarleik sinu.ni er eins og liann sctji snarvöl á andstæð- inginn, þvi að þráskák á drottninguna kemur ekki að lialdi vegna svarsins Rg4. 41. d5 Kg8 Hvað er Alekliine að nieiiia? Hvers vegna ekki t. d. að ýta lieldur h-peðinu? Jú, því hefði mátt svara með 42. Rh3 Rg4 43. Rg5! Kg8 44. HxD fxH 45. Rf3! Já, það er margt að var- ast, og Alekliine gætir sem gleggst að öllu. Eftir næsta leik Bogoljuboffs þolcar liann kóngi sinum aftúr á sáiria reit og bíður átekta, að hvítur eyði peðsleikjum símun upp til agna! 42. h5 Kh7 43. e4 Rxe 44. RxR DxR 45. d6 cxd Bogoljuboff liugsar sér nú að reyna að nota sín veiku peð til að splundra peðastöðu niótstöðumannsins. 46. f6 gxf 47. Hd2 De2! . .Spurning, sem krefst svars. Meistaraleg lcið til að gera flólcna liluti einfvdda, að finna tiina auðveldustu vinningsleið. 48. HxD fxH 19. Kf2 exRDý 50. KxD Kg'7 51. Kf2 Kf7 52. Ke3 Ke6 53. Ke4 d5ý Og Bogoljuboff viðurkenndi Alekhine scni ofjarl sinn — í þetta skipti. — Kunnur skák- bókaliöfundur telur þessa skálc frenista allra viðureigna, scm > fram hafi farið við skákborð fyrr eða síðar. Iíún sýni jöfn- iini höndum, hversu liernaðar- áætlmi 'Alekhiftes gcrir horðið allt að saniféllduni orustuvelli (og er þá kannski ekkl siður átt við fyrri hluta sóknarlnn- ar, sem sleppt er liér) og livernig fléttað er saman förn- arleilcjum, er leiða til vinnings, metra að segja tvöfaldri drottniiigarförn! ♦ ♦ Stundum hefur það borið rið, að minnstu munaði, að ég héldi mig vera orðinn ó- sigrandi í slcák. Svo rak að því, að ég var ýfirunninn, og hið tapaða tafl eyddi skýja- borgunum í éinni svipan. Ekkert er skákmanni éins notadrjúgt og vel úti látinn löðrungur, þegar svo ber und? Frh. á 4. siðu. Frjáls þjóð — Laugíirdaft'inn 16. des. 1961

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.