Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.02.1962, Síða 2

Frjáls þjóð - 03.02.1962, Síða 2
IFiö skulum til gamans sjá, * hvað hann liefur um klæáy- hurð l>jó( irinnar að segja i bráfi til Ilire, kansellíráðs og riddara. Þar segir svo um búning kvenna: „Konur ganga einnig í svörtuni vaðmálsföturo. Utan yfir skyrtunni, sem er felid saman á brjóstinu, eru þær i upplilut, og yfir honuni i treyju, reimaðri að framan, með löngum ermuni, er ná fram á úlnlið. í ermalíning- imurn haf'.i þær viravirkis- Itnappa, og er lauf á hverjum hnapjti, þar sent unnustinn lætur grafa nafn sitt og lieit- konu sinnar, þegar hann kaup- ir þá tii að gefa henni. { háismálið er dálitiil stinnur, svartur kragi, strútur, festur við trej juna. Strúturinn er itér um hil þriggý.i þUndunga hreið- ur, úr jH-lIi eða siiki, og oft slunginn gúllþræði. Pilsið cr einnig af vaðmáli og tekur nið- ur á ökla. Unt rnittið béra þær belti af siifri eða öðrum tnáirni, og cr svuntan fest mtd- ir það. Hún er úr vaðntáli eins og annað og prýdd að ofan hnöþpum úr drifnu, viravirki. Után yfir allt Jtetta f-;ra l>ær í hempú, svipaca Jteirri, sem hændafólk i Yingáker notar, cn nokkru víðari að neðun. Hempan er sent svarar hattd- fangi styttri en pilsið, pg feil- ur hún þétt að ltálsi og örntuin. Að framan er hún skreytt bryddingum, sem flestar is- lenzkar konur vefa sjálfar, og líkist mcst skornu pelli. A fingrmn hcra- þær flestar hringa úr. gulli, silfri cða iát- úni. Höfuðhúnaður íslenzkra kvenna eru nókkéir dúkar vafðir imi höfuðið og bundn- ir þétt að með silkiklút, og eru þeir meir til hlýinda en prýði og ltér urii bil iieliningi hærri en höfuðlengd riemur. Stúlk- ttr fá venjulega ekki að bera itöfuðbúnað þennan fyrr en þær eru kontriar á giftingar- ■aldur. 1 brúðkaupi sínu bera þær gylltan silfurkrans um enni og um hálsinn tvær keðj- ur. Tekur önnur niðúr á brjóstið, en ltin út á axlirnar. Auk þess bera þær styttri keðju unt liálsinn og ltangir oftast við hana lijartalagað riisti, sem má opna og láta í balsani eða eitthvuS annað til að lykta af.“ manna hugðí þuriglega úin sirin". Þá beitti Str Joseplt Baitks sér fyrir því, að Bret- ar ltófu sigliugar til landsins og björguðii þjóðinui frá voða, en reyndi jafnframt -að fá Breta til þess að slá eign stnni a landiö. Te.lur Harald- ur, að sú tilraun hans ltáfi stófáð uf þvi hversu hoiium rann eymd landsnv.mna til rifja, íreniur eri hami hafi talið J>að mikinn ávinning fyrir ltrezka Iieimsveldið að bæta íslandi viii vcldi sitt. Ejgi skulu hér taldir upp aðrir leiðaiigursminii. nenta höfúndrir Bréfa frá Islandi, .sænki guðfræðiugurinn Uno vori Troii; sem.sh .r varð erki- biskup Uppsaia. Á ttieSan á ferðinni stóð og eftir hana skrífaði von . Troil ýmsmu málsmetandi mönnum og sagði jK-int frá því, sein fyrir augu bar. Bréf vori Tröils cru mjög skeimiitileg og hh>> pidóntahúis lýsing á f.iöl- mörgum þáttum íslenzks þjóð- lifs á þessum tima. Mýlega cr koinin út á vegum Bókaútgáfu Menningarsjóðs bókiit Bréf frá íslandi, eftir Uno von Troil. Haraldur Sig- urðsson islenzkaði og bjó til prentunar. Bókin iiefst á fróðleguni og skenimtileguin inngangi eftir Harald Sigurðsson. Segir þar frá komu skips til íslands seint í ágúst, á því lieiTans ári 1772, og viðbrögðnm manna við skipskomunni. Þar var kontinn enskur hefðar- níaður, Joseph Banks, ásamt fylgdarliði sinu, „og þennan föstudag á úthallandi súmri 1772 hófst ofurltill nýr þáttur i sögu íslenzku þjóðarinnar. Fyrsti rannsóknarleiðangur- inn frá erlendu riki lvafði leií- að til íslands, fyrsti skemmti- ferðahópurinn varpað akker- um við islenzka strönd, og tæpimi fjörutíu árum siðarátti þessi atburður eftir að dragá nokkurn dilk á eftir sér i sögu landsins. Með leiðangri þess- um lögðu tveir af ferðamönn- unum nokkurn grundvöll að þeim franvj, sem beið þeirra síðar á lifsleiðinni," segir Har- aldur í inngangi bókarinnar. r'lfÓ • , ; ; Y%‘" • • , ■ ■ r..., J .....................- ; ails eru bréf von Troils 22 að tölu. Þau heita: Um á- Iirif jarðhita á íslandi, Um ísland ahnennt, Um laridshagi, Um komu Norðmanna til I-andsins. Stjórnarfar og laga- skipan íslendinga, Um kirkju- stjórn á íslandi, Um lundar- far íslendinga og lifnaðar- liætti, Um klæðaburð íslend- inga, Um liúsakost íslend- inga, Um mataræði íslendinga, Um störf íslendinga og tima- reikning, Um ulgcngustu sjúk- dóma á íslandi, Um landbún- að íslendinga, fiskveiðar og fuglatekju, Um verzlún íslend- inga, Um islenzkar bólunennt- ir, Um prentsmiðjur á íslandi, Um fornminjar á íslandi, Um íslenzkan skáldskap, Um eld- fjöllin, Um saina efni, Um Heklu, Um heitar úppspretlur á íslándi, Uni stuðlaberg. Aftan við bréfin eru svo at- luigasemdir Haralds og skýr- ingar og aftast 55 myndir, sem flestar eru gerðar af tveim leiðangursmanna, þeira' J. Cle- veley og J. F. Miller. Bókin er 176 blaðsiður auk fnyridanna. Hún er prentuð 1 prentsmíðj- rifini Odda h.f. og er friigarig- ur állur hinri vandaðasti. Þessi myöd af fslenzkrf koau í brújSarstarti, er eím þeirra mynda, íýsingii von Treii, sem proaíu-ffi er £ greininm. ;iaiiii}ss@íiW8SM*isífe»i.-. t • • i ' V„r^ .1.,i..s?jnn 3. febrúar 18f|8

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.