Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.02.1962, Side 3

Frjáls þjóð - 03.02.1962, Side 3
írtgefandi: í Ritstjóri: i Framkvæmdastjóri: Augiýsingastjóri: Þjáðvurnarjlokkur islands. Magnús Bjamfreðsson, ábm. Jafet Sigurðsson. Bryndís Sigurjónsdóttir. úr víðri veröld Áskr.gj. kr. 14.00 á.mán. Kr. 84.00 y2 ár, í lausas. kr. 4.00. Aígreiðsla: Ingóifsstræti 8. Sími 19985. Pósthólf 1419. Felagsprentsmiðjan h.f. i>eir bregðast iíka þar í siáasta blaði var vikið aokkuð að framkomu •framsóknarmanna í ýms- um málum síðustu mán- uðiria og á það bent, bíversu stefn-a þeirra hef- ur oumdeilanlega sveigzt -mjög til hægri á þeim 'tiíua, þá sjaldan þeir hafa þorað að taka ákveðna af- stöðii til móla, og hversu þögnin getur talað sinu máli. , lTm síðustu helgi sönn- uðu framsóknarmenn enn einu.sinni með framkomu sinrii, að ádeilur l'rjálsrar þjóðar voru filllkomlega rettriiætár. Það- var í s'ara- handi við Dagsþrúnar- kosriingarnar. f>að er ekk- ért \ launungarmál,' að kosijingar i værkalýðsfé- lögúnum eru- mjog þýð- ingármiklar, < þær vekja réttilega mesta . athygli allru kosninga, ef frá eru taldar úlþing^skosnirigar og kosningar til bæjar- og sveitarstjórna. Kosnihgar þar, eru löngum sóttar af hinni mestu hörku, jafn- vel ineiri hörku en kosn- ingar til alþingis og bæj- arstjórna. l’ndanfarin ár hefur baráttan um völdin í ve rk a 1 ýðshreyfingu n n i staðið milli Sörmi tveggja aflauna. Annars yegar AJL-. þýðuflokks- og Sjálfstæð- isflokksmanna, iiins veg- ar róttækra inanna, þvi miður ufldir forystu kommúnista, víðast hvar. í siðastá blaði var rætt noklcuð um það mál og lun afstöðu þjóðvai'riar- marina til þeirra kosn- inga, sein nú fara frain í ’verkalýðsf'élögunum og er •óþarfi að bíeta þar við. í kosniriguin þeim, seni fram fóru i stærsta verka- lýðsfélagi landsins, Dags- hriin, á síðasta ári, vann núverandi stjói*ri sinn stærsta sigur þar í fjölda ára. Har þar einkum tvennt lil. í fyrsta lagi jiáð, að verkamenn voru þá að leggja út í liarða kaupgjaldsljaráttu, sem na'Stum fulJ eining var niii innan vei kalýðshrevf- ingarinnar. og víldu volta sljórn féiagsins trausL í þeim ináJum. Hins vegar það, að framsóknarmenn gengu þá fram í'yrir skjöldu og tóku hreina at'- slöðu til þeirra kosninga. 1 beinu framlialdi af þessu beillu samvinnu- samtökin sér fvrir samn- ingum við verkamcnn, er lamáði mjög andslöðu annarra atvinuurekenda, sem ætluðu að svella verkalýðinn lil lilvðni. í- háldsbtöðin trylltust gjör- samlega vegria þessarar skynsamlegu afstöðu, en frjáisíyndir menn væntu þess, að Framsóknac- flokkurinn hefði tekið upp nokkuð heppilegri stefnu í kaupgjaldsmál- uni, én hann var áður .vaíiidtir um að hafa. Siðan er ftú liðinri riokk- Ur tími: Skammir aftúr- hatdsins hafa haldið á- fram að dynja á Fram- sókn. I>ær hafa gert það að verkum, að þó nokkr- ir frjálslvndir menn í kaupstöðunum hafa gefið flölcknufti hýrt auga. Því vaé engin ástæða fyrir frámsóknaimenn að hverfa af þeirri braut, sem þeir virtust liafa markað sér. I sí'ðasta blaði var lýst starfsaðferðum aftur- haldssamra hernáms- sinna i Framsóknar- iiokknum og hvern árang- ur þær hafa borið. Kosn- ingarnar í DagSbrún- um síðustu helgi leiddu í ljós, að hægri menn innan Framsóknarflqkksins hafa einnig náð undirtök- unum livað verkalýðsmál snertir. Svo rík ástæða, sem fvr- ir því var á siðásta ári að veita s tj órn aríiokk un um ráðningu innan verkalýðs- hreyfingarinnar, var sú á- stæða enn riktiri núna. Á- rásir ríkisstjórnarinnar á lifskjör almennings hafa eftn vaxið, eða að minnsta kosti orðið grimutaúsari. Kjaraleiðréttirigum þeim, sem náðust á siðasta ári var öllum rænt aftur, og meiru til. Þvi het’ði ekk- ert verið eðlitegra en að framsóknarmenn liefðu gengið enn skeleggar fram í því að veita stjórn- árflokkunuin hirtingu. En livað gérðist? Tím- inn minntist tæplega á þessar kosningar. Fram- sóknarflokkurinn tók enga afstöðu til þeirra. I^etta sýnir Ijóslega, hver stefna framsóknarmanna er orðin í verkalýðsmál- um. Vonir frjálslyndra manna hafa þar Ijrugðizt sem í utanrikismálum. Framsóknarflokkurinn ætlaf auðsjáanlega ekki að hjálpa iil við að hyggja upp fvlgi frjáls- lyndra manna. Ilann er kominn á jöln ihaidsins þar aftur. Og afieiðing- arnar verða þær, að komnuinistar nnnfti halda áfram að ráða stærstú verkalýðsfélögunum, verkamenn eiga ekki í aimað hús að venda. Haiti - Ný Kúba? Haiti varð annað lýðveldið í röðinni, meðal Ameríku- rikja. Aðeins aldarfjórðungi eftir að Bandarikjamenn höfðu unnið frelsisstrið sitt, höfðu ibúar - Haiti brotið af sér hlekki þrælakúgunar og: tekið's'ér stöðú víð hlið þeirra. Nú bendir ýmislégt til þess, að Háiti muni öðru sinni fara að dæmi nágrannarikis. í þetta sinn verður fyrirmyndin þó ennþá nær, sem sagt Ktiba: Það getnr sem sagt meira en verið, að Haiti verði annar ó- vinur Bandáríkjanna á Kara- | bíska hafihu.. • ÍBÚATALA íbúar Haiti múnu vera ná- lægt fimm miHjóntim. \'ið sið- ásta manntal, sem tekið var úndir timsjá bandaríska sjó- hersins. sem þá hersat lnndið, og tekið var fyrir þrjátíu árum siðan, var mannfjötdmn meira en þrjár milljónir, en hefur nú vaxið um nálega þriðjimg, og er það þakkað miklu betri sóttvörnum og heilbrigðismálastjórn. Haiti er nú þéttbýlasta land Ameriku, þar búa að meðaltali 250 manns á hverri fermílu lands. Þó er aðeins hægt að rækt-a þriðja hluta lándsins. Hinn hluti landsins er gróðurlitlar. hæðir. Gamall Kreólamálshátt- ur hljóðar á þessa leið: Það eru fjöll á bak við fjöllin. Þessi málsháttur lýsir vel bæði landslaginu og ástandinu í ,'stjórnmálalifi landsins. Bak við hina voldugu eru aðrir, sem eru jafn voldtigir, • MIKTL STETTASKIPTING. Eyðing jarðvegs i dölum landsins, viðarkolagerð, sem hefur verið drjúg blóðtaka i skógum landsins og endalaus skipting landsins hefur gert hina fátæku enn fátækari. Líf karla og kvenna er stöðugt erfiði til þess að afla lifsviður- vœris, sem þó verður alltaf af of skornum skammti. Meðal árstekjur landsmanna ern sem svarar 2200 íslenzkum krónuin. Sú setning, scin skin þar út úr liverju andliti er: Ég er svangur. Og þegar bændurnir fara út á akrana tii þess að reita illgresi'ð eða skera sykurreyrinn, segja ])cir og grett-a sig um leið: Ef cin- hver blessun fylgdi vinnunni myndu þeir ríku áreiðanlega fyrir löngu vera farnir að vinna. Hinir riku á Haiti eru fiest- ir i Port-au-Prince og mynda nokkurs konar millistétt. Þeir cru mcstmegnis inúlattar, Sýr- lcndingar og fáeinir svartir menii. sein kcppa að því licizt •að krækja sér i konu, seni sé Ijósari á liörund en þeir. Að- eins tíundi liver ibúí lands- ins hefur lilotið nokkra mennt- un, cða getur talað frönsku, liinir cru ólæsir og lala kre- ólsku, mállýzku, sem mjög er skotin frönskum og spænsk- um orðum. Full vinna þýðir í Port-an-Prince, að sjö af hverj- um tíu hafi enga vinnu. ♦ MORG VANDAMÁL. Fjögur megin sjónarmið kom-a einkum til greina, þegar rætt er um luusn vandamála Haiti. í fyrsta lagi. útflutning- ur fóUjs. En eins og stendur er útflutningur til Kiibu óhugs- andi, þar sem. stjórnmálasam- band . milli rikjanna hefur- verið rofið, og útflutningur til Dómiriíkanska lýðveldisins er ennþá talinn vafásamur, þvi þar voru -15.000 Haitibúar drepnir, árið 1937. Og þessi tvö ríki 'cru einú rikin i Kara- bíska hafinif, sem ekki eru þegar orðin ofbvggð fólki. í öðru lagi- takmörkun barn- eigna, En vegria válds hinnar rómversk-kaþólsku kirkju á þessum slóðum, og •andstöðu hennar gegn slikum aðgerð- um, svo og andstöðu þeirra trúarbragða, sem meirihluti landsmanna aðhyilist, Voodoo, verðrir að teljast mjög ölíkiegt, að þessi leið verði forin. Þriðja leiðin er að rækta nægilegt landflænri. Þrátt fyr- ir það, að „Ameriska fjögurra liða áætlunin" hjálpi hér nokkuð tii, þá gcrir hún of íítið, of seint og gerir ráð fyr- ir of litiHi aðstoð. Fjórða leiðin er svo hröð iðnvæðing og mikil aukning á menntun, raúnverúlega þjóð- félagsbylting i likingu við byltinguna á Kúbu. Ástandið í stjórnmálum rík- isins virðist að mörgu levti benda til þess, að siðasta leiðin verði fyrir valinu, enda þótt vel geti svo farið, að þr<í- unin verði eitthvað meira hægfara en á Kúbn, til dæmis i líkingji við það, sem gerzt hef- ur í Indláridi. 0 BANDARÍKJAMENN ÓVINSÆLIR. Ameríski sjóherinn hersat landið um tultugu ára skeið á milli heimsstyrjaldannu, og síð an eru Bandaríkjnmenn mest hat-aðir allra þjóða af ibúum landsins. Friikkar aflur á móti eru nú vinsælastir allra manna þar og hafa verið, allt frá þvi þeir voru sigraðir þar. Þótt þriðjungur allra ríkis- tekr.M Haili, 30 milljónir doll- ara á ári, komi sem bcint framlag frá Bandarikjastjórn, þá varð framkoma Iiisenhow- erstjörnarinnar til þess, að Bandaiikjamenn niisstu tiltrú næstuni allra, nern-i st.iórnar- innar. en Bandarikjamenn styrktu þá einræðislierrann. dr. Francois Duvnlier, bæði með því að láta hcr hans i té vopn og mcð þvi að þjálfa lier- inn. Og veldi stiórnarinnar mtin nú orðið býsna valt. Du\-.dier Iicfur livorki tit að bera vinsældir Castrós né dugnað og flýti Tru.iillos. Hnrin koníst iil valda vegna hins dökka hörundslitar sins, yfirborðsurnhyggju fyrir kjör- um bændanna og stuðningi hersins við kosningasvik árið 1957. Ilann grundvallaði kosn- irtgabaráttu sína á hatri svörtu bændanna á múlatta-borgur- unum i Port-au-Prince. Þótt stjórnin i Washington styddi leynilega þingmanninn og. verksmiðjueigandann Louis Déjoie, sem var mótframbjóð- andi Duvaliers og naut stuðn- ings múlatt-.inna. studdu um- boðsmenn „Fjögurra liða áætl-' unarinn-ar“ Duválier, • ÓGNARÖLD. Duvalier var ekkert gæða- blóð, þegar hann var kominn til vulda. Til að byrja með braut hann \ald hersins niður og setti menn, sem fengið höfðu þjálfun hjá Bandarikja- mönnum i liðsforingjastöður, en rak þá, sem fyrir voru. Hin- ir nýju menn héldu að þeir æ.itu að' skipuleggjá og þjálfa her, sem ætti að berjast fyrst og fretrist gegn áróðursmönn- um kommúnista. En ekki var hinn nýi her fyrr búinn á'ð fá þiálfun, en honum var breytt i leynilögreglu, sem oít er i háði nefnd „tontons macou- tes“ eftir þjóðs-agnadraugv sem geymzt hefur i haitiskri þjóðr vísu. Og nú upphófst ógnar- öld á Ilaiti. Andstæðingar rik- isins; og fjölskyklur þeirra voru drepnir, tvistrað, fang- elsaðir, útrýmt. Déjoie ílýöi i útlegð. Tveir aðrir frambjóö- endur við forsetakosningarn- ar, Daniel Fignolé og Clément Jumelle, fóru einnig í felur. Um sama leyti og Fignolé flýði til Bandarikjunna dó JunieHe úr langvinnum sjúkdómi i kúbanska sendiráðinu i Port- au-Prince. þar sem hann hafði leitað liælis. Tveir bræður hans voru skotnir sundúr og sarann í vélbyssuárás, og til þess að kóróna allt saman, ræmlu lögreglumenn Duvali- ers líki hans úr likkistunni! I fyrstu læddust ,.tontons“ um á næturnar, grimubúnir, þegar þeir unnu ódæðisverk sín, nú ganga þeir um rænandi uin hábjartan daginn. Áður fvrr gátu hræddir ibúarnir hrætt þessa ósvífnu rihbalda burtii með þvi einu að kalla nógu hátt á hjálp. mi höfuð- kúpubrjóta þeir stúdenta og myrðu á götum íiti um há- bjartan daginn, þá tima árs- ins, sem ferðamannastraum- urinn ekki aftrar þeim. Fnda þótt stjórnarskrá rikisins levfi ekki, að forseti landsins sitji tengur en i eitt kjörtimabil, hefur Duvalier nýlega látið setja sig aftur i embætti. að undangengnum kosningum, þar scm aðeins einn ftokkur liiiiið fram. Uppáhalds kosn- ingaslagorð lians var, að fjandinenn hans gætu aðeins borið honum einn glæp á brýn: Að liann elsknði þjóð sína of uiikið! Það er að segja, þeir fjandmenn, sem cnn eru á lifi ... Q TVÍSKINNUNGUR. Þannig eudurspeglar ástánd- ið á Haiti nú atgjörtega á- standið á Kúbu undir st.jórn Batista, þar er einræðisherra. stmldur ameriskum vopnum Framr< a nis á Frjáls þjóð — Laugardaginn febrúar 1962

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.