Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.02.1962, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 03.02.1962, Blaðsíða 4
 iaíH^gggjfé^Í rauöuppskriftir |jBlgÉggjjpg$^ &gpgggjj m. Banana tebrauð. 1% bolli sigtað bveiti, 2 tsk. gex-, V\ tsk. natron, % bolli smjörlíki, | % bolii strásykur, 2 egg, , 1 bolli marðir bananar. Sigtið saman þurrefnin. Smjörlíkið hrærist vel og sykri bætt í og hrært vel. Eggin hrærð í og síðan til skiptis hveiti og bönunum. Bakist í vel smui'ðu móti rúma klst. (350°F), eða þar til prjónninn kemur hreinn. Kaliforníu- hnetubrauð. 2 bollar hveiti, 3 tsk. ger, ltiitsk. salt, Vz bolli sykur, 1 mtsk. rifinn appelsínu- börkur, t'íj bolli saxaðar döðlur, Vz bolli saxaðar hnetur, 1 egg, Vz bolii mjólk, Vz bolli appelsínusafi, Vi bolli bráðin feiti. Sigtið saman þurrefnin. Hrærið í appelsínubörkinn, döðlurnar og hneturnar. — Blandið saman: eggjum, app- elsínusafanum, mjólkinni og feitinni. Hellið út í þurrefn- in og hrærið aðeins til að blandist saman. Bakist í vel smurðu móti eina klst. (350°F). Bananabrauð. 1 Vi bolli hveiii, 2 tsk. ger, Vi tsk. salt, Vi tsk. natrón. Vz bolli saxaðir huetu- kjarnar, Vi bolli smjörlíki, Vi bolii strásykur, 1 egg, 1 bolli all bran, l'/ís bolli marðir bananar, 2 mtsk. vatn, 1 tsk. vanilludropar. Sigtið þurrefnin og bland- ið hnetunum saman við. Hrærið sykur og smjör mjög vel og bætið egginu og bran- inu út í. — Blandiö saman: bönunum, vatni og vanillu- dropum, sem sett er í eggja- hræruna ásamt þurrefnun- um. Sett í vel smurt mót og látið standa í 30 min. Bak- ist um klst. (350°F). Púðursykurs- brauð. 2 egg, 2 bollar púðursykur, 3 mtsk. brætt smjörlíki, 4 bollar hveiti, 1 tsk. natron, lVs tsk. ger, 2 bollar súrmjólk, 1 bolli saxaðir hnetukjani- ar. Þeytið eggin og bætið sykri í, síðan snxjörlíkinu. Sigtið þurrefnin og hrærið saman við eggjahræruna til skiptis með mjólkinni. Bakist i vel smurðu móti um 45 mín (350°F). Nóg í 2 punds- mót. við. Blandið saman appelsínu ; berkinum, egginu og mjólk-1 inni, setjið út í þurrefnin ogj| hrærið vel. Blandið síðan|| fihjunum saman við. Setjið í mót fóðrað smjör- pappír og berið brætt smjör- líki ofan á deigið. — Bakist um IVz klst. (375°F), 2 pundsmót. Einnig má nota saxaðar döðlur í staðinn fyrir fíkj-1 ur eða þurrkaðar aprikósurf og dregur þá brauðið nafniðf af því sein notað er. fj Súkkulaði- ávaxíabrauð. 2'á bolli hveiti, 4 tsk. ger, Vz tsk. salt, Vx tsk. kanell, 1 Vz bolli saxaðar linetur, Vz boili rúsínur, Vz bolli saxaðar döðlur, 1 ogg, Vi bolli púðursykur, 1 ’/i, bolli nijólk, 2 mt.sk. bræit smjörlíki, 90 gr. súkkulaði (brætt). Sigtið þurrefnin þrisvar sinnum, bætið í hnetunum, rúsínunum og döðlunum. Þeytið eggið, bætið i syltrin- um og mjólkinni, hrærið í þurrefnin og að síðustu smjörlíkið og súkkulaðið; (brætt). Bakið í vel smurðu móti (350°F) 50—60 mín. Englendingur einn að nafni R. K. Guy hefur sérstaklega lagt sig eftir þeirri gerð endatafla, þar sem annars vegar eigast við drottning og riddari og hins vegar drottningin ein. í þetta sinn tökum við fyrir lærdómsríkt dæmi úr safni hans. Súkkulaðibrauð. 3 bollar hveiti, 3 tsk. ger, J/i>tsk. salt, 1 bolli púðursykur, 1 egg, Hvítur leikur og vinnur, 1. Rfóf Kd3 Bezti reiturinn, því að það kostar þrjá leiki að ónáða kónginn með riddaranum. 2. g7 a2 • 3. g8=D al=D Báðir aðilar hafa komið sér upp drottningu, en þar sem hvítur á leikinn reynir 1 hann að finna leikjaröð, sem miðar að tvennu: að kóngur andstæðingsins hrekist inn í' horn og að hans eigin riddari1 verði sem virkastur. 4. Ddót Kc2 Fari kóngurinn til e2, kem- ■ ur 5. Rd4f Kf2 6. Df3f og ■ vinnur. 5. Re3t Kb2 6. Dd4t Kbl 7. Ddlt Ka2 8. Da4t Kb2 Þvingað, þar sem drottning-. in mátar á c2, ef kóngur fer til bl. 9. Rc4t Kbl 10. Ddlt Ka2 11. Dc2t og mátar í næsta leik. Rökrétt leikfaröð með níu sigurstranglegum skákleikj- um af ellefu. — Til leiðrétt- ingar: Höfundar tveggja fyrstu skákdæmanna í síð- asta blaði heita Smutny og Shinkman. Böðvar Darri. KRDSSGATA Fíkjubrauð. 1 bolli gráfíkjur, 3Vz bolli liveiti, % bolli strásykur, 1 tsk. salt, 4 tsk. ger, 3 mtsk. smjöilíki, 1 tsk. rifinn appelsínu- börkur, 1 egg, 1 bolli mjólk. Hellið sjóðandi vatni yfir fíkjurnar, setjið lok yfir og látið standa 10 min. Þerrið vel og skerið í þunnar sneið- ax’. Sigtið þurreínin og blandið smjörlíltinu saman lVt bolli mjólk, 4 mtsk. brætt smjörlíki, || 60 gr. súkkulaði (brætt).l Sigtið þurrefnin. Sameinið I eggið og mjólkina og hrærið j| saman við þurrefnin smátt og'| smátt. Bætið síðast í bræddujl JsH súkkulaðinu og smjörlikinu.l Bakist klst. (350rF). riainn. í, d siðu- 1 Ritstjóri: Bryndís Siprjcnsdóttir 8 Skýringar. Lárétt: i. Skapstirð 9. Heystakkar 10. KJaki 12. Nöldur 13. Sex 14. Hæð 18. Á fæti 19. Rúm 20. Mannsnafn 23. Fisk 24. Dýr 25. Eldsneyti 28. Lr.darlegt. Lóðrétt: 2. Eftirskrift 3. Krot 4, Prik 5. ,Tíu 6. Skeyti 7. í iaginu 8. Alltaf 11. Leit 15. Taug 16. Naura 17. Saga 21. Band 22. Ötikrar 26. Utan 27. Drykkur. KROSSGÁTA NR. 4. Ráðning. Lárétt: 1. Jólagull 9. Pólum 10. Úr 12. Auð 13. Án 14. ÓI 18. Ö1 19. xúrna 20. Tóm 23 Ef 24. Búr 25. Sæ 28. Neíndinoi. Lóðrétt: 2. Óp 3. Lóa 4. Alur 5. Guð 6. Um 7. Landamæri 8. Bú 11. Ró 15. Löm 16 Org 17. Stein 21. Óf 22. Súld 26. -Æf 27. Ón. Frjáls þjóð — Laugardaginn 3- telrZax 1962 JFrjáfe þjó

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.