Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.02.1962, Side 7

Frjáls þjóð - 03.02.1962, Side 7
T?oreldrar, sem senda börn sín í skóla okkar, verða rannverulega áð borga tvö- falclan skólaskatt. Þau verða að sjálfsögðu að greiða sín lögboðnu gjöld til íslenzka ríkisins vegna skólahalds þess, og s\'o komumst við ekki hjá því að taka nokk- urt skólagjald hérna, þar sem við fáum engan styrk. Skólagjald hjá okkur er núna 170 krónur á mánuði. Þannig spörum við raun- verulega íslenzka ríkinu ær- með mjög ófullkomnu sniðí, — eins og var svo til alls ; ’staðar á ; þeirn árum. Skóla- býggingín, sem nú er notuð, og er orðin mjög úr , sér géngin. var tekin í notkun ár- ið 1909. r ekki mjög erfitt að halda þessum skóla gangandi aðstoðarlaust? — Jú, vissulega er það. Þótt við getum haldið kennslunni gangandi með þessum skólagjöldum, er ekk- leikfimikennarar og einn handavinnukennari. Einn þessara kennax-a, Guðrún Jónsdóttir, hefur staríað hjá okkur í fimmtíu ár, og hana þekkja víst ílest allir bæjar- búar. Ekki eru allir þessir kenn- arar á launum? — .Nei, vici kennum við skólann án endurgjalds, sem störftim hér hvort eð er, en við borgum Guðrúnu laun, svo og einum stundakennara NORÐRI: deyia eklií ið fé, þar sem það þarf ekki að bera neinn kostnað af námi þeirra barna, sem hjá okkur stunda nám. Að vísu munum við nú fá ókeypis sundkennslu fyrir nemendur okkar, en allt annað, t. d. leikfimikennslu, þurfum við að borga. Við teljum, að foreldrar eigi að vera frrálsir að því að senda börn sín í hvaða skóla sem er, án aukagjalds, enda sé skólinn viðurkenndur af ríkinu og undir eftirliti þess og úppfylli þær kröfur, sem ríkið gerir tii skólanna. Þannig er þetta líka í flestum lýðræðislöndum. Til dæmis í Hollandi, ættlandi mínu, þar sem Kalvínstrú er ríkjandi og i Danmörku, þar sem Lútherstrú er ríkjandi, hefur fengizt alger leiðrétt- ing á þessu misrétti. Þar borgar ríkið kennurum laun og styrkir hyggingu skóla og viðhaid. í sun.’tin löndum, til dæmis Frakklandi, eru iögin þannig, að ríkið styrkir einkaskóla í beinu hlutfalli við það, hversu mikið eftirlit þeir leyfa ríkinu að hafa með kennslunni. Sumir einka- skólar viija svo til engin af- skipti hins opinbera af skólu- haldi, þeir fá mjög lítinn styrk. Aðrir fallast á algjört eftirlit hins opinbera og haga kennslunni í fullu samræmi við það; þeir fá fulla að- stoð hins opinbera. Þetta finnst mér fullkomið réttlæti og lýðræði. Hversu langt er síðan skólahald hófst hérlendis á vegum kaþólsku kirkjunn- ar? — Skóli byrjaði hér á okk- ar vegum fyrir aldamót, en "JVTokkrir góðkunningjar ’ mínir, sem til skamms tima hafa verið kallaðir „kommúnistar“, en hafa nú endanlega snúið baki við þeim flokkum eða bandalög- um, sem kommúnistar hafa komið hér upp undir ýmsum nöfnum, hafa komið að máli við mig undanfamar vikur. Allir hafa þeir verið með sama marki brenndir: Þeir hafa verið vonsviknir og hálfpartinn ráðvilltir; þeir hafa sumir hverjir haft við orð, að þeir ætli aldrei fram- ar að koma nálægt stjórn- málum, þetta sé allt einn blekkingavefur. Þessir menn hafa vissulega gildar ástæður til þess að vera vonsviknir. Þeir höfðu trúað því, að í landinu, sem þeim Var sagt, að rætzt hefðu hugsjónir sósíalismans, væri sannkallað sæluríki á jörðu. Þeir höfðu talið öll ummæli pólitískra andstæðinga um einræði, réttarfarslega glæpi og mistök í uppbyggingu at- vinnuvega eingöngu ósannan áróður, til þess eins að efla auðvald og árásaröfl. En svo gerist það allt í einu, að sjálfur æðsti prest- urinn i Kreml viðurkennir, að þetta hafi allt saman átt sér stað. Og málgagnið, sein alia tíð hefur svo dyggilega varið allt, sem þar austur frá gerðist, og kallað allt lygi, sem ekki var samhljóða fréttum frá austrinu, var al- gjörlega ráðvillt, foringjarn- ir hér heima ruku til útlanda í stórhópum til þess að vita hvað þeir ættu að áegja, en. ferðirnar virðast ekki • hafa borið tilætlaðan árangur, því enn virðist Þjóðviljinn tæp- lega vita hverju hann á áð trúa. Og er þá nokkur furða, þótt hinir óbrevttu liðsmenn séu ögn ráðvilltir líka og ekki almennilega vissir um, hvað gera skuli? "iVTistök eru mannleg, og ■*•”•*•’ það er iíka mannlégt að skjátlast. Á því er enginn vafi, að mikill meirihluti þessa fólks, sem fylgt hefur þeim flokkum, sem komm- únistar hérlendis hafa komið sér upp (of langt mál að telja upp nöfnin), hefur gert það í þeirri trú, að það væri að stvðja íslenzkan flokk, flokk, sem einungis berðist fyrír ís- lenzkum hagsmunum og fyrst og fremst fyrir hags- munum þeirra, sem lægst eru settir í þjóðfélaginu. Það hef- ur trúað á hugsjónir sósíal- Framh. á 9. síðu. Skólahúsið í Landakott. ert afgahgs iil endurbóta á skólaliúsinu, sem er orðið mjög úr sér gengið og þarfn- ast mikilla endurbóta. Þetta háir okkur mikið. Hversu margir kennarar starfa við skólann hjá ykk- ur? — Alls starfa þjá okkur tíu kennarar, þar af tveir og leikfimikennurum og handavinnukennara. |T vernig er aðsókn hjá ykkur? —- Skólinn hefur alltaf verið yfirfullur þau ár, sem ég hef starfað hér, og í hon- um eru árlega nálægt 200 börn. Framh. á 9. síðu. Þýtt og endursagt Agostinho Neto Þannig er nútímaauðvald Þessi mynd er af Agoslinho Neto, einum af iriðlogum Angólabúa á s\-iði menntunar og skáld- skapar. Hann hóf læknis- fraeðinám í Poi't.úgal árið 1947. og naut til þess stvrks fyrrverandi starfs- manna i hjúkrunarliði í Angóla. Um sama leyfi hóf hann að yfk.ja ljóð. Þau vöktu mikla at hygli, ekki ein- ungis vegna þess, hversu vel hau voru ort, heldur og vegna efnisins, en þau fiöiluðu öll um þjáningar hinna innfæddu Angóla- búa, PIDE, portúgalska lögreglan, hneppti hann i stutta fangelsisvist í Lissa- I bon árið 1952. og aftur sat : hann í fangelsi frá því í febrúar 1955 þar til i júni 1957. Vegna áskorana frá rithöfundum hvaðana'fa að úr Evrópu og mótmæla Sameinuðu þjóðánna var hann látinn laus, en svipt- ur öllum rétti til þess að taka þátt i stjórnmálum í fimm ár. Hann sneri heim til Angóia árið 1959 og var þá orðinn útlærður lækn- ir, og varð skjótt þekktur leiðtogi MPLA (and- spyrnuhreyfingarinnar i Angólai. í júni 1960 fang- elsaði PIDE hann að nýju á heimili hans, misþyrmdi honum fyrir augum fjöl- skyldu hans, og síðan var hann settur í fangelsi i Lissabon. Ibúar þorpsins hans söfnuðust saman til þess að mótma'la aðförun- um og kröfðust þess, að hann væri látinn laus. Þótt alll færi fram með friði og spekt skutu portúgalskir hermenn á hópinn og myrt u 30 manns, konur og karla og ærðu 200 aðra. I september, 1960 var Neto ftuttur í útlegð til Cap Verde eyja, án þess að mál hans væri tekið til dóms. I október síðast- liðnum var hann ftuttur aftur í Aljube fangelsið í Lissabon, og þaðan fær hann aðeins að hafa sam- band við konu sína. Vinir hans i Angóla óttast mjög um hann, varla að ástæðu- lausu. GÓA Portúgalar hafa ekki meiri rétt. á að halda Góa en Bretar höfðu fyrir 14 árum gagnvart Indlandi. Á þeim 14 árum, sem liðin eru síðan Bretar yfirgáfu Indland hafa Portúgalar ekki sýnl á sér neitt farai’- snið. Góa búar hafa ekki haft það gott undir stjórn i Portúgala. Þúsundir hafa verið fangelsaðar, pindar á hinn svívirðilegasta hált og síðan drepnar. Portúgalar hafa undir stjórn einræðisherrans Salazar stjórnað Góa með ógnarstjórn á sama hát.t og i Angóla. Það er því Salazar, sem hefur á hinn svivirðileg- asta hátt níðzt á saklaus- um og hjálparlausum íbú- úm Góa. Er nærri furða, að Nehru skyldi ekki fyrr hafa frelsað Góa og hrak- ið hina Portúgölsku blóð- hunda úr landi. Viðbrögð Bandaríkjastjórnar og hinnar brezku eru tákn- ræn, þær fordæma frels- un Góa, þeir hinir sömu Bretar og fyrir fimm árum réðust á Egvpta og svo Bandaríkjamenn, sem gerðu innrás á Kúbu. Jú, Portúgal ei hluti al' hinum „frjálsa“ vestræna heimi. Frakkinn Jacques Ger- main hefur nú nýveriö skrifað bók, er nefnist, „Le Capitalism en quest- ion“. Bókin er um 250 bls. og reynir höfundurinn að skýrgreina okkar tíma auð vald. Hvernig er það skipulagt? Efnahagskenn- ingar? Er það einokunin eða frjáls verzlun, sem ræður ríkjum? Hvernig er með almenningshlutafélögin? Germain svarar hér nijög mikilvægum spurn- ingum. Með skýrslum sýnir Germain fram á að auð- urinn hjá Efnahagsbanda- lagsríkjunum ekki síður en i Bandaríkjunum safn- ast alltaf meir og meir á fárra hendur. 1 Bandarikjunum ráða um 100 stóriðjuhöldar yfir 30% af iðnaðinum. Og í hergagnaframleiðslunni ráða um 250 stóriðjuhöld- ar 80% framleiðslunnar. Hliðstæðar töiur tekur Germain frá Frakklandi 275,000 smá atvinnurek- endur skipta milli sin 9% af umsetningunni meðan 3000 „stórir" skipta á milli sín 50%. Næst stærsta einka- fyrirtæki heims, Standard Óil of Nev,- Jersey, hafði 1 árið 1958 7,5 milljarða dollara veltu, eða sem sarasvarar % af heildar veltu Frakklands alls. Hin frjálsa verzlun á heimsmarkaðinum litur þannig út, að 70% af verzl- un Bandarikjanna er bund, in, þar af um 60% við Eng land og Vestur-Þýzkaland. Hvernig eru svo almenn- ingshlutafélögin? Germain sýnir þarna hve vonlaust er að lækr.a þaö skipulag auðvald.sins, sem er sýkt af mörgum sjúkdómum. Hluthafar hafa engia áhrif. öli völd eru í hönd- uni forstjóra og banka- stjóra. Hlutafélög eru að nafninu til lýðræðisform, en i framkvæmd algjört einræði. Nútima auðvaidsskipu- lag byggist ekki á verzi- unarfrelsi, heldur á höft- um og valdi auðmanna valdi, sem notað er til hins ýtrasta til að kúga litil- magnann. Germain segir í lok bókarinnar: „Þrátt fyrir allar hinar fallegu tölur, sem okkur eru sýnd- ar, safnast auðurinn stöð- ugt á færri hendur. Hinir, ailur almenningurinn eru nú staddir í frumskógi auðvaldsskipulagsins." Frjáls þjóð' — Laugardaginn 3. febrúar 1962

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.