Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.02.1962, Blaðsíða 9

Frjáls þjóð - 03.02.1962, Blaðsíða 9
F'ramh af 1 síðu. flokksins. Nú hefur verið sett undir bann leka. Þjóðvarnarflokkurinn hef- nv löng-um notið mikils stuðn- ings íslenzkra námsmanna erlendis, og ekki sjaldg-æft, að augvi margra beirra opnist fyrir spillingunni í íslenzk- um stjórnmálum, einmitt meðan þeir dveljast þar. Nú fara í hönd kosningar, og það ligg’ur í loftinu, að Þjóðvarn- arflokkurinn muni stórauka fylgi sitt við þær. Þess vegna finnst „hátt- virtum“ utanríkisráðherra líiýn nauðsyn bera til þess, að sem fæstir íslenzkir náms- menn og kjósendur erlendis geti kynnt sér af eigin raun, hvað flokkurinn hefur til mála að leggja. Þeir eiga ekki að fá aðrar upplýsingar um flokkinn og stefnu lians í sendiráðum Islands eiiendis en þær, sem blöð andstæð- Frá stúdenta- görðunum Eins og menn mun reka minni til, voru Stúdentagarð- arnir, fyrst Gamli garður (lok- inga hans hafa að flytja!! Væntanlega telur ráðherr- ann, að þær upplýsingar verði jsýslufélögum, stofnulum ýmiss flokknum ekki til framdrátt- konar og einstaklingum. Ýmsir ar! Hér er auðsjáanlega um hreina pólitíska ofsókn og mismunun að ræða, ofsókn, sem Þjóðvarnarflokkur ís- tveir stóla-r, skrifborð og bóka Framh 1 síðu. ókuimugur fjölskyldu Jóns ið 1937) og síðan Nýi garður! Gunnarssónar? Kannski væri (1942—43), reistir fyrir fjár-1 hægt að fá þetta uppiýst? framlög frá ýmsum aðilum, í Hver er þeirra, sem uophaflega veittu í fé til húsbyggingarinnar, gáfu ’ En 5>aSl sem mestu máli skiP‘- einnig húsgögn í herbergin, en;ir> er þelta: Hver er skráður hverju þeirra er svefnsófi, Iands og blað hans standa hilla, venjulega í skrifborðinu. er eigandi Coldwaters Banda- ríkjunum? Vill SH lýsa yfir því undandráttarlaust, hvort varnarlaus gegn. Fáa mun 'Auk þess eru innbyggðir skáp-!' samt sennilega undra, þótt ar í herbergjunum. krataráðherrann Guðmundur | Húsaleiga á Stúdentagörðun- aðmíráll í. grípi til slíkra að- um hefur jafnan verið miðuð gerða. Þær eru mjög' í sam- við það að standa aðeins undir ræmi við manns. aðrar gerðir þess daglegum rekstrarkostnaði j Framh. af 12. siðu stofnunarinnar og er í veturj beinni lífshættu, í HVERT En blaðið vill beina þeim 450 kr. á mánuði fyrir eins! EINASTA SKIPTI, sem hinar tilmælum til þeirra landa er- manns herbergi með Ijósi, hita, i stærstu millilandaflugvélar lendis, sem fá blaðið, að þeir ^ræstingu og húsgögnum eins okkar hefja sig fullhlaðnar til reyni eftir mætti að láta blað-iog að framan greinir. Af þessu flugs. Flugbrautirnar hér eru ið koma fyrir sjónir sem flestra og' gefi okkur upp heimilisföng þeirra, sem vilja sjá blaðið, þótt sendiráð okk- ar erlendis hafi ekki „viku- blöð“ á boðstólum. nokkur möguleiki sé á því, sam-» kvæmt bandarískum lögum, að skráður eigandi geti beðið ís* lenzka frystihúsaeigendur vel að lifa, ef honum býður svo við að horfa? Ef svo er ekki, er þá ekki kominn tími til þess að endur- skoða afstöðuna til fyrirtækis- ins? Einokunin rofin. Forráðamenn SH ganga nú berserksgang, vegna þess hve rótað hefur verið upp ■ máhun fyrirtækisins. Þar kemur ekki hvað sízt til greina hið nýja fyiirtæki Magnúsar Z. Sigurðs- sonar, sem nú hefur rofið ein- okun SH. Ef svo þar við bætist, að hinir brottreknu sölustjór- ar SH fari til starfa hjá hinu nýja fyrirtæki, má búast við að það reynist enn skeinuhættara en ella. Hugsjónir deyja ekki - Framh. af 7, síðu. ismans, það hefur trúað því, að vegna þess hve fullkomið stjórnarfarið í Sovétríkjun- um væri, verji máigagn hins íslenzka sósíalistaflokks svo dyggilega og ákaft allar gerðir valdhafa austur þar, Og vegna þess vildu forystu- menn kommúnista' hérlendis taka upp sama stjórnarfar. Þeim væri alls.ekki stjórnað erlendis frá, þeir fylg'du for- ystumönnum Kremlar ein- göngu að málum vegna þess, hve hugsjónirnar væru fagr- ar. En nú er spilaborgin hrun- in. Það kom í Ijós, að mað- urinn, sem var fullkonmast- ur allra jarðar barna, fyrr og síðar, var bara fjölda- morðingi og harðstjóri. Og jafnframt hefur sá illi grun- ui' læðzt að mörgum, að for- ystumenn íslenzkra komro- únista hafi ekki ávallt haft hugsjón sósíalismans að leiðarljósi, heldur íýrst og fremst algera hlýðni og und- irgefni við' húsbændurna í austri, að þeir væru ekki hótinu heiðarlegri í sinni pólitík, en aðrir íslenzkir stjórnmálaforingjar. Og er þá nema von, að fólkinu blöskri? Er þá nokk- ur furða, þótt mfergum verði það á að missa algerlega trú á allt, sem heitir hugsjón- ir? Nei, — það er víst tæp- lega hægt að lá mönnum það. En þei.r, sem fylgt hafa ís- lenzkum kommúnistum að málum, vegna þeirrar hug- sjónar, að þeir vildu hafa ís- land fyrir íslendinga ein- göngu, vegna þess, að þeir vildu réttlátt þjóðfélag, þav sem gæðum væri réttlátlega skipt milli landsins barna, vegna þess, uð þeir vildu upp . ræta spillingu og vildu ,rétt- látt réttarfar, ættu að hafa það í huga, að það er ekki sök .fagurrar hugsjónar, þótt einhverjir menn hafi misnot- að hana sér til framdráttar. Hugsjónin sjálf stendur jafn- rétt eftir. Hvað skal þá til varnar verða? Hafið þið athug- leiðir að stofnunin- hefur ekki miklu styttri, en þessar vélar tök á að endui'nýja húsgögn sín'raunverulega þurfa, til þess að . » , , „ , . * - * , I , , . , . .7 * Þa hefur og lieyrzt, að frysti- og tæki eins og með þai'f og hef- flugtak se oruggt. og svo naumt , . . , , ,, , , . i .... ,,, v husaeigendur i Vestmannaeyj- ur þvi oiðið að leita annarra er i kring um flugvollmn, að ,, ........... ’ um athugi nu mjog þann mogu- eika að flytja sjálfir út fisk sinn, en eins og skýrt var frá liér í blaðinu á dögunum, hafa frystihúsaeigendur þar orðið mjög hart úti vegna „greiðslu- tregðu“ Coldwaters. Vonandi verður útflutnings- verzlunin senn frjáls. ráða. þessar stóru flugvélar rétt Nú í vetur hafa þrír gefend- skreiðast yfir næstu húsþök. ur herbergja á Nýjagarði end- Og þar við bætist svo, að við umýjað húsgögnin í þeim. flugvöllinn standa olíugeymar!! Seðlabankinn endurnýjaði öll j Vilja þeir menn. sem málum húsgögnin í herbergi Tryggva ráða, ekki vita um þessa hættu, Gunnarssonar, sem Landsbank- fyrr en hún er orðin að raun- inn veitti fé til á sínum tíma. veruleika, sem getur orðið svo Þá hefur félagið Germanía gef- ! geigvænlegur, að um hann er ; ið nokkur ný húsgögn í Goethe- bezt að hafa sem fæst orð? herbergið, en forgangsrétt aðj Vafalaust er liægt að deila þvi á þýzkur styrkþegi í is- lengi og mikið um, livar flug- lenzkum fræðum. Loks hefur völlur fyrir Reykjavík skuli borgarráð Reykjavíkur endur- staðsetiur. En liann getur ekki nýjað húsgögn eftir þöi'fum í verið og má ekki vera þar sem herbergjunum sem Reyk;;avík- hann er. Og því fyrr, sem hannj uibær gaí á sínum tíma. I er fluttur, því betra. Ef for- j Stjórn Stúdenlagarðanna tjá- svarsmenn fiugmála ekki skilja: ir ofantöldum gefendum- þakk- þetta verða aðrir að koma þej.m | að það, að það eru fleii'i jjjj. sínar og garðbúa fyrir skiln- í skilning um það, jafnvel þótt flokka.r, sem hafa sömu ták-|jng þann og velvild sem komið þaö verAi ymsum aðiium ekki mörk og kommúnistar þykj- hefur fram j þessu. 1 sársaukalaust í bili ast hafa haft. Hafið þið at- hugað það, að Þjóðvai'nar- flokkur íslands hefur aldrei brugðizt kröfunni um brott- för hers af íslandi? Munið þið það, að ráðherrar Al- þýðubandalagsins sátu nærri heilt kjörtímabil í ríkisstjórn, án þess að krefjast brottfar- ar hersins? Þau ár hélt Þjóð- várnarflokkuiúnn einn merk- inu uppi og hann mun gera það áfram, hvað sem aðrir gera og hversu sem þeir bregðast. Hafið þið athugað það, að Þjóðvarnarflokkurinn hefur alla tíð barizt gegn spillingu, bæði hjá hinu opinbera og einkaframtakinu og aldrei hikað í þeii'ri baráttu, þótt hart væri stundum að hon- um vegið í þeirri orrahríð? Hafið þið athugað hversu mörg þau kýli eru, sem blað hans hefur stungið á í þau tíu ár, sem það hefur verið gefið út? Hafið þið athugað. að hann er eini flokkurinn, sem alla tið hefur verið ó- háður ei'lendu valdi og berst fyrir þeim hugsjónum, sem þið hélduð, að kommúnistar væru að berjast fyrir? Ef þið hafið ekki gert >Tkk- ur grein fyrir þessu áður, ættuð þið að hugsa vel um það næstu mánuði. Nú fara senn í hönd kosningar til bæja- og sveitastjjórna. Þá Þrastarbúðin Blöð, tímarit Tóbak Ö1 og gosdrykkir Sælgæti ís Allt á búðarverði. Þrastarbúðin Hverfisgötu 117. Framh. af 7. síðu. Hyersu mörg þessara bárna eru kaþólsk? — Þau eru nálægt fjörutíu. Annars vil ég leggja áhérzlu á það,. að þótt þessi skóli sé, rekinn af okkur er hann alls ekki rekinn sem neins konar áróðursstofnun fyi’ir kaþólsk- an sið, og við íorðumst al- gjörlega að hafa nokkur á- hrif á nemendur hér í þeim efnum. Það hefði verið fróðlegt, að spyrja föður Hackings umj sitthvað fleira í sambandi við starfsemi kaþólskra1 manna hérlendis og' erlend- is, en það verður að bí'ða betri tima. A f því, scnx hér hcfur ver- ið sagt. ei augljóst, að kaþólskir menn licrlendis eru mun Þjóðvarnarflokkurinn bjóða fram, og þá gefst ykk-j ur tækifæri til þess að styðja j í verki þær fögru hugsjónir. sem þið háfið haldið að þið væruð að styðja undanfarin ár. : • : , beittir herfilegu niisrétti,: misrétti. sem er biettur á! lýðræði okkar og verður að t hvert’a. Þeir Iiafa af- fórnfýsí Og dugnaði rekið hér sjúkra- ; hús og skóla um áratuga- '■ skeið, sparað þjóðinni pen-! inga og bjargað mörguin mannslífum. Þeir eiga vissu-j lega annað og betra skilið af j okkur en að við níðumst áj þeim fyrir starf þeirra. 1 K.F.U.M. 09 K. A sunnudaginn. Kl. 10,30 Sunnudagaskóli. Kl. 13,30 Di'engjafundur. Kl. 15,00 Stúlknafundui'. Kl. 20,30 Fórnarsamkorna, Séra Jóhann S. Hlíðar í Vest- mannaeygum talar. GERIZT ÁSKRIF- NDUR FRJÁLS ÞJÓÐ 12000 ViNNINGAR A ARl; Hæsti vinningur i hverjum flokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5 hvers mánaðar. 9 L*ð — Laugardaginu 3. íebrúar 1962

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.