Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.02.1962, Page 10

Frjáls þjóð - 03.02.1962, Page 10
Rex Stout: DULARFULLT DAUÐSFALL |okkar. í; Mount Kisco, og eina i hrcinskilinn við yður, hr. Wolfe, hvassa og kalda janúarnótt opn-lþá þykir mér fyrir því, að Bert Að sjálfsögðu, sagði Fvfe og auki myndi hann neita að koma. kreisti fram bros. En ég veit jú, Nei, það geri ég ekki,. að ég hef ekki drýgt neinn glæp, 'Wolfe yppti öxlum. Nú jæja, Og ég efast um að nokkur hafi þá verð ég að gera það sjálfur. gert það. Páli bróður mínum Ef til vill er það lika bezt. Ef íiættij- til þess-að rjíika upp. Þér tii yiil er lika bezt að seinka verðið auðvitað að tala við hann, þessu eitthvað. Ég borða kvöld- Og hann er einnig áfjáður í, að verð klukkan 19.30. Ef þér getið hitta yður. j fengið dr. Bulil til þess að koma Ég mun tala.við-alla, sem máli lúngað klukkan 21 þá getið þið íikipta, sagðl Wolfe ólundarlega. hin komið hingað hálftima siðar. En hvc skemmtilegt það verður! Þá höfum við alhi nóttina fyrir Svo greip hann L síðasta hálm- okknr, ef við þurfum á að stráið: En undir þessum kringum halda. Vissulega eru lika nokkur stæðum verð ég að fara fram á atriði Fyfe, sem ég gæti rætt um fyrirframborgun. Eigum við að við yður strax, til dæmis það, segja'ávistin á þúsund dollara? 'hvernig allt leit út, þegar þér Þetta var hreint ekki svo slæm komuð úr leikhúsinu um kvöldrð, tilraun, þvi gágnfræðaskólakenn- og einnig það, hvernig þessi mis- ari, sem átti fyrir tveim börnum klið milli Bertrams bróður yðar að sjá myndi tæplega hafa svo og fjölskyldunnar var ... En ég mikla peninga handbæra til þarf-að tala við mann núna, og eyðslu. En Fyfe gerði enga til- þar að auki getum við alveg eins raun til þess að þrútta, Hann seig talað um það í kvöld. Nú langar dálitið i stólnum, en syó tók liann mig að biðja yður um að veita &visanaheftið sitt upp, útfyliti herra Good'win upplýsingar um ávísunina og skrifaði nafn sitt heimilisföng og símanúmer ailm undir. Ég stóð upp, tók við ávís- þeirra, sem eru flæktir í þetta uninni og rétti Wolfe liana. j mál. j Það er dýrt, sagði Fyfe, en án Ég er búinn að lýsa því hvern- Jpess að nokkurrar álösunar gætti ig umhorfs var, sagði Fyfe með í röddinni. Það er dýrt, en við áherzlu. Þér hljótið að hafa skil- því er ekkert að gera. Þetta er ið, að ég átti við, að Páll hefði éina ráðið til þess að róa Pál. ger/.t nærgöngull við hjúkrunar- Hvenær ætlið þér að tala við konuna. Ég er mjög óánægður aði einhver bá'ða gluggana. Það var nærri metcrsdjúpur snjór á gólfinu um morguninn,og það var líka snjór á rúminu: I.ovisa systir mín, sem átti að gæta hans þessa nótt lá á legubekk i næsta her- bergi og svaf fast. Grunur mynd- aðist um, að einhver hefði kom- ið svefnlyfjum i súkkulaðið, sem hún drakk úm miðnæltið, en ]iað sannaðist nldrei. Það v.ir auð- velt að opna gluggann utanfrá; og þannig hlýtur það áð hafa vcr- ið gert. Faðir minn hafði komið fram af nokkurri hörku í við- skiptum siniur); — hann var fast- eignasali, — og það yoni margir i í nágrenninu, séin vildu vist gjarna vera -— hm -— lausir við liann. '' Fyfe bandaði vonleysislega frá sér hendinni. Jæja, nú skiljið þér ef til vill betur. ... Þyi miður hafði Bertram bróðir minn, sem var aðeins 22' áru, þegar þetta gerðist, leiit' í rimmu ýið föður okkar og var fhittur að heiman. Hann bjó á litiu gistihúsi í iim mUu fjárlægð frá heimili okkar hann? Wolfe gaut angununi á ávísun- ina og lagði hana síðan undir bréfapressuna. Síðan leit hann á klukkuna á veggnum. Eftir tutt- ugu mínútur væri kominn tími fii þess að íura í hina daglegu «ftirmiðdagsheimsókn í gróður- búsið. Fyrst af öilu, sagði hann við Fyfe, verð ég að tala við dr. Buhl. Getið þér fengi'ð hann til þess að Jkoma hingað klukkan 18? Davíð Fyfe virtist vera í nokkr- um vafa. Ég skul gjarna reyna með framkomu hans gagnvart konum. Og hann hleypur oft á sig í þeim sökum, eins og ég Jief sagt. En hvað áttuð þér við, þegar þér töiuðuð um misklíð? Ekki annað en það, að þér komuzt sjálfir þannig að orði, vagði Wolfe og gaf sér gó'ðan tíma til þess a'ð brýna vasahnif- inn sinn. Hvað var það, sem kom þessari misklið af stað? Ef til vill kemtir það þessu máli ekkert við, en þannig er það nú með flestar spurningar, sem varpað er frum undir svona skyldi snúa heim. Það var aðeins til þess að ýfa upp gamalt sár. Og svo kóm dauði hans, sem bar að á þennan hátt og svo þessi undarlega frarnkoma Páls ... Klukkuna vantaði nú aðeins cina mínútu í fjögur. Wolfe ýtti stól sinum áfturábak og stóð upp. Eðlilega, herra Fyfe, sagði hann. Veitið nú hr. Good'win þær upp- lýsihgar, sem okkur vantar og látið mig vita símleiðis, þegar þér hafið komi'ð þessu í kring með viðtalið i kvöld. Síðan fór hann út. i ANNAR KAFLI. Það spiilir atdrei að kynna Sér ináiið eftir föngum, áður en ranhsóknin héfst fyrir alvöru, jafnvel þótt svo líti út, að það sé ekki nauðsynlegt, Þess 'végna hringdi ég í nokkra staði, eftir að Fyfe var farinn, en upplýsing- árnár. voru liarlá þýðingarlitlar. Davíð hafðj kennt i Audtibon- gagnfræðasHólanum í tólf ár, og í siðustu fjögur árin hafði hunn veríð þar yfirkcnnari. Fasteigna- sala Páls i Mount Kisco var svo sení engin gutlnáma, eh hún nægði hönum fullkoinlega til lifsviður- væris.1 Lyfjaverzlun Yincent Tuttlés, sem einnig var í Mount Kisco virtist aftur á móti vera á- gætt fyrirtæki. Davíð. vissi bvorki heimilisfang né simanúmer hjúkr- unarkonunnar Önmr Goren, en ég fann nafn hennar i sima- og vann ú bénzinsölu. Lögreglan skránni. Fyrst, þegar ég hringdi, taldi sig hafa nægar sannanir til var númerið á tali, og siðan var þess að toka hann fastan, og liann ekki svarað. Johnny Arrow gat ég yar leiddnr fyrir rétt, en sannan- heldur ekki náð í, en ég lét liggja irnar reyndust ekki nægar og fyrlr honum skilaboð um að hann vár sýknaður. Hann hafði hringja. Að lokum náði ég i Tom setið. við spil ásamt Tuttle, scni Evarts, st-arfsbróður minn og síðar kvæntist sýstur okkar, þar einkalögregiumann ,i ChurchiH til klúkkáh tvö ip nóttina. Snjó- Töwers og lagði fyrir hann komunni linnti stuttu eftir klukk- nokkrar spurningar. Svörin voru an tvö og, gluggarnir hlutu að bæði jákvæð og neikvæð. Jákvæð: hafa verið opna'ðir löngii áður Það hafði verið greidd teiga fyr- en hann haétíi nð -snjóá. En Bert ir lúksusíbúðina í Cjnirchill Tov,- móðgaðist af suinuiu mnmælum ers.Og starfsfótkinu i veitingahús- okkar, — Páls, Loyísu og nún- inu og barnum féll vel við Arr- um —- fyrir réttinum, enda þótt pw, — ekki sízj við hina riflegu við segðum ekkert. nema sann- drykkjupeningti, hans. Neikvæð: leikann um mál, sein altir vissu Arrow liafði .slegið niður einn 'Uiu, til dæmis úm rifrildið milli gestanná á hariiiun síðastliðið Berts og föður okkur. Daginn eft- laugardagskvöld og verið fjar- ir sýknuna fór Bert á brott, og lægður nveð tögregluvaldi, Tim við fréttuni ekki neitl frá Iionum futlyrti, að frá sjónarhóli linefa- i tuttugu ár, Þetla var ástæðan Jeikanna, tieíði hér vcrið um fyrir þvi, að. ég mjnntist á nús- hreint meistaravevk að ræða, en 2 klið. sýnikennsla í tviiefateikuin væri fpað. Hann þarf að aka hingað ^ kringumstæðum. Það getur vel olla jleið frá Mount Kisco, og liann bcðið þar til í kvöld. befur mjög mikið að gera. Getið | Fyfe liafði hnyklað brýrnar. joér ekki haldið honum utan við Það er viðkvæmt mál frá því i þetta? Hann gaf út dánarvottorð- ið, og hann er héiðarleikinn per- sónugerður. Það er alveg útilokað að halda honum utan við þetta. Ég verð að tata við hann, áður en ég ræði við aðra. Ef hann getur gamla daga, sagði Iiann þreytu- lega. Ef til vill er það þessu máli alls elcki óviðkomandi, því það getur að nokkru leyti útskýrt framkomu Páls. Og við erutn í sannleika sagt mjög viðkvæm gegn hverri hættu á hneyksli. koinið hing'ið klukkan 18 væri, laingnabótga er mjög viðkvæint tnér kært ef þér gætuð komið, umtalsefni í ætt minni. Faðir Jvví svo fyrir, að hin kæmu kluklc-; minn dó nefnilega úr lungna- tui 18,30. Eg á við bróður yðar og bólgu fyrir tuttugu árum síðan, systur, lir. Tuttle og Arrow. | en tögreglan stóð í þeirri trú, að ; F.vte setti upþ stór augu. Nei, hann hefði verið myrtur. Marg- heyrið þér mig nú, maldaði hann, ir fteiri voru á sömu skoðun. — i móinn, ekki Arrow! Þar að Kann svaf á neðstu hæð hússins I Wolíe liafði stungið hnifnum nú einu sinni gkki leyfð á barn- ji vasann og seiti nú brýnið i urn í Churchill Towers. skrifborðsskúffmui. Fyfe hringdi' og skýrði frá þvL | í raun og veru skjátlaðist Arr- áð i.ann væri biiinn að boða þá, ow, þegar hann liélt því fram, sein konia áttii til viðtals við að Bert ætti ekkert nenia það, Wolfe, og allír gætu kornið. Þeg- sem hann liafði grætt á þessum ir dr. Bulil koin, ktukkan níu, úranitimfundi. Bert liafði aldrei höfðmn við Wolfe nýlokið við fengið sinn hluta af arfinnm eft- kvöldmatinn (•urriða, sem mat- ir föður okkar, af þvi við liöfð- reiddur er eftir sérstakri upp- um aldrei upp á lionum, og við skrift eftir Wolfe sjálfun, ásamt liöfðum aldrei gert kröfu til dáiitlu salati svona íil bragðbæt- þessa hluta. Arl'slilutur tians nam K Pegar dyrabjöllunni var hringt um 60 þúsund dollurum, og nú fór ég til dyrá, og sú sýn, sem liefur l'.ann vafalaust tvöfaldazt.! þar blasti við mér ger'ði mig Að sjálfsögðu fáum við Páll og undrandi á tvennan máta. Dr. I.ovisa þessa peninga núna, en | Buhl leit svo sannarlega ekki út mér er óinögulegt að gleðjast yf- eins og gamaldags þorpslæknir; iir því. El' ég á að vera alveg'liann var bcinvaxinn, óaðfinr.an- lega klæddur, farinn að grána i vöngum. Við hlið hans stóð stúlka, sem var svo falleg, að hún hlaut að vekja mikla athygli.; Ég fylgdi þeim strax inn í skrif- stofuna. Dr. Buhl atanzaði augna- blik, þegar hann kom innúr dyr- unum, en gekk svo rakleitt að skrifborði Wolfes og sagði ergi- legur: Ég hciti Friðrik Búhl. Ða- við Fyfe hefur beðið mig um að koma hingað. Hvers konar þvætt- ingur er eiginlega atlt þetta? Svei mér þá, ég hef ekki hug- mynd um það, tutdraði Wolfe. Ég hef verið ráðinn til þess að finna það út. Setjizt niður herra minn. Og unga konan? Hún er hjúkrunarkonan, ung- frú Anna Coren. Setjizt niður Anna. Hún var þegar setzt í stól, sem ég hafði tekið fram handa henni. Ég var þegar tekinn að endur- skoða álit mitt á framferði Páls Fyfe. Sjálfsagt hafði hann verið • ágéngur, en freistingin hláút 'að hafa verið mjög mikil, og áverk- arnir á hálsi hennar, kinnum og handleggjum gátu ekki haf-a ver- ið mjög alvarlegir, þvi þeir. voru aitir horfnir. Og fallegor hjúkr- unarkonubúningur hlýtur að verka enn meira eggjandi en blá- rósóttur baðmuHarkjóllinn, sem hún vár nú í. En þótt hún héfði verið i þessum kjól gæti ég vel . .. nú. jæja, sleppum því-. Hún vár komin hingað' í ákveðnum e.r- indagerðum. Hún þakkaði, mér kurteistega, en fremur kuldalega, fyrir og án þess að. senda mér | vott af brosi, og settist niður. I Br. Buhl, sem hafði konúð sér þæailega fyrir i rauða leður- stólnum, spurði: Jæja, má ég þá biðia um skýringu? Heíur herra F.yfe ekki sagt yð- úr, hvað uni ei’ að vera? spurði Wolfe. Hann sagði mér, að Páll hétdi, að eitthvað væri dularfullt við dattða Berts, og að hann vildi endilega btanda lögreglunni i máíið, en hafi Ipks fallizt á það, að láta yður' rannsaka það, og a'ð þér krefðuzt þess að ég kæmi til viðtals. Þptta finnst mér nokk- uð langt gengið. Ég er þokkaleg- ur læknir, og ,ég hef undirritað dánarvottorðið, Þ'að veit ég vel, sagði Wolfe, en eigi ég að kveða upp úrskurð í þessu máli verð ég að átta mig á'öllum hlutum áður. Mér mvndi aldrei detta i hug, að véfengja réttniæti úrskurðar yðar. En ég neyðist samt sem áður til þess að spyrja yðúr nokkurra spurn- ingá. Hvenær sáuð þér Bertram Fyfe siðast lifandi. Á laugardagskvöldið. Ég var jhjá honum i liátftima og fór frá honúin klukkan hálf átta. Fjöl- skyldan var þar þá, þau höfðu snætt kvöldverð i dagstofunni. Bert hafði liarðneitað að fara á sjúkralnis. Hann fékk súrefnis- inngjöf, en lionum líkaði það ekki meira en svo og ýtti öndun- artækjunnm frá sér við og við. Haíin var með verki, — eða svo jsagði iiann að minnsta kosti, — ihitiian hafði Isvkkað niður i 37,8. Frainh. i næsta bláði. Frjáls þjóð — Laugarda£.inn 3 febrúar 1962

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.