Frjáls þjóð - 03.03.1962, Page 2
\
listir • bókmenntir
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
Gestagangur
EFTIR SIGURÐ A. MAGNÚSSON
LEIKSTJORI: BENEDIKT
MaSur gerir ekki ráð fyrir,
aS f ullkomin meistarastykki
| lioppi út úr höfðinu á leik-
skáldum vorum, eins og Pallas
Aþena úr höfði Seifs, enda hef-
ur það ekki gerzt að þessu
sinni. Leikrit Sigurðar A.
Magnússonar er ekki sérlega
II frumlegt að efni og ciginlega
Iivorki frumlegt né klassiskt
um form, það hefði getað ver-
ið samið hvenœr sem er eftir
1920. Engu að síður er það
nokkur nýlunda i íslenzkri
leikritngerð, og er það þó von-
um seinna, að íslenzk leik-
skáld reyni að gera sér nokkra
grein fyrir cðli leiksviðsins.
Ekki er þó sú könnun Sigurð-
ar róttœk, og raunar alls ekki
fullnægjandi, enda er „ný-
Iundu“ leikritsins fremur ætl-
að það hlutverk, að bregða
ljósi yfir lífsskoðun höfundar
en að skýra og lireinsa við-
horf okkar til leiklistarinnar.
I’etta ber þó ekki að taka sem
dóm um lcikritið, heldur að-
eins til skýringar.
ARNASON
Enn það er ekki aðeins i
framangreindu, sem Sigurður
stendur með annan fótinn i
nýja tímanum og hinn i þeim
gamla, samræðurnar eru ein-
kennilega táknrænar um þetta,
bæði að innihaldi og ytri áferð.
A'firleitt finnst mér málið
skorta einhverja „plastiska"
spennu, það rúllar fyrirhafn-
ariitið fram af sviðsbrúninni,
verður fremur áheyrilegt en
áleitið. Margar setningar eru
þó snjallar og hljómmiklar,
lausar við skáldlega mærð,
scm alls ekki á heirna á leik-
sviði, aðrar eru eins og grát-
ijóð eftir íslenzkt aldamóta-
skáld, sumar raunar fagurlega
lmgsaðar, en af leiksviði orka
þær eins og drykkfeld hefðar-
kona, sem er ein að vafra með
pelann sinn úti i hinum björtu
og hrjóstrugu öræfum hins
nýja tíma. Loks cru ófáar
setningar, sem falla beinlinis
um sjálfar sig af blóðleysi, þar
á meðal nokkur koðnuð orðæ-
tillæki, scm eru orðin aldin
að árum. Þar hefur vissulega
komizt raki i púðrið; aujéheld-
ur scm ég hef persónulega sér-
stakan imugust á föstum orða-/
tiltækjum og ívitnunum. Illa,
gerð ónotuð setning er þó tiuV
sinnum snjallari en vel gerð-
gatslitin orðspeki.
Málið hefur ekki fastmótað-
an heildarstil, og er það tals-
verður skaði.
Það hefur þegar verið greint
frá aðalinnihaldi leiksins, höf-
undurinn veltir fyrir sér
spurningunni, hvað sé ekta og
hvað óekta, svo i ástinni sem
i leiklistinni (þó að hann geri
því síðarnefnda ófullkomin
skil). Fljótt á litið verður sú
ályktun lielzt dregin af leikrit-
inu, að ekkert sé ekta nema
blöffið. Við nánari athugun
kemur í Ijós cinhvers konar
„existensialistisk“ lifsskoðun,
sannlcikurinn er alls staðar að
verki bak við hegðun okkar,
en hann er svo gott sem ó-
höndlanlegur, enda iðulega
(fyrir mannlegum sjónum) lit-
ið annað en mótsagnir og
þverstæður eða þá persónuleg
tilfinning, sem verður að lygi,
óðar en aðrir ætla sér að eign-
ast hlutdeild i henni, og þá
ckki síður skáldin, sem reyna
að fjalla um mannleg örlög, en
annað fólk. Látæði olckar er
hins vegar ósatt, undir flest-
um kringumstæðum, enda er-
um við oftast nær að fela eitt—
Iivað fyrir sjálfum okkur eða
öðrum, eða þá að trana ein-
hverju fram, i stuttu máli: við
erum alltaf að leika. Þess
vegna er upplausn, eða ham-
skipti, leikritsins á sviðinu
táknræn framsctning liöfund-
arins á okkar eigin lífi.
Hugmyndin er með öðrum
orðum góð og gild, og viðhorf
Sigurðar til lífsins cr róttækt,
eins og flestra leikskálda nú á
dögum. En framsetning hug-
myndarinnar sýnist mér
hvorki nógu róttæk né nógu
skýr, kemur þar bæði til þeir
annmarkar, sem þegar hefur
verið vikið að, og þó fremur
hitt, að Sigurði hefur ekki tek-
izt að gæða persónurnar
nægu lífi (kannski að Gunnari,
hinu ráðvillta ungmenni, und-
anskildum) og atburðarásina
þeim sprengikrafti, sem verð-
ur að búa undir svo róttækri
og afdrifarikri meðferð á per-
sónunum. Fyrir bragðið cr
ckki laust við tómahljóð i öllu
fyrirtækinu, áhorfandanum cr
fremur innprentað, hvað vak-
ir fyrir höfundinum en að
hann verði fyrir áþreifanlegri
leikhúsreynslu. 1 annan stað
hættir Sigurði að víkja of langt
frá mergi málsins, leikinn
skortir eindrægni i framsctn-
ingu efnisins og raunar í bygg-
ingu allri. Sums staðar eru
beinlínis bláþræðir.
Persónurnar cru misjafnlega
gerðar. Auður (Herdis Þor-
valdsdóttir) er frcmur dauf og
ekki alls kostar sannfærandi
persónusköpun, það kemur
undir eins i ljós, þegar hún
kemur i stutta vísit til friðils
sins (Gunnar Eyjólfsson) í 1.
jjætti — h'verra erinda veit ég
ekki, því að liann mátti varla
snerta liana. Hún fcr sumsé,
áhorfcndum til glöggvunar, að
snakka um hluti, sem friðlin-
um hlýtur að vera þaulkunn-
ugt um, enda ekki ýkja knýj-
andi eða afdrifamiklir. Henni
Herdís og Gunnar.
er enn fremur lagt i munn
megnið af þessari lyrísku spak-
mælgi, sem óprýðir leikritið.
Þetta er hálf loftkenndur
kvenmaður, enda virðist Her-
dis ekki njóta sín í hlutverk-
inu. Hefði ég verið Gunnar,
hefði ég leitað mér uppi við-
hald, sem meiri synd væri i og
minni lyrik, eða bara ótrauður
haldið mér að minni jússu, sem
í þessu tilviki heitir Rúna, og
er mjög skemmtilega leikin af
Ivristbjörgu Kjeld. Leikur
Gunnars Eyjólfssonar er á-
reynslulaus en fremur skil-
merkilegur, og endrum og cins
sýnir hann svart á hvítu, hver
afburðaleikari liann er.
Ólaf, hinn kokltálaða cigin-
mann Auðar, leikur Róbert
Arnfinnsson. Hlutvcrkið er ris-
lágt cn ckki ósannfærandi,
nema í skilnaðaratriði 2. þátt-
ar. Stundum var cins og jörð-
inn væri hætt að snúast, þeg-
ar Ólafur var búin að segja
sina meiningu. Undir lokin
fékk Ieikur Róberts nokkra
reisn, enda fær þá hlutverkið
nýja vídd.
Jóliann, sá sem ber ábyrgð-
ina á öllu fyrirtækinu, með
því að hann er bæði „lcik-
skáldið og lcikstjórinn" (leik-
urinn á að vera hugarfóstur
hans, scm hann hefur jafn-
framt sett á sviðið), þessi
flókna og þó yfirborðslega
persóna er lcikin af Gísla Al-
freðssyni, en þetta er fyrsta
hlutverk hans við meiriháttar
leikhús hérlendis. Gísli er út-
skrifaður úr einum bezla leik-
listarskóla Þýzkalands, og var
síðan ráðinn leikari hjá Resi-
danz-Theater í Múnchen og
starfaði þar, unz hann var ráð-
inn til að leika þelta hlutverk
í Þjóðleikhúsinu. Lciks Gísla
var að sjálfsögðu beðið með
eftirvæntingu, og urðu víst
fáir fyrir vonbrigðum. Fékk
hann mikið og langvinnt lófa-
klapp fyrir frammistöðu sína,
einkum i 2. þæiti. Það má
kannski segja, að hlutverk
þetta sé fremur tæki til að
koma á framfæri þcim hug-
myndum, scm allt snýst um,
en raunsönn persónulýsing.
Það er frcmur vanþaklclátt og
ekki til þess fallið, að „slá í
gegn“ á því. Mér virtist Gisli
ekki njóta sín alls kostar, en
leikur lians i'ar samt áferðar-
fallegur og skilmerkilcgur.
Gísli liefur ágæta sviðspersónu,
og raddbcytingin er þróttmikil.
Er þcss að vænta, að við fáum
innan tíðar að kynnast honum
i nýjú gcrvi, þar sem liæfileik-
ar hans og menntun fá betur
notið sín.
Leikstjórn Benedikts Árna-
sonar virtist mér liroðvirknis-
leg að þessu sinni. Benedikt
er að visu alltof mikill smekk-
maður til að láta frá sér fara
sóðalcga sýningu, enda cr ytra
borð þesarar sýningar sæmi-
Icga snurfusað, en undir niðri
virðist allt meira cða minna
slakt. Þar sem sýningin lyftist
frá gólfinu sýnist að mestu að
þakka yngri leikurunum, sem
taka óðara við sér, en tekstinn
gefur tilefni til þess. — Tvær
saklausar spurningar; Hvað
á þelta mclodramatíska tón-
listargutl í hléinu milli 1. og 2.
þáttar að fyrirstilla? Lifsins
ólgu sjó, cða hvað? Og var
ekki liægt að fá nýrra módel
af spiladós til að annast und-
irleikinn við kvæðið hans
Tómasar Guðmundssonar?
(Hún stcinþagði, scm betur
fer, á annarri sýningu.)
Framh. á 8. síðu.
Róbert, — Herdís, — Gísli.
2
Frjáls þjóð — Laugardaginn 3. marz 1962