Frjáls þjóð - 03.03.1962, Qupperneq 12
KOSNINGARNAR í VERKALÝÐSFÉLÖGUNUM:
Vinstri w.m verða að læra
af sigri íhaidsaflanna
Laugardaginn 3. marz 1962
Kosningarnar í verklýðsfélögunum eru nú langt
komnar, og hafa þær verið sóttar af mikilli hörku á
báða bóga og mörg blöð látið líkt og kosningar til Al-
þingis væru í aðsigi, enda kosningar þessar að mörgu
leyti mjög þýðingarmiklar.
Það hefur vakið mikla at-
hygli, að frambjóðendur í-
haldsaflanna hafa víða unn-
ið á, sums staðar svo um
munar, t. d. í Iðju, félagi
verksmiðjufólks.
Sumir töldu, að jarðvegur
ætti að vera góður fyrir
frambjóðendur vinstrimanna
í þessum kosningum, þegar
tillit væri tekið til þess,
hversu núverandi ríkisstjórn
hefur skert afkomumögu-
leika launþega síðasta ár með
gengislækkunum og öðrum
hefndarráðstöfunum.
Reynslan varð samt sú, að
yfirleitt hafa vinstrimenn í
verkalýðsfélögunum tapað
fylgi hlutfallslega frá síð-
asta ári. Þetta er stað-
reynd, sem vinstri menn
verða að viðurkenna og reyna
að læra af.
Orsakir.
Orsakir fyrir þessu fylgis-
tapi eru vafalaust margar. Ef
Iitið er til dæmis á Iðjukosn-
ingarnar kemur þar sennilega
aðallega tvennt til greina. I
fyrsta lagi sú furðulega ráð-
stöfun, að láta Björn Bjarna-
son skipa þar efsta sæti. Það
var fyrirfram vonlaust, aðra
eins útreið og sá maður hef-
ur fengið, bæði með réttu og
röngu. I öðru lagi það, að
mikill hluti af Iðjufélögum
er fólk, sem EKKERT skyn-
bragð ber á pólitík né verka-
lýðsbaráttu og trúir því, að
kjarabætur náist án baráttu,
ef réttir menn séu við stjórn,
aðeins ef moggi matthíasson
segir það nógu oft. Þá kemur
þar og til, að sé kjarabarátt-
unni sleppt, en þar hefur
stjórn Iðju farizt heldur lít-
ilmannlega, þá hefur stjórn-
in staðið sig vel í félagsmál-
um og þokað mörgu góðu
máli áleiðis. Þegar þetta allt
fer saman, er ekki von á
góðu.
En sé Iðju sleppt verður að
líta öðruvísi á málin. Og þá
er ekki hægt að ganga fram-
hjá þeirri staðreynd, að for-
ystumenn verkalýðsfélag-
anna hafa að miklu leyti
LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ
Laugardagmn í 20. viku vetrar.
Lúðvík
Sjómaður í Nes-
kaupstað skrifar:
Lúðvik Jósepsson er
„drengur góður og
vinfastur". Það hefur
hann marg sannað.
En nú er auðséð að
Lúðvik vor er hrœdd-
ur. Við hér eystra
sáum það bezt þegar
við lásum grein hans
í Þjóðviljanum um
Væl
Kona úr Skaga-
firði skrifar:
„Það hefur löngum
hrellt margan góð-
hjartaðan mann að
heyra væl hinna svo-
kölluðu bandingja á
fleka veiðimanna, sem
tæla áttu aðra " igla
í snörurnar. Mér varð
svipað innan brjósts
þegar ég las í Þjóð-
viljanum nýlega væl
þeirra Alfreðs Gísla-
sonar og Kristjáns
verðlagsstjóra, sem
eru eins og allir vita
ekkert annað en band
ingjar á fleka komm-
únista, ætlaðir til að
iokka hrekklau:' fólk
í snörur komma.
Treysti ég þvi, að
Þjóðvarnarmenn láti
ekki væl þessara band
ingja tæla sig í
snörurnar".
tiræddur
Einar bónda í Mýnesi.
Við, sem höfum ákveð
ið að gera nú alvöru
úr því að segja skilið
við komma, sem satt
að segja hefur alitof
lengi verið að vefjast
fyrir okkur, erum að
velta því fyrir okkur,
hvort Lúðvík muni
launa okkur nær 20
ára stuðning og fáð-
herradóm með því að
lýsa því yfir á prenti,
að við höfum allir
verið í „sérlega litlu
áliti“ í heimkynnum
okkar.
Annars finnst
manni ómögulegt að
hugsa til þess, að
kommúnistar skyldu
BiðSe til
Helsprengjur Krús-
évs í andrúmsloftinu
og uppljóstranir hans
um stjórnarfar Stalíns
og félaga hafa nú
farið svo herfilega
með kommúnista hér
á landi, að þeir virð-
ast ekki vita sitt
rjúkandi ráð.
Þannig skrifaði t.
d. komminn Björn
Bjarnason í Iðju
íhaldsmanninum Guð-
jóni Sigurðssyni í Iðju
bréf fyrir Iðjukosn-
Ærubaukurinn
Enn halda túkall-
arnir áfram að berast
í ærubaukinn hans
Emils skreiðarmála-
ráðherra. I síðustu
viku kom m. a. pakki
frá Raufarhöfn með
túköllum og fylgdi
orðsending: „Frjálst
framlag af vinnustöð-
um á Raufarhöfn í
æru Emils".
Þá kom einnig tú-
kallasending með flug
vél frá Höfn i Horna-
firði.
sparka jafn gáfuðum
og falslausum manni
og Brynjólfi, að und-
anskilinni draugatrú,
fyrir mann eins og
Lúðvik Jósepsson.
íhaldsins
ingarnar, og bað auð-
mjúklega um sæti
fyrir sig á íhaldslist-
anum.
Kommar á Siglu-
firði fóru líka fram
á það við íhaldið þar
og aðra flokka að nú-
verandi bæjarstjórn
skipti bara á milli sín
sætum í næstu bæjar-
stjórn, þannig að fólk-
ið væri ekkert að
skipta sér af málun-
um með kosninga-
vafstri!
— Hversvcgna reynið þér ekld að verða ríkur?
— Ég hef ekki cfni á því að kaupa Fálkann.
Þrír íslendingar til
Nýfundnalands
brugðizt í þeirri baráttu, sem
afturhald og hefndarráðstaf-
anir viðreisnarstjórnarinnar
hafa neytt þá út í. Þeir hafa
ekki tekið á málunum með
nógu mikilli hörku, þeir liafa
því miður hugsað meira um
þægileg sæti á skrifstofum en
harða forystu í kjaramálum.
Þegar hefndargengisfellingin
var gerð s.l. sumar áttu
verkalýðsfélögin að ganga
hreint til yerks, taka upp
hanzkann og leggja út í nýja
baráttu, sýna auðmönnum
landsins mátt sinn og láta
sverfa til stáls. Þetta gerðu
þau ekki, og þess gjalda nú
forystumenn verkalýðsfé-
laga, verkalýðurinn og allir
vinstri menn. — Launþegar
þessa lands verða að skilja
það, fyrr en seinna, að pen-
ingamenn þessa lands hafa
Iagt út í stríð gegn þeim og
þeir græða á hverri mínútu
sem líður, án þess að þeim sé
svarað. Reynist forystumenn
verkalýðsins þess ekki um-
komnir að skilja þessa þró-
un, verða þeir að víkja.
Vinstri menn verða að finna
nýja fulltrúa, sem lausir eru
við Hannibalisma og bitl-
ingapólitík, og Iausir við öll
áhrif frá auðmönnum og
makka ekki við íhaldið bak
við tjöldin.
Áríðandi j
fundur
verður haldinn í Fulltrúa-
ráði þjóðvarnarfélaganna
í Reykjavík í dag, laugar-
dag, kl. 16.
Stjórnin.
Norski rithöfundurinn Helge
Ingstad og kona hans, fornleifa-
fræðingurinn Anne Stine Ing-
stad hafa dvalizt hér á landi
undanfarna viku. Þau skýrðu
þtjóðminjaverði og öðrum starfs-
mönnum Þjóðminjasafnsins frá
rannsóknum sínum á Nýfundna-
landi og buðu íslenzkum fræði-
mönnum að taka þátt í fram-
haldi þeirra rannsókna á sumri
komandi. í samráði við mennta-
málaráðuneytið hefur nú verið
ákveðið að þekkjast þetta boð.
Ingstad er enn að skipuleggja
leiðangur sinn til Nýfundna-
lands, og að svo stöddu er ekki
fastákveðið hvenær íslenzku
fornleifafræðingarnir leggja af
stað, en ekki ólíklegt að það
verði um mánaðamótin júní—
júlí. í ráði er að þátt taki af ís-
lands hálfu Kristján Eldjárn og
Gísli Gestsson frá Þjóðminja-
safninu og Þórhallur Vilmund-
arson prófessor, þó ekki allir
samtímis, heldur munu þeir að
líkindum að verulegu leyti
skiptast á um þátttökuna.
(Frétt frá Þjóðminja-
safninu.)
MENNINGARVIKA
SAMTAKA HERNÁMSANDSTÆÐINGA
Samtök hernámsandstæðinga
efna til menningarviku í Lista-
mannaskálanum í Reykjavík 3.
—11. þessa mánaðar. í henni
taka þátt fjölmargir þekktir
listamenn á rnörgum sviðum,
myndhöggvarar, listmálarar,
skáld, rithöfundar, söngvarar,
hljóðfæraleikarar og upplesar-
ar. Sýning á málvcrkum og
höggmyndum mun standa yfir
i Listamannaskálanum þcnnan
tíma. Málararnir, scm þar sýna,
eru: Barbara Árnason, Benc-
dikt Gunnarsson, Einar Bald-
vinsson, Eiríkur Smith, Guð-
munda Andrésdóttir, Gunnlaug-
ur Scheving, Hafsteinn Aust-
mann, Hrólfur Sigurðsson,
Hörður Ágústsson, Jóhann
Briem, Jóhannes Geir, Jóhann-
es Jóhannesson, Jón Engilberts,
Karl Kvaran, Kjartan Guðjóns-
son, Magnús Á. Árnason, Sig-
urður Sigurðsson, Steinþór Sig-
urðsson, Sverrir Haraldsson,
Svavar Guðnason og Þorvaldur
Skúlason. Myndhöggvarar: Ás-
mundur Sveinsson, Guðmund-
ur Benediktsson, Guðmundur
Elíasson, Jón Benediktsson,
Magnús Á. Árnason, Ríkarður
Jónsson og Sigurjón Ólafsson.
Má af þessari upptalningu sjá,
að þarna kennir margra grasa
og óhætt fyrir alla unnendur
þessara lista að leggja leið sína
í Listamannaskálann.
Dagskráin verður annars á
þessa leið:
Laugardaginn 3. marz klukk-
an 2 setur Gils Guðmundsson
rithöfundur menningarvikuna
og Myndlistarsýningin verður
opnuð.
Sunnudaginn 4. marz, klukk-
an 5: Langferð inn í myrkrið,
samfelld dagskrá úr íslands-
sögu, 1262—1662. Bjarni Benc-
diktsson tók saman. Flytjendur:
Einar Laxness, Gils Guðmunds-
son, Óskar Halldórsson og Páll
Bergþórsson.
Framh. á 5. síðu.