Frjáls þjóð - 18.09.1964, Blaðsíða 1
FOSTUDAGUB
18. september 1964 — 35. tölublað
— 13. ARCANGUB
iðlau
á almanna
MorgunblaSiS skýrSi hreyk-
iS frá því á dögunum, aS varS
skipiS „ÓSinn" hefSi tekiS
brezkan togara í landhelgi og
um borS í- varSskipinu hefSi
Miðstjórn Sósíalistaflokksins vissi ekkert um
sendinef ndina fyrr en eftir á.
Stefnuskrá Sósíalistaflokksins og lög þverbrotin
SAMSTARFI INNAN ALÞYÐUBANDA-
LAGSINS ER STEFNT í TVÍSÝNU
Brynjólfur sigurstranglegur á flokksþingi í haust.
Stefnir Einar að íhaldssamvinnu í A.S.Í.?
Þann 9. sept. sl. skýrði
Þjóðviljinn frá því, að 2.
sept. hafí fulltrúanefnd mi'o
stjórnar Sósíalistaflokksins,
skipuð 5 mönnum, átt vi'o-
ræður vi6 fulltrúa komm-
únistaflokks RáSstjórnarríkj
anna um „sameiginleg áhuga
mál flokkanna" og mögu-
leika á auknum vioskiptum
landanna. örstutt tilkynning
um viðræSurnar var birt
samtímis í málgagni Komin-
Gerræði
ÞaS er nú upplýst:
aS miSstjórn Sósíalistaflokks-
ins hafSi enga vitneskju um,
aS boS hefSi borizt frá
Kommúnistaflokki RáS-
stjórnarríkjanna um aS
únistaflokks Ráðstjórnarríkj
anna, PRAVDA, og í Þjóð-
viljanum. OrSalagiS tekur
af öll tvímœli um það, að
sovézki Kommúnistaflokkur
inn lítur á Sósíalistaflokkinn
sem fullgildan Kommúnista-
flokk, þar sem fulltrúar Sós
íalistaflokksins eru titíaðir
félagar. Fulltrúar Sósíalista-
flokksins gjalda í sömu
mynt, og er þa'b einsdæmi
í 26 ára sögu flokksins.
kjósa slíka nefnd til póli-
tískra viSræSna.
að máliS var aldrei rætt í miS
stjórn flokksins og þar af
leiðandi hefur miðstjórn
aldrei veitt neitt umboS til
þess, að slíkar viðræður
færu fram í nafni flokksins.
að viðræðurnar eru því í
reynd einkafyrirtæki þeirra
einstaklinga, sem tóku þátt
í þeim og á ábyrgð þeirra
einna.
að þær eru skýlaust brot á
lögum Sósfalistaflokksins. I
1 4. gr. laga Sósíalistaflokks
ins má finna eftirfarandi:
„MiSstjórn stýrir málefnum
flokksins á milli flokks-
stjórnarfunda og flokk's-
þinga . . . . Ennfremur:
„MikilsverS stefnumál í
stjórnmálum, baráttuaS-
ferSir og mikilsháttar fjár-
veitingar til stjórnmála-
starfsemi skal bera undir
I
Bréf til
saksóknara
ríkisins
Reykjavík, 14 9. '64.
Hr. saksóknari ríkisins.
Valdimar Stefánsson
Eg sendi yður með bréfi
þessu dagblaðið rímann,
*207. tbl. 12. sept. sl., þar
sem birtist viðtal við Bene-
dikt Guttormsson bankafull-
trúa, og vikublaðið Frjálsa
þjóð, 34. tbl. 11. sept sl.,
þar sem ég bendi sérstaklega
á greinarnar, „Alvarleg rann
sóknarefiíi" og „Ný rann-
sókn í Lárusarmálinu er ó-
hjákvæmileg''.
Eg geri þetta í því skyni
að þér, herra saksóknari,
getið ekki sagt, að skrif þess
ara tveggja virtu blaða hafi
farið fram hjá yður.
Það fer vart hjá því, að
„yfirlýsing" sú, sem Ágúst
Sigurðsson og kona hans j
voru látin undirrita og birt j
var í Morgunblaðinu 1. sept. j
sl., hafi vakið hjá yður. sem I
öðrum, grunsemdir um, að
verið væri að gera tilraun
til að afla ljúgvitna í þess-
um hrikalegu málum, e. t. v.
með mútum og hótunum.
Því er spurt: Hvað gerir
ákæruvaldið? Eg kveð yður
svo með hinum kunnu orð-
um: Let justice be done
Bergur Sigurbjömsson
Olgeirsson,
Wilson,
Togliatti
— sjá 8. síðu
flokksstjórnarfundi, er þá
skal kalla saman."
Samkvæmt þessu hefSi sam-
þykki miSstjórnar einnar raun-
ar ekki nægt, heldur hefSi for-
manni flokksins boriS lagaleg
skylda til aS kalla saman flokks
stjórnarfund, til þess aS fjalla
um máliS.
Stefnuskrárbrot
Stefnuskrá Sósíalistaflokks-
ins kveSur skýrt á um þaS, aS
flokkurinn sé ekki kommúnista-
flokkur, aS hann sé ekki aSili
aS neinum alþjóSasamtökum
kommúnista, aS hann sé „óháS
ur öllum öSrum en meSlim-
um sínum." Á undanförnum
flokksþingum hefur veriS sam-
þykkt æ ofan í æ, aS flokkur-
inn sem slíkur taki enga afstöSu
í deilum annarra flokka. Allf
þetta hefur nú veriS þverbrot-
iS meS Moskvu-viSræSunum.
LítiS á eftirfarandi:
Frh. á bls. 6.
þá „veriS staddir" Jóhann Haf
stein, dómsmálaráSherra og
ritstjóri MorgunblaSsins, Sig-
urSur Bjarnason. Ekki fylgdi
þaS sögunni, hvers vegna þess-
ir menn voru þar um borS, en
eflaust hafa margir álitiS, aS
ráSherrann væri meS varSskip
inu vegna áhuga síns um ís-
lenzka fiskveiSilandhelgi og
þeirrar löggæzlu, sem hún
þarfnast, en þeir, sem lesiS
höfSu næstu töIublöS Mbl. á
undan, vissu betur. SjálfstæSis-
menn höfSu sem sé auglýst hér-
aSsmót á IsafirSi sama kvöldiS
og „ÓSinn" tók togarann, og
ræSumenn áttu þar aS vera
þeir Jóhann Hafstein og SigurS
ur Bjarnason. ÞaS liggur sem
sé óvéfengjanlega fyrir, aS
flaggskip íslenzka varSskipa-
flotans er þannig notaS í sendi-
ferSir milli landshluta í þágu
eins stjórnmálaflokks, og verS-
ur ekki annaS um þetta sagt
en aS hér sé um hreinan þjófn-
aS úr ríkiskassanum aS ræSa.
Frjálsri þjó'S er vel kunnugt
Frh. á bls. 6.
Dóra Þérltallsdótt-
ir forsetafni var
jarlisiBiigiii f rá Póm
kirkjiinni sl. lirioju
úat* a3l viðstöddu
f|öliu@uiii. Forseta-
frúin lézt að kvöldi
fiinintudagsins 10.
sept. á sjötugasta
og öðru aldursári.
Hiin var góð kona
og göfug og skipaði
mclS prýði hínn
tigna sess. Frjáls
þ|óð vottar Forseta
ísl. og öðrum að-
standendum dýpstu
liluttekningu.