Frjáls þjóð - 17.06.1965, Blaðsíða 1
áls
FIMMTUDAGUR — 17. JÚNl 1965 — 22. TÖLUBLAÐ — 14. ÁRG.
Samn.in.garn.ir:
Fornaldarviöhorf atvinnu
rekenda þrándur í götu
Fer frystiiönaöurinn
sömu leið og togararnir?
Undanfamar vikur og mánuði
hefur ekki skort á hástemmdar
og hjartanlegar yfirlýsingar af
hálfu atvinnurekenda og ríkis-
stjómar um ást sína á láglauna-
fólki, fólkinu sem vinnur I „und-
irstöðuatvinnuvegunum", fisk-
iðnaði og uppskipunarvinnu.
Þeirra kjör vildu þeir svo sann-
arlega bæta. Maður hefði því
haldið að verkalýðsfélögunum
hér sunnanlands, í gózenlandi
yfirborgananna, yrði létt verk að
fá verulegar kjarabætur og það
því fremur, sem ekki er annað
sýnna, en þessir atvinnuvegir
tæmist af fólki, nema verulegar
kjarabætur komi til. En í samn-
ingum hafa fulltrúar þessara at-
vinnugreina reynzt steinmnnir
eintrjáningar, sem engin rök
hafa bitið á, enda þótt hmn þess
ara atvinnuvega blasi við, ef nú-
verandi þróun heldur áfram.
HÖFUÐKRÖFUR
DAGSBRÚNAR
Helztu kröfur Dagsbrúnar í
þessum samningum hafa verið
þær að kaupið hækki eftir starfs-
aldri í atvinnugreinum: um 5%
eftir eitt ár og önnur 5% eftir
þrjú ár, sex og níu ár þannig að
maður með níu ára starfsreynslu
að baki fái 25% hærra kaup en
viðvaningur. Þá er farið fram á
verulegar tilfærslur milli taxta
til hækkunar og fjölgun veik-
indadaga á kaupi, sem nú em
aðeins 14 dagar á ári, saman-
borið við allt upp í þrjá mánuði
hjá opinberum starfsmönnum og
verzlunarmönnum.
Þessar hóflegu kröfur em
sniðnar eftir nauðsyn þessara at-
vinnuvega í dag. Bæði í frystiiðn
aðinun^ og við hafnarvinnu er
mikil nauðsyn að haldá mann-
skap með starfsreynslu og stárfs
þjálfun að baki. Þess vegna
verða þessir atvinnuvegir að
geta boðið svipuð kjör og svipað
starfsöryggi og tíðkast við hlið-
stæða vinnu.
Bágbornir
sköm mtu na rst jóra r
Síðustu fimm árin hefur væri hæfileg og innan tak-
mikil aukning þjóðartekna marka eðlilegrar framleiðslu-
átt sér stað, ekki fyrir atbeina og framleiðniaukningar. Ef
ríkisstjórnarinnar heldur 3% aukning hefði orðið á
vegna aukinnar tækni við fisk kaupmætti tímakaupsins á
veiðar, sem gerð var möguleg þessu tímabili ætti Dagsbrún-
méð kaupum vinstri stjómar- arkaup að vera:
innar á stómm bátum og I. taxti 31,3% hærri en ’59
þeirra tilrauna sem á stjórn- kr. 43,34
ártíma hennar höfðu verið IV. — 32,2% hærri en ’59
gerðar með kraftblökk og nýj- kr. 46,28
ar vörpur.
Eftirfarandi tölur em Á sama tíma hefur þróunin
glögg ábending um feril rikis- í þeim málum, sem ríkisstjóm
stjómarinnar og hvérnig hún in hefur haft örugg tök á, orð
hefur úthlutað þessari aukn- ið sem hér segir:
ingu þjóðarteknanna. Þær
sýna nokkra þætti þjóðarbú- Skattar og tollar til ríkissjóðs
skaparins og þróun þeirra síð- hafa hækkað um 340%
an 1959. Skattheimtan öll 500%
Aukning þjóðartekna 25% Skattheimta á fyrirtæki
Aukning þjóðartekna hefur lækkað úr að vera
á mann.......... 15,4% 2% af heildarskatt-
Aukning útflutnings- heimtunni í 0,2%
verðmæta............ 70% Rekstrarútgjöld ráðuneyta
Aukning útflutnings- hafa aukizt um 200%
verðmæta á mann . . 55% Kostnaður við veizlur,
RÝRNUN kaupmáttar ferðakostnaður, ráð-
saningsbundins tíma- stefnur 500%
kaups.......... 6—12%
Ásama tíma hækkaði kaup-
íhaldið hefur oft talað um ið í krónum um 65%.
að 3% káuphækkun á ári Þetta kalla þeir Viðreisn.
FÓLKSFLÓTTI
Ástandið er nú þannig bæði
í frystihúsunum og við höfnina,
að vinnuaflið stendur aðeins
stutt við. Fyfirtækin njóta ekki
reynslu verkafólksins og þjálf-
unar í starfi, heldur verða að
búa við stopult vinnuafl viðvan-
inga og það lakasta á markaðn-
um, börn, öryrkja og gamal-
menni. Það er líka langdýrasta
vinnuaflið, þegar við afköst er
miðað. En þótt fulltrúum þess-
Framhald á bls. 6.
STORIÐJAN MUN MARGFALDA YFIRBORGANIR
Fyrir nokkru var það ítar-
lega rakið hér í blaðinu, hvem
ig hinar fyrirhuguðu alúmín-
framkvæmdir hér, mundu
verða endanleg kollsteypa á
launakerfinu og efnahagskerf-
inu í heild.
Það dylst engum lengur, að
byggingariðnaðurinn fer í far-
arbroddi verðbólguþróunar-
innar. Hvergi tíðkast aðrar
eins yfirborganir og aldrei hafa
þær verið stórfelldari en nú.
Þetta skeður þrátt fyrir það
að byggingariðnaðurinn er
vinnuaflsfrekasta atvinnugrein
í landinu, vinnuaflskostnaður
sjaldnast undir 50—60% af
heildarkostnaði.
100% YFIRBORGANIR
Frjáls þjóð getur nefnt nokk
í BLAÐINU
Að treysta á landlð (leiðari bls. 3
Gerilsneyddir geimfarar bls. 3
Brjánn skrifar:
Verkalýðshreyfingin —
hvað er að bls. 4
Jón Baldvin Hannibalsson:
Vlnstrl samvinna —
um hvað bls. S
Hlálegar röksemdir:
16 milljóna tollur gerir inngöngu
í EFTA „knýjandi nauösyn"
Það er nú Ijóst orðið af ræð
um tveggja ráðherra, Gylfa Þ.
Gíslasonar og Magnúsar Jóns-
sonar á fundum Kaupmanna-
samtakanna og Verzlunarráðs-
ins, að innganga Islands í Frí-
verzlunarbandalagið eða
EFTA, er nú jrfirvofandi.
Ekki er þó rökstuðnnigur
ráðherranna fyrir þeirri nauð-
syn burðugur. Á sl. ári þurftu
fslendingar að greiða 16 millj.
króna meira af fiskútflutnnigi
til Bretlands, en ef þeir hefðu
verið meðlimir EFTA. Jafn-
framt kom í ljós í ræðum ráð-
herranna, að við mundum
þurfa að semja um undanþágu
varðandí viðskiptin við A-Evr
ópulöndin, sem numið hafa
undanfarin ár frá I 5-
útflutningi okkar.
-30% af
IÐNAÐINUM STEFNT
I VOÐA
Ennfremur upplýstu ráðherr
arnir, að fslenzkur iðnaður yrði
gersamlega lagður í rúst, nema
að jafnframt inngöngu okkar í
Framhaid á bls. 2.
ur talandi dæmi um þær yfir-
borganir, sem nú tíðkast í
byggingariðnaðinum:
Ungum skólapilti bauðst ný
lega allvel Iaunuð sumarvinna
hjá opinberu fyrirtæki. Hann
hafnaði henni og fór í bygg-
ingarvinnu fyrir 70 kr. á tím-
ann.
Annar ungur maður fór úr
vel launaðri, fastri atvinnu,
3.500 kr. á viku, til bygging-
arfyrirtækis, sem vinnur að
verkéfni fyrir bæinn, og tíðk-
ar mikið ýmiss konar ákvæðis-
vinnu. Hann hefur aldrei haft
undir 6000 krónum á viku í
vor.
Vegna hinnar miklu bygg-
ingarvinnu við verksmiðjur og
plön á Austfjörðum hefur
reynzt nær ómögulegt að fá
vinnuafl til annarrar nauðsyn-
legrar vinnu. Á Seyðisfirði
þurfti nýlega að bjóða 150 kr.
á tímann til að fá menn tií
losunar á sementsskipi.
Framh. á síðu 2.
i