Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.06.1965, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 17.06.1965, Blaðsíða 4
1 h Brj án\ l skri far: Á vinstri spássíu Þriðja flokks heildsala? Veit nokkur hve margir heildsalar, stórkaupmenn, innflytjendur, umbo'Ssmenn e?Ja aíSrir prókúruhafar er- Iendra fyrirtækja eru starf- andi í Reykjavík? Hve margir allt í allt og hvemig þaS lítur út hlutfallslega, boriS saman við sambæri- legar borgir í gömlu kapi- talísku Evrópu ? Ég veit þa?S ekki. En þeir eru býsna margir, eins og sagt hefur vericS um Kínverja. Og margar ályktanir, sem af því má draga. En hversu margir sem þeir kunna að vera er eitt víst: Sá heildsali þykir ekki upp á marga fiska, sem ekki hefur í sinni þjónustu a. m. k. einn sölu- og árócSurs- stjóra, bókhaldara (eSa öllu heldur bókhaldsvél) vélrit- unarstúlku, útkeyrslubíl og bílstjóra, plús verulegan skrifstofuvélakost, sem ég hircSi ekki upp aS telja. ' . SS(?Íum t>eir séu alls urri' ‘ fimm þúsund (milli 2 og 25 þús. manns, sem lifir þá á erlendum umboSum). Ef þeim væri nú öllum risinn hinn voldugasti kontór, meS löngum innanhússsíma, her manns í ótal deildum, gríS- arlegum vélakosti, innan húss og utan: ÁreiSanlega stofnun, sem tekicS yrSi eftir í þjóSIífinu. SÍS meS öfugu formerki, einu sinni enn. í AlþýSusambandi Is- -snds eru 170 verkalýSsfé- ig meS milli 30 og 40 þús. .neSlimum eSa alls um 1 40 þús. manns á framfæri, ef meSalfjölskyldustærS er 4. ASl hefur í sinni þjónustu einn framkvæmdastjóra (ó- skólagenginn), eina vélrit- unar- og símastúlku, einn sendil, eina ritvél (hand- viS afdrifaríkar uppfinning- ar, mundi um 90 prósent þeirra vera starfandi, eSa lifandi og á eftirlaunum í dag. Ef til vill verSur auS- skildari lýsing á þeirri hams lausu tæknibyltingu sem mannkyniS lifir í á okkar dögum ekki fundin. Þessi tæknibylting gerist ekki bara þegjandi og hljóSalaust á rannsóknarstofnunum og tilraunastofum vísindamann anna. Hún gerbyltir yfir- borSi jarSar í bókstaflegri merkingu. Skapar nýtt mann kyn. Nýtt líf. Nýtt þjóSfé- lag. Vandamál þessa þjóS- ur hins óhefta kapitalisma hafa brotnaS á. Hún hefur veriS mótvægiS gegn ofur- valdi auSsins. Hornsteinn lýSræSisins, sem misvitrir marxistar hafa endilega vilj aS kenna viS borgarana og borgararnir hafa um síSir fariS aS trúa þeim: borgara legt lýSræSi! I staS lögmála frumskóg- arins hefur verkalýSshreyf- ingin sett lögmál réttarins. I staS almættis auSsins: þingræSi lýSsins. I staS for- réttinda hinna útvöldu: rétt hinna mörgu. Án verkalýSs- hreyfingarinnar - voru miS- Verkalýöshreyfingin hvaö er aö? knúna), eina reiknivél (af ódýrari gerSinni). BúiS. — M. ö. o. Voldugustu fjölda- samtök þjóSarinnar, sem nú standa í allsherjarsamning- um viS ríkisvaldiS um flókn ustu vandamá^ þjóSarinnar, eru tæknilega verr undir þkS",hÚi,fír,ál8 Íey^VSkefni 1 sfn ''éfi1 þVíSjaflótíkí^héild- ' sala. Þetta er á því herrans ári 1965. Öld tækninnar. Öld geimvísindanna. Öld skrif- finnskunnar. Einn dagur sem þúsund ár Ef dreginn væri upp listi meS nöfnum allra þeirra vísindamanna, sem sögur fara af, er bendlaSir verSa félags eru gerólík öllu sem áSur þekktist. Þekking okk ar á þessu síbreytilega þjóS- félagi verSur aS geysast fram á sjömílnaskóm til þess eins aS dragast ekki aldir aftur úr — á einum til tveimur áratugum. Frumkraftur VerkalýSshreyfingin í Evrópu hefur frá upphafi veriS einn af þeim frum- kröftum sögunnar, sem hef- ur mótaS nútímaþjóSfélag Vesturlanda í sinni núver- andi mynd. Hún hefur aS verulegu leyti beizlaS hina ómennsku grimmd frum- kapitalismans. Hún hefur veriS sá brimbrjótur hins vinnandi lýSs, sem holskefl- aldir í Evrópu enn þann dag í dag. ÞaS má því ekki henda, aS verkalýSshreyfingin verSi aS nátttrölli í þeirri nútíma þjóSfélagsbyggingu, sem hún hefur sjálf reist, stein fyrir stein. Því aS þessi volduga bygging fær ekki staSizt, hversu hátt sem hún rís, ef hornsteinninn molnar og máist í vindinum. Og ef byggingin fellur, hrynur hún yfir okkur öll. Upp með fánann! VerkalýSshreyfingin verS ekki rekin eins og þriSja flokks heildsala. Hún á aS vera og verSur aS vera skapandi afl. Hún má ekki láta sér nægja aS drattast á eftir þróuninni. Hún á aS vera í fararbroddi. Vísa veg inn. Setja mark sitt á sam- tíS og framtíS. Hún verSur stöSugt aS endurnýjast af nýjum hugmyndum, nýjum verkefnum, nýjum kynslóS- um. HvaS þýSir þetta í fram- kvæmd fyrir íslenzka verka lýSshreyfingu? ÞaS þýSir bandalag viS yngri kynslóS íslenzkra menntamanna um stórfellt menningar- og, fræSslustarf á vegum hreyfingarinnar. — ÞaS þýSir verkalýSsskóla og námskeiS, þar sem leiS- togaefnum hreyfingarinnar er kennt aS skilja og meta sögu og hlutverk hreyfing- arinnar í þjóSfélaginu. Kennt aS skilja og ráSa fram úr vandamálum þeirr- ar flóknu vélar, sem þjóS- félagiS er orSiS, ekki sízt fyrir skapandi starf verka- lýSshreyfingarinnar á liSn- um öldum og áratugum. AS réttu lagi er þaS þeirra aS stjórna þessari vél, en ekki ábyrgSarlausra fulltrúa gróS ans og stundarhagsmuna hinna fáu. ÞaS þýSir þrotlaust rann sóknarstarf á lögmálum, til- hneigingum og möguleikum þessa þjóSfélags, sem leiS- togar fólksins og sérfræSing ar í þeirra þjónustu eiga aS vinna í sameiningu. ÞaS þýSir aS virkja verS ur hina duldu krafta hreyf- ingarinnar til sameiginlegrar sóknar í menningarlegu, fé- lagslegu og pólitísku starfi sem aldrei fyrr. ÞaS þýSir stórhug og stórfé. En fyrst og fremst þýSir þaS aS mennta og virkja þaS dýrmætasta, sem hver þjóSfélagshreyfing á: starfsorku ungu kynslóSar- innar. Jóh. Ásgeirsson: Sagnir frá eyðibýlum HAMRAR Framarlega í Laxárdal í Dölum norðan Laxár er eyði- jörðin Hamrar. Þar gerðist sá sorglegi atburður að bónd- inn þar, er bjó á hálfri jörð- inni á móti bróður sínum, Lárusi Jónsson að nafni, varð úti 7. desember 1925, rétt við túnfótinn í aftakabyl. Um daginn var hann að leita fram á Hamrafjalli að kind- um er hann hafði vantað dag- inn áður. Kominn var mikill lausasnjór um daginn og botn laus ófærð. Sá sem þetta rit- ar átti þá heima á næsta bæ við Hamra sunnan Laxár í Pálsseli, sem nú er einnig í eyði. Var ég þann dag einnig að leita að kindum, og man ég ekki eftir öllu meiri ófærð eða ljótara veðurútliti. Lárus mun ekki hafa komið heim að túngirðingu fyrr en hríðin var skollin á og náttmyrkur kom* ið. Hann var kjarkmaður og góður að rata í vondum veðr- um. Það var hald manna er fundu Lárus, að hann muni hafa lifað mikið á annan sól- arhring, eftir traðki þar í kring —. í þessum sama byl varð bóndinn í Glerárskógum í Hvammssveit úti, Sigur- björn Magnússon, og einnig stutt frá heimili sínu. ÞRÁNDARGIL Árið 1952 fór jörðin Þránd- argil í Laxárdal í Dölum í eyði, en tún nytjað síðan. Höfðu þá búið á jörðinni um 30 bændur á tímabilinu 1736 —1952. í daglegu tali var jörð in alltaf kölluð Þrándarkot, þótt full skilríki séu fyrir því að upprunalega og rétta nafn ið er: Þrándargil. Afbökun þessi eða smækkunarending hefur orðið til á þeim árum er fátæktin svarf einna harð- ast að þjóðinni. — Jón Jóns- son var bóndi i Þrándargili frá 1874—1888, að hann varð úti á Laxárdalsheiði. Var hann þá í kaupstaðarferð til Borðeyrar. En á heimleiðinni skall á hann stórhríð, svo hann hrakti af réttri leið og komst aldrei til byggða. Á þeim árum var enginn vegur yfir Laxárdalsheiði, annar en götuslóðar og troðningar, sem fylltust af fönn í fyrstu snjó- um. Á svokölluðum Bungum voru að visu vörður, en þær eru vesturundir Laxárdal. Sá sem var talinn síðast bóndi í Þrándargili heitir Jóhannes Ásgeirsson og var þar frá 1943—52. GRUND Árið 1886 2. sept. gerði rigningu mikla á Kjalarnesi. Þá féllu 15 skriður úr Esj- unni, og urðu þessar jarðir fyrir þeim: Sjávarhóll, Skraut- hólar, Árvöllur, Esjuberg, Mó ar, Vellir, Mógilsá og Grund. Skriðuhlaup þessi eyðilögðu meira og minna af túnum og engjum jarðanna, og einn bæ- inn, Grund, sem var hjáleiga frá Esjubergi, tók af ásamt túni og öllum húsum. Bónd- inn hafði búið þarna um 32 ára skeið, grætt út túnið svo það gaf orðið af sér þriggja kúa fóður. Einnig hafði hann gert jarðabætur á engjum. Eftirgjald voru leigur eftir tvö ásauðarkúgildi ásamt landskuld kr. 36. En síðar var svo landskuldin hækkuð í kr. 50, þegar bóndinn hafði gert áður umgetnar jarðabætur á jörðinni. Fólkið á Grund bjargaðist, því bóndi tók eftir Frh. á bls. 7. 4 Frjáls þjóíS — fimmtudaginn 17. júní 1965.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.