Frjáls þjóð - 17.06.1965, Blaðsíða 2
/
„Vökumenn
og ^
sjösofendur“
Jónas Jónsson: „Alclir og
augnablik". Síðara bindi.
„Vökumenn og sjösofend-
ur". Afmælisútgáfan,
Reykjavík 1965.
Jónas Jónsson frá Hriflu
sendir nú frá sér seinna bindi
ritverks síns, „Aldir og augna
blik“, og hefur það hlotið
nafnið „Vökumenn og sjösof-
endur“. Þessi titill tjáir hinn
rauða þráð verksins: Vöku-
menn kallar Jónas jiá, sem frá
upphafi 19. aldar og fram til
1930 stóðu fyrir íslenzkri end-
urreisn. Sjösofendur nefnir
hann eftirkomendur þeirra —
ekki sökum þess, að á skorti
verkin jreirra handa, heldur
fyrir þá sök, að undir forystu
þeirra hefur ísland orðið að
ráðdeildarlitlu Klondyke. Jón
as rekur að nokkru handa-
verk beggja þessara flokka.
Stærsti kafli bókarinnar er
framþald frásagnar í fyrra
' bihdi um baráttuna fyrir sjálf
stæði Jslands. Jónas vekur at-
hygli á þvi í þessari ritgerð,
að hugmyndin um lýðveldi á
íslandi var ekki rótföst fyrir
styrjöldina. Það er ekki fyrr
en sambandið rofnar við Dan
mörku í stríðinu að dýðveldis-
hugmyndin nær tökum á
mönnum og er borin fram til
sigurs árið 1944.
Jónas Jónsson er líklega
hinn fyrsti meðal islenzkra
stjórnmálamanna, sem beinir
siónum sínum fyrst og fremst
til hinna éngilsaxnesku þjóða.
Hann hefir ætíð beitt sér f.yrir
því, að íslendingar leituðust
við að hafa hin engilsaxnesku
stórveldi að bakhjarli, og þá,
ekki sízt eftir að forræði
Dana hér á landi lauk Tónas
er því ánægður með sitthvað
í þróun jressara mála eftir
stríðið, en er þó gagnrýninn
á ýmsa hluti, t. d. skransölu
sölunefndar varnarliðseigna,
í ritgerðinni „Lína Leifs
heppna" lýsir hann hugmynd
um sínum um hin æskilegn
tengsl við Engilsaxa. Þau eiga
fyrst og fremst að vera fólgin
í andlegu sambandi og við-
skintatengslum, Við ]rau at-
riði geri ég ekki athugasemd.
JgíL §ÍaSaa.ir„ bljgta,, að', ,yera_
skiptar um, hversu æskileg
bandarísk Monroe-vernd er á
íslandi. Bandaríkin eru ekki
lengur það land frelsisins,
sem þau voru á 19. öld. Sú
Monroe-vernd, sem Dómin-
íka og Víet-Nam njóta nú
mun vart jiykja eftirsóknar-
verð.
En Jónas ræðir ekki aðeins
utanríkismál í jressum ritgerð
um sínum, hann gagnrýnir
ýms verk sjösofenda í íslenzk-
um þjoomálum, og þá einna
helzt á sviði skóla- og kennslu
mála.
Nú skyldi mega ætla, að
Jónas Jónsson ætti erfitt um
vik að gagnrýna þessi mál.
þar sem oft og tíðum er um
að ræða verk, sem eru unnin
af þeim flokkum, sem hann
og hans menn áttu mestan
bátt í að koma á legg. Starf
Jónasar sjálfs bæði sem stjórn
málamanns og ráðherra er
nauðsynleg forsenda fyrir því
sem er að gerast á íslandi i
dag. Með nokkrum rétti má
því segja, að Jónas sé að gagn
rýna afleiðingar eða áfram-
hald eigin verka.
Valdamenn lenda oft í
sinni mestu þolraun, jregar
völdin hafa verið frá þeim
tekin. Sumir verða þá sem
sprúngnar sápukúlur. aðrir
finna sér nýjan vettvang. og
jitarfa áfram, brennandi í and
anum. Jónas Jónsson heyrir
seinni flokknum til. Jónas
gæti vel gagnrýnt út frá því
sjónarhorni að allt hafi verið
betra á hans fyrri dögum. En
16 milljóna tollur
Framhald af bls. 1.
bandalagið yrðu felldir niður
tollar af vélum og hráefni til
hans sem næmi á 7. hundraíS
milljóna króna, eSa nálega
helmingi af tolltekjum ríkis-
sjóðs.
Þar viS bætist acS fella yrSi
niður tolla af innflutningi frá
EFTA-löndunum fyrir aSrar
200 milljónir króna. Væri þá
búið að fella niður meira en
helming af tollatekjum ríkis-
sjóðs og fullan fjórða part af
öllum ríkistekjunum.
„AÐLÖGUNARTlMI“
Enn bættu ráðherrarnir því
við, að íðnaðurinn mundi
þurfa lengri aðlögunartíma ef
hann ætti að standast þessar
breytingar. Magnús Jónsson
'cvað ekkert minna duga en
rð ,,taka upp nýjar iðngreinar
með betri samkeppnisaðstöðu
en tíðkaðist í dag . . .“, „skapa
iðnaðinum þá möguleika, að
hann geti keppt við erlenda
vöru án verulegrar tollvemd-
ar.“
16 MILLJÓNA SPARNAÐUR
— HUNDRUÐ MILLJ. TJÓN
Af þessum málflútningi ráð
herranna er Ijóst, að nauð-
synin, sem knýr á inngöngu
okkar í EFTA er 16 milljón
kr. upphæð!
Og jafnve) í því tilviki er
um stórfelldar ýkjur að ræða,
þar eð innflytjendur munu í
flestum tilfellum greiða toll-
inn, á sama hátt og við greið-
um tolla hér af innfluttri vöru,
''V ekki seljendurnir. Stað-
reynd-:rr>ar hafa líka leitt í ljós,
að verð á fiskafurðum okkar
hefur alls staðar farið stórlega
hækkandi, þrátt fyrir markaðs
bandalög og tollmúra þeirra.
2) Gera yrði gerbreytingu á
tekjuöflunarleiðum ríkissjóðs
til þess að fá upp í þann lA
hluta ríkisteknanna, sem afnum
inn yrði við inngöngu okkar í
bandalagið.
3) Iðnaðurinn þyrfti ,,að-
lögunartíma" um árabil, og
raunar þyrfti að umskapa all-
an iðnaðinn, til þess að hann
yrði fær um að mæta innrás
bandalagslandanna inn á ís-
lenzkan markað. *
ÓÐAGOT OG STAÐ-
REYNDIR
Hvers vegna þá allt þetta
fjaðrafok, sem minnir ekki Iít-
ið á óðagot sömu manna, þeg-
ar hætta var talin á, að við
misstum af ,,hafskipi“ EBE hér
um árið.
Þetta óðagot getur ekki staf
að af -neinu öðru en því, að
aldrei hefur verið meiri óvissa
um framtíð EFTA en einmitt
nú. Flest ríkjanna hafa þegar
sótt um inngöngu í EBE, og
liggja þær umsóknir í Brussel.
Á síðustu mánuðum hefur
magnaður orðrómur verið á
kreiki um að EFTA-ríkin
mundu áækja um inngöngu í
EBE í einu lagi til að styrkja
samningsaðstöðu sína. Þsss
vegna er þetta óðagot við að
troða okkur í EFTA einmitt
nú. áður en og án þess að at-
hugað hafi verið, hvort við
2
t
það gerir hann ekki. Það er
hinn sívökuli álntgi hans fyrir
batnandi mannlffi, sem gefur
bókinni mest gilHi. Það er af-
staða hans til sögunnar sem
síbreytilegraf t)g óaflátanlegr-
ar framjrrótttiar og sköputiat,
sem brúar bilið milli hatts og
vngstu kynslóðarinnat; Sú ef
höfuðástæðan til þess að ég
mæli með jiví að allir, sem á-
huga hafa á íslenzkum þjóð-
málum lesi þessa bók Jónas
liefur þannig gefið öðrum
stjórnmálamönnum einstætt
fordæmi, sem þeir mættu
gjarnan reyna að fylgja.
Eín skemmtilegasta ritgerð
in í bókinni heitir „Fjörsprett
ir og dásvefn þjóða.“ Höfund-
urinn líkir jtar stjórnlist nú-
verandi sjösofenda á valda-
stólum íslenzka Ivðveldisins
við jtað snilldarráð franskra
forystuinanna millistríðsár-
anna að setja upp rollugirð-
ingu á landamærunum við
Þýzkaland til að forðast naz-
ismann. Jónas lítur samt með
bjartsýni til framtíðarinnar.
Formálanum lýkur hann þess
um orðum: „Innan tíðar
vakna sjösofendur við vond-
an draum. Ný kynslóð fvllir í
auðu skörðin. Ný tízkubylgja
gengur yfir landið. fslending-
ar taka nvjan fjörsprett, sem
hæfir vaskri og sögufrægri
þjóð“.
Við skulum vona, að Jónasi
verði að trú sinni: að sú kyn-
slóð, sem nú er að taka við,
reynist vökumenn í íslenzkri
þjóðarsögu. *
Amór Hannibalsson
gætum staðið viö skuldbind-
ingar okkar gagnvart banda-
laginu án þess a<5 þaÖ verÖi
okkur til stórtjóns og skaÖa.
EFTA á aÖ vera bakdymar
inn í EBE. Hér er enn eitt
laumuspiliÖ á ferÖinni meÖ is-
lenzkt sjálfstæÖi og íslenzkt
frelsi.
„SKÍTT MEÐ ALLA
SKYNSEMI“
Það er að vísu fráleitt að
ætlast til þess, að þessi ríkis-
stjórn aðhafizt eitthvað af skyn
semi í markaðsmálum okkar,
fremur en í öðrum málum.
Allt frá því, að hún varð
að heykjast á inngöngu í EBE
hefur hún ekkert aðhafzt til
að koma þeim málum á skyn-
samlegan grundvöll. Markaðir
okkar eru aðallega 4 svæði.
Rúm 40% útflutningsins fer til
EFTA-landanna, aðallega
Bretlands. Um 16—18% fara
síðan til EBE-landanna, Sov-
étríkjanna og Bandaríkjanna
hveira um sig.
Hið eina skynsamlega væri að
reyna að taka upp samræmda
heildarstefnu í þessum málum
með samningum við alla aðila
og reyna að fá sérstöðu Is-
lands viðurkennda án þess að
þurfa að fórna hagsmunum
okkar, gerbylta efnahagskérf-
inu eða beygja okkut undir
skuldbindingat, sem okkur yrði
bfviðai
Aðstoð Islands er sterk,
öétn eiHs stærsta fískútflytj-
enda heims. Það er því ekkert
annað en flan og fíflaskapur
að ætla nú að keyra þjóðina
inn í hálfdautt markaðsbanda-
lag með þeim afarkostum, sem
ráðherrarnir hafa nú lýst, án
þess að hafa gert minnstu til-
raun til að kanna aðrar leiðir
og koma á samræmdri áætlun
um markaðsmálin, sem
tryggði aðstöðu okkar á öll-
um mörkuðum jafnt.
Hér eru það ekki hagsmunir
kaupsýslunnar, hagsmunir inn-
flutningsins, sem eiga að ráða,
heldur hagsmunir útflutnings-
ins, hagsmunir iÖnaðarins og
hagsmunir ríkissjóÖs.
Yfirborganir
Framhald af bls. 1.
TILRÆÐI VIÐ
FISKIÐNAÐARINS.
Svona mætti lengi telja.
Vinnuaflið sogast frá undir-
stöðuatvinnuvegunum, svo að
nær ógerlegt er að fá menn
til uppskipunar á fiski, eða til
vinnu við fiskiðnaðinn.
Eru þó vinnulaun í fiskiðn-
aÖinum, skv. upplýsingum Al-
þýðublaðsins nýlega aðeins
17% heildarkostnaður og
munu vinnulaun óvíða lægri
hluti tilkostnaðar.
Stjórnleysið á vinnumark-
aðnum er nú algert. Grund-
vellinum hefur verið kippt und
an grunnatvinnuvegunum, svo
að þeir eru alls ósamkeppnis-
færir um vinnuaflið við aðrar
greinar atvinnulífsins. Ríkis-
stjórnin reynir að klóra í bakk
ann og halda kauphækkunum
innan þeirra hóflegu tak-
marka að ekki þurfi að velta
þeim út í verðlagið, né rýra
gjaldmiðilinn, SAMHLIÐA
því, sem hún undirbýr sjálf
með stóriðjuframkvæmdunum
að dæla olíu á eld verðbólgu
og kaupsprengingar.
Ef byggingariðnaðurinn leið
ir nú til svo ofsalegs kapp-
hlaups um vinnuaflið að hver
býður sem betur getur, hvað
halda menn þá að verði þegar
1500 vinnandi manna verða
um 8—10 ára skeið bundnir
við hinar nýju framkvæmdir
við orkuver og alúmín-
bræðslu?
Minningarspjöld
•onða Kross Isiands er’ ífereldo
•> skrifstofu félagslns a?* öldu-
-Btn 4 Sirm I4R58
Frjáls þjóÖ — fimmtudaginn 17. júní 1965.