Frjáls þjóð - 17.06.1965, Blaðsíða 6
Vinstri samvinoa
Frh. af bls. 5.
Við vitum líka nóg um
draumfarir sumra aSila í
Sósíalistaflokknum um nýja
nýsköpunarstjórn meS íhald
inu; okkur er fullkunnugt
um þrálátar biSilsfarir Ein-
ars Olgeirssonar á fund for-
sætisrácSherra í þessu skyni.
En pólitíkin er stundum
raunaleg, eins og' ósjaldan
ber viS í mannlífinu. ÞaS
er ekki alltaf aS elskendur
nái saman og lifi í ástar-
bríma uppfrá því. Sumum
er ekki skapaS nema að
skilja.
Hlutverk
vinstriaflamia
Það er hlutverk vinstri-
aflanna í báSum þessum
flokkum aS sjá svo um aS
íhaldsárátta þessara aðila
verSi aldrei barn í brók.
Þa<5 getum vicS aSeins gert
meS því aS koma okkur
saman um stefnu, sem meiri
hluti þjóðarinnar hefur trú
á og traust. Annars segja
þeir í íhaldstilhugalífinu:
,,ÞaS er engin vinstristefna
til“, engir möguleikar á
starfhæfri vinstristjórn. Okk
ur er því nauðugur einn kost
ur aS vinna meS íhaldinu.
Önnur leiS er ekki til“.
Þeim væri þaS aS vísu ekki
eins leitt og þeir láta. En
þetta er sú afsökun, sem
alltaf hefur veriS notuS fyr
ir íhaldssarrvvinnu og til aS
slíta vinstristjórn.
ViS, sem nú erum aS
reyna aS endurskapa Al-
þýSubandalagiS, höfum aS-
eins eitt markmiS. ViS vilj
um vinna aS því aS móta
heilsteypta, samkvæma og
framkvæmanlega vinstri-
stefnu í íslenzkum stjórn-
málum og efnahagsmálum
og bjóSa öllum raunveru-
legum vinstriöflum aS taka
þátt í mótun hennar og fram
kvæmd. ViS viljum þetta
vegna þess aS viS erum
sannfærSir um, aS þaS er
eina leiSin til aS stöSva und
anhald og flokkadrátt meS-
al vinstrimanna — og um
leiS eina leiSin til aS fella
íhaldiS.
Þegar Kommúnistaí, ef
meS því orSi er átt viS
menn, serri hafa staSnaS í
liSinni tíS, móta sér stefnu,
gera þeir þaS meS því aS
raSa saman tilvitnunum úr
ritningargreinum sínum, eft-
ir þartilhöfSum formúlum.
Þeirra viSleitni beinist aS
því aS undirbúa jarSveginn
fyrir Sovétkerfi. Þessi sam-
setningur þeirra er í engum
Kaupmenn og kaupfélög
Fyrirliggjandi barnableyjur — Mjög hagstætt verS.
Kr. Þorvaldsson & Co.
,4 /V\Uc>-. ca4»
Heildverzlun. — Grettisgötu 6. Símar: 24478 og 24730.
(f . ■' ■
Kaupmenn og kaupfélög
BLÁAR og BRÚNAR bama- og drengjagallabuxur
fyrirliggjandi.
Kr. Þorvaldsson & Co.
Heildverzlun. — Grettisgötu 6. Símar: 24478 og 24730.
tengslum viS veruleikann
umhverfis þá — hann er ó-
raunhæfur og út í hött. —
Þetta er munurinn á þeim
og okkur. ViS viljum mynda
stjórnhæfan, lýSræSissinn-
aSan verkalýSsflokk, í Evr-
ópskri tradisjón, slíkan
flokk, sem hefur sósíalisk
viShorf og raunhæfar lausn
ir á þeim viSfangsefnum,
sem viS er aS etja.
— Þá er spurningin:
HvaS viljiS þiS? ÞiS verS-
iS aS velja milli samstarfs
viS okkur eSa íhaldiS. Ef
þiS veljiS hinn beina og
breiSa veg niSur á viS —
til glötunarinnar — til íhalds
ins — þá bíSa ykkar sömu
örlög og miSflokkanna í
Evrópu, sem ég vék aS í
upphafi. ÞaS molnar þá af
ykkur vinstra fylgiS.
En ef þiS kjósiS aS sækja
á brattann, til vinstri; ef þiS
meiniS vinstristefnu og vilj-
iS vinstristjórn, þá hljótiS
þiS aS taka upp samstarf
viS okkur um aS móta þá
stefnu í heild og í einstök-
um þáttum, þannig aS viS
séum undir þaS búnir aS
valda verkefnunum og vaxa
af þeim. ÞaS er ekki nóg,
eitt út af fyrir sig, aS hafa
atkvæSamagniS til aS
stjórna: ViS verSum a. m.
k. aS sýna fram á aS viS
getum gert betur en íhaldiS.
Tilgangurinn:
að geta stjórnað
Tilgangur okkar er sá aS
renna svo traustum stoSum
undir Vinstrihreyfinguna í
landinu og treysta svo samn
starfiS milli allra aSila inn-
an hennar, aS enginn geti
efast um, aS hún sé hvenær
sem er fær um aS leysa í-
haldiS af hólmi frá stjórn
þjóSfélagsins. Þetta hefur
brezka Vkm.flokknum tek-
izt viS ólíkt örSugri skilyrSi
Hann er í reynd samsteypa
vinstriflokka þar í landi, til-
gangur hennar er aS geta
stjórnaS.
Þetta er þaS, sem íhaldiS
óttast. Einmitt þess vegna
er þaS rétt. ViS verSum aS
hætta í eitt skipti fyrir öll
aS vera á víxl uppistöSurn-
ar í hækjukerfi íhaldsins;
hætta aS selja íhaldinu
frumburSarrétt okkar fyrir
vesælan baunadisk sýndar-
valda. íslenzkri vinstrihreyf-
ingu var í öndverSu ætlaS
annaS og veglegra hlutverk.
ViS megum aldrei gleyma
því hve vel íhaldinu hefur
tekizt aS hreiSra um sig í
íslenzku þjóSfélagi. ViS
aSra er ekki aS sakast. ÞaS
er einkenni sjúklegra þjóS-
félagsstétta aS pólitískt fyr-
irtæki ábyrgSarlausustu afla
hagkerfisins, verSbólgu-
braskara og verzlunarauS-
valds, skuli vera svo drottn-
andi afl í íslenzkum stjórn-
málum, aS tæpur helming-
ur þjóSarinnar sitji undir
árum þess. ÞaS er þungur
dómsáfellir yfir íslenzkri
vinstrihreyfingu. Viljum viS
una þeim dómi mikiS leng-
ur? Því verSum viS aS
svara, hver og einn.
SAMNINGARNIR
feröist
aldrei án
feröa
ALMENNAR
TRYGGINGAR HF.
PÓSTHÚSSTRÆTI 9
SfMI 17700
gingar©
Framhald af bls. 1.
ara atvinnugreina sé á það bent,
að það sé þeirra hagur að búa
þannig að verkafólki sínu, að
það staðnæmist þar, og ríkis-
stjórninni á það bent að það sé
þjóðarnauðsyn, að þessir at-
vinnuvegir séu ekki tæmdir af
fólki, er það eins og að berja
höfði við stein. Það er ekki
hægt að hækka um krónu, án
þess að stefna framleiðslunni
allri í voSa!
Á sama tíma hafa þeir efni á
að láta börn vinna á sama kaupi
við hlið langþjálfaðra verka-
manna með kannski minna en
hálfum afköstum. Á sama tíma
hafa þeir efni á að láta vinna
allan sunnudaginn með 100%
álagi. Á sama tíma grátbiðja þeir
verkalýðsfélögin að lofa sér að
láta vinna milli 7 og átta á kvöld
in með 200% álagi. Og á sama
tíma hafa þeir efni á að yfir-
borga umsamið fiskverð um
15—30% og sækja það á bílum
til Stokkseyrar nótt sem nýtan
dag virka daga sem helga.
UM TVENNT AÐ VELJA
Atvinnurekendur eiga um
tvennt að velja: hækka kaupið
og bæta kjörin eða horfa upp á
auð og ónotuð atvinnutæki. Það,
sem stendur í vegi fyrir samn-
ingum, er algerlega úrelt vinnu-
brögð og forneskjulegir atvinnu
hættir i undirstöðugreinum þjóð
arbúskaparins. Vjð höfnina í
Rekjavík er tugxvm milljóna kast
að á glæ með lélegum aðbúnaði
og vinnuaðstöðu, sem gerir ó-
kleift að koma við nútíma tækni.
Það sama er að gerast í frystiiðn
aðinum. Hann er orðinn langt
aftur úr í hagnýtingu tækni og
vísinda og því ósamkeppnisfær
við þær atvinnugreinar. sem
fremst standa í þeim efnum.
Þessu ástandi fylgir svo úrelt
sjónarmið atvinnurekenda sem
gersamlega hafa staðnað og
komizt xir snertingu við sam-
tímann. Þeir glápa á evrinn <>g
felja prósentin á meðan 'vúr
kasta krónunum í hauginn fv.ir
vilja byggja afkomu heill'1 it-
vinnuvega á gróðanum af vinnu
aflinu, þeir vilja sækja fé til fiár-
festingar og tæknivæðingai
6
Frjáls þjóð — fimmtudaginn 17. júní 1965.