Frjáls þjóð - 20.07.1967, Page 2
FRA LIÐNUM DÖGUM
Jðn smiður Andrésson
J6n Andrésson hét maður.
Hann var þjóðhagi mikill á
flesta málma, sem tíðkað hef-
ur verið að smíða hér á landi,
og í sumum þessum smíðum
var hann eftir því viðburða-
samur, sem hann var hugvits-
samur og þolinmóður. Hann
bjó fyrst alllengi í Breiðafjarð
ardölum, í Fremra-Skógskoti,
en síðast í öxl upp undan Búða
kaupstað á Snæfellsnesi. Hann
komst í málaferli 1817 vestur
í Dölum, vegna falsaðra pen-
inga, er talið var að hann hefði
steypt. Var hann tekinn hönd-
um og dæmdur þungum dómi
í undirrétti Komu mál hans
til Landsyfirréttar, og vegna
skorts á fullgildum sönnunum
slapp Jón furðuvel frá því
bralli öllu. Um myntfölsun-
armál þetta má lesa í Landsyf-
irréttardómum, II. bindi, bls.
67—74 og 93—105.
Af smíðum Jóns Andrésson
fir ganga ýmsar sögur, þar á
fneðal þessar:
Þegar Jón var lögsóttur fyr-
ir að hafa smíðað peninga, er
ekki þekktust frá hinum al-
gengu, en reyn^lust vera úr
einhverri stökkri samsetningu
og brotnuðu sumir, þegar þeir
duttu á gólf, var harin tekinn
fastur og hafður í haldi. Um
skeið er sagt hann væri fangi
hjá Magnúsi Stephensen í Við-
ey, sem þá var háyfirdómari.
Magnús átt^i þá kíki, sem þurfti
aðgerðar, og hann ætlaði að
senda utan, en með því að
hann hafði margt heyrt um
.hagleik Jóns, hugsaði hann
sér að sýna fyrst Jóni og vita,
hvort hann gæti ekki gert að
honum. Þegar Jón skoðaði
kíkinn, segir hann ekkert um
hann, en biður að mega fara
út í smiðju með hann og vera
og þegar stúlkan kom, stóð Jón
upp, fór inn og færði Magnúsi
kíkinn. Þegar Magnús nú fer
að reyna kíkinn, hvort hann
hafi nokkuð batnað, er sagt, að
honum hafi þótt hann miklu
betri en nokkurn tíma áður.
Hafi hann mjög dáðst að þessu
viðviki og sagt, að ekkíhæfði
að slíkur maður sæti í varð-
haldi. Hafi Magnús því áork-
að, með viturleik sínum, að
Jóni var sleppt úr varðhald-
inu, og að mál hans, út af pen-
ingunum datt bráðlega niður.
Hvað sem hæft er í þessu,
þá er það víst, að dómurinn
yfir Jóni varð mjög vægur, eft-
ir því sem málsefni stóðu til,
fébætur svo lágar, að auðsótt
var Jón2 að lúka.
Margir vildu oft vita, hvern-
ig Jón hefði farið að búa til
fyrrnefnda peninga. En fyrir
því var ætíð lás hjá Jóni, enda
játaði hann aldrei peninga-
smíðinni. Einhverju sinni, þeg-
ar Jón var hress af víni, sem
honum þótti gott, þótt sjaldan
vanrækti hann smíðar sínar
þar við, hugsuðu menir sér til
hreyfings að veiða smíðaað-
ferðina upp úr honum, en það
vannst ekki, heldur en fyrri.
Hann kvaðst alls ekki vita,
hvernig ætti að fara að búa til
peninga. Og hið frekasta, er
hann sagði hér um, var þetta:
,,Þið getið, pilfar, reyna að
móta þá í krít og sjá, hvernig
það tekst.“
Þegar Jón bjó í Fremra-
Skógskoti, vildi hann smíða
byssu með koparhlaupi, er
skaraði fram úr algengum byss
um. Hann reyndi þá fyrst að
steypa hlaupið utan um járn-
sívalning í einu lagi, en það
misheppnaðist, því að þegar
hann hellti bráðnum koparn-
um ofan með járninu í flösk-
. urnar, kom vindur í, spýtti
koparnum upp og út um smiðj-
una, svo að lán var, að Jón
sakaði ekki. Jón hætti þó ekki
smíðinni, heldur steypti hlaup
, ið í einlægum bútum, lóðaði þá
! síðan saman, gerði svo hlaupið
að utan þráðbeint og sívalt og
boraði loks pípuna í það.
Byssulásinn varð honum ekk-
ert fyrir að smíða. Þegar byss-
an var fullgerð, flutti hún
afarlangt og vel, og seldi Jón
hana seinna mörgum byssu-
verðum.
Þegar Jón bjó í Öxl á efri
árum sínum, brotnaði í Búðar-
verzlun reizluteinn úr stáli,
sem boginn var og rétta átti
i við kné sér. Þessi reizla var
sýnd Jóni og hann beðinn að
setja hana saman1. Hann tók
í lítt undir þetta, en fór þó
heim með reizluna í tvennu
lagi, sauð hann legginn síðan
saman, svo að ýart var unnt
að sjá suðustaðinn og færði
hana svo eigandanum. Var
reizlan þá jafnviss sem áður.
Er hún enn til sýnis hjá mér.
(Fyrrgreindar sögur af Jóni
á Öxl eru skráðar 1884 af séra
Helga Sigurðsáýri'i', 'þfe'átri á
Melum).
Gísli Konrá'ðssön ségíf Jáll-
margt af Jóni í syrpum sínrim.
Á einum stað kemst hann svo
að orði: „Dæmafátt var smíða
vit Jóns, manns þess, er ekk-
ert hefur slíkt af öðrum num-
ið og enginn verkfæri, efni né
tíma hefur frá búhnauki; hef-
ur hann þó smíðað stunda-
klukku að öllu og fljeira þess
háttar. Oft var Jón í járnum
í máli sínu, en gat alltaf losað
sig úr þeim. Aldrei reyndi
hann að strjúka. Jón var geð-
spektarmaður mikill, en kona
hans svarri, tók hún fram hjá
Jóni, en ekki hafði hann orð
á því. Nokkru síðar henti hið
sama Jón sjálfan. Var hann þá
spurður, hvort honum hefði
Hellensk göfgi
4
eftir Kristin Jóhannesson
þar einn. Það var þegar látið
eftir Jóni. Magnús vildi . þó
vita, hverjar tilraunir Jón
hefði í frammi til að gera að
kíkinum. Sendi hann því
stúlku út að smiðju, til þess
að taka eftir og segja sér síð-
an, hvað Jón hefðist að. Þeg-
ar Jón, sem ekki vildj láta
neinn vita, hvað hann ætti við
kíkinn, sá stúlkuna, sem var að
vinkra í kringum hann, bað
hann hana að fara inn í hús
Magnúsar og útvega sér slæðu,
til þess að strjúka af kíkis-
glerjunum. Hún fer og kem-
ur bráðum aftur með slæðuna.
En á meðan hafði Jón átt við
kíkinn, það er honum sýndist,
Fyrir skömmu birtist hér
í blaðinu endursögn á grein
eftir Kai Moltke um bylting-
una í Grikklandi, Þar kom
meðal annars fram sú skoð-
un, að Atlantshafsbanda-
lagið hafi staðið að baki að-
gerðunum og að ráðin hafi
verið lögð í hernaðarskrif-
stofum bandalagsins. Voru
ýmis rök færð fram þessari
skoðun til stuðnings. Hvort
sem þetta reynist rétt eða
rangt, er það þó víst, að
ekki var Atlantshafsbanda-
lagið lengi að leggja bless-
un sína yfir hina nýju
stjórn.
orðið það á að óvilja. Kvað
hann því fjarri fara. Hitt kvað
hann verið hafa vana sinn á
ferðalagi, ef á hallaðist, að
hengja kútkolu síná á léttara
baggann. Ekki hafði hann
fleiri orð um það.“
GRAFARKIRKJA
Gröf á Höfðaströnd í Skagafirði var fyrrum mikið höfuðból.
Talið er, að þar sé fæddur Hallgrímur Pétursson passíusálma-
skáld. Á 17. og 18. öld var Gröf ætluð sem dvalarstaður
biskupsekkna frá Hólum. í Gröf var bænahús í kaþólskun?
sið, en það var aftekið með konungsbréfi árið 1765. Ilúsið
stóð þó áfram, var síðar endurbyggt og notað sem skemma,
Það hefur nú verið fært til fyrri gerðar og var endurvígt af
biskupi íslands árið 1953. Grafarkirkja er nú í umsjá þjóð-
minjavarðar og mun hún vera að stofni til elzta guðshús hér-
lendis.
Nú er það alþjóð kunn-
ara en frá þurfi að segja,
að við íslendingar erum að-
ilar að bandalagi þessu og
höfum sem slíkir viður-
kennt réttmæti og nauðsyn
hinna fasistísku aðgerða í
Grikklandi. Minnugir þess,
að þetta er okkur ekki.al-
gjörlega óviðkomandi skul-
um við líta á örfá atriði úr
starfsskrá bandamanna okk
ar suður við Eyjahafið.
Strax eftir valdatöku
hersins var ritskoðun sett
á blöð, útvarp og sjónvarp.
Fólki skyldi ekki leyfast að
nýta þessi tæki til þess að
gagnrýna opinberar skoð-
anir herstjórnarinnar. Ekki
var látið þar við sitja. Tala
félaga þeirra og samtaka,
sem bönnuð hafa verið,
mun nú vera farin að nálg-
ast 300.
Nú gæti svo verið, að ein
hver saklaus sál vildi halda
því fram, að þetta væru
allt þjóðhættuleg, pólitísk
samtök og líkleg til þess,
hvert fyrir sig, að kollvarpa
hinu ,,lýðræðislega“, gríska
samfélagi. Það er fjarri mér
að halda því fram, að allir
Grikkir, sem andsnúnir eru
herforingjastjórninni, séu
hreinir englar og hafi í einu
og öllu rétt fyrir sér, en
2
. 11
«
PYiálc HiíS — fijnrnfuílníínr 9,ft iiíli UDI&7
\ S