Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.08.1967, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 03.08.1967, Blaðsíða 1
ÚR STJÓRNARHERBÚÐUNU1M: DEILT UM SJÓNVARP FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1967 — 29. TÖLUBLAÐ 16. ÁRG. Stjómarblö'ðin, einkum Al- þ.ýSublaðið og MorgunblaSiS, hafa að undanförnu ritaS all- mikið um sjónvarpsmál. Var auSséS á þeim skrifum, aS skoSanir í stjórnarherbúSunum voru nokkuS skiptar um fram vindu þeirra mála, enda hefur Frjáls þjóS þaS fyrir satt, aS þessi blaSaskrif hafi aSeins ver iS endurómur allharSrar deilu, sem átt hefur sér staS um sjónvarpiS meSal ráSamanna á bak viS tjöldin. Samkvæmt síðustu fregnum má ætla, aS deila þessi sé nú til lykta leidd meS sigri þeirra bræSra, Gylfa menntamálaráS herra og Vilhjálms útvarps- stjóra, svo og Benedikts Grön dals formanns útvarpsráðs. Þeir, sem þar voru á öndverS- um meiSi, svo sem Magnús fjármálaráSherra (af sparnaS- arástæSum), Hreinn olíukóng- ur, Vignir blaSamaSur og félag ar þeirra (fyrir ástar sakir á Keflavíkursjónvarpinu), virS- ast hafa orSiS aS láta í minni pokann. SíSustú fréttir af íslenzka sjónvarpinu eru þær, aS tækja kostur þess hefur veriS endur- nýjaSur, heimild veitt til aS fjölga starfsliSi allverulega, upp í 64 menn, og ákvörSun tekin um sex daga sjónvarp vikulega frá 1. september. Má því ætla, aS frá og meS þeim degi telji forráSamenn sjón- varpiS komiS af tilraunastigi. Ekkert ákveSiS hefur þó um þaS heyrzt, hvenær Keflavíkur sjónvarpinu verSur lokaS eSa útsendingar þess takmarkaSar viS völlinn einan. Þó má vænta þess, aS þaS dragist ekki lengi úr þessu, svo framar- lega sem æblunin er aS standa viS gefnar yfklýsingar um tak- mörkun dátasjónvarpsins jafn- PVannihald á bds. 7. Finnst stjómarherrum loks komiS mál til, aS þessi bygg ing hætti aS vera miSstöS uppeldis og dægrastytting- ar á FaxaflóasvæSinu? LEIKIÐ AD HÆTTUNNI Á seinni árum hefur orSiS geysimikil fjölgun á smærri flugvélum, svo sem einshreyf- ils flugvélum, enda mjög mik- ill áhugi ríkjandi hér fyrir flugi, sem kunnugt er. Vélar þessar hafa flestar aSsetur á Reykja- víkurflugvelli, en þar eru starf- andi nokkrir aSilar, sem stunda kennslu- og leiguflug. Á góSviSrisdögum má sjá fjölda fhigréla hér yfir borginni og í næsta nágrenni hennar. ÞaS gefur auga leiS, aS ým- is hætta er samfara þessu mikla flugi hér yfir borginni, og sýn- ist okkur nauSsyn bera ti.l, aS þessi mál séu athuguS. Væri fróSlegt aS heyra um, hvernig eftirliti er háttaS um æfingar- flug og skemmtiflug hér um slóSir. Þess er skemmst aS minnast, þegar ölvaSur farþegi í slíkri vél hindraSi flugmann í aS lenda á Reykjavfkurflug- velli og neyddist flugmaSurinn til aS lenda á SandskeiSi. Sömu leiSis er hér varS flugslys skammt frá ViSey í nágrenni ÁburS arverksmiSjunnar. Er ekki kominn tími til þess meS tilliti til öryggis borgar- anna, aS bækistöS kennslu- og skemmtiflugsins á slíkum vél- um, sem hér um ræSir, sé flutt burl úr borginni, t. d. á Sand- skeiS. Þar verSi aSstaSa gerS sem bezt fyrir litlu vélarnar, jafnframt því sem æfingasvæSi þeirra er flutt frá þéttbýlasta svæSi landsins. — ☆ — MEÐAL EFNIS Einar G. Pétursson: UM ALMENNINGSBÓKASÖFN Menntun bókavarSa er víSa ábótavant, húsnæSi ófull- komiS og innkaup tilviljunarkennd. Um þetta og fleira fjallar kjallaragreinin á bls. 2—3. Sverrir Hólmarsson: NEGRAR í BANDARlSKU ÞJÓÐFÉLAGI Kynþáttavandamálin í Bandaríkjunum eru djúpstæSari en almennt er taliS. Hér er gerS tilraun til aS skýra vanda negranna, atvinnuleysingja í þjóSfélagi, sem skortir vinnu- afl. — Sjá bls. 6. EKIÐ UPP LAUGAVEG Hægri umferð í Reykjavík Líklegt er, aS breytingin í hægri umferS leiSi af sér, aS akstursstefnu á einstefnuakstursgötum verSi breytt. HvaSa áhrif hefur þaS ? — Sjá baksíSu. Happdrættisúrslit bls. 8 GÆTIÐ VARÚÐAR um verzlunarmannahelgina þessi mynd gæti svosem eins heitiS sumarmynd, því einnig þetta er aS sjá viS íslenzka vegi aS sumrinu. Hér er þessi mynd sett til aS minna menn á aS fara varlega á vegunum um verzlunarmannahelgina. Annars er rætt um vegamálin t leiSaranum á bls. 3.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.