Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.08.1967, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 03.08.1967, Blaðsíða 6
 Sverrir Hólmarsson: Negrar í bandarísku þjóðfélagi í í ■ í i i t Hinar óhugnanlegu kyn- þáttaóeirðir í Bandaríkjun- um hafa atS vonum vakiS furtSu og óhug manna. ÞatS vœri því ekki úr vegi atS rifja upp nokkur atriSi úr sögu negravandamálsins síS ustu áratugi, ef vertSa mætti til skilnings á atburSum und anfarinna vikna. FJÖLDI OG BÚSETA NEGRA Samkvæmt manntali frá 1960 voru negrar í Banda- ríkjunum 18.871.000 eSa 1 0.5 % af þjóSinni. Um það bil helmingur þeirra býr enn í sínum upprunalegu heim- kynnum, sucSurríkjunum, en á undanfarinni hálfri öld hef ur átt sér stað mi'kill flutning ur negra frá suðri til norS- urs, því að árið 1910 bjuggu um 90% negra í suðurríkjunum. Þegar negr- arnir fengu frelsi 1865 var þacS frelsi í rauninni aðeins nafnið tómt, því aS hvítir menn í suðurríkjunum breyttu lítt út af fyrri venju og fóru mecS þá frekar sem vinnudýr en manneskjur. Fram að 1870 voru 80% allra negra í Bandaríkjunum ólæsir. En fljótlega byrja flutn- ingar þeirra til norðurríkj- anna, þar sem þeir áttu að- eins skárri von til að geta lifacS mannsæmandi lífi. Um það bil 100—200.000 hafa undanfarin 50 ár komiS til iðnaðarborga norSurríkj- anna á ári hverju, bláfátækt og ómenntaS fólk frá bóm- ullar- og tóbaksekrum suS- ursins, framandi gestir í tækniþróuSum nútímaborg- um. Á sama tíma, en þó eink- um síSastliSin tuttugu ár, breyta þessar stórborgir um svip. Framan af öldinni stækkuSu borgirnar jafnt og þétt. Þá urSu til risaborgirn- ar, sem ennþá eru ímynd bandarísks þéttbýlis í aug- um heimsins, New York, Chicago. En um miSja öld- ina stöSvast þessi þróun. Frá 1950—1960 höfSu miS- borgir fimmtán stærstu borg arsvæSa Bandaríkjanna minnkaS aS íbúatölu. Á sama tíma fjölgaSi þjóSinni um 28.000.000 og fólks- fækkun sveitanna hélt á- fram. Oll aukningin kom á hinar nýju útborgir, sem spruttu upp óSfluga kring- um gömlu borgirnar. Þang- aS fluttist obbinn af hinni nýju stétt Bandaríkjanna, skrifstofuveldinu, sem stjórn ar risafyrirtækjunum. Eftir urSu í miSborgunum aSal- lega nokkrir gamaldags auS- kýfingar---og fátæklingarn ir. í hverri einustu borg mynduSust slömm í göml- um, úreltum íbúSahverfum. ÞangaS komu innflytjend- urnir, negrarnir frá suSur- ríkjunum, Púertóríkanar, It- alir, Pólverjar, Grikkir, Ar- meningar. TÆKNIÞRÓUN OG FÁTÆKT Hin öra tækniþróun hafSi í för meS sér stækkun fyrir- tækja, aukna velmegun og auknar kröfur um menntun Fyrsti hluti og þekkingu. ÁriS 1960 voru hvítskyrtuverkamenn svókallaSir (þ. e. þeir sem unnu viS skrifstofu- og af- greiSslustörf) 28.700.000, en bláskyrtuverkamenn (þ. e. þeir sem unnu meS hönd unum, sem kallaS er) voru aSeins 24.200.000. Aukin sjálfvirkni, þörf samvinnu- til áframhaldandi þróunar, aukin margslungni fram- leiSsluhátta gerSi þaS aS verkum aS fyrirtæki stækk- uSu gífurlega. ÁriS 1962 áttu 500 stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna rúmlega 2/3 eigna allra framleiSslufyrir- tækja. Hin stærstu þeirra eru orSin ríki í ríkinu, Bell- símafélagiS hefur 735.766 manns í vinnu, Ford hefur 317.000. ÁriS 1965 höfSu þrjú bandarísk iSnfyrirtæki, General Motors, Standard Oil og Ford, samanlagt meiri tekjur en allir banda- rískir bændur. Þessi þróun hefur haft í för meS sér aukna velmegun þeirra, sem hafa haft aS- stöSu til aS fylgjast meS henni. En um þaS bil fjórS- ungur bandarísku þjóSarinn ar, þ. e. 40—50 milljónir manns, hefur algerlega slitn aS úr tengslum viS þetta mikla auSveldi og býr viS fátækt, menntunar og menn ingarskort og ömurleg húsa- kynni. Og obbinn af banda- rískum negrum hefur lent í þessum hópi. I fyrrasumar ferSaSist ég um miSvesturríki Bandaríkj- anna og kom í stórborgir þar, Chicago, Milwaukee, Minneapolis. Ég sá þar öm- urleg slömm og átakanlega fátækt. En um sama leyti var mikill uppgangur í at- vinnulífinu. Á gangi um göt- ur þessara borga sáust hvar- vetna blasa viS auglýsingar eftir vinnuafli. Og stórar síS ur dagblaSanna voru þétt- prentaSar slíkum auglýsing- um. Þetta tvennt æpti hvaS á annaS. Ritstjóri stærsta blaSs Milwaukee sagSi mér aS hann minntist þess ekki aS í annan tíma hefSi veriS auglýst eins mikiS eftir vinnuafli. Ég spurSi hann, hvernig stæSi þá á hinu mikla atvinnuleysi. SvariS var, aS atvinnuleysingjarnir eru einfaldlega ekki hæfir til aS leysa þau störf af hendi, sem nútímaþjóSfélag býSur upp á. Þá skortir uppeldi, þekkingu og menntun. Fá- tækt í Bandaríkjunum er sálarástand. FÁTÆKT OG FORDÓMAR Negrar hafa orSiS sérstak lega illa úti í þessari þróun. Þeir hafa komiS frá suSur- ríkjunum, þar sem þeir hafa veriS óupplýstir sveitamenn, óskólagengnir þrælar baSm- ullarekranna. Þeir hafa ekk- ert annaS kunnaS en tína baSmull. Þeir kunna ekki einu sinni aS búa í húsum; bústaSir þeirra í suSurríkj- unum mundu í hæsta lagi teljast brúklegir sem fisk- hjallar eSa kartöflukofar á íslandi. Þeir eru ekki færir um aS gegna nema einföld- ■ ustu störfunum sem jafn- framt eru auSvitaS verst launuS. Þeim er fenginn staSur í þröngum húsahverf um miSborganna, sem miS- stéttin hefur flúiS fyrir löngu og er ekki lengur boS- legur mannabústaSur. Og eftir því sem tækni og sjálfvirkni fleygir fram og velmegun eykst, fækkar aS sama skapi hinum einföldu störfum og samkeppnin um þau eykst. Negrarnir verSa þá aS keppa viS hvíta fá- tæklinga. Og þá koma for- dómarnir til sögunnar, og alltaf verSa þaS negrarnir sem verSa undir í samkeppn inni. InngróiS atvinnuleysi grípur um sig í negraslömm- unum. — ☆ ,^VV.VAV.V.VA\VV.V.V/.\V.V.V.V.V.V,,.V.V.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.V>VAV.V.,.V.,.,.V.V1VV,V.V.V.,.V.V.V,,.*.V.,.V.V.V.V.,.,.V.V.V.V.,‘ SPILIN Á BORÐIÐ I Nýja alþýSubandalags- blaSinu, sem nýlega er kom :S út, er birt yfirlit yfir tekj- ur og gjöld I-listans í Reykja vík viS alþingiskosningarn- ar. Kemur þar fram, aS tekj ur kosningasjóSs voru orSn- ar rúmlega 300.000 krónur. Um 200.000 eru framlög í kosningasjóS, en um 100.- 000 tekjur af Nýja alþýSu- bandalagsblaSinu, sölu og auglýsingum. Útgjöld eru tæp 350:000. Hæstu liSir þar eru útgáfukostn-aSur blaSsins, hátt á annaS hundr aS þúsunda; skrifstöfukostn aSur, húsnæSi o. fl. um 50 þúsund; auglýsingar í út- varpi og blöÖum um 44 þús. Um 40 þús. vantar því upp á aS tekjur hrökkvi til fyrir gjöldum, og verSur þeim halla jafnaS niSur á stuSn- ingsmenn listans eftir efnum og ástæSum, aS því er segir í blaSinu. Út frá þessu reiknar blaS- iS út ,,verS“ hvers atkvæS-' is, um kr. 1 00,00, og er aug- Ijóst, aS a. m. k. flestir aSr- ir framboSslistar hafa kost- aS margfalt meira til, þótt reiknaS sé í hlutfalli viS at- kvæSamagn. Var þó I-list- anum óhjákvæmilegt aS leggja í kostnaS, sem aSrir sluppu aS mestu viS. Er þar einkum aS nefna blaSaút- gáfu, sem er langhæsti kostn aSarliSiír listans. ISulega var um þaS spurt í kosningabaráttunni, hvaSan I-listanum kæmi fé, og dylgjaS var um þaS í blöSum, aS þar stæSu bank ar eSa sparisjóSir aS baki. Af reikningságripinu er ljóst aS kosningabaráttan hefur ekki veriS dýrari en svo, aS auSveldlega hefur mátt kosta hana meS frjálsum framlögum ásamt tekjum af blaSinu. I-listinn hefur ?iér gengiS á undan meS góSu fordæmi aS leggja spilin á borSiS, og ættu aSrir aS fara aS dæmi hans. SJÓNVARPSMÁL í MORGUNBLAÐI Sjónvarpsmálin hafa lengi veriS hálfgert feimnismál í MorgunblaSi, og hefur blaSiS venjulega forSazt aS aS fylgja nokkurri stefnu varSandi Keflavíkursjón- varpiS. Því er ánægjulegt, þegar blaSiS tekur þessi mál fyrir í leiSara á laugardag- inn var. Er þar latt mjög til þess aS fjölga útsendingar- dögum íslenzka sjónvarps- ins, en aftur á móti hvatt til aS vanda efnisval þeim mun meira. VerSur þaS aS teljast skynsamleg afstaSa. En blaSiS vill heldur ekki, aS KeflavíkursjónvarpiS sé látiS reka á eftir aS fjölga sjónvarpsdögum. Um þaS segir svo: ,, Keflavíkursj ónvarpiS getur nákvæmlega jafnt lok aS, þótt ekki sé íslenzkt sjónvarp hvert einasta kvöld. ÞaS geta engir veriS svo sólgnir í sjónvarpsút- sendingar, aS þeim líSi ekki jafnvel, þótt þeir hefSu 2— 3 kvöld vikunnar frí frá sjónvarpi til aS sinna öSru". AS vísu er þess gætt aS lýsa ekki yfir neinni stefnu um þaS, hvort loka eigi Keflavíkursjónvarpinu, og aSalatriÖiS í leiSaranum er auSvitaS aS stríSa gegn fjölgun sjónvarpsdaga ís- lenzka sjónvarpsins. En þaS er þó ánægjulegt aS fá þaS álit úr þessum herbúSum, aS öllum hljóti aS líSa jafn- vel, þótt sjónvarpslausir séu tvö eSa þrjú kvöld í viku. LeiSarahöfundur hlýtur aS hafa kynnt sér sálarástand Vignis GuS*-i';ndssonar og Bjarna Benediktssonar aS þessu leyti, á^ur en hann reit þessi orS. — ☆ — 6 Frjáls þjóÖ fimmtudaginn 3. ágúst 1967.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.