Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.08.1967, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 03.08.1967, Blaðsíða 2
FRÁ LIÐNUM DÖGUM „Vér viljum ekki lengur líða það apaspil" Til er fjöldi heimila um verzlunarástand hér á landi á einokunartímunum. Er kaupmönnum þar víða bor- in illa sagan, enda oft af ærnu tilefni. Um miSbik 1 7. aldar var íslandsverzlun öll í höndum félagsskapar danskra kaupmanna, flestra frá Kaupmannahöfn, og nefndist félag þetta „Det islandske, færöiske og nord- landske Kompagni. “ Er sag- an af skiptum félags þessa viS íslendinga harla ófögur, eins og ljóslega er rakiS í riti Jóns ASils um einokun- arverzlunina. Einna gleggst- ur vottur um verzlunará- standiS á þessu tímabili er kæra ÞórSar Hinrikssonar á Innra-Hólmi, sýslum. Borg- firSinga, dagsett 24. ágúst 1647, um framferSi kaup- manna í Hólminum (þ. e. Reykj avík ). Kæruskj al þetta er ekki aSeins fróSlegt heldur sker þaS sig úr öSr- um svipuSum sakir þeirrar aSferSar sem höfundur beit- ir. Nöpru háSi og hressilegu skopi. VerSur kæran sízt á- hrifaminni fyrir þaS. Þetta merkilega skjal fer hér á eftir, allmikiS stytt. Kæra ÞórSar sýslumanns hefst á inngangi, þar sem hann skýrir frá því, aS skjal þetta sé saman tekiS fyrir hönd „kónglegrar maiestets undirsáta í Þverárþingi", ef þaS mætti verSa til þess aS stjórnarvöld hlutist til um aS einokunarkaupmenn fylgi konungsboSi um verzlunar- hætti og leggi niSur þann óvanda aS flytja hingaS til lands „hverninn slags hrak og endemi". Þess í staS vilji Islendingar fá vörur af þeim gæSaflokki, „sem í taxtan- um af kónglegri tign er be- falaS aS hingaS skulu flytj- ast“. — Þegar inngangi sleppir, kemst ÞórSur sýslu- maSur aS orSi á þessa leiS: „In.primis afskiljum vér kaldór, hvort sem hann er í reksaum, hnoSsaum, skeif- um eSur öSru járni, oss er fært, því reksaumur eSa hnoSsaumur hrökkur strax í skipum vorum, hversu lítiS sem hann svignar eSa þving ast. I sama máta hestajárn úr kaldór, upp á 5 fiska*eld, hrökkva strax undan hestun- um, svo þaS reiknast eins sem vér hefSum glataS þeim fimm fiskum, en ekkert í staSinn fengiS. I öSru lagi afskiljum vér, aS kaupmenn gras eSa frugg selji saman tínt, svo og kalk eSa trébotna fleiri en tvo í hverri méltunnu, sem þó eiga aS fullgera sína vikt, 20 fjórSunga. Afskiljum vér aS betala maur, sem kaupmenn flytja oss inn í mélinu, hvort mél er svo laust aS maurinn skríSur út um þeirra tunnur og étur þaS lítiS sem ætt er í mélinu, því aS vér höfum nógan maur hjá oss á Is- landi, bæSi í sviljum og hrognum, meS ámóta skikk- un, smekk og vexti sem sá maur er, sem kaupmenn selja oss meS mélinu. Afskiljum vér mölur, mygla og þeir stóru brönd- ungsmaSkar séu saman meingaSir meS því méli, þéir oss selja, því aS, dansk ir kaupmenn vilja ekki þar fyrir nægjast meS vora ís- lenzka fiskmaSka (sem von er), heldur meS góSan, kláran, þurran og útlesinn fisk fyrir þeirra mél, eSur aSra gágnlega landsins vöru. I fimmta máta afskiljum vér gamlar síldar- eSa salt- tunnur, sem sveitast pekli, eSa þær aSrar sem vega hálf vætt eSa þrjá fjórSunga og Glaumbær í Skagafirði Á Glaumbæ í SkagafirSi er varSveittur myndarlegur torfbær. í honum er byggSasafn SkagfirSinga, og hefur veriS leitazt viS aS koma þar öllu fyrir eins og gerSist á myndarheimilum á 19. öld. Eldhús og búr eru aS stofni ti! frá 18. öld, nOrSurstofa frá 1841, en baSstofa og framhús voru byggS á ár- unum 1876—1879. — Þeir sem eiga leiS um SkagafjörS ættu aS koma viS í Glaumbæ. ÞaS borgar sig aS eySa dagstund viS aS skoSa bæjarhús þar og hiS snyrtílega byggSasafn SkagfirSinga. þar aS auki skemma méliS, svo þaS verSur utan meS stöfunum sem annaS klý eSa myglaS draf, sem hentara er utanlands aS gefa svínum en selja meS svo fullu verSi sém gott, hreint rúgmél á hér af oss aS kaupast. I sjötta máta afsegjum vér þaS mél, sem er svo rammt og beiskt í brauSi eSa mat, og hefur langar haf urakálir í sér, og þvilíkt komgras, því vér méinum þaS ekki vera rúgmél og vilj um ekki þaS mél kaupa fyrir 80 fiska tunnuna í einkaupi. I sjöunda máta afskiljum vér aS kaupmenn eSa þeirra þénarar láti sjó eSa vatn saman viS þaS brennivín, þeir oss selja, því úr þess konar sjó eSa vatni fáum vér hvorki fisk né silung til gagns. Þurfum og hvorki kaupa sjó eSa vatn á Is- landi, því vor guS veitir oss þaS hvort tveggja til þarfa. Svo höfum vér nægan skiln- ing fengiS sjálfir aS blanda brennivíniS eftir vorri hug- arlund . . . I áttunda máta afsegjum vér þann mjöS aS betala, sem þegar hann er drukkinn, svíSur hann í hálsinn ámóta og edik, en þembir upp mannsins líf, svo manni ligg ur viS aS springa. Afsegjum vér þann mjöS, sem skömmu seinna verSur dauf ur og fúll í sínu eigin fláti, því aS vér meinum svoddan slags mjöSur sé annaS hvort af slæmum kostum gerSur eSa skemmilega blandaSur. I níunda máta viljum vér ei aS kaupmenn segi oss héS an af aS danskt öl sé lýbskt, því vér viljum ekki leng- ur líSa þaS apaspil, held- trr aS hver vara sé ó- fölsuS fyrir sig, annars ætl- um vér þaS aungvu betala. In summa, allt hvaS oss er flutt, þaS viljum vér eftir kónglegu náSarbréfi aS oss sé selt fullkomlegt, gott og ófalsaS . . . Og vitum vér þess vegna ei aS segja af neinu óduganlegu, aS þaS eigi aS vera í méli, malti, grjónum, klæ.Sum eSur lér- efti eSur þess konar. En vilji kaupmenn ei héSan af aS slíku gera, ætlum vér í guSs trausti og eftir laganna leyfi reikna kaupmönnum þaS til þeirrar ávirSingar, sem stendur í Kaupabálki og rétt arbót Magnúsar kóngs um fals og upptæka vöru. Og þar á ofan höfum vér aS af- segja þetta Compagni hjá vorum náSuga herra kóngi fyrir vora sýslu . . . 1 tíunda máta, eftir' því vér höfum aS fullri raun komizt, hvernig Jens Mic- helsson undirkaupmaSur í Hólmi hefur vegiS ranglega af oss vorn fisk í móti lög- um, þar meS og synjaS oss aS vega eftir honum fiskinn á ferskum gerningi á kaup- mannsins eigin pundara, ekki heldur viljaS standa frá viktinni, þegar þess hef- ur veriS óskaS, því afsegj- um vér héSan í frá aS nokk ur undirkaúpmaSur vegi vom fisk meS öSru mótí en því, aS hann látí pundara- skaftiS standa, svo þaS kasti hvorki fram né aftur . . Samt sem áSur Upp á hvern tólf fjórSunga bagga, sem er hreinn og þurr fiskur, töl- um vér ei um, þó bætt sé gildum fiski eSa fjórum mörkum fiska, ef kóngleg náS vill samþykkja þann skorufisk, svo aS slái heldur til góssins, og þeir geri oss aftur þaS sama á jámi, kop- Framhald á bls. 7 Um almenningsbókasöfn EFTIR EINAR G. PÉTURSSON ViS Islendingar höfum lengi kallaS okkur bóka- þjóS. Þá hefur vanalega ver iS til þess vitnaS, aS hér- lendis væru gefnar út flest- ar bækur í heimi miSaS viS fólksfjölda. Þrátt fyrir þessa fullyrSingu eru mikil verk- efni óleyst í íslenzkri bóka- útgáfu. Margar bækur eru og gefnar út í gróSaskyni og auglýstar og seldar á fölskum forsendum. Rétt er og aS líta á sögu- lega hliS málsins og athuga, hvaS rétt er í heitinu bóka- þjóS í þeim skilningi. Bóka- iSja Islendinga á fyrri öld- um hefur oft veriS sögS ein- stök, og þaS er sákir þeirrar iSju, sem viS lifum hér nú sem sjálfstæS þjóS. I þriSja Iagi er rétt aS at- huga, hvernig búiS er aS þeim stofnunum íslenzkum, sem bækur Hafa aS geyma og bókum ber aS miSla, bókasöfnum. Hlutverk bókasafna hlýt- ur alltaf aS vera aS veita fræSslu, fræSa jafnhliSa skólunum og taka viS þar sem þeir hætta. Þau verSa alltaf aS leitast viS aS bæta 2 Frjáls þjóS — fimmtudaginn 3. ágúst 1967.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.