Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.08.1967, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 03.08.1967, Blaðsíða 8
I VINNINGAR í feröahappdrættinu 1. Flugfar ^rir tvo til New York og heim aftur Nr. 3741 2. Flugferð til Kaupmannahafnar og heim — 3934 3. Flugferð til London og heim — 2898 4. Ferð meff Guftfossi <1. farr.) til Kaupm.hafnar og tieim — 3162 5. Hringferð um ísfand meff Ríkisskip — 1312 6. Vikudvöl í Skíffaskólanum í Kerlingarfjöllum (í ágúst) — 1204 7. Helgardvöl fyrir tvo á Búffum (ferffir meff H.P. innif.) — 5368 Frjáls þjóff þakkar öllum þátttakendum fyrir sinn skerf til blaösins og óskar v'mningshöfum góðra ferffa. Hægri umferð í Reykjavík: Ekið upp Laugaveg — niður Hverfisgötu Nú er omfrrbúmngur aS hasgri umfearö aS komast í full an gang, og auSvitaS l>arf aS hyggja að mörgu, þegar slík bylting er gerS, sem breyting úr vinstri í haesgri umferíS er. ÞaS er ekki víst, a<S fólk geri sér almennt grein fyrÍT því enn, hversu miklar breytingar þetta mun hafa í för me<S sér. Sumir álíta, acS þetta sé einungis fólg- iS í því a?S ,,skipta um kant“ ef svo má segja, en í borg eins og Reykjavík, þar sem mið- bærinn er acS miklu leyti mynd aður af gömlum og þröngum götum, hljóta margar gamlar og hefðbundnar umferðarvenj ur aS raskast verulega. Hafa menn t. d. gert sér grein fyrir því, að við breytinguna mun það verða nauðsynlegt, a<S ek- ið verði austur Austurstraeti, upp Bankastræti og inn Lauga- veg og svo á hinn bóginn niS- ur Hverfisgötu og vestur Hafn- arstræti? Líklega mun margur ökumaSurinn þurfa tíma til aS sætta sig viS tilhugsunina um þessa breytingu og ætli þaS LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ ] í 16. viku sumars 1967. GÓÐ HUGMYNÐ TaliS er að allmikillar óánægju gaeti nú innan Framsóknarflokks- ins með formennsku Eysteins Jónssonar. Er það skoðun margra hinna yngri manna, að flokksins bíði óhjákvæmilega fylgistap og hrörnun, ef ekki verði skipt um forustu. Eysteinn veit að þessar raddir eru nokkuð háværar. Á hann að hafa sagt nýlega, að ekk- ert sé því til fyrirstöðu af sinni hálfu að hætta formennsku, svo framarlega sem almennur vilji sé fyrir því innan fiokksins og einnig um eftirmann sinn. Þetta frétti Jónas frá Hriflu. Þá varð hönum að orði: „Og Eysteinn er að hugsa um að hætta. Það er fyrsta góða ídean sem hann hefur fengið á fiörutiu ára stjómmálaferli". LEIÐARAMET Alþýðublaðið átti bezta leiðar- ann í útvarpinu á þriðjudaginn. Hann var á þessa leið: „Alþýðu- blaðíð kemur ekki út í dag vegna skemmtiferðar starfsf<Hks.“ KELDUR í siöasta tölublaði Prjálsrar þjóðar var mynd af skálanum á Keldum. LP telur, að með henni hefði átt að birta kvæði, sem eitt sinn var ort um þennan merka sögustað. En það er á þessa leið: Ég uni mér ekki á Keldum ískaldar lindir við. Andinn lóðrétt i loftið lyftist á hærri svið. Aumingja Hálfdan horfði í hrollköld göngin inn. Stóðu þar tvö á stöðli Steinvör og biskupinn. f einni lindinni efra ískalt fékk ég mér bað. Ég uni mér ekki á Keldum, þótt Ingjaldur gerði það NÝR FRÉTTAMAÐUR Pyrirsögn í vísi 25. júlí: „Sígur á ógæfuhliðina hjá Inga R.“ Er nú Vísir búinn að fá sér fréttarit- ara í Sósialistaflokknum, eins og Moggi stóri bróðir? verSi ekki ýmsir, sem erfitt eiga með aS venja sig á hinn nýja hátt? En þessi breyting á umferSinni um miSborgina gæti lífea haft afdrifaríkar af- leiSingar á öSrum sviSum, t. d. á sviSi verzlunar. HvacSa þýS- ingu getur þaS haft, er Hafn- arstræti hefur tekið viS hlut- verki Austurstrætis og Hverfis- gata viS hlutverki Laugavegar í umferSinni? I VerzlunartíS- indum, málgagni Kaupmanna- samtaka Islands, er lítillega rætt um þetta atriSi og leyfir Frjáls þjóS sér aS birta orSrétt þann kafla, er um þetta fjallar: „Laugavegurinn er ein aSal- verzlunargatan hér í borginni. Hann er þaS fyrst og fremst vegna þess aS þar fer fólkiS úr bílunum þegar þaS fer í bæinn, eins og sagt er. ViS ökum í dag Framhald á bls. 7. Fimmtudagur 3. ágúst 1967. i minnmgar- sjóð dr. Urbancic Á fundi sem stjóm ÞfðS- leikhússkórsins, þau Þorsteinn Sveinsson, Svava Þorbjarnar- dóttir og GuSrún GuSmunds- dpttir, boSuSu nýlega til meS f járöflunarnefnd kórsins og stjórn MinningarsjóSs Dr. Vict ors Urbancic afhenti formaSur Þj óSIeikhússkórsins, Þorsteinn Sveinsson lögmaSur, minning- arsjóSnum aS gjöf kr. 44.500 Var þaS ágóSi af kaffisölu og fjöíbreyttri skemmtun, sem ÞjóSIeikhússkórinn hélt í Súlna sal Hótel Sögu þann 1 6. apríl sl. til ágóSa fyrir minningar- sjóSinn. Á síSasta aSalfundi kórsins var aS tillögu kórstjórn ar, kosin 5 manna fram- kvæmdanefnd til aS vinna aS þessu má'li ásamt kórstjórn. I ræSu Þorsteins viS þetta tækifæri kom m. a. fram, aS l Frh. á bls. 7. SUMARLEYFI Nú verður Frjáls þjóð að taka sér sumarleyfi eins og aðrir. í næstu viku kemur blaðiff ekki út, en næsta blað kemur að forfallalausu út fimmtudaginn 17. ágúst. — Hittumst heil að sumarleyfi loknu. Stórlaxar smálaxar LaxaeldiÖ hefur síÖustu árin aukizt hröÖum skrefum hér á landi og í vor var t. d. sleppt um 130 þúsund gönguseiöum af Iaxi, en þaÖ þýÖir 8 til 10 þúsund fullvaxnir laxar úr sjó á næstu einu til tveimur árum. Þessi Iaxafjöldi jafngildir þriÖj ungs aukningu á árlegri lax- veiÖi hérlendis. Um 12 eldis stöÖvar smáar og stórar fram- leiddu þetta seiÖamagn. I sambandi viÖ laxeldið vakna ýmsar spurningar, t. d. um arðsemi hinna ýmsu laxa- stofna. Veiðimálastjóri, sem þessum málum er kunnugastur hér á landi, hefur látið þess getið opinberlega, að af laxi, sem hafi eðli til að vera eitt ár í sjó, skili sér tíu af hundraði aftur, tveggja ára lax skili sér 2.5 af hundraði og þriggja ára lax skili sér aftur um 1 af hundraði gönguseiðanna. Þess ar tölur gildi hjá Svíum, en þeir hafa gert ítarlegar athug- anir á þessu sviði. Hér á landi er þessi árin verið að kanna þessa hluti, m. a. með merk- ingum á gönguseiðum, en í vor voru merkt um tíu þúsund gönguseiði í mörgum eldis- stöðvum. Þessar tölur um endurheimt- ur gönguseiðanna sem fullvaxn ir laxar, sýna að máli skiptir gagnvart kostnaði, hvaða stofna er verið með í eldinu. Auðvitað kemur þar margt fleira til greina. Ef dæmið er sett þannig upp, að gert er ráð fyrir að af 100 laxaseiðum komi 10 laxar eða 25 kíló fiski úr sjó, sé um ársfisk að ræða, 12.5 kíló af stofni sem dvelur tvö ár í sjó og 10 kíló Framhald á bls. 7.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.