Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.08.1967, Blaðsíða 3

Frjáls þjóð - 03.08.1967, Blaðsíða 3
) Stórátak í vegamálum ÞJÓÐARNAUÐSYN j; Nú um komandi helgi (> munu að öllum líkindum fleiri íslendingar en nokkru o sinni fyrr leggja land undir ( ’ fót, fertSast um og skoÖa 0 byggÖir og óbyggÖir lands <» síns. Verzlunarmannahelgin er fyrir löngu orðin mesta <> ferðahelgi ársins hérlendis * * og hefur umfer'Sin þá daga o stóraukizt meS hverju ári. ° Vonandi mun helgi þessi ,, líða slysalaust og allir geta <) komitS heim ánægSir aS lok inni fertS. Hins vegar er því (> ekki aS leyna, atS skuggi einn mikill fylgir fertSalöér- i > um fólks í bifreitSum um * ’ landitS, en þatS er skuggi ,, hinna slæmu vega og metS < ’ auknum f jölda bifreitSa vex sá skuggi stötSugt. Þeir veg- < > ir, sem nú liggja um land *} okkar, eru á engan hátt und- o ir þatS búnir atS taka vitS O þeim umfertSarþunga, sem núverandi bílaeign þjótSar- < > innar býtSur upp á og afleitS- 11 ingin er sú, atS vertSmæta (> tjón vertSur gífurlegt, bætSi (’ á vegum og ökutækjum, svo þessu skapast. ÞatS er statS- reynd, sem allir gera sér nú fulla grein fyrir, atS í vega- málum höfum vitS dregizt mjög verulega aftur úr og autSvitatS á þatS sér sínar á- stætSur, kannski atS verulegu leyti afsakanlegar, en þó vertSur atS telja, atS sinnu- leýsi rátSamanna um þessi mál nú hin sítSustu ár sé ó- afsakanlegt. HvatS sem þvi lítSur, ættum vitS nú atS geta veritS fyllilega sammála um þatS, atS vitS svo búitS má ekki standa eitt einasta ár í vitSbót, án þess atS stungitS sé fast vitS fótum og úrrætSi fundin til úrbóta. Þótt hér sé minnzt á hitS slæma á- stand vegamála í tilefni skemmtifertSa landsmanna um verzlunarmannahelgina, er þatS autSvitatS ekki svo atS skilja, atS úrbóta sé fyrst og fremst þörf þeirra vegna, heldur má segja, atS hér sé um brýnt hagsmunamál allra atvinnugreina og allrar þjótS arinnar atS rætSa. Gott sam- göngukerfi um landitS er svo mikilvægt fyrir alla þætti þjótSlífsins, atS óþarfi er atS rætSa þatS nánar. VitS íslendingar höfum kappkostatS atS fylgjast metS ötSrum þjótSum á sem flest- um svitSum til atS geta skap- atS okkur velfertSarríki á nú- bifreitSa frá mörgum lönd- um, sem smítSatSar eru flest ar fyrir allt atSra og miklu betri vegi en hér eru. Af inn- flutningi þessara bifreitSa, varahluta og rekstrarvara til þeirra hefur ríkissjótSur ár- lega fengitS gífurlegar tekj- ur. ÁritS 1964 námu þessar tekjur 640 milljónum króna en áritS 1965 680 milljónum króna. AutSvitatS væri etSli- legast, atS þjótS, sem svo margt á óunnitS í vegamál- um, léti þessar tekjur óskipt ar renna til þeirra fram- kvæmda, en reyndin hefur hér ortSitS allt önnur. Tvö framangreind ár námu fram lög til vega ca. 245 millj. króna (1964) og ca 261 milljón króna (1965). Sést af þessu, atS tiltölulega lítill hluti þeirra tekna, sem af þessum innflutningi koma, er notatSur til atS byggja upp vegakerfi, sem svarar þeim kröfum, er hinar innfluttu bifreitSir gefa. Má reyndar segja atS örlítill hluti þess- ara tekna fari beinlínis til uppbyggingar, heldur fyrst og fremst til árangurslítils viðhalds úreltra vega. Það er því eðlilegt, atS bifreitSa- eigendur telji sig hlunn- farna, er þeir eru skattlagtS- ir svo mjög vegna ökutækja sinna, en sjá endurgjald svo lítitS. Það er því eðlilegt, að samtök þeirra berjist fyrir því, að hér vertSi breytt um stefnu í þessum málum, en autSvitatS eru þatS ekki atS- eins hagsmunir bifreiðaeig- enda, sem þess krefjast held ur og þjótSarinnar allrar. Fé- lag íslenzkra bifreitSaeig- enda botSatSi til rátSstefnu í fyrrasumar um umferðarmál þar sem vegamálin voru efst á baugi og samþykkti rátS- stefnan ályktun um þau mál, þar sem bent er á, atS til þess að vitSunandi árangri verði nátS í varanlegum vegafram kvæmdum sé óhjákvæmi- legt, atS um árabil verði mestallar tekjur ríkisins af bifreiðum og rekstrarvörum þeirra látnar renna óskiptar til vegamála í næstu 5 ár, etSa taka stór erlend lán til þeirra framkvæmda. Fyrir rátSstefnuna voru lagtSar ýmsar upplýsingar um kostn að vitS lagningu varanlegra vega. Kom þar tn. a. fram, að metSalkostnatSur vitS und irbyggingu 7 Vá m. breiðs vegar fyrir malbik etSa steypu er kr. 4—5 milljón- ir á kílómeter, en malbik 10 cm þykkt á kílómeter kost- atSi litSlega 2.2 milljónir kr., steypa 20 cm þykk 3.7 millj ónir, en olíumöl 450 þús. kr. á kílómeter. Myndi olíu- möl sem yfirborðsslitlag á veginn milli Reykjavíkur og Akureyrar kosta innan við 200 milljónir króna. ÞatS er autSvitað til stór- fellds tjóns fyrir þjóðarbúið allt, atS horft vertSi atSgertSar laust upp á þatS verðmæta- tjón, er skiptir tugum og hundruðum milljóna króna, sem núverandi ástand í vega málunum elur af sér. Vissu- lega er hér um erfitt vanda- mál að rætSa, sem ekki vertS ur leyst metS einföldum út- reikninginn etSa fáeinum pennastrikum, en sú rök- semd getur ekki veritS hald- bær, að það sé okkur ur.i megn að gera þeim öku- tækjum, sem vitS flytjum inn í landið, sæmilega vegi. Hitt er sanni nær, að vftS höfum ekki lengur efni á atS eytSa hundruðum milljóna króna árlega í nær vonlausa baráttu vitS úrelta og alger- lega ófullnægjandi vegi. H.H. ekki sé minnzt á hina geig- tímavísu. M. a. höfum vitS vænlegu ’slysahættu, sem af flutt inn gífurlegan " f jölda FRJÁLS ÞJÓÐ Útgefandi: HUGINN HF. Ritst|6rn: Gunnar Karlsson (ábm.), Einar Hannesson, Haraldur Henrýsson. Áskriftargjald kr. 400.00 á ári. Verð I lausasölu kr. 10.00. Prentsmlðjan Edda prentaðl smekk manna á bókum og bókmenntum og efla frætSslu, en ekki acS skemma bókasmekk fólks. Þegar þetta hlutverk er lagt til grundvallar, er ljóst, atS bókavertSir mega ekki vera lakar menntacSir en kennar- ar, helzt öllu betur og meir alhlicSa. Sú skoðun hefur þó vericS ríkjandi, aS bóka- varzla væri atSeins af- v greiðslustarf manna, sem þyrftu ekkert um bækur acS vita. ÞaS er oft ofvaxiS skiln ingi manna, aS bókaverSir þyrftu aS . vera eitthvaS menntaSir. Þessi skoSun get ur leitt til þess, aS bókasafn bæti ekki smekk manna á bókmenntum heldur skemmi hann, og er þá hlutverki al- menningsbókasafna snúiS viS. Hvernig á sá, sem ekk- erf veit um bækur aS geta frætt fólk og bætt bóka- smekk manna? Hér verSur aSeins vikiS lauslega aS almenningsbóka söfnum, enda eru vísinda- bókasöfn nú sem betur fer meir milli tannanna á mönn um en oftast áSur. Saga íslenzkra almennings bókasafna hefst á síSustu öld, en fyrstu heildarlög um þau eru frá 1955. Þessi lög voru endurskoSuS 1964. I lögunum er gert ráS fyrir, aS landinu sé skipt í bóka- safnshverfi og svarar sú skipting aS mestu leyti til skiptingar landsins í lög- sagnarumdæmi. I hverju hverfi er gert ráS fyrir einu héraSsbókasafni, sem á acS hafa umsjón meS öSrum söfnum í héraSinu, en ráS er fyrir gert, aS safn sé í hverjum hreppi. Þetta skipu lag er, eins og nú er sam- göngum háttaS, til aS dreifa bókasöfnum of víSa og gera þau til minna gagns. Von- andi verSur þetta tekiS til endurskoSunar, þegar skipt ingu landsins í sveitarfélög verSur breytt. Þegar lögin voru sett voru ekki alls staSar starfandi al- menningsbókasöfn. SíSan 1955 hefur veriS starfandi sérstakur maSur, sem hefur þaS hlutverk, aS ,,hafa eftir lit meS öllum almennings- bókasöfnum landsins". — Starfsheiti hans er bókafull- trúi ríkisins. Því starfi hefur frá upphafi gegnt GuSmund ur Gíslason Hagalín rithöf- undur. Hann hefur veriS mjög drífandi viS aS koma á fót almenningsbókasöfn- um, þar sem þeim hafSi ekki veriS komiS á áSur og reynt aS auka starfsémi hinna sem fyrir voru. I þessum efnum hefur mikiS áunnizt og er þaS lofsvert. Því miSur hefur bókafull trúi ekki haft trausta fræSi- lega þekkingu á bókasöfn- um. LeiSbeiningar hans til bókavarSa, sérstaklega um flokkun og skráningu, hafa veriS mjög ófullkomnar og jafnvel skaSIegar. Þessar leiSbeiningar til bókavarSa eru þeim mun nauSsynlegri sem margir eru illa aS sér í bókavarSafræSum og ekki hefur enn veriS haldiS nám- skeiS fyrir þá. HúsnæSi bókasafna hef- ur víSa veriS ónógt, en ýmis bæjarfélög, t. d. Akureyri, eru aS leysa þaS vandamál myndarlega. Reykjavík hef ur aftur á móti látiS sér nægja einkaframtakiS. Nýlega leit sá, er þetta ritar, augum yfir héraSs- bókasafn nokkurt úti á landi. ÞaS safn er í því hér- aSi, sem dýrust bók ís- lenzk hefur úr komiS. I fyrr nefndu safni gat aS líta hina nýju alfræSiorSabók En- cyclopædia Britannica í kössum, en engin lesstofa var á staSnum. MikiS vant- aSi á, aS í safninu væru þær bækur, sem íslenzk bóka- söfn hljóta aS sjá sóma sinn í aS eiga. Ymislegt virtist og vera hægfara. Ég er síSur en svo aS amast viS eSa kasta rvrS á Encyclopædia Britan- nlca, en í því verki er aS finna mikiS efni, sem ekki vekur almennt áhuga hér lendis. Fyrir okkur eru al- fræSiorSabækur á NorSur- landamálum oft heppilegri og meir viS okkar hæfi og einnig eru fleiri, sem geta lesiS NorSurlandamál. Ég hygg, aS í áSurnefndu bókasafni hafi ástandiS hvorki veriS betra né verra en gengur og gerist í almenn ingsbókasöfnum. Má þá ljóst vera, hvar þörfin er brýnust í íslenzkum almenn ingsbókasöfnum. Brýn nauS syn er aS auka og bæta menntun forráSamanna safn anna til aS gera þau færari aS gegna betur fræSsluhlut- verki sínu, en þau hafa ekki veriS fær um aS gegna nema broti af því. BókaþjóSinni er til lítils sóma aS vanrækja bókasöfn sín. Frjáls þjóS — fimmludaginn 3. ágúst 1967- 3

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.