Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 25.01.1968, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 25.01.1968, Blaðsíða 6
 BLAÐSJ A LISTILEG GAGNRÝNI Skemmtilegt var aS lesa grein GuSmundar G. Haga- líns í MorgunblaSinu um bókmenntasöguiSju Erlends Jónssonar. Sem kollega Er- lends í menningarvitabópi MorgunblaSsins og vopna- bróSur í stríSinu viS hina vondu kommúnista verSur hann aS sjálfsögSu aS lofa Erlend upp í hástert. En 8mekkur Hagalíns leyfir ekki, aS hann segi þaS gott, sem augljóslega er meS af- leitum göllum. Um útgáfu hans á nútímaljóSum fara aSfinnslurnar til dæmis aS verulegu leyti í sömu átt og í bréfi HarSar Bergmanns og Finns Torfa Hjörleifsson ar til Ríkisútgáfu námsbóka, sem birt var í dagblöSunum fyrir skömmu. Hagalín kemst meSal annars svo aS orSi: ,,Fremst í bókinni er efnis skrá, og er hún sjálfsögS, en sá galli á henni aS mínum dómi, aS hún greinir ekki frá, úr hvaSa bókum skáld- anna IjóSin eru tekin. Þá tekur viS ritgerS eftir Er- lend, sem hann kallar Nú- tímaljóSlist. Hún er alllöng, nærfellt átta blaSsíSur. SitthvaS er vel og skyn- aamlega sagt í þessari rit- gerS, en hún fjallar frekar um ljóS almennt, heldur en um hin yfirleitt órímuSu og oft æriS torræSu ljóS tízku- skálda nútímans hér á landi pg erlendis, þó aS lítillega sé aS þeim vikiS. Og sumt í þessari ritgerS er æriS hæp iS, svo sem þá er höfundur hennar vill skýra fyrir lesend um rétt listamanna til aS forma efniviS sinn eftir vild sinni og listrænni þörf. Dæm iS, sem hann tekur — um eikina og skápinn — er ger- samlega út í hött. Þá þykir mér hann eySa fullmiklu rúmi í hæpna tilvitnun í orS Arnolds Bennetta, og kafl- inn um bókmenntagildi og skemmtigildi gerir lesand- ann litlu nær, því aS þaS ,, bráS abirgS asj ónarmiS ‘ ‘, sem höfundurinn afhendir lesandanum reynist eiga viS æriS léttvæg rök aS stySj- ast þegar menn, sem fróSir eru í bókmenntum, eldri, sem yngri, leggja á þaS mælikvarSa reynslu sinnar. Þá þykir mér sitthvaS at- hugavert viS lokakaflann, ljóSalestur.‘‘ Eitt af því, sem þeir HörS ur og Finnur fundu mest aS, var sú ákvörSun Erlends aS halda sig viS skáld innan fimmtugs. I IjóSavali finnur Hagalín aS því, aS þau skáld, sem hafa fariS bil beggja, milli eldri og yngri skáldskaparstefnu fái lítinn hlut í bókinni: „Þar má nefna til Snorra Hjartarson, Þorgeir Svein- bjarnarson, Þorstein Valdi- marsson, Einar Braga, Jón Óskar og Matthías Johanne- sen. En Erlendur hefur ekki valiS neitt í þessa bók eftir tvo þá fyrstnefndu, og finnst mér firra hjá honum aS binda sig í vali sínu viS þaS, aS skáldiS hafi ekki náS fimmtugsaldri. Engin ljóS Snorra Hjartarsonar hafa boriS jafnglöggt svipmót hinnar nýtízkulegu ljóSa- gerSar og þau, sem birtust í bók hans frá í fyrra, og Þorgeir gaf ekki út ljóSabók fyrr en áriS 195 7. LjóSin í þeirri bók voru og öll ný af nálinni.“ Atvinnurekendur sem hafa í þjónustu sinni starfsfólk búsett í Kópa- vogi, eru beSnir aS senda skrifstofu minni aS Digra- nesvegi 10 nú þegar skrár um nöfn og heimili starfsmanna sinna vegna fyrirframinnheimtu þing- gjalda 1968. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Tilkynning Athygli innflytjenda skal hér meS vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viSskiptamálaráSuneytisins dags. 9. janúar 1968, sem birtist í 4. tbl. Lögbirt- ingablaSsins 1968 fer fyrsta úthlutun gjaldeyris- og/eSa innflutningsleyfa áriS 1968 fyrir þeim inn- flutningskvótum sem taldir eru í auglýsingunni, fram í febrúar 1968. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Lands- banka íslands eSa Útvegsbanka íslands fyrir 10. febrúar næstkomandi. LANDSBANKI ÍSLANDS , ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS ' FJÖLHÆFASTA farartækið á landi BENZIN eða DIESEL ENDURBÆTTUR LAND-ROVER Land-Rover er nú fullklæddur að innan — í toppi, hliðum, hurðum og gólfi. — -yk Endurbætt sæti; bílstjóra-sæti og hægra fram- sæti stillanleg. ■yþ Endurbætt mælaborð með læsanlegu hanzka- hólfi. -yþ Ný matthúðuð vatnskassahlíf. -fa Krómaðir hjólkoppar. Krómaðir fjaðrandi útispeglar. ýk Ný gerð af loki á vélarhúsi. ----------------AUK ÞESS----------------------------- er Land-Rover afgreiddur með eftirtöldum búnaði: Aluminiumhús með hliðargluggum — Miðstöð með rúðublósara — Aflurhurð með vqrahjólafestingu — Aflursæli ■*- Tvaer rúðuþurrkur — Slefnuljós — Læs- ing á h|»rðum — Innispegill — Útispegill — Sólskermar — Dróltarkrókur — Gúmmí ó pelulum — Dróttaraugu að framan — Kilómetra hraðamælir með vogmæli — Smurþrýstimælir — Valnshitamælir — 750x16 hjólbarðar — H. D. afturfjaðrir og sverari — Höggdeyfar aftan og framan — Eftirlit einu sinni cftir 1500 km. — Hliðarstig fyrir farþega — Stýrisdempari. -- Benzín — Diesel Sími 21240 HtlLDVERZLUNIK HEKLA LL Laugavegi 170-172 Frjáls þjóð — Fimmtudagur 25. janúar 1*968 /

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.