Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 04.07.1968, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 04.07.1968, Blaðsíða 5
fullyrSa neitt um, hver nið- urstaðan verði af þeim hugleiðingum. E. t. v. sýn- ist mönnum svo að heppi- legt sé að beita þessari að- ferð áfram, en líklegt er að Samtök hernámsandstæð inga verði að taka upp meiri fjölbreytni í baráttu- aðferðum, ef þau vilja halda einhverju gildi. þær hafi vissulega verið betri en engar. Svo, að eng- um sé gert rangt til, er rétt að minna á að einn maður hefur lagt af mörkum drjúg an skerf til að vekja at- hygli á mótmælaaðgerðum og auka samúð með þeim, Sigurjón Sigurðsson lög- reglustjóri. Ætti hann skil- Einn er sá hópur manna sem sýnt hefur talsverða hugkvæmni og allmikinn dugnað við mótmælaaðgerð ir, en það er Æskulýðsfylk- ingin í Reykjavík. Margt af því, sem hún hefur fundið upp á, hefur verið skemmti legt og allvel heppnað. Ó- þarfur pempíuskapur finnst mér að telja aðgerðir Fylk- ingarinnar hneykslanlegar eða „ofbeldiskenndar“. Á hinn bóginn hafa þær haft þann megingalla að ekki hefur tekizt að skapa um þær nógu víðtæka samstöðu eða skapa þeim nægilegan hljómgrunn meðal verulegs fjölda fólks til að þær hafi haft umtalsvert gildi, þótt Mótmælaaðgerðir Nýafstaðin Keflavíkur- ganga og aðrir atburðir tengdir ráðherrafundi Nató hljóta að vekja vinstri menn til íhugunar um gildi mótmælaaðgerða og fjöldaaðgerða af ýmsu tæi. Mikilvægt er að ræða þetta og fhuga vandlega meðan síðustu aðgerðir og við- brögð við þeim eru í fersku minni, ef vera mætti að það yrði tii þess að stuðla að áhrifaríkari aðgerðum Sigurjón Sigurðsson: Bjargaði hann sóma þjóð- arinnar á örlagastund? ið einhverja viðurkenningu fyrir. Mótmælaaðgerðir síðustu vikna, fámenni þeirra og viðbrögð blaða og almenn- ings, sýna að verkefni eru næg, en mikilvægast þeirra er að gera þjóðina róttæk- ari en hún er nú og virkari í róttækni sinni. Fjöldaað- gerðir eru aðeins einn lið- ur í því starfi sem vinna þarf, en til að þær megi takast þarf að skapa betri jarðveg fyrir þær en nú er. Það getur ekki tekizt nema með hertum áróðri og bættri skipulagningu. Varla er þess að vænta að veru- legur árangur náist meðan skipulagsvandamál vinstri hreyfingar eru óleyst. Það er t. d. staðreynd að tals- verður hluti róttæke ungs fólks telur sig ekki eiga heima í Æskulýðsfylking- unni, og einhverjar leiðir þarf að finna til að virkja krafta þess. Vésteinn Ólason. íslenzka lögreglan að skyldustörfum. naest þegar titefni gefst. GSdi mótmælaaðgerða er Easnar aRtaf að nokkru teyftíþví fólgið að þær séu a^a@vaktar. Ef vel á að vera vera, þurfa þær að vera hæfífeg blanda af skipu- tegningti, skynsamlegu viti og sjálfvöktum viðbrögð- um. Keflavíkurgangan var prýðilega heppnuð og vakti mikla athygli. Sumir áhuga menn um Keflavíkurgöng- ur hafa jafnan haft þá skoð un, að göngurnar ættu að verða reglulegir viðburðir, nokkurs konar „institú- sjón“. Þetta getur þó haft óheillavænleg áhrif á gildi þeirra, og einmitt nú var ýmislegt sem benti til, að jafnvel afturhaldið í land- inu sé farið að lít'a á Kefla- víkurgöngur sem gðlilegan viðburð; óæskilegan að vísu — en ekki svo framandi eða hættulegan að neitt geti við þær farið úr skorðum. Þegar svo er komið að „ut- anríkismálasérfræðingur“ Vísis fer viðurkenningarorð um um Keflavíkurgöngur og lýsir yfir aðdáun á göngumönnum, er full á- stæða til að stinga við fæti og hugleiða hvort ekki þurfi að breyta aðferðum. Þar með er ekki verið að tmii!iiiiiimiiiiiiiiiitttiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiMitiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiii||,|, Vornæðingur Napurt reynist Natóvor norðurhjarans börnum. | ísinn lemst við sker og skor, skænir vatn í tjörnum. I Jónsmessu við blóm og björk bezt var fyrr að kenna. I Nú er akur, engi, mörk [ ótt í kaf að fenna. Huldum, vættum, himintrú i: hermangsvésið ægir | og hvað landsmenn eru nú orðnir lítilþægir. Þegar fjórtán fláráð tröll fararsniðið sýna, i engum dylst um vatn og völl: i Vorið er að hlýna! Nær mun þetta Natóstand i niður verða kveðið, svo við eignumst ein vort ).and í eins og fyrr var beðið? i Hrímtendingur | .................................................... JÁRNSMÍÐI Vegna greinar Ottós Schopka í Vísi hinn 10. þ. m., þar sem hann ræðir um málmicSnatS, og telur, aS hann sé ein elrta iðngrein landsins, finn ég mig knú- inn til að leggja okkur orS af mörkum, enda þótt mér sé þvert um geS aS þurfa aS gagnrýna eða hártoga málflutning greinarhöfund- ar. Ég efast ekki um, aS þessi ungi og vel menntaSi maður, sem hlotiS hefur þaS veglega hlutverk aS vera fulltrúi iðnaSarmanna og hefur því ákjósanlega að- stöSu til þess aS láta ljós sitt skína til hagsbóta fyrir þessa fjölmennustu stétt þjóðarinnar bæSi í ræSu og riti, vilji vel. En því miSur verS ég alltaf fyrir nokkrum vonbrigSum, þegar hann lætur frá sér heyra um við- horf sín til iSnaSar. Þau minna meira á kaupmenn. Þessi grein, sem hér um ræðir, virðist vera skrifuS í miklum flýti og af ókunnug- leika, sem tæplega verSur afsakaSur fyrir mann í þess- ari stöSu. Auk þess er nokk- urn veginn jafn löngu les- máli eytt til þess að ræSa um plastiSnaS, sem greinar- höfundur telur náskyldan málmiðnaSi (ca 28 cm les- málsdálka eru helgaSir málmiSnaði og ca 28 cm plastiðnaSi). Ég get ekki fallizt á aS málmiSnaSur og plastiðnaS ur séu náskyldir aS öSru leyti en því, að plastiSnaður er svo háSur járnsmíSaiðn- aSi, aS hann væri raunveru- lega ekki til (og yrði aldrei til), ef járniSnaSurinn væri ekki til, eSa ekki þess um- kominn aS hjálpa honum. Þetta sama má segja um all- an iðnaS og atvinnuvegi yfir leitt. Hvar væri plastiðnað- urinn staddur, ef enginn kynni aS smíSa steypumót? Hvar væru trésmi&ir stadd- ir, ef þeir hefSu hvorki spor járn, sagir, axir né önnur jafnþöf tæki? Hvar væri landbúnaðurinn staddur, ef enginn hefSi kunnaS aS smíSa ljá og önnur nauSsyn leg tæki, sem koma við sögu Framhald á bls. 6. Frjáls þjóð — Fimmtudagur 4. júlí 1968

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.