Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 25.07.1968, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 25.07.1968, Blaðsíða 4
Gfsli Gunnarsson: ÆSKA ÞJÓÐERNI SEiNNI GREIN ER ISLENZKT ÞJÓÐERNI ÁUNDANHALDI ? Fyrst er nauSsynlegt a<S skilgreina hugtakið „þjóð- erni“. Hentug skilgreining orðsins er sú, að hún þýði þau einkenni sem aðgreina eina þjóð frá annarri eins og t. d. tunguna, menninguna (sem þýSir ýmsa hluti eftir þvf, hve víðtækt þetta hug- tak er notað), sameiginlega sögulega erfð, er þjóðin skynjar (stolt yfir fortíð sinni og sérstöðu sinni sem slíkrar), ást á landinu, sem þjóðin byggir. Er íslenzkt þjóðerni á und anhaldi? Trúir íslenzk æska minna á gildi íslenzks þjóS- ernis en eldri kynslóðir? Á áratugnum 1930—40 var ekki almenn samstaða um aS slíta sambandinu við Dani og stofna lýSveldi. Fyrst á hinum „alræmdu" styrjaldarárum skapast slík samstaða. AlþjóSIegar aS- stæSur voru vissulega slíkri þróun hliðhollar, en óþarfi virSist aS gera hér lítiS úr áhrifamætti velmegunar styrjaldaráranna á traust ís- Iendinga að geta verið sjálf- stæSir. Ég minnist þess greinilega hve oft ég sem barn og ungl ingur heyrSi á fyrstu 1 0 ár- um IýSveldisins talaS um aS íslendingar gætu ekki ver ið sjálfstæS þjóð. Þessu var aS vísu ekki hampaS í blöS- um, en í hvert skipti sem erf iðleikar steðjuÖu aS var eins og efasemdir um gildi ís- Ienzks sjálfstæSis kæmu fram í hugum almennings. Ég efast ekki um, aS þeir, sem skoSa hug sinn í hrein- skilni, viðurkenni, aS það tók íslendinga langan tíma aS losna viS efasemdir sín- ar um aS þeir hafi gert rétt aS stofna sjálfstætt lýSveldi. Kynslóðin, sem er lýðveld inu nær jafngömul, sumir LEIÐRÉTTING NauSsynlegt er aS leiS- rétta eina prentvillu í grein Gísla Gunnarssonar í sfSasta tbl. Frjálsrar þjóðar. Þar stóð „og bóndinn hafSi víS- tækt löggjafarvald yfir fólki sínu’\ en átti aS standa „og bóndinn hafSi víðtækt lög- gæzluvald yfir fólki sínu‘\ eitthvaS eldri, aSrir eitt- hvaS yngri, hefur hins veg- ar aldrei efast um gildi lýð- veldisins, og skiptir hér litlu máli hvaSa stjórnmála- skoðanir viSkomandi hefur aS öSru leyti. Þessi kynslóS hefur aldrei kynnzt neinu öSru, lýðveldið er henni sjálfsagSur hlutur, eini raun verulegi möguleikinn fyrir ís lenzka þjóS aS skipa sér í sveit með öSrum. Þetta þýS ir miklu meira en trúnað viS íslenzka lýSveldiS. Þetta þýðir, að íslenzk æska lítur svo á aS íslenzka þjóðin skuli halda áfram aS vera til meS séreinkenni sfn, að íslenzkt þ jóðemi skuli halda gildi sínu. ER ISLENZK TUNGA Á UNDANHALDI ? Ég hef ekki þekkingu til að rökræSa þetta nógu vel, en þykist þó geta fullyrt að íslenzk æska hefur losnaS viS margar gamlar málam- bögur eldri kynslóða, þ. á. m. ýmsar útlenzkuslettur, enikum úr dönsku, að áhrif enskunnar koma lítiS fram í tali íslenzkrar æsku, og enskuslettur eru örfáar og fer sennilega fækkandi, aS aukin tungumálaþekking æskunnar hefur þau áhrif á móSurmálsnotkun hennar aS útlenzkuslettum fækkar í daglegu tali, því aS þá fer aS verSa óvirðulegt að sletta erlendum orSum sam an viS eigið mál. Að gamni mínu gerSi ég athugun á prófúrlausnum í félagsfræSi um I 00 gagnfræSinga nú í ár, til aS komast aS raun um málfarið. Ég fann þar málvillur, en varla nokkra útlenzkuslettu. Grunur minn er sá, að langt megi leita aftur í aldir til aS finna ungt fólk sem talar og skrifar hreinni íslenzku en íslenzk æska gerir í dag. ER ÆSKAN AÐ FJARL- LÆGJAST MENNINGAR- STARFSEMI? HugtakiS menning í þröngri merkingu getur þýtt bókmenntir, tónlist, mynd- list og aSrar listgreinar og rannsóknir á sviði hugvís- inda og raunvísinda. Ljóst liggur fyrir, að hér er um miklar framfarir aS ræSa á öllum SviSum á Islandi, þeg ar kemur að afköstum ein- staklinga. AS því leyti stendur íslenzk menning bet ur í dag en nokkru sinni fyrr. En skynjar þjóSin sjálf menningu sína ver en áður? Er íslenzk æska í dag al- mennt minna hlynnt menn- ingu en æska fortíðarinnar? MikiS er nú í tízku aS ræSa um firringu í nútíma- þjóðfélagi, um hvernig fjöl- miðlunartæki og aSrar aS- stæSur þéttbýlisþjóSfélags gera manninn ónógan sjálf- um sér, óvirkan þátttakanda og skynlítiS peS í neyzlu- þjóðfélaginu. Sízt er gert of lítið úr þessu vandamáli, þótt varaS sé viS allri til- hneigingu til aS fegra fortíð ina í skjóli þess og vilja hverfa aftur til hennar meS því aS varpa af sér „oki“ nútímans. í fyrsta lagi „Firring" í víðtækri merkingu þess orSs hefur alla tíS veriS til staS ar, þ. p. aSstæSur;, er .„firra Hverjir hafa lánað hjá mjer þesar bækur: Hostr- ups Komedíur 1. og 2. bindi: Árbækur Espólíns 3 síðustu bindi? Og fleiri bóka úr útlánum sakna jeg t. d. Hugvekjur eptir ýmsa höfunda. Jeg skora alvar- lega á viðkomendur að skila mjer bókum þessum. Matt. Jochumsson. (Stefnir, 14. nóv. 1896) BLAÐAÖLDIN ÞaS er ljóta blaðaöldin aS tarna, sem nú er aS koma upp. ÞaS ætlar allt aS fara aS kafna undan þessum sneplum hjer á landi — allt bókmenntalegt ætlaði jeg mjer aS segja. Þau eru nú bráSum orðin svo mörg að mig þrýtur minni til þess aS telja þau öll upp. Þegar blöS in og tímaritin eru nú orðin yfir 20 aS tölunni til, handa einum 70 þúsundum, eSa rúmum 80, ef vjer teljum finna sjálfan sig meS öðr- um“. Fátækt og ánauS sveitaþjóSfélags fortíðarinn- ar bauS almenningi miklu verri skilyrði til menningar og hamingju en þéttbýlis- þjóSfélag nútímans. I öSru lagi: Firring einstaklingsins í þéttbýlisþjóSfélagi er að- eins önnur hlið þess; hin hliSin er mikill vöxtur al- mennrar menntunar og þekk ingar. Æ fleiri hljóta æðri menntun eSa alla vega ein- hverja innsýn í æSri mennt- un. Þessi þverstæSa (mætti ef til vill segja „innri mót- sögn'*) í andlegu lífi þétt- býlisþjóSfélagsins hefur m. a. komiS skýrt fram í stúd- entaóeirðunum í þróuSum löndum undanfariS. Þar hef ur menntuð æska leikiS bylt ingahlutverk í stærri stíl en dæmi eru til um áður. Þess- ar óeirSir hafa komið mjög á óvart mörgum bölsýnis- mö.nnum um hættur firring- rppS,, þá, fer aS verSa meira Islendinga í Vesturheimi en eitt blað eSa tímarit fyrir hverjar fjórar þúsundir landsmanna ..." Stefnir, 17. ág. 1896). —0— Brama-lífs-elixír. Ath.: Á vetrarvertíð 1883 fjekk maður nokkur hjá mjer 8 glös af Brama; hann tjáði mjer, að hann gæti ekki róið, án þess að taka inn þetta lífsins lyf. Á vor- vertíðinni sama ár ætlaði hann að spara sjer kostn- aðinn, og hætti við Bram- ann. En hvernig fór? — Á miðri vorvertíðinni dó hann! Til þess eru víti að varast þau. Skráð á fyrsta vetrardag 1895, í Hafnar- firði. v Þ. Egilsson. (ísafold, 1895) —0— Heyrðu kunningi! gjörðu svo vel að skila arinnar og nútímaþjóSfélags ins í heild; þeir hafa hingaS til gjarnan séS fyrir sér nú- tímamanninn sem feitan þjón meSalmennskunnar og hugsunalaust skrímsli ,sem á öllum sönnum verSmætum vilji troSa. BÖLSÝNISMENN Á ÍSLANDI Við könnumst svo sannar lega viS þessa manngerS hér á landi, hún er algeng meðal íslenzkra vinstri manna. Þessir bölsýnismenn á nú- tímann líta mjög svo ein- hliða á galla borgarmenning ar nútímans og þeim finnst nær allt vera á afturleið. Kostir nýju menningarinnar, aukin menntun, jákvæS er- lend áhrif, aukiS víSsýni og margt fleira, hefur fariS fram hjá þeim. ÞaS er rétt, aS íslenzk æska hefur meir orSið fyrir barSinu á göllum nútíma- Framh. á bls. 7. hnakknum sem ég lánaði þér í sumar; því annars mun ég birta óskilsemi þína í „Austra“. Finnbogi Sigmundsson veitingam. á Fj.öldu. (Austri, 8. sept. 1894). —0— Eftir að jeg hefi reynt viðskipti við ýmsa kaup- menn á ísafirði, vil jeg láta þess getið, að með Magnúsi kaupmanni Árnasyni halta get jeg ekki mælt. p. t. ísafirði, 12. maí 1896 Þórður Jónsson, Laugabóli. (Þjóðv. ungi, 16. maí 1896) —0— Lausafregn segir LÁRIIS sýslumann Þ. GRÖNDAL (skipaðan amtmann nyrðra) látinn, en miklar líkur til að muni missögn vera. sem betur fer, með því hun er órekjanleg til góðrar heim- ildar. (ísafold, 23. maí 1894) einstaklinginn, frá þy,í að Cullkorn úr gömlum blöðum 4 Frjáls þjóð — Fimmtudagur 25. júlí 1968

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.