Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.11.1968, Blaðsíða 3

Frjáls þjóð - 07.11.1968, Blaðsíða 3
Kitsxjornargrein 1 t ♦ ♦ ♦ : HVAÐ HOFUM VIÐ LÆRT? '4 ♦ ♦ ♦ f Nú við upphaf vetrar er margt, sem veldur óvissu og kvíða í hugum lands- manna. Framundan eru ráðstafanir stjórnvalda, sem búast má við að skerði stórlega kjör alls almenn- ings og stórfellt atvinnu- leysi er yfirvofandi um allt land. Þar við bætast áhyggj ur verkalýðs um afdrif og forystu heildarsamtaka sinna í sambandi við kom- andi þing þeirra í þessum mánuði og óvissa um mót- un og framtíðarstarf stjórn- málasamtaka launþega í landinu. Það er engin furða þótt menn spyrji sig nú þeirrar spurningar, hverj- ar séu orsakir þess að svona sé komið málum og er fátt mikilvægara en að menn finni hið rétta svar. Hvers vegna er efnahag- ur landsins á heljarþröm á öðru ári eftir mesta afla- ár í sÖgu þjóðarinnar og önnur undanfarandi góð- æri? Er hér um óhjákvæmi legt náttúrulögmál að ræða, sem enginn getur vikið sér undan? Af ræðum ráð- herra og stuðningsmanna þeirra að undanförnu er helzt að skilja, að hér sé um algerlega óviðráðanleg atvik að ræða, þar sem sé minnkandi afli og lækkað útflutningsverð. Um þetta hefur staðið þjark og þras milli stjórnarsinna og stjórnarandstæðinga á und- anförnum mánuðum. Það er líka nauðsynlegt, að þjóðin geri sér grein fyrir því, hvort hér hefði verið unnt að halda þannig á málum, að ekki hefði þurft að blasa við slíkt öngþveiti. Til þess eru vítin að var- ast þau og það væri lítið þroskamerki ef við gæt- um ekki lært af dýrkeyptri reynslu. Vissulega eru það töl- fræðilegar staðreyndir, að á árunum 1967 og 1968 hef ur fiskafli okkar stórminnk að frá afl.a ársins 1966, sem var algert metár, og út- flutningsverðmæti jafn- framt minnkað verulega. Þó megum við ekki gleyma því, að aflamagnið á árinu 1967 var meira en í meðal- ári og hafa reyndar einung- is 3 ár verið betri og einnig að viðskiptakjör út á við höfðu aldrei verið betri en árin 1965 og 1966. Því neit- ar enginn, að skyndileg minnkun á afla og lækkun lítflutningsverðs hljóti að segja verulega til sín í þjóð arbúskapnum, en er það eðlilegt og óhjákvæmilegt, að slík lækkun á afla og útflutningsverði, sem orðið hefur á árunum 1967 og 1968, leiði af sér slíkt öngþveiti, sem nú blasir við í efnahagslífi okkar? Hvers vegna voru atvinnuvegir okkar svo illa undir það búnir að mæta andbyr, að strax á fyrsta ári eru þeir reknir með verulegum hal.la? Hvert mannsbarn hlaut að gera sér grein fyrir því, að aflamagnið hlyti að nálgast „topp“ og hlyti að minnka innan skamms tíma. Ætla hefði mátt, að ríkisstjórn landsins gerði sér þetta einnig ljóst og miðaði ráðstafanir sínar gagnvart atvinnuvegunum við það að þeir gætu mætt erfiðari tímum og komizt yfir þá. En staðreyndin er óvefengjanlega sú, að hér höfum við haft stjórn, sem sofið hefur á verðinum, stjórn, sem ekki hefur full- nægt þeim kröfum, sem ís- lenzkur þjóðarbúskapur gerir né skilið þarfir hans. Af hennar hálfu voru hin góðu ár notuð til að inn- leiða hér svokalJað við- skiptalegt „frelsi“, sem til- tölulega fáir nutu þó góðs af, en þjóðin þarf nú öll að gjalda fyrir. Þá var talað af mikilli andagt um að aldrei skyldu hér innleidd höft á ný, en hvað er nú að gerast? Er ekki einmitt ver ið að leggja meiri áJögur og höft á þjóðina en nokkru sinni fyrr? Það, sem blasir við nú, ætti sannarlega að kenna okkur töluvert. Þeir eru þó til, sem álíta að hér sé ein- ungis um óhjákvæmilega hluti að ræða, sem enginn hafi fengið við ráðið og „frelsis“ leikið hér lausum hala í mestu góðæimm þjóð arsögunnar. Atvinnurekst- ur á öllum sviðum hefyr verið látinn afskiptalaus af ríldsvaldinu, fjárfestingar verið eftirJ.itslausar og ekk- ert skeytt um arðsemi þeirra eða nytsemd. Inn- flutningur sömuleiðis gef- inn frjáls á kostnað íslenzks iðnaðar með þeim afleið- ingum, að hann liggur nú meira og minna í rúst og getur ekki lengur veitt sama fjölda atvinnu og áð- ur. Óeðlilegur áhugi ráða- manna þjóðarinnar á fram- kvæmdum erlendra auð hringa hér á landi hefur einnig tafið endurnýjun og uppbyggingu þeirrar at- vinnugreinar, sem er og FRJÁLS ÞJÖÐ Útgefandi HUGINN HF. Ritstjóri: Júníus H. Kristinsson (ábm.) Framkvæmdastjóri: Jóhann J. E. Kúld Ritnefnd: Einar Hannesson, Gils Guðmundsson, Gunnar Karlsson, Haraldur Henrýsson og Svavar Sigmundsson. Áskriftargjald kr. 400.00 á ári. Verð í lausasölu kr. 10,00. Prentsmiðjan Edda svona verði þetta alltaf við slíkar aðstæður. Þetta er tvímælalaust röng afstaða og hættuleg og nú er það ótvírætt hlutverk vinstri af J anna í þjóðfélaginu að leiða þjóðinni staðreyndir þessa máls fyrir sjónir og eggja hana til sóknar á grundvelli nýrrar stefnu. Á undanförnum árum hefur stefna hins marglofaða verður okkur ætíð mikil- vægust. Um þetta allt þarf ekki að fjölyrða frekar. Hitt er mikilvægara, að menn geri sér J.jóst, áður en byrj- að er að byggja á rústum viðreisnarinnar, að það á ekki að gera með sömu handbrögðum. Við höfum nú lært það nægilega vel, að margumrætt „frelsi“ er aðeins blekking, sem leið- ir ætíð til öngþveitis og neyðarástands um Síðir. Það er ekki til hagsbóta eða , aukins frelsis fyrir f jöldann heldur fyrst og fremst fyrir fáa, en um síðir verður fjöldinn að borga brúsann. Það er rétt, sem oft er sagt, að við íslendingar byggjum á einhæfum bú- skap og vissulega ber okk- ur að auka þar fjölbreytni svo scm kostur er. En þau auðæfi, sem við byggjum búskap okkar á að mestu eru svo gjöful, að við þurf- um ekki að gjalda þessarar fábreytni í verulegum mæli, ef rétt er á haldið. Við vitum, hvað afleiðing- ar það hefur fyrir einstak- ling, hversu sterkur sem hann er fyrir, að ætla að lifa án sjálfstjómar, eftir lögmálum óhefts frelsis. Slíkt leiðir til glötunar. Á sama liátt hlýtur það að leiða þjóð til glötunar ef hún rekur búskap sinn án fastrar heildarstjórnar og það því fremur sem grund- völlur þjóðarbúskaparins er fábreyttari. Við verðum að læra að stjóma okkar mál- um svo, að jafnvægi þjóðar- skútunnar raskist ekki þótt vimdur blási á móti um stund. Það verður einungis gert með auknum afskipt- um ríkisins af höfuðatvinnu vegum þjóðarinnar svo og vaxandi eftirliti með því að fjárfestingu sé skynsam- Icga háttað og miðist við raunverulegar þarfir þjóð- arheildarinnar. Þjóð oklcar er of smá til að hún hafi efni á því að láta gróðasjón armið einstaklinga ráða því hvert ráðstöfunarfé liennar er veitt. Þar verður fyrst og fremst að miða við þarfir heildarinnar. — H.H. Bréf Hannibals Valdimarssonar Til landsfundar Alþýðu- bandalagsins. C/o Lúðvík Jósepsson. Þegar Albýðusamband Is lands beitti sér fyrir stofnun AlbýtSubandalagsins vorið 1956 vakti vissulega fyrir mér og öðrum beirn, sem að Jbví stóSu, að freista þess að laða vinstri Öflin á Islandi til traustari samstöðu og virkara samstarfs. Við vildum mynda ó- kreddubundin stjórnmála- samtök, sem rúmaS gætu víðsýnt og frjálslynt fólk, hvar í flokki sem bað hefði áður staðið. f albingiskosningunum 1956 sýndi bað sig, að bess' ar hugmyndir áttu drjúgan hljómgrunn hjá kjósendum. AlbýðbandalagiS varð sig- urvegari behra kosninga. Þó að mikið skorti á, að sá frjálslyndisblær, sem mig og fleiri hafði dreymt um, léki um samtök okkar, gekk samt allt nokkurn veginn skaplega, meSan viS sömd- um með okkur um menn og málefni fyrir hverjar kosn- ingar, b- e. meíSan Albýðu- bandalagið var aSeins laus- leg samstarfsheild eSa kosn- ingasamtök. AS vísu höfum viS Al- freS Gíslason læknir veriS Hannibal Valdimarsson sakaðir um frekju og óbil- girni í bessum samningum. En beim ásökunum unum viS eftir atvikum vel. ÞaS er vissulega rétt, að við héld um allfast á málum, eSa eins og viS höfSum ítrast aS- stöSu til. En sízt er bv> a® leyna, aS eftir aS stefna var tekin á bað miS aS breyta Al- býðubandalaginu í skipu- lagðan, fastmótaSan stjórp- málaflokk, fór enn minna en áSur fyrir víðsýni og frjáls- lyndi samstarfsmanna okk- ar. Og lítt stoSaSi baS. b°tt umburSarlyndi gagnvart ó- Framh. á bls. 7. Frjáls þjóð — Fimmtudagur 7. nóvember 1968 ð

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.