Þjóðvakablaðið - 24.02.1995, Side 1

Þjóðvakablaðið - 24.02.1995, Side 1
okkar tími er kominn Þjóðvaki - hreyfmg fólksins býðurfram J-listann í öllum kjördœmum landsins í vor. Fjöldifólks hefur síðan í haust komið til liðs við Jóhönnu Sigurðardóttur í þessari nýju stjórnmálahreyfmgu, fólk sem áður hefur staifað í gömlu flokkunum ogfólk sem ekki hefur áður tekið virkan þátt í stjórnmálum. Með Þjóðvaka - hreyfingufólksins er kom- .inn vettvangur til að taka höndum saman um breyttar áherslur og ný vinnubrögð í íslensk- um stjórnmálum. • Meginmarkmið hreyfingarinnar er að vinna að öflugri atvinnuuppbyggingu, jafnrétti í tekju- og eignaskiptingu, og að sporna við söfnun auðs og valds í fárra manna hendur. • ísland er í raun meðal auðugustu þjóða heimsins og hér eiga allir einstaklingar að geta lifað við sómasamleg lífskjör, atvinnu- og afkomuöryggi og með sjálfsvirðingu og fullri reisn. • Pjóðvaki vill sameina félagshyggjufólk og frjálsynda í öfluga hreyfingu til að tryggja jöfnuð, réttlæti og afkomuöryggi fyrir alla. • Alltof lengi hefur fyrirgreiðsla, ábyrgðar- leysi og slakt siðferði í stjórnmála- og við- skiptalífí, ásamt handahófskenndum niður- skurði velferðarkerfisins, og ónýtu launa- og lífeyriskerfi, breikkað bilið milli ríkra og fátækra í þjóðfélaginu og dregið lífs- kjörin niður á fátækrastig hjá fjölda heimila í landinu. • Gamla flokkakerfið hefur í raun gefist upp andspænis þessum brýnu verkefnum í íslenskum stjórnmálum . Þess vegna hefur hreyfíng fólks um Þjóðvaka orðið til og hvetur til uppstokkunar flokkakerfisins. Kosningamiðstöð Þjóðvaka Kosningami&stööin iímnarstræti 7 • Sími 28100 Fax 627060 • Opiö frá kl 9.00 til 19.00 Allar upplýsingar um Þjóðvaka. Útfærsla á stefnumiáum hreyfingarinnar. Kaffi og hlýtt viömót. Opió hús á laugardögum frá kl. 14.00. Opnir umræáufundir meb frambjóðendum og fyrirlesurum fimmtudagskvöld frá kl.20.30.

x

Þjóðvakablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðvakablaðið
https://timarit.is/publication/312

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.