Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.01.1949, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 17.01.1949, Blaðsíða 2
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánutfagur ,17. janúar. 1949. Hrakfarir Landssambandsins Framhald af 1. síðu. skrlfa hans um opinber mál. Ekki var heldur sú venja höfð, sem algeng er meðal siðaðra manna að ræða við mig um þessi mál, þótt auðvelt hefði verið að ná til mín í síma. Nei, þér komið bara umyrðalaust og „verjið“ yður og þér skuluð sann- arlega fá á baukinn. Við erum 90 gegn einum. Ekki var þó skeyti þetta sent að ráði hinna vitrustu manna innan stéttarinnar, því að frétzt hefur að varfærnari menn eins og Sverrir Júlíus- son formaður L. í. Ú. urðu eins og hvumsa, þegar þéir lásu AULÝSINGU þá, sem Ólafur og Co. höfðu sett í dagblöðin, þar sem því er bætt við að fréttamönnum blaða og útvarps væri líka boðið á fundinn. Þó þótti sýnt af orðalagi skeytisins að einhvers- staðar höfðu „fulltrúamir náð sér í lögfróðan mann því að orðalagið „þar og þá“ virðist sanna það. Svarskeyti mitt barst L. í. Ú. klukkan 8:10 að Athugasemi um fundarboð 1 fyrradag síðdegis barst mér’ dæmi þess, að formenn þar syðra hafi fleygt beit- unni í sjóinn, sem afgangs er, þegar bjóðin eru ______________o beitt? Eru ekki énn fleiri dæmi íil trassaskapar hraðskeyti undirritað: Lands- og eyðslu í sambandi við útgerðina hérna við'samband ísienzkra útvegs- Faxaflóa? , |manna, svohljóðandi: _ . , . „ _ _ . . | Hérmeð leyfum vér oss að Þeir utvegsmenn af Suðurnesjum og AkranesiJ r- ora 4 yður að mæta á fulltrúa sem hlustuðu á ræðu Ársæls Sveinssonar frá Vest-1 ráðsfundi vorum þriðjudaginn mannaeyjum, síðastliðinn þriðjudag, hefðu átt að n. janúar kiukkan i4.oo sd. tii roðna fyrir eigin frammistöðu á síðustu árum. J°ess ,°s *>a að gefa yðu.e kost a þvi að standa við skrif I Vestmannaeyjum eru gerðir út milli 60 og 80 yðar um útyegsmenn og samtök bátar, og þó oftar nær 80. Bæði Landsbankinn og Útvegsbankinn geta gefið skýrslur um það, að þessir bátar hafa allir borið sig og sumir haft talsverðar tekjur. En ástæðan fyrir því er ekki sú, að sjórinn í kringum Vestmannaeyjar sé auðugri l. 1. ú., hafa komið fram opin en sjórinn hér í flóanum. Ekki er ástæðan helduriberlega 1 blaðl og fmnst mer su að betn lending eða veðurskilyrði seu i Vest-| frekari umræður fari fram á mannaeyjum, heldur en hér í Suðurnesjum eða á' samsvarandi vettvangi, heidur Akranesi. Nei, lesari góður, ástæðan er allt önn-1 en á þeim einkafundi, sem þér þeirra í tveim síðustu blöðum yðar. , / Eg svaraði samstundis með eftirfarandi ekeyti: Þau um- mæli, sem ég h'ef viðhaft um ur. Vestmannaeyjabúar eru útvegsmenn, sem Ibjóðið mér á. Eg mun ekki skilja þær kröfur, sem þjóðin gerir til þeirra og ^essunu kvöldi mánudags svo mjög auðvelt hefði verið að skiija einnig þær kröfur, sem samvizkusamur út- athygii á því, að ekki er annars hver gegn öðrum. Þeir vinna saman að öllum þeim heidur en að þarna sé um emka- fund að ræða, fund með ein- kippa auglýsingunni úr blöðunum, serp fóru ekki vegSmagur gerir til sjálfs sín. Þeir berjast ekki getið í skeyti l. l ú. tii mín í pressuna, fyrr en um og eftir miðnætti. Um klukkan tvo dagmn eftir var svo fundunnn aðaígreinum, sem. viðkomá útvegsmálunum. ,hverjum mönnum sem kallast Þeir standa samán að olíukaupum, þannig að fúiitfúaráð. Það er ennfremur trýggt er að bátarnir hafi allir olíu til þess að gera Jekkert um það sagt í skeytinu 'Út ) « Í.íLÍ . iihu, íá hvérn há*tt ég hafi átt að Þeir standa saman að beitumalum, þanmg að all- það er orðað j sk€ytinu ekkert Ir bátarnir hafi olíu tíl þeSS að geýá út. M jlUn það hvaða fundarsköp eigi Þeir standa saman að söltun og fryStinguJ að vera á þessum einkafundi, Þeir hafa með sér lýsissamlag, sem bæði sér^. ?firJeitt f sú aðferöViðhöfð r r m að stefna mei* umyrðalaust ems um ffamleiðslu Og“ sölu a lysi. lQg um váéti: að ræða opinbera Þetta eru líka mennirnir, sem sloppið hafa við vaidsmenn, tii þess að mæta skuldirnar botnlausu. Þetta eru mennirnir,1 >Þar °§ Þá “ en Þeir sem fens10 að blaðamönnum og gaf þeim í skyn, að nærveru sem þj55in getur óhikað trúað fyrir þeim verð- hafa eða, scð stefnm 1 d.ou s þeirra á þessum fundi væri ekki óskað. Með uðv-! mætum sem eru henni allri til blessunar og sjálf- 'orðaiag „tii þess þar og þá“ úr um orðum, blaðamenn voru reknir út, svo að þeir um þeim ííi framfærslu. Þessum mönnum, sem siíkum skjöium. haldinn í fundarsal útvegsmanna. Þar var í fúnd- arstjórasæti Ólafur B. BjÖrnsson. Fundinn sóttu blaðamenn, ekki svo mjög til þess að hlusta á „varnir“ mínar í þessu máli, heldur aðeins til þess að tjá lesendum sínum þær ráðstafahir, sem út- vegsmenn höfðu í hyggju til þess áð halda þessari þjóðarnauðsyn gangandi. Ólafur stóð nú upp og spurði hvort ritstjóri Mánudagsblaðsins væri viðstaddur eða fullírúi hans. Þegar því var svarað neitandi sneri hann ser gætu ekki heyrt raddir þeirra, sem varfærnari voru, og ságt almenningi frá þeirri staðreynd að nú er ráðandi í L. í. Ú., hópur manna, sem um- ekki I álit’ að svar mitt við _ . * slíku skeyti hafi verið hið eina aðeins sjalfs sm vegna, heldur og þjoðannnar — rétta sýnt hafa það í verki, að þeim er umhugað aðeins sjálfs sín vegna, heldur og þjóðarii að útgerðin blessist og fiskurinn við landið, hvort „ . , Af hálfu L. í. Ú. var svo fram allt vilja láta hið opinbera halda sér uppi. \ sem þa5 er þorskur eða síld, sé nýttur — getur gripíð tii þess að augiýsa í Aldrei gat Ólafur þess, að skeytið hefði komizt til þjóðin séð sér fært að styrkja, ef svo færi að al- blöðnnum 1 gærmorgun þennan skila, en þó hefur blaðið sannanir þess efnis að, gjöriega fisklaust yrði, en hinum ekki. kvrttað var fyrir skeytið kl. rúmlega 8 að kvöldi ^jú gj{a| jfha lítillega að því vikið, hvernig út- mánudags. gerðarmenn hér í Reykjavík hafa hagað málum En nú ber eins og í síðasta tölublaði að athuga sínum og hve mikinn áhuga þeir hafa sýn.t á að enn gaumgæfilegar þær staðreyndir, sem blaðið gera allt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að nefndi þá, og hreint og beint bera saman ver-J útgerðin verði sem ódýrust og minnstur ómagi á stöðvarnar við Faxaflóa og Vestmannaeyjar, svo ríkissjóði. Skulu hér færð dæmi uppá aðalfyrir- að menn geti með eigin augum lesið og skilið, sögn blaðsins í síðustu viku, en það eru líklega hvers vegna þetta „tap“ smábátaútgerðarinnar á ekki við nein heilbrigð rök að styðjast. Innan LÍÚ eru Suðurnesjamenn og Akurnes- ingar fjölmennastir. Þeir eru margir hverjir við- urkenndir eiginhagsmunamenn, þrátt fyrir fagur- gala þeirra um þjóðarnauðsyn útgerðarinnar: Inn- an vébanda LÍÚ koma þeir fram sem einn mað- ur og forðast að hlíta ráðum þeirra, sem varfærnir eru, og vilja nýta sér allan þann fisk sem fæst við strendur íslands, en ekki aðeins treysta á hina ótryggu komu síldarinnar. Þessir menn eru nú velflestir á hausnum, þó að lítt verði þess vart í daglegri umgengni. En þegar þessir menn eru komnir heim, þá er samkeppnin svo mikil og hræðslan við að einhverjum þeirra kunni að ganga betur en öðrum, að ekki er við það komandi að nokkurt samstarf um algengustu nauðsynjar inn- an útvegsins fáist. Ár eftir ár hafa menn þessir tapað. Ár eftir ár hafa þeir eytt verðmætum á þann veg, að nú er svo komið sem komið er. Hvem- ig er það t. d. með beituna. Eru ekki mýmörg skrifin, sem mér bar „að standa við þar og þá“ eins og stóð í skeytinu. Hirðuleysi: Var það merki um hirðusemi, að fjöldi nótabáta sökk eða hvolfdi hér í höfninni í vet- ur þrátt fyrir aðvaranir frá Hafnarskrifstof- unum? Var það dæmi um hirðusemi, að í bát- unum voru bæði vélar og nætur, sem metnar eru tugþúsunda virði. Var það dæmi um hirðusemi, að þeir bátar, sem ekki lágu á botni hafnarinnar voru á uppfyllingunni og voru loksins fjarlægðir þaðan að til- hlutun hafnarstjórnarinnar á kostnað útvegs- manna og síðar ríkisstjórnarinnar ? Var það dæmi um hirðusemi, að bátarnir lágu mann- iausir vikum saman hér á höfninni — mann- lausir — með flotholtin færð úr lagi þannig að þeir lömdust og brengluðust, þegar önnur Framhald á 8. síðu. -«■■•>-■ *,;■ - .'.■■H'.4,-. J.r.rJ |a.& fund, þar sem gert er ráð fyrif að ég mæti og því bætt við, að þar verði fréttamenn. Þessa auglýsingu láta forráðamenn L. 1. Ú. frá sér fara eftir að þeim var kunnugt af svarskeyti mínu, að ég mæti ekki á fundin- um. Skv. upplýsingum frá Bæj- arsímanum var kvittað fyrir viðtöku svarskeytis míns á heimili framkvæmdastjóra L.í. Ú. kl. rúmlega 8 í fyrrakvöld. Blöðin, sem fluttu auglýsingu L. 1. Ú. og framkvæmdastj. hefur auðvitað fjallað um, fóru ekki í pressuna, fyrr en um lág nættið, svo að nógur tími var til afturköllunar. Mér sýnist að slík framkoma sé enn ein sönnun þess að af- sakanlegt sé að taka ekki við fundarstefnu frá mönnum, sem þannig haga sér- Agnar Bogason. Sendiherra í Lnxembnrg Bretar hafa nú skipað sendi- herra í Luxemburg, og er þetta i fyrsta skipti, sem brezka heimsveldið’' Thefur sendiherra þar. Áður vílr sendiherra Breta 3 v í Belgíu þeirra í LúÁefnHtirg. sendiherra * ,jL ý'A* lí t ft 'IjJfjfK*'-!) M-X.íí

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.