Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.01.1949, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 17.01.1949, Blaðsíða 5
Mánuda^u? 17. janúar 1943. MÁNUDAGSBLAÐIÐ jf7f Sigmrður Guðmundssmi* igrrr. shúiumristuri: KAFFISKÖMMTUN ** KAFFIFY Þess er stundum getið með virðingu og þökk, hver fyrst- ur ræktaði kartöflur á Is- landi. En veit nokkur, hver var sá góðgerðarmaður þjóð- ar vorrar, er fyrstur flutti kaffi til íslands og átti frum- þátt og afdrifaþátt í því, að Islendingar gerðust kaffi- drekkandi þjóð? Hafa rnarg- ir hugleitt, hvílíka blessun, hressing og örvandi nautnir kaffið hefir á liðnum öldum veitt vorri fátæku þjóð í liin- urn margvíslegustu raunum hennar og fábreyttu lífi og líferni.. Renni menn huga að því, hversu mörgum kaffið hefur hitað og marga hresst, þá er þeir komu þreyttir og kaldir úr vosi og volki eða fannbarðir úr grimmdar- frosti og stórhríðum, eða þá er þeir komu rennvotir úr brimi og sjávanháska að sandi eða landi. Þá er harm- ar og mæða lágu þungt á lotnum herðum, huggaði kaffið, létti byrði og böl. Þá er óvænta gleði bar að hönd- um, jók kaffið sjálfa gleð- ina, teygði úr henni hvern sprettinn á fætur öðrum, jók hollan hlátur og góðan gáska í samræðum og vin- mælum. Þá rná eigi gleyma því, er meta á verðleika og gildi kaffisins, að oft hefir þessi dökkvi drykkur styrkt til næturvöku við störf, er eigi mátti með nokkru móti skjóta á frest til næsta. morg uns né næsta dags. Kaffið hefir stundum, betur en áminningar góðvilj- aðra vandamanna og þrumu- ræður siðaprédikara, stutt til skyldurækni, orðheldni og stundvísi. Kaffið hefir einnig oft veitt andanum dýrmæta hjálp. Þá er allt hefir staðið í rithöfundum og orðsins mönnum, tregt hefir sótzt að semja, rita eða skapa, hefir kaffið f jörgað, komið ' stöð- um ritfola á skeið eða á rekspölinn. Þá er rit- höfundur hafði duglega drukkið kaffi, runnu upp úr honum orð og hugkvæmdir, þyrptúst og geystust á blað- ið eða pappírinn. Sennilega má margt fih'na kaffinu til foráttu, eins og flestu, sern gert hefur verið eða ræktað, skapað eða ort ú vorri jörðu. Vinir mínir og frændur í Náttúrulækninga- félaginu bera á blessað kaff- ið þungar sakir, gerast mælskir og móðugir, er þeir re’cja skaðsemi eða heilsu- spjöll af völdum þess. Eigi legg ég til deilu við hina heilsulærðu menn um áhrif mikillar kaffidrykkju á hraustléik vorn og heiisu. En finna íhá fjölmörg dæmi þéss, að miklir kaffibelgir jog kaffisvelgir hafa orðið [háaldraðir og borið ellina hraustlega og glaðlega, þótt 1 þeir þömbuðu kaffið fram í | andlátið. Er víst, að öllum |henti hið sama í þessu efni? Danskur læknir og vísinda- maður, dr. med. H. Iacobæ- us, bendir og á, að kaffi- I drykk'ja hafi fyrst orðið ai- menn á síðustu öldum. En einmitt á þeim tíma hafi með alaldur manna í flestum sið- uðum löndum færzt úr 33 árum upp i 50 ár. Slík stað- reynd styðji ekki þá kenn- ing, að kaffið sé að marki heilsuspillandi eða skaðsam- legt. („Fra Lægevidenskab- ens 0\*erdrev“, Tre Fordrag. Af H. Iacobæus Dr. Med. Kbh. 1929). Fyrir nokkru var tekið að skammta hér kaffi og sykur. Án efa er slíkt ekki gert að gamni sínu né af nokk- urri meinfýsi. Þjóð vor er um þessar mundir hættulega illa haldin af mikilli verð- bólgu. Enginn ábyrgur Is- lendingur neitar því, að nauf syn sé að leita aðgerðar og viðgerðar á þessu þjóðar- meini. Með drengilegum ráð- um og ráðstöfunum verðui að leitast við að draga tu þessari miklu bólgu eða minnka hana. Játa verðui einnig, að ekki verður hjá því komizt, að síí'kar ráð- stafanir valdi landsbúum *ó- þægindum. Reynir þá á þegn skap þegnanna, hversu þeir bregðast við. En hér reynir lika á þegnskap og 'hyggindi hinnar miklu matselju þjóð- ar vorrar (skömmtunarstj.. landsstjórnar eða Viðskipta- ráðs.) Miklu skiptir, hvar ráðizt er hér á garðinn. Og ef það er ekki glapræði eða óvízkuráð, þá er það, að minnsta kosti, hið mesta neyðar-úrræði, að skammta kaffi, áður en byrjuð ~r skömmtun á vínföngum eður áfengi, eldci sízt á þessari tíð, er óhugnanlegt orð fer af drykkjuskap í land inu. Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1949 sýnir og, að sá hinn raunalegi orðrómu’" er ails e-kki ástæðulaus nt lilhæfulaus. Má og komas' rð raun um slíkt, ef gengið er um götur bæjarins, ekk: eingöngu á síðkveldum og náttarþeli, heldur einnig um hábjartan dag. Er. hyggilegt að skerða flutning á kaffi til landsins, er þannig er ástatt í áfengis- málum þjóðar vorrar? Hafa góðtemplarar og Bakkusar- fjendur íhugað, hver áhrif kaffiskömmtun hefir á á- fengisnautn, hvort líkur eru til, að húri dragi úr Vínnautn eða auki hana ? Mér er ókunn ugt um slíkt. En hitt virð- ist mér ekki óeðlilegt, að þeir hefðu wrað við, að gerð væri1 agnarminnsta tilraun til minnkunar á kaffidrykkju landsbúa, þá er ofdrykkja þjáir þjóðina. Eg fæ ekki ráðið við, að mér leikur fast- lega grunur á, að ofdrykkja eður ofnautn áfengis auk- ist, er dregur úr kaffi- drykkju. Sönnunum verður hér eigi komið við. En góð- templarar og bindindismenn mega ekki með nokkru móti gleyma því, að drykkjumað- ur verður að fá eitthvað i stað vínsins er hann hafnar J eða segir skilið við. Drykkju maður þarfnast uppbótar, ei I hann gerist bindindismaður. | Þá er stia á gömlum drykkju manni frá brennivínsflösk- unni, er það barnaskapui eða sálfræðilegur rataskap- ur að veita honum eigi nokk urs konar nautnir í stað þeirra nautna, sem hann hef- ir heitið sjálfum sér og öðr | um að láta eigi framar eft ir sér. Muna verður, að bind indisheit eyðir ekki áfengis- : löngun né \vnþorsta. Freist- ingarnar laða og lokka, flask an seiðir, og þá verður að veita hinum áfengissjúka manni eitthvað, er svalar þrá hans og þorsta. Þá er ég varð þess áskynja, að stöku nemöndum mínum veitti erf- itt að hafa hemil á áfengis- neyzlu sinni, réð ég þeim að drekka kaffi bæði ósparlega og duglega. En því miður get ég eigi birt neinar skýrslur um, hversu farið var eftir þessu ráði eða 'liversu það gafst, þá er e-ftir þ\\ var farið. En hitt er víst, að sum- ir ofdrykkjumenn gerðust hinir mestu kaffimenn, er þeir urðu góðtemplarar og bindindismenn. Slíku til sönr unar mætti nefna þjóðkunna menn, bæði látna og lifandi.j Þykir mér líklegt, að margir lesendur þessarar greinar finni dæmi slíkt, ef þeir leíta vel i minni sínu og hugskoti. Skilnaður við „flöskuna fríðu“ hefir löngum reynzt ö' —sár. Þótt skyn- sr ' 'V :...avlzka hafi varað v;) o°: sicrklega reynt að N-nvnr siiku, hafa elskendur í herinar oft brotið heit sitt | og leitað aftúr miskunnar hennar, huggunar og hug- svölunar. Það er langt síðan er því var veitt eftirtekt, að torwlt er að sigrast á sjálf- um sér, fýsnum sínum og freistingum. ■Margur er máðurinn og mörlandinn gestrisinn. Þor- steinn Erlingsson sagði eitt sinn, að sér liði illa, þá er kunningjar sínir kæmu til sín, röbbuðu við sig um hríð og færu, án þess að þiggja hinar minnstu góðgerðir. Fjölmörgum ágætum hús- freyjum, er sýnt er um við- tökur góðra gesta og auíúsu- gesta, er svipað farið og skáldinu. Að vísu getur gest-, risni, sem önnur gögn og gæði lífs vors. farið í öfgar. ’ En gestrisni er samt. fagur eiginleiki, sem einatt hefir göfgandi áhrif á sjálfan gest- gjafann. Það er fagurt og sáluhollt, að vilja láta gest-; um sínum vel líða, hressa þá og skemmta þeim. Og kaffið hressir, fjörgar, sem getið var í upphafi þessarar greinar. Einhver kann að skjóta að þeirri athugasemd, að te geri hér sama gagn sem kaffi. efli gléði og styrki til starfs og skemmtana. En sumir ís- lendingar geta ekki — nema með hinum mestu óþægind- um —- komið tei inn fyrir varir sér. Vér erum kaffinu stórum vanari en teinu, ekki sízt 1 sveitum. Kaffi er þióð- legur drykkur. má kallast þjóðdrykkur vor. Eg hygg. að því fari fjarri, að kaffi komist til jafns við te að vinsældum. ylsæld og hress- andi notaleik. bá er flestir ís- lendingar eiga í hlut. Hafa formælendur sveitamanna i landsstjórn og á alþingi gert sér grein fyrir, hvernig kaffi- skömmtun kemur sér í mörg um sveitabæ? Þar hefur kaffið löngum verið tíðaát veitt. Slíkt var hentugast. hagkvæmast og fljótlegast að veita og framreiða. I æsku minni kvnntist ég húsfreyj- um. sæmilega efnuðum, sem gæddu sér oft á kaffisopa. Þeim veitti ekki af slíkri hressingu. Þær voru vel að henni komnar. Þær fóru é fætur um rismál og háttuðr ekki fvrr en eftir háttatímr og streittust og strituðu allar daginn. Það hefði ekki verif mannúðlega gert. að minnka við þær kaffið og sykurinn. En er meiri mannúð að gerr það nú en slíkt hefði verif þá? Veit matselja ríkisins. hvað hún gerir. er hún skell- ir slikri skömmtun á? Þá er gestrisinn getur eigi boðið góðum gestum kaffi. býður hann þeim áfengi. ef hokkur tök eða efni er á — á öðru á hann ekki völ. Það dregur og sízt úr nevzlu á- fengis né úr áhrifum henn- ar, er eigi er unnt að veit° kaffi með sterkum drvkkj- um, Ekki dettur mér í hug. að væna ríkismatseliu vora því, að tekið sé til kaffi- skömmtunar í því skvni að auka sölu áfengis. Ástæðan er önnur og auðskilin. En ó- viðfelldið er. að ríkinu virð- ist fara hér kaupmannlega, en ekki að sama skapi þjóð- hollustusamlega. er það skerðir kaffikaup lands- manna, en hver, sem efni hefir á, getur' keypt ölföng eftir vild og velþókknun, og jafnvel þótt hann hafi ekki efni á því. Hér kem ég að öðru atriði, sem mér virðist veigamikið. Kaffi er í senn hið ódýrasta og meinlausasta nautnalyf, er kostur er á í landinu. Kaffi er huggun og nautna- athvarf hins efnalitla manns. Af þeim rökum virðist hvorki réttlátt né, mannúð- legt að skammta slíkan þjóð- ardrykk. Þar er hlutnr þeirra. sem búa við kraþpaa efnaiiag. fyrir borð borim. Á því eru likindi. áð kaf.fi- I jSkömmtun komi verr óauðvg- um en auðugum eður efnuð- um. Góðkunningjar mínir í broddi og brjósti stjórnmála vorra segja mér, að óráðlegt sé að hverfa frá kaffi- skömmtun. Af slíku leiddi, að margrir efnamenn mvniu þá „hamstra“ kaffi. sem slíkfc er kallað á nýtízku-íslenzku. (Væri ekki reynandi áð segja: að birgja sig upp áð kaffi eða fyrna kaffi. smbr. að fyrna hey? Ef til vill þ~la íslenzk kaupstaðabörn eisi svo sveítalega íslbttéku. þvku? ,h*ún búraleg og sérvizkuleg). Slíka kaffispá kann éy lítt áð rökræða. Eg er hvorki for- spár né forvitri. sé ekki fyr- jir óorðna atburði. Eg veit eigi. hversu hinir vísu lanás- feður vorir verða slíks vísir. Ráða beir slíkt af því, að þeim er kunnugt, að ýmsir efnamenn söfnuðu sér kaífi- fyrningum. áður en kaff'- skömmtun var smellt á lands búa? Ef svo er. þá er slíkt eitt dæmi þess. að menn eru misrétti hmttm í þeirri ka.f'- og sykurskömmtun. sem nú á sér stað. Og ekki getur sl'k birgðasöfnun verið andmæli gegn því að kaffi- og e'-''"" - skammtur væri stórum fvrir- ferðarmeiri en nú er raunin ^ Lofsamlegt er. að kos'iað sé kapps um að evða slíkum dýrbít sem verðþenslumi. i En læknisaðgerðir við verð- bólgunni mega ekki bitna þvngst á be:m. sem mega S’.n minnst cg eru lakast stad~:-’ á efnahagslega vísu. Ekki ’ ~á ráðast á garðinn. þar ? n hann er lægstur og þjóðleg- astur í senn. Þótt menn fallist á í’ða játi, að kveða verð: nið verðbenslun'a r'""ga úr

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.