Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.03.1949, Síða 2

Mánudagsblaðið - 21.03.1949, Síða 2
MÁNUDAGSBLABIÐ Márxadagur 21. marz 1949. 2 MoráwéhgmiMið Bakari nokkur, sem ég man ekki hvað heitir, hefur nú lagt frá sér lyftiduftsí- látið, en tekið sér penna i hönd og svarað grein, sem birtist hér í blaðinu um Jan Moravek og viðskipti hans við Félag íslenzkra Hljóðfæra leikara. Svar þetta birtist í Alþýðublaðinu 19. marz. Staðreyndir þær, sem í grein Mánudagsblaðsins, eru enn óhraktar, enda verður það stuðningsmönnum Mora- veks erfitt verk að afsanna staðreyndir. Bakarinn bendir hins vegar á það eitlt saman, að Moravek hafi sótt um inn göngu í FÍH, þegar hann kom til landsins, og þykir honum það nóg sönnun þess, að Mor avek hafi ekki sniðgengið fé- lagið. Veit mannkindin það ekki, að erlendum borgur- um er ekki leyfður inngang- ur í FÍH, nema þeir hafi fengið íslenzkan borgara- rétt? Greinarhöfundur segir, að ekki hafi borizt svar frá félaginu, þótt forstjóri Tí- voiis, Árni Hoff-Muller, hafi einnig farið þess á leit, að Moravek yrði gerður meðlim- ur þess. í kökugerð mun sá siður tíðkast, að blanda saman ýmsum efnum, til þess að próduktið verði sem góm- sætast neytendum. Bakar- inn brúkar þetta verksvit sitt ríkulega í æfintýri sínu á ritvellinum. Hann vísvit- andi lýgur því á forstjórann, að hann haí'i sótt um inn- göngu fyrir hönd Moraveks í FlH. Forstjóranum bar ekki skylda til annars en að fá að sjá atvinnuleyíi Mora- veks, sem hann og gerði, en deilur Moraveks 'og FÍH voi'U og eru honum alveg ó- viðkomandi. Þessi ósanninda- blanda bakarans mun því ætl uð einungis til þess að villa lesendum blaðsins sýn, þeim óafvitandi. Um það, hvort Moravak sé prúðmannlegnr í framkomu, deilúm vér cki'i, enda var ekki sérstaklega get ið um daglega framkomu Moraveks eða háttu hans í almennri umgengni. Mikill liluti greinarinnar í Alþbl. er orðrétt endurprent un héðan úr blaðinu og f jall- ar aðallega um fagottið og hr. Moravek. Afsönnun bak- arans á því atriði felst í því að fullyrða að sá ’hluti grein- arinnar sé uppspuiii. Sannan- ir eru þó til fyrir því, að eig endur fagottsins vissu ekki, hvar það var niðurkomið, þeg ar íslendingur ætlaði sér að reyna að læra á það, en gáfu honum leyfi til þess nð notfæra sér það, ef hann fyndi það. Þessi piltur fanr. hljéðfærið, en fékk það ekki vegna áðurgreindra orsaka í Mánudagsblaðinu. Annars skal hér visað til sérstakrar greinar um fagottið, sem birtist í blaðinu í dag. Dylgjur hans um blaðið og mig persónuiega læt ég liggja á milli hluta. ★ Bjarni Böðvarsson, fyrr- verandi formaður FÍH, hef- ur beðið um birtingu á eft- irfarandi grein vegna skrifa blaðsins og greinar Ágústar H. Péturssonar í Alþýðublað inu laugardaginn 19 marz. ★ „Áður en hr. Moravek byrj aði að vinna í Tívolí í fyrra- sumar, sendi hann kunningja sinn heim til mín, til að spyrjast fyrir um það, h\-jrl! hann gæti gerzt meðlimur i j FfH. Tjáði ég honum þegar, að það gæti ekki komið til mála þar eð lög FÍH mæltu svo fyrir, að aðeins íslenzkir rik- isborgarar gætu orðið félags menn. Þá var spurt um, hvort FfH vildi mæla með atvinnuleyfi fyrir hr. Móra- vek og svaraði ég því, að það myndi verða tekið til meðferðar innan félagsins. strax og erindi bærist um það rétta leið. En það hef- ur verið venja i mörg ár, aðj atvhnumálaráðuneytið eða! atvinnuleyfanefnd hefur sent j stéttarfélagi fyrirspurn um, hvort þörf væri á, að veita þeim útlendingum leyfi, sem I um er að ræða í hvert sinn.| Þessi fyrirspúrn kom aldrei. til okkar viðvikjandi hr.; Móravek, en manninum veitt leyfi án þess. Þessu var aðj sjálfsögðu mótmælt af okk- ar hálfu, en þrátt fyrir það hefur hr. Móravek verið witt framlenging á leyfi sínu nú j nýlega til sex mánaða. Mér er ekki vel ljóst, hvað j þessu veldur, þegar þess et gætt, að aðrar leyfisveiting- ar fyrir útlendinga, sem hérj starfa, hafa farið fram á! venjulegan lrátt. Áður en siðasta leyfi hr. Móraveks var witt, kom j hann 'til mín og fór hinsj sarna á leit, en ég gat ekki svarað öðruvisi en ég hafði gert áður. Þannig er þá mál þetta vaxið, og getur hver, sem vill, láð félögum FÍH það, að þeim misliki, að geng ið sé fram hjá félagi þeirra í jafn mikilsverðu máli. Um afskipti mín af bar- áttu íslenzkra hljóðfæraleik- ara á liðnum árum fyrir því að fá að vinna í sínu föð- urlandi, vil ég ekki ræða, en deilur valda. oft misklíð, sem geta skaðað mann persónu- lega að einhvnrju leyti í oili. En það er aukaatriði, ef mál efnið vinnur sigur að lokum. Enda ber ég síður en svo nokkurn kala til þeirra manna og fyrirtækja, sem við deildum við í þá daga. Þá kem ég að sögunni um fagottið. Eg heyrði einhvem ávæning af því, að hr. Mór- avek myndi ætla að leika á fagott í hinni fyrirhuguðu symfóníuhljómsveit. Það væri ágætt, þvi að við eig- um ekki nema einn fagott- leikara. Mér finnst tilgangslaust að ræða við Ágúst H, Péturs son um hinar faglegu kröf- ur, sem FÍH gerir til félaga sinna, með allri virðingu fyr ir honum sem bakarameist- ara. Það má þó taka pað fram, að menn með venju- lega ,,kórmenntun“ myndu ekki komast inn í FÍH. Bjarni Böðvarsson, fyrrv. form. FlH. ★ Herra ritstióri! Mánudagsblaðið hefur síð- astliðinn mánudag birt grein um Jan Moravek og atvinnu-j leyfið hans sem hljóðfæra-l leikara hér á landi. Mér kemur ekki við að taka af- stöðu í deilu hans vlð Félag íslenzkra hljóðfæraleikara — ekki sízt þar sem ég er sjálfur útlendingur, sem nýt- ur gestrisni Islendinga á sama sviði. En í þessaki grein var drepið á eitt atriði, sem á sérlega við stöðu mina sem hljómsveitarstjóra, og get ég því ekki látið hjá líða að svara því. Þetta er ,,fagottmálið“. Fagott er algerlega óum- flýanlegt hljóðfæri í sym- fóníuhljómswit, og er þar ávallt notað eitt par af þess- um hljóðfærum. Slíkt par er líka til hér á landi, eiT pví miður ekki nema e-:nn mað- ur, sem kann að blása á það, i og er það Eirlkur’ Magnús-j son, bókbindari. Á þeim tíu árum, siðan ég tók við stjórn Hljórnsveitar Reykjo vikur 1938, hef ég aftur og aftur leitazt við að finna nefndum Eiríki félaga, sem nennti að læra tilsagnar- ^laust á hitt óþjála „appar-j atið“; sumir hafa reynt það, en hver einasti hefur gefizt upp eftir nokkra mánaða glímu við þennan Glám. Einmitt vegna þess, að ég hefi fylgzt með deilu Félags áslenzkra hljóðfæraleikara viö Jan Moravek, hefur mér dottið í hug, að finna handa þessum manni viðfangsefni á svlði, þar sem hann hefurj engan íslenzkan samkep-p-j ar.cla, tnundi ekki taka vinnul Blaðinu hefur borizt skýrsla um það, hvernig Marshall-hjálpin hefur verið brúkuð í hinum ýmsu lönd- um, sem hennar hafa nofcið. Skýrsla þessi er all-ýtarleg og gefur góða hugmynd um ágæti þessarar hjálpar og af sannar um leið skrif þau, sem kommúnistar hafa hald- ið uppi gegn þessari hjálp til endurreisnar þeim lönd- frá neinum Islendingi, og kæmi þar að auki hinu ís- lenzka tónlistalífi að gagni: nefnilega sem fagottleikari. Þegar ég var í útlöndum í fyrra sumar, leitaði ég samn inga við erlendan fagottle;k ara, til að tryggja hinni væntanlegu symfóníuhljóm- sveit okkar starfsmann á þessu mikilvæga sviði, ef að því kæmi. En ég hætti við allt slíkt, síðan Jan Mora- vek samþykkti, að gera til- raun með fagottinn, þ\*I að Jan Moravek er ekki aðeins kvæntur íslenzkri konu, eins og raunar var getið í fyrr- nefndri grein, heldur um leið mjög hæfur og fjölhæfur tónlistarmaður, sem hefur margra ára reynslu að baki sér í erlendum hljómsveit- um. Ef hann reynist eins duglegur fagottleikari hér og hann reyndist klarinettleik- ari þar, geta allir verið á- nægðir, sem standa að stofn un íslenzkrar symfóníuhljóm sveitar. Ef hann reynist það ekki, })á þurfum við að leita að nýjum fagottista i út- löndum, þangað til aö það fæðist annar íslenzkur fag- ottsnillingur.... Dr. Vietor Urbantsch'.tsch. um, sem verst urðu úti í stríðinu. Þiríg Bandarikj- anna veitti 5 billjónir doll- ara til þessarar starfsemi í apríl 1947, og hafa þegar um 2,3 billjónir í vörum, pen- ingum og matvælum komizfc á áfangastaðinn. Það, eru tæki ýmiss konar, vélar, laud búnaðaráhöld og annað því- líkt, sem tekur langan tíma að framleiða. Flest löndin, sem verst ui'ðu úti, hafa beðið um mat- væli og landbúnaðarvélar og önnur atvinnutæki. I skýrsl- unni sést, að lönd eins og t. d. Grikkland hafa fengið lang mest af matvælum og líkum lífsnauðsynjum, en hvei*f- andi litið eða ekkert af þeim efnum, sem nota má til styrj aldar. Til Grikklands hafa farið um 40 milljón doliara virði af brauðefnum, auk þess sem þau hafa fengið ann an mat og matarefni, svo og áburð og landbún- aðarafurðir fyrir 20 milljón- ir. Bifreiðar og önnur farar- tæki svo til engin, en kom- múnistar hafa látið það ó- spart í ljós, að þangað hali Bandaríkin ekki flutt mikið annað en vopn til að berja á skæruliðum. Það sem sérstaklega vek- ur athygli, er hversu mjög iðnaður þeirra landa, sem hjálparinnar hafa notið, hef- ur eflzt. I brezka heimsveld- inu hefur iðnaður aukizt um 25%, í Frakklandi um 35%, í Italíu um 42%, í Belgíu um 42% og svo mætti lengi telja. Þetss skal gætt, aö þessi aukning hefur átt sér stað á árunum 1947 og ’48, þegar Marshall-hjálpin fyrst komst af stað. Vill háttvirt atvinnu- málaráðuneyti gefa fulla skýringu á ' þvi, livers vegna' hr. Jan Moravek hef ur verið veitt atvinnuleyfi hér að Félagi íslenzkra hljóðfæral. forspurðu. og hver sé þörf þess, að þess- um erlenda hljóðfæralcl:- ara sé veitt at\*'.nna hár á landi. Vill ráðuneytið líka slcýra frá því, hvaða nefnd 'eða einstaklingur veitti téð leyfi? Hvort sem hr. Moravek er góður í sinni grein eða ekki, hefur hér verið veitzt að einu af okkar yngstu stéttarfélögum og um leió er gefið fordæmi þeim, sem á eftir koma. Þess er hérmeð vænzt, að atvinnu- málaráðuneytið geri fulla grein fyrir þessu- nláli. Þau lönd, sem aðallega taka þátt í hjálpinni þ.e.a.s. framleiða þær vörur og efnfc sem iiinum þurfandi löndum eiu nauösynleg, eiu Banáa- ríkin, Kanada- og Suður-Ám- erikulöndin sum. Kommúnist ar hafa oft halclið því frani, að mcö þessari hjálp liafi Bandaríkin ekki annað í huga en að gera þessi lönd sér háð, svo að öll auka- framleiðsla Bandaríkjanna geti farið i þau. Þetta er elcki r-étt,- ..Tilgangur hjálparinn- ar er, eins og menn vita, að koma iðnaði þeirrá lanáa, sem þiggja hjálpina á rétt- an og traustan grundvöll, s\*o að þau geti v.erið sjálf bjarga. Skýrsla þessi sýnir glögglega, hve öll löndia talca miklum framförum og hvernig refckning::: j ’■ c cp Randaiúkianna er stöðugt aö jafnast meö hvex jvun má_:aó- inum. I skýrslurmi er þess ííka getið, hvað öll iöndin leggja mesta áherzlu á að fá, og Framhald á 4. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.