Mánudagsblaðið - 02.05.1949, Side 8
Byggingasvæði S. Þ. í New York
* '>
v(\a*
Flugfélag íslands mun
halda uppi reglulegum flug-
ferðum til London í sumar,
og verður viðkoma í Prest-
wick á báðum leiðum.
Gullfaxi, millilandavél F.
1., fer í fyrstu ferð sína á
þessari leið í dag, og er þetta
fyrsta áætlunarflug íslenzkr-
ar vélar til London. Blaða-
mönnum og öðrum gestum
hefur verið boðið, og undir-
búningur mun vera undir-
komu Gullfaxa á Northolt
flugvellinum í London.
Áætlunarferðir þessar
verða í framtíðinni hvern
þriðjudag út, en aftur til
Iteykjavíkur á miðvikudag.
Flugfélag íslands hefur sam-
ið um afgreiðslu vélanna við
B. E. A.. C.. og verður hún
Dorland Hall.
Eins og menn sjá, er mik-<
ill hagur að því fyrir ferða-
langa, að F. í. hefur tekið
upp þessa nýbreytni, þar
sem áður voru eingöngu
ferðir til Prestwick og urðu
af því ýmis óþægindi, aukin
útgjöld, tafir og annað, sem
hlauzt af því að skipta um
farartæki.
Nýlega var framinn mikill
gimsteinaþjófnaður í tlolly-
wood. Þjófar brutust inn í
íbúð sonar eins stærsta
kaffiframleiðanda Banda-
ríkjanna og stálu þaðan
417.000 dollara virði af gim-
steinum.
Gimsteinar þessir voru
eign móður mannsins, sem
þar var í heimsókn. Hún
hafði komið með þá meo sér
þangað til þess að bera þá í
miðdegisveizlu. Hún þarf þó
ekki að óttast að hún verði
skr-autlaus 1 næstu veizlu,
1 því stolnu gimsteinarnir
voru aðeins hluti af safni,
sem hún á og virt er á tvær
milljónir dollara.
í
l-----------=---------------
Lesendur
Sökum þess að ekki var
hsegt að fá mannskap til þess
að vinna 1. maí var blaðið
klárað á laugardagskvöld.
Þessvegna flytur blaðið
ekki fréttir af atburðum sem
skeðu í gser.
Islenzk «droUning6í í Ameríkii
Laglega stúlkan á myndinni er ungfrú Margrét Thors,
dóttir Ágústu og Thor Thors, sendiherrahjónanna í Was-
hington. Var hím kjörin drottning á Eplablómahátíð sem
haldin yar í Winchester í Virginíufylki, U.S.A. s.l. fimmtu-
dag og föstudag. Barkley, varaforseti Bandaríkjanna
„krýndi“ drottninguna og vaí mikið um dýrðir í borginni.
Á föstudaginn var hitti hún Bob Hope, gamanieikara, og
skoðuðu þau í sameiningu mikla skrúðgöngu í tilefni af
hátíðarhöldunum. Margrét fór utan með foreldrum sínum
þegar Thor Thors var skipaður sendiherra í Bandaríkjun-
um og hefur dvalizt þar lengstum síðan.
Myndim er tekin úr íofti af Nevv York borg, AuCa svæðið fremst vert'ur notað til þsss
að reisa byggingu S. J>. og þar mun þingið starfa í framiíð'nni.
Finnskir kommúnistar
héldu nýlega fund í Helsing-
fors og voru mættir þar rúm-'
lega fimm þúsund manns.
Fundurinn gerði aðeins eina
finnska þjóðin stæði með
samþykkt þess efnis að
Rússum í „kalda stríðinu11
milli þeirra og Bandaríkja-
manna.
ergir
ravim
Paulette Goddard, leikkona í
Holljiwood, gerði dýravini í
Bandaríkjunum vonda hérna
um daginn. þegar hún ákvað
að taka boði nautabana í Mexí-
kó og verða heiðursgestur á
nautaati sem þar átti að halda.
Þegar hún var spurð hvort
hún héldi ekki að þetta mundi
hafa vondar afleiðingar hvað
vinsældir hennar í kvikmynd-
um snerti sagði hún. „Einkalíf
mitt kemur engum við og ég
geri það sem mér sýnist“.
STEÍÐSGLÆPAMAÐUR -
HANDSAMAÐUE
Fréttir frá Deggendorf herma
að þýzka lögreglan hafi nú
handsamað Fritz Suhren sem
var yfirmaður hinna illræmdu
Ravenbruck fangabúða.
Suhren hefur farið huldu
höfði síðan stríðinu lauk og
vann hann sem verkamaður í
þorpinu Grafenan þegar hann
var tekinn. Hann verður nú
dreginn fyrir lög og rétt.
i utvarpinu
Bláa stjarnan lék Glatt á
hjalla í útvarpið á laugar-
Frammhald af 1. síðu.
urvellinum. Að minnsta
kosti er lögregla við hliðið
og skrifar upp númerið á
bifreiðum þeim, sem í gegn-
um það aka. f>ar með er allt
eftirlit búið. Einstaka sinn-
um fær lögregla þessi ein-
hverja fjörkippi og gerir
rannsókn, en þessir kippir
standa ekki lengur en um-
ferðaofsóknirnar hér í
Reykjavík, sem víðfrægar
eru. Dómsmálaráðherra og
ráðuneyti hans ber siðferði-
leg og embættisleg skylda
til þess að sjá svo um að
rannsókn fari fram á þess-
um velli og því fólki, sém
þangað sækir erindislaust.
Ekki einungis á stúlkunum,
heldur einnig á piltunum,
sem þarna eru í dollarasnapi
og öðrum ennþá vafasamari
erindum. Dómsmála-
ráðuneytinu ber einnig
skylda að auka og endur-
bæta allt eftirlit á staðnum
og lögreglustjóra að sjá svo
um að hans menn geri þar
fulla skyldu sína og hafi
stöðugt vakandi auga á
þeim, sem þarna ferðast.
Nafn og heimilisfang allra
þeirra, sem um hliðið fara.
i tilefni ferðarinnar og svo
framvegis ber þeim að skrá.
Þeir og þær, sem þarna eru j
í erindisleysu eiga ekki að.
fá aðgang að vellinum og berj
því opinbera skylda til þessj
að sjá svo um að þau náij
ekki að sitja þar eða dveljast
j*” V 'r< *'.
dagskvöld, og tókst það mjög
vel.
Atriðin voru tekin á stál-
þráð, dálítið breytt.
Getur útvarpsráð ekki séð
svo til, að við fáum oftar að
heyra í þessum skemmti-
kröftum og öðrum, sem ekki
hafa komið þar fram — eðaj
hafa einstakar klíkur einka-
rétt á þessu sviði? I
langdvölum. Braggarnir, sem
ekki eru í notkun eiga að
hverfa og starfsmenn, sem
ekki eru giftir eiga, þar til
þessum hættulega ósóma er
útrýmt, að vera við því bún-
ir að yfirvöldin gangi um hí-
býli þeirra og skoði, hvort
allt sé með felldu. Aðeins
róttækar ráðstafanir geta
drepið það illgresi, sem
þama þróast og mun, ef það
er ekki þegar drepið, eitra
út frá sér í allar áttir. Þetta
er verkefni dómsmálaráðu-
neytisins og kvenfélaganna.
Ef hvorugt vill vinna að því
að útrýma þessum hættulega
þjóðfélagssjúkdómi, þá er
sýnt, hvert stefnir.
Franco höfundnr
lagsins, segir
Hénry Wallace, formaður
bar.dariska framsóknar-
flokksins, hélt ræðu. fyrir
skömmu þar sem hann gat
þess að Franco, einræðis-
herra Spánar væri hinn raun
verulegi höfundur Atlanz-
hafsbandalagsins.
Til þess að færa máli sínu
rök sagði hann að Franco
hafi árið 1944 ritað Winston
Churchill bréf, þar sem ihann
hafi stungið upp á að slíkur
sáttmáli yrði gerður. „Þetta
sagði Wallace „kom vel
fram í ræðu ChurchiUs ári
síðar í Fulton“, þegar hann
og Truman héldu ræður sín-
ar þar.
Wallace talaði á fundi and-
nazista og lýsti fundurinn
því yfir að bandaríska dóms-
- i i IL i.t J'étii